Tíminn - 24.02.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 24.02.1952, Blaðsíða 5
«5. bJað. TÍMINN, sunmtðaginn 24. febrúar 1952. 5. Á v í 5 a v a n g i I ÞÁTTUR kirkjunnar \ Sunnud. 24. fébr. T ogaraver kf allið Verkfall er nú hafið á tog- araflotanum og er slitnað upp úr samningaviðræðum fyrst um sinn. Fyrstu togar- arnir hafa þegar verið stöðv- aðir vegna verkfallsins, en aðrir munu bætast við næstu daga. Eftir tiltölulega stuttan tíma, verður allur togaraflot- inn stöðvaður, nema þeir sjö togarar, er verkfallið nær ekki til. Stöðvun togaraflotans er alltaf óhagstæð fyrir þjóðina, en afleiðingar hennar eru þó verstar og þungbærastar, þeg ar atvinnuleysi er fyrir í landi, eins og nú á sér stað. Vegna þeirra ástæðna er það enn meira nauðsynjamál en ella, að vel sér nú unnið að iausn togaradeildunnar. Hér skal ekki rætt sérstak- lega um það, sem á milli ber, enda tæpast hægt, nema fyrir liggi greinargerð frá deiðuað ilum sjálfum eða þeim, er unnið hafa að sáttum. Það hefir áður verið gagnrýnt hér í blaðinu, að slíkar greinar- Forsetavalið. Margt er nú skrafað manna á milli um forsetakjörið, sem væntanlega fer fram í júnímán uði næstk. í þeim umræðum virðíst gæta talsverðs misskiln- ings um hlutverk forsetans, eins og embætti hans er nú háttað. Margir virðast halda að aðal- verkeíni forsetans sé að vera eins konar viðhafnarpersóna, er komi fram við hátíðleg tækifæri, taki á móti gestum o.s.frv. Þetta er mikill misskilningur. Tiltölu lega lítil móttaka fylgir forseta embættinu, því að öll samskipti við erlenda fulltrúa heyra undir ríkisstjórnina. Undir venjuleg- um kringumstæðum á forset- inn ekki að fara neitt inn á það verksvið stjórnarinnar. Engin þörf er heldur á því að trana forsetanum fram við hvers kon- ar hátíðaliöld, eins og t.d. vígslu stórhýsa, hafnargerða o.s.frv. Þá er farið inn á þá braut að láta hann haga sér líkara kon- ungi en forseta. Slíkt tildur er engan veginn æskilegt. Það, sem er aðalverkefni for- setans, er tvennt: Forsetinn á að hafa forustu um stjórnarmyndanir. Þetta getur verið vandasamt verk, eins og flokkaskipun hér er nú hátt- að. Miklu skiptir því, að forset- merki. Þjóðin lítur þá á hann sem pólitískan leiðtoga, en ekki sem þjóðarleiðtoga. Þegar svo er komið, hljóta menn að breyta um afstöðu til forsetaembættisins. Það er þá úr sögunni, eins og því hefir ver ið ætlað að vera. Það þjónar þá ekki orðið þeim tilgangi lengur, sem því hefir verið ætlaður. Og til hvers á þá að vera að halda því áfram i óbreyttri mynd sinni? Ef þróunin verður þessi hjá okkur, er fullkomlega tímabært að varpa fram þeirri spurningu, hvort ekki sé þá rétt að stíga sporið til fulls og aðskilja alveg framkvæmdavaldið og löggjaf- arvaldiö á þann hátt að íela forsetanum það fyrrnefnda. kleð því myndi fást gagngerð og merkileg breyting á stjórn- arskipuninni. Með þessu er þó ekki verið að halda þ4í fram, að försetaem- bætttið eigi að vera pólitískt meðan því er haldiö í núv. mynd sinni. Síður en svo. Eins og flokkaskipun og stjórnarfari okk ar nú er háttað, er áreiðanlega gott að eiga óháðan og réttsýn- an oddvita, er hægt sé að leita til, ef í óefni kemst. Að því ber nú vissulega að stefna að finna slíkt forsetaefni. En verði þetta rnánaða skeið. Annars væru ’ nú hafnar framkværádir við byggingu hennar og nokkrir tugir yerkamanna myndu geta haft þar góða atvinnu. Sýnir þessi framkoma kommúnista og undanlátssemin við þá, að ekki | ríkir nægilegur áhugi fyrir því að draga úr atvinnuleysinu. Rógurinn gegn sérleyfisleiðinni. i Nú séinustu daga hafa komm' únistar hafið feiknamikinn á- róður í tilefni af þeim skrif- um Tíínans, að vel geti komiö' til mála að veita erlendum að- ilum sérleyfi til stóriðjufram- kvæmtía hér á landi, ef sæmi- lega sé frá því gengið. Hefir Tíminn bent á það með glögg- um rökum, að sérleyfisleiðin þykir nú orðið sízt áhættumeiri en skuldaleiðin, enda hafa marg ar þjóðir notfært sér hana í t vaxandi mæli á síðari árum, m. a. frændþjóðir okkar á Norður- löndum. Þjóðviljinn reynir að halda því fram, að þetta séu verstu landráð. Hins vegar lýsir hann 1 blessun sinni yfir skuldaleið- inni, þó að hún sé sízt hættu- minni! Það er vegna þess, að kommúnistar trúa því, að ekki sé hægt að fá erlent lánsfé til Ilmurinn frá Be- thaníu Þegar Jesús kom til Betaníu í síðasta sinni, kom til hans kona, með krukku úr ala- bastri, fulla af dýru ilmvatni eða smyrslum og hellti því yfir höfuð hans. Hún lét með þessu í ljós ósk sína um, að hann yrði konungur, virðingu sína, fórn fýsi, ástúð og þökk. Það voru margir, sem mis- skildu hana en Jesús var inni lega hrifinn. Það var tvenns konar ilmur, sem fyllti húsið. Ilmurinn af gjöf konunnar og ilmurinn af hrifningu meist- arans. Nú er fastan að hefjast. — Hún hefir í margar aldir ver- ið helguð minningunni um Jesú og hinni miklu gjöf hans. j Útvarpiö hefir tekið virk- an þátt í því, að gjöra þessar heilögu minningar ljósar og lifandi í hugum fólksins. — Passíusálmar Hallgríms eru lesnir á hverju kvöldi og lög- in leikin. I Þetta er eitthvað svipaö því, sem gerðist í Betaníu forð- um. Alabastursbuðkurinn er gerðir skuli ekki birtar í sam bandi við verkföll, og skal sú gagnrýni áréttuð einu sinni enn. Birting slíkra greinargerðar myndi hjálpa almenningi til þess að láta rétt álit í ljós og beygja þann aðilann til undanláts, sem meiri óbilgirni sýndir. Vafalaust gildir það um þessa deilu, eins og svo marg ar aðrar, að báðir aðilar hafa nokkuð til síns máls. Togara- sjómenn hafa um margt sér- stöðu, sem réttlætir það, að sæmilega sé að þeim búið. Þeir vinna erfið og áhættu- söm störf, eins og hin tiðu inn sé traustur og réttsýnn mað ur og liggi ekki undir rökstuddri tortryggni. Forsetinn á að vera samein-' ingarmerki og aðalleiðtogi þjóð arinnar, þegar óvenjulegan vanda og erfiðleika ber að hönd um. Til þess að vera fær um þetta, skiptir meginmáli, að hann hafi tiltrú sem hlutlaus' og óháður maður. Val forsetans á fyrst og fremst við stóriðjuna að miða við það, að hann valdi þesum tveimur aðalverkefnum, er fylgja embætti hans. Við- hafnarmennskan kemur alveg í annari röð. Aðalatriði er, að forsetinn sé traustur og rétt- sjónarmið látið víkja, og póli- tískur maður settur í embættið J fyrir atþeina pólitískra hrossa kaupa, þá er gott að gera sér ljóst, að forsetaembættið er kom ið inn á alveg nýjan grundvöll,' slíkra framkvæmda að neinu ráði. Það sé því sama og að koma binda sig leiðina. Þjóðin í veg fyrir stóriðju að hyiiingar. brotinn Jesú til dýrðar, kon- ungstign hans til ævarandi einhliða við skulda- lætur áreiðanlega og verður þá að taka afstöðuna ekki þetta moldviðri kommún- til þess tjil nýrrar endurskoðun- ar. 1 Fjandskapur kommúnista ista villa sér sýn. Hún verður að halda áfram hinni atvinnu- legu framsókn, hvaða brögðum, En ilmur smyrslanna fyllir ekki húsin, nema konur lands ins taki sig saman um að svo verði. Tveir snillingar þjóðarinn- ar hafa lagt saman til þess að útbúa krýningarsmyrslin. —• slys á togurunum að undan , sýnn og hægt sé að líta á hann förnu hafa sýnt. Virðast hin | sem fulltrúa þjóðarinnar, en nýju skip að þessu leyti ekki ekki sérstaks flokks eða klíku. hafa aukið öryggi sjómann-i anna, þótt þau hafi gert það, Verður forsetaembætíið á annan hátt. Þá er það ekki gert pólitískt? lítilvægt atriði í þessu sam- bandi, að togarasjómenn geta lítið verið á heimilum sínum, þótt þeir æski þess ekki síður en aðrir. Af þessum ástæðum verðskulda togarasjómenn það vissulega, að reynt sé að tryggja þeim sæmilegan að- búnað, launagreiðslur ogvinnu tíma. Sjónarmið útgerðar- manna markast svo eðlilega af því, að togararnir hafa margir hverjir haft mjög lé- lega afkomu að undanförnu. Hér skal svo ekki rætt nán ar um þessi atriði, en á það lögð áherzla, að vel og drengi lega verði að lausn þessarar deilu unnið. Það, sem ætlun- in var að reifa hér aðallega, var það, hvort ekki sé hægt að afstýra þessum sifeldu kjaradeilum á togaraflotan- um. Við höfðum togaraverk- fall 1950, við höfum togara- verkfall aftur 1952, verður svo ekki þriðja verkfallið 1954 og þannig koll af kolli. Eins og forsetaembættinu er nú háttað, er því ætlað að tryggja það, að til sé á hverj- um tíma óháður og hlutlaus maður, er hægt sé að leita til um forsjá, ef óvenjulega erfið leika ber að höndum. Þess vegna er það meginatriði, að forsetinn sé engum klíkum eða flokkum vandabundinn. Fari svo, að ekki takist að tryggja val óháðs og hlutlauss forseta, heldur veljist pólitískur maður í embættið, er það raun- verulega orðið ófært um að full nægja þessu umrædda rnegin- verkefni, sem því er ætlað. For- setinn er þá úr sögunni sem ó- háð persóna og sameiningar- j Þjóðviljinn heldur áfram þeim skrifum sínum, er sanna það, sem reyndar var áður vit- að, að kommúnistum er ekki eins illa við neitt og að hér verði komið upp stóriðju. Slíkt myndi1 , tryggja aukna atvinnu og treysta afkomuöryggið. Flokkur,1 sem byggir tilveru sína á neyð og atvinnuleysi, má vitanlega ekki til slíks hugsa. Þegar kommúnistar fóru í ný- sköpunarstjórnina svonefndu var tilgangur þeirra m.a. sá, að stríðsgróðanum yrði eytt, án þess reist væru fyrir hann stór orkuver eða stóriðjufyrirtæki. Þetta heppnaðist þeim líka. Ný- sköpunarstjórnin eyddi þeim 1200 millj., er við áttum inni erlendis, án þess að nokkur eyri færi til siíkra fyrirtækja. M.a.1 vegna þess búum við nú við at- vinnuleysi. Kommúnistar hafa alla tíð fjandskapazt eftir megni gegn áburðarverksmiðjunni. Nú sein ^ast hefir þeim tekizt vegna hræöslu íhaldsins í bæjarstjórn Reykjavíkur að hindra stað- setningu hennar um nokkurra sem slíkir afturhaldsmenn Hallgrímur Pétursson orti beita. Það veit hún líka vel, að sálmana, Páll ísólfsson lék kommúnista er ^ iögin, Annar er óðsnillingur hinn tónsnillingur. slík barátta ekki af neinum þjóðlegum rót- um runnin, því að engir eru meiri þjónar erlendra hags- muna en þeir. Beiðni Loftleiða. Svo illa hefir tiltekizt En konurnar, húsfreyjurn- ar, þurfa aö sjá um, að ala- basturinn sé brotinn á rétt- an hátt. Þær verða að sjá um, að með stundin, sem Passíusálmarn- i.. opinber afskipti af skiptingu ir eru lesnir sé algjörlega flugleiða milli flugfélaganna, að (helguð ilminum frá Betaníu. annað félagið, Loftleiðir, hefir'Algjör þögn verður að ríkja, talið sig neytt til þess að hætta störfum. Það var áreiðanlega nauð- synlegt, að hindruð yrði óeðli- leg sarnkeppni á flugleiðunum, en um hitt má áreiðanlega deila, hve heppilega og réttlát- lega v i ðs i 5: p tam á 1 ar álih e r r a, öll vinna að falla niður, fjölskyldan á að safnast á einn stað í húsinu, áður en lesturinn hefst, jafnvel börn- in mega hvorki tala ná hreyfa sig á þessari heilögu stundu. Þjóðin, einkum húsfreyj- urnar, þurfa að skiljá, að er fer með flugmálin, hefir tek þarna er verið að skapa sterka izt skipting flugleiðanna. | þjóðarvenju, móta helgidóm, Sú leið hefði einnig verið fyr sem á að vara um ókomnar ir hendi að reyna að komast hjá aldir og veita^ óbornum kyn- skiptingu flugleiöanna með því slóðum ófölnandi fegurð, ang- að sameina flugfélögin. Loft-' andi blæ frá eilífsönnum leiðamenn munu hafa verið hugsunum, bylgjandi nið frá þess fýsandi. Bæði hafa flugfélögin unnið merkileg brautryðjendastörf. hjartslætti liðinna alda. Sé þess ekki gætt, að ilm- urinn frá Betaníu fylli húsin, Þeim er að þakka, að íslending uieðan verið er að lesa sálm- ‘ ana og leika lögin, verður (Framhald á 6. siöu.; ar deilur. Þær ættu fyrst og fremst rætur að rekja til einka rekstursins. Þessar vonir hafa ekki ræzt. Það, sem hér þarf vafalaust að gerast, er það, að rekstur- I inn færist sem mest í hendur Þessi sífeldu verkföll og all J sjómannanna sjálfra. Þeir ar þær truflanir, sem fylgja eiga það mest undir sjálfum þeim, verður aö reyna aö koma Sérj hagsýni sinni og dugnaöi, í veg fyrir til frambúðar. Til \ hvað þeir bera úr býtum. Þeir þess, að svo geti oröið, þarf bersýnilega að verða breyt- ing á rekstrarfyrirkomulag- inu. Um skeið gerðu ýmsir sér von ir um, að bæjarútgerðarfyrir- komulagið myndi hindra slík þurfa ekki að óttast, aö nein- ir óþarfir milliliðir féfletti þá. Samvinnuútgerð sjó- manna er áreiðanlegasta bezta lausnin. En eigi samvinnuútgerð að heppnast, verður hún að byggjast á vilja og fúsleik sjómanna sjálfra til þess að reyna þessa nýju tilhögun. Valdþvingun gæti gert illt eitt. Það kann því að taka sinn tíma, að koma þessu fyr irkomulagi yfirleitt í fram- kvæmd. En það þarf aö stefna að því. Það þarf að vinna þess ari hugsjón fylgi sjómanna og það þarf að skapa þeim sjó- mönnum, er kunna að vilja fara þessa leiö, möguleika til þess. Ef til vill gæti það verið spor í þessa átt, að fulltrúi frá sjömönnum fengi sæti í stjórn útgerðarfyrirtækjanna Þannig myndu þeir öðlast meiri þekkingu og gætu jafn framt fylgst með því, hvernig rekstrinum væri háttað, hvort > .'1® "__ vissir aðilar drægu ser oeðli- | legan arð o. s. frv. Það virðist ekki eðlilegt, að fulltrúar j fjármagnsins ráði alveg j fegurstu perlunum fleygt fyr- ir svín. En munið: Ilmurinn var tvenns konar: Angan lotning- ar og fórnar frá gjöf konunn- j ar og ilmurinn frá hrifningu sem fann þar hið rétta hugarfar sannrar trúrækni. Húsfreyjur: Gleymiö ekki: ... „ . , , . , Þögn og friðsæl helgi þá stund shkum fynrtækjum, en þeir,!sem Passiusálmarnir eru lesn ir á kvöldin. Kveikið helzt á kertum í kertastjaka, setjið sem vinnuna leggja til, hafi ekki neitt að segja. Þessu síðastnefnda er hér varpaö fram til athugunar. En framtiöarlausnin er sam vinnuútgerð. Því fyrirkomu- lagi er ekki hægt að una til langframa, er kostar verkfall annað hvert ár, hanii á hvítan dúk, svo börn- in skynji helgidóm hjartans. Leyfið ilminum frá Betaníu að fylla íslenzku heimilin. Eyrarbakka, 8. febr. 1952, Árelíus Níelsson,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.