Tíminn - 21.03.1952, Blaðsíða 3
61. blaS.
TtMlNN, föstudaginn ,21. mar^ J952..
/ slerídingajDættir
Dánarminning: Sigurgeir Guðjónsson
Það þykja jafnan sorglegir
viðburðir, er menn eða konur
farast í óveðrum úti, hvort
sem það er á sjó eða landi.
fslenzka, þjóðin, einstakl-
ingar og fjölskyldur, hafa nú
þegar eftir fyrstu mánuði
þéssa árs, um mörg sár að
binda, eftir þá menn, er far-
ist hafa í blóma lífisins, er
margar vonir í framtíðinni
voru tengdar við. !
Einn á meðal þeirra var
Sigurgeir Guðjónsson, bif-
reiðarstjóri, er hvarf úr hópi
þeirra manna, er dugmestir
þóttu og áhugamestir, að
koma sér og félögum sínum
áfram. Óveðursnóttina milli,
þess 18. og 19. janúar í vetur,'
er bifreiðarnar að austan frá
Ljósafossvirkjuninni urðu veð
urteptar við Hlíðarvatn í Sel-
vogi. En lík hans fannst svo
sem kunnugt er 16. þ. m., eft
ir margendurteknar leitir.
Sigurgeir var fæddur 19.
okt. 1921 að Bakkakoti á Rang
árvöllum. Foreldrar hans hjón
in Guðbjörg Pálsdóttir og
Guðjón Guðlaugsson hjuggu
þar þá, en fluttust síðan að
Sólhúsi við Selfoss og búa þar
nú. Þau hjónin hafa eignast
12 börn og er Sigurgeir
fimmta barnið sem þau hafa
misst.
Sigurgeir ólst upp hjá for-
eldrum sínum, og þegar hann
hafði aldur til tók hann að
stunda alla algenga vinnu,
Enska knattspyrnan
Úrslit s.l. laugardag :
1. dield.
Bolton—Chelsea 3—0
Burnley—Derby 0—1
Charlton—Manch. C. 0—0
Fulham—Arsenal 0—0
Manch. Utd.—Wolves 2—0
Middlesbro—Blackpool 1—0
Newcastle—Portsmouth 3—3
Preston—Aston Villa 2—2
Stoke—Huddersfield 0—0
Tottenham—Sunderland 2—0
West Bromw.—Liverpool 3—3
Alþingi á Þingvöllum
Ef tir Ólaf Sigurðsson, Hcllulandi
2. deild
Birmingham—Sheff.
Brentford—Swansea
Cardiff—Barnsley
Doncaster—Bury
Everton—Luton
Leeds—Blackburn
Leicester—W. Ham
Nottm. For.—Coventry
Rotherham—Hull
Sheff. Wed,—Q.P.R.
Southampton—Notts C.
Utd.
3—0
3—1
3—0
1—1
1— 3
1—0
3—1
3— 1
1—1
2— 1
4— 0
í 3. deild tapaSi Lincoln City
fyrir Mansfield 1—0. Þá tapaði
Stockport einnig, en Grimsby
j heldur áfram sigurgöngu sinni.
I hinni deildinni vakti það
mesta athygli, að Reading tap-
aði fyrir Norwich 2—1.
Staðan er nú þannig:
Bréf ...
(Framhald af 4. síðuÁ
skap 10 íslenzkra þjóðskálda
10 litlar ijóðabækur, gulls
ígildi, sem annars væru, ef
til vill, hvergi til. Tvímæla-
laust á þessi bókaflokkur að
halda áfram. Ekki um næstu
10—15 ár, heldur miklu lengra
óákveðið árabil — meðan af
nógu er að taka.
Ekki sé ég neina nauðsyn
á því, að hvert bindi verði
einskorðað við einn og sama
höfundinn. Að vísu nægir
þjóðskáldunum varla minna
— og sumum ekki einu sinni
það. En fleiri ortu fögur ljóö,
en þeir, sem þjóðskáld uröu.
Sumir meira að segja mörg,
þótt ekki séu efni í heila úr-
valsbók. Flestir eru þeir þó,
sem fátt eitt kváðu snildar-
ljóða, — sumir jafnvel, að-
eins eina stöku — en þó svo
góða, að stórskáld gætu
stært sig af, ef kveðið hefðu.
Sama er að segja um rímlaust
ritmál. Eftir ýmsa menn ligg-
ur aðeins ein afbragðs þjóð-
saga, sendibréf eða blaöa-
grein. Þessu öllu á að safna
á einn stað. Blanda því sam-
an í bækur sem öðru hvoru
er skotið inn í raðirnar, af
úrvalsritum stórskáldanna.
Og það hygg ég að þetta
mundu þykja góðar bækur,
ef með nægu vandlæti yrði
valið.
Þarna er kannske falinn
auður orðiistar, meiri en okk-
ur almennt getur grunað.
Því víða leynast gullkorn
milli glerbrota. Við skulum
vona það, og seint sneiðist
svo um orðsnild íslendinga,
að ekki finnist efni í smá-
kver árlega.
Framhald.
eins og gengur og gerizt, unz
hann gerðist bifreiðastjóri og
starfaði hann lengst af sem
bifreiðastjóri hjá Bifreiðastöð
Reykjavíkur.
Sigurgeir kvæntist, en skildi
við konu sína eftir skammar
samvistir. Eignaðist hann
eitt barn með konu sinni,
dreng 6 ára, sem heitir Guð-
laugur Grétar.
| Á aðfangadag jóla s. 1. opin
i beruðu þau trúlofun sína ung ■
frú TViatthildur Matthíasdótt- j
i ir, Túngötu 5, og Sigurgeir,
heitinn.
Með mér og Sigurgeir heitn!
um voru um margra ára skeið |
náin kynni, eftir að við mætt i
umst sem samstarfsmenn hjá|
B. S. R. Hann tók oft að sér j
að stjórna bifreið minni ogj
sá um hirðingu hennar, þeg- j
ar ég sökum veikinda gat það;
ekki sjálfur. Er mér ánægjaj
að minnast þess hve vel féll .
á með okkur í því starfi. Hann1 Newcastle hafði nokkra yfir'
burði í fyrri hálfleik, en Ports-
náði sér vel á strik í
Manchester Utd. jók forskot.
sitt í 2 stig eftir að hafa unnið ’
Wolves á eigin velli. Þetta var
i sjötta skipti í röð, sem United
vinnur Úlfana heima. Fyrir.
frammistöðu sína í þessum leik
var vinstri sóknararmur liðs-
ins, Pearson og Rowley, valinn
til að leika með ensku lígunni
gegn þeirri írsku. Það þótti
nokkrum tíðindum sæta, að í
það lið var enginn valinn úr
semifinal liðunum fjórum og
enginn úr Tottenhamliðinu.
Fulham og Arsenal köstuðu
mörgum upplögðum tækifærum
á glæ og endaði leikur þeirra án
þess að liðin skoruðu. Leikur
Newcastle og Portsmouth var
hins vegar mjög skemmtilegur
og tvísýnn fram á síðustu mín.
„A minninganna mold við stönd
um
og minninganna lofti öndum.“
Þessar Ijóðlínur Einars
Benediktssonar duttu mér í
hug, þegar og hlustaði á hið
ágæta útvarpserindi Jóns Ey-
þórssonar, um endurreisn
biskupsstólanna á Hólum og í
Skálholti.
Þetta á ekki að vinna með
neinum biltingakenndum
hraða og botnvellum heldur
með þessari sígandi hægð
þróunarinnar. Það er svo með
allt það, sem á djúpar rætur
í minningunum. Þar þarf lang
an tíma til að vaxa og vinna
hugi. En þar að rekur að öll-
um finnst þetta það eina
rétta, og þá verður að fullu
tengdur saman menningar-
og minninga-þráðurinn, sem
sundur var tugginn af annarri
þjóð.
I Seinnitíma saga Hólastaðar hugi er fyrir hendi eins og
sýnir ákaflega ljóst hvernig hjá Brynjólfi Melsteð.
| þróunin vinnur stöðugt og^ Þá er eftir þriðji og merk-
jafnt. 'asti höfuðstaður þessa lands.
i Eftir að biskupstóll er lagð Hefir verið hljótt um að rétta
ur niður á Hólum verða þeir ( Vigreisn hans, en það er: Al-
bændaeign. Svo djúpa dýfu ’ þingi á Þingvöllum við Öxará.
tekur staðurinn að hann verð
minninganna. — Það er hug-
arfró og sýnir dulda þrá til
þess sem þarf að koma. —
Það eru þá til lifandi menn
sem nefndir eru „biskupar“
og kenndir við Hóla og Skál-
holt. Vel sé þeim sem fundu
þetta upp, það grær og þrosk
ast í huga fólksins. Nú er far
ið að tala um að líklega væri
' rétt að vígslubiskuparnir
sætu á „stöðunum" t. d. um
sumartímann og þó er ör-
skammt síðan vígslubiskup-
arnir urðu til. Svona heldur
þróunin áfram og endar með
fullkomnum biskupsstólum á
Hólum og í Skálholti.
Nokkrar líkur eru til að
biskupsstóll verði settur að
Hólum eítir skamman tima t.
d. 2—3 áratugi. Enda er við-
reisn Hóla hafin fyrir 70 ár-
um, en Skálholt er enn í lág-
marki. En tími til viðreisnar
! getur líka verið stuttur ef á-
ur ekki einu sinni prestsetur.
Bara „annexsia“.
Svo kaupa Skagfirðingar í
mesta harðinda- og féleysis-
tímabili 19. aldarinnar (um
1880).
Ekkert er eins víst og það, að
hin íslenzka þjóð háir lög-
gjafarþing sitt í framtíðinni,
um hásumarið á helgasta stað
landsins.
Máttur minninganna er
sterkur. — Hann er ómót-
var jafnan hinn öruggi, í
trausti og glaði drengur, er mouth
ávallt var gott að láta starfa Þeim síðari og tókst þá að jafna. j
fyrir sig og með sér. Greiðvik; f annarri deild sigruðu öll,
in og fús til hjálpar og fljót-! fíösur ef®tu liðin urðu Þvi |
ur ef aðrir þurftu hennar
með. Sigurgeir öðlaðist ó-
skipt vinfengi allra þeirra er
honum kynntust, og er hans
því sárt saknað af öllum,
bæði vinum og vandamönn-
um.
Ég, sem línur þessar rita,
vil því' f.íytja öi,lum þíelm,
fjær og nær, sem syrgja Sigur
geir heitinn mínar innileg-
ustu samúðarkveðjur, og þá
einkum foreldrum hans og
systkinum, og svo hinni
ungu unnustu hans, sem riú
eiga á bak að sjá ástríkum
syni og lífsförunaut.
Á.
Það er gaman
engar breytingar þar. Merkileg grein fýrir
asta fréttin er það, að Notts C.' biskupa á Hólum og i Skál-
seldi hinn fræga miðframherja, holti. — Tildurs embætti
sinn, Tommy Lawton, sem kom eru þetta, en það er hálmstrá
Þráður minninganna var stæðilegur hjá góðri þjóð og
svo sterkur að hann gat ekki batnandi. Þessvegna voru Al-
slitnað. — Eitthvað varð að þingishátiðin og Lýðveldishá-
hafast að á Hólum. Og búnað- tiðin haldnar á Þingvöllum.
arskóli var reistur? Nei, bún- Annarsstaðar var það ekki
aðarfræðsla var hafinn í hægt.
gamla bænum. Síðan þá hefir j Þegar lýðveldið hefir sett
verið stöðug þróun Hólastað- sér stjórnarskrá, þar sem lög-
ar, svo er komið, að unun er gjafarvald og framkvæmdar-
þar um að litast. |vald er aðskilið, verða þingin
Nú hefir verið ákveðið að starfsöm, alvörurik og stutt
þar skuli verða prestsetur. löggjafarþing, en ekki skæt-
Verið viss! Presturinn verður ingur og hæklatog í allar átt
ætíð kallaður Dómkirkj uprest ir um framkvæmdamál þjóð-
urinn á Hólum. j arinnar.
að gera sér’ Þá verður -hægt og hægt
stofnun vígslu- farið að hugsa um Alþingi á
liðinu upp úr 3. deild, til Brent-
ford fyrir aðeins 15 þús. pund.
, Eins og kunnugt er, keypti Notts
’ County, fyrir nokkru síðan, hinn
fræga miðframherja Barnsley,
McCormich, og notaði hann sem
kantmann, en hann brást al-
gjörlega þar, og sáu forráða-
menn liðsins aö þeir yrðu að
láta annan hvorn miðframherj
ann. Lawton varð fyrir valinu,
enda kominn nokkuð til andurs
, en þó áreiðanlega mun betri
I leikmaður en hinn. Lawton var i
ir maðu
landsliðinu.
til að sleppa ekki alveg þræði
Dýrt veðmál
1. dield.
Manch. U. 34 19 9
Arsenal 34 18
Tottenham 35 18
Portsmout 34 17
Bolton
Einn af ríkustu auðmönnum
Bandaríkjanna, Sid Richard-
son, hefir boðizt til að greiða
kostnaðinn, er hljótast muni
af kosningabaráttu Eisenhow-
ers, ef hann verður forsetaefni
republikana.
Ástæðan til þessa tilboðs er
einkum sú, að Richardson hefir
nýlega veðjað um það, að Eisen
hower verði næsti forseti
Bandaríkjanna. Richardson
hefir aldrei tapað veðmáli til
þessa og segist ekki vilja láta
þetta verða fyrsta tap sitt á
því sviði.
Richardson er sagður hafa
600 þús. dollara tekjur á mán-
uði, en hann á olíunámur i
Texas, auk ýmsra stórfyrir- , Middlesbro 32 10
Newcastle
Wolves
Preston
Aston V.
Charlton
Burnley
Manch. C.
Liverpool
Blackpool
Derby
i Sunderl.
, Chelsea
W. Bromw.
34 15
33 15
34 12
35 13
34 14
35 14
34 13
34 12
34 9
34 14
34 13
34 11
33 12
33 8
9
6
8
9
8
12
10
6 71-43 47
7 65-46 45
11 65-47 42
9 59-48 42
10 55-51 39
10 84-56 38
10 67-54 36
12 62-49 36
tækja annarra.
Stoke
34 9
8 12 58-57 36
8 13 58-59 36
9 12 49-44 35
11 11 50-46 35
17 8 47-47 35
7 13 52-53 35
6 15 55-65 32
8 15 54-55 30
5 16 42-54 29
12 13 57-67 28
5 17 45-73 25
7 18 37-71 25
Fulham 34 6 9 19 48-65 211
Huddersf. 34 6 7 21 38-69 19
2. deild 1
Nottm. F, 34 16 10 8 65-51 42
Sheff. W. 34 16 8 10 82-58 40
Leicester 34 16 8 10 69-51 40
Birmingh. 34 16 8 10 51-41 40
Cardiff 33 15 8 10 54-45 38,
Leeds 33 15 8 10 49-45 38
Rotherh. 34 15 7 12 66-59 37 ;
Sheff. U. 34 15 5 14 76-62 35
Brentford 33 13 9 11 42-40 35 1
Everton 34 13 9 12 51-51 35’
Southamp 35 13 9 13 52-61 35’
Luton 33 11 11 11 61-59 33 '
Notts C. 34 14 5 15 60-58 33
Blackburn 34 14 4 16 42-48 32
iW. Ham 34 12 8 14 52-66 32 1
j Swansea 34 101 10 14 60-62 30
Doncaster 34 10 10 14 46-51 30
Barnsley 33 10 10 13 48-57 30,
Bury 34 11 7 16 53-56 29 ,
Hull 34 10 7 17 49-57 27
Coventry 34 11 5 18 46-68 27
Queens P. 34 8 10 16 43-72 26
31 deild syðri.
Plymouth 26 23 5 7 88-40 53
Reading 36 24 2 10 93-45 50
Brighton 36 22 6 8 73-55 50
NoiUi'Jch 36 19 8 9 65-43 46
Millvall 35 18 10 7 57-40 46
3. deild nyrðri.
Hincoln 36 22 7 6 95-45 53
Grimsby 35 21 6 8 71-38 48
Stockport 35 19 8 8 60-27 46
Oldham 34 18 8 8 67-44 44
Þingvöllum. Kemur þá betur
og betur i ljós að einungis þar
á Alþingi að vera til þess að
öðlast hinn rétta sess í huga
og hjarta þjóðarinnar og virð
ingu hins menntaða heims.
Þegar Alþingi verður sett
við Öxará til þess að verða
þar ævinlega háð, verður rað-
tölu þess breytt og talið frá
fyrsta Alþingi íslendinga,
eins og sæmir elzta löggjafar
þingi hins vestræna heims.
Er þá komið allt í lag eftir
„Gönuhlaups þönur og ring-
ulreið“ eins og St. G. St. orðar
það.
Þá verður þriðja mesta og
innilegasta hátíð haldin á
Þingvöllum, sem nokkurn
tíma hefir verið haldin á ís-
landi.
| Ryksugur í
6 tegundir 1
§ Miele Melíor,
| Siemens Standard,
Siemens Rapid,
i Morphy Rirhards,
I Phænix Gloria,
| Tai Fun.
Verð frá kr. 820.00.
| Merkin tryggja gæöin. |
| Véla- og raftækjaverzlunin |
| Bankastræti 10. Sími 2852. |
I Tryggvagötu 23. Sími 81279. |
niiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiis