Tíminn - 21.03.1952, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.03.1952, Blaðsíða 4
4. TÍMINN, föstutlaginn 21. marz 1952. 67. blað. Helgi Hannesson: Orðiö er frjálst Bréf til Bókaútg. Menningarsjóðs Með síðastsendum ársbók- um „Bókaútgáfu Menningar- sjóðs og Þjóðvinafélagsins", fylgdi orðsending til allra fé- iagsmanna. Þar er til þess mælst, að menn skrifi útgáf- unni og láti henni í ljós, „álit og tillögur“ um starfsemi hennar í fortíð bæði og í framtíð — í samræmi við með fylgjandi spurnargreinar, tólf að tölu — jafnframt er það áskilið að svarbréf séu send fyrir árslok 1951. Nú er það hvorttveggja, að skildagi útgáfunnar er liðinn, — og svo hitt að mig hefir um nokkurt skeið langað til að ræða þessi bókamál, á pann veg, að ýtt gæti undir aðra, er segja vildu sitt álit á þeim. — Þess vegna þykir mér viðeigandi, að biðja Tím- ann fyrir bréfið.------Ætla ég því að rekja spurnargrein- ur „útgáfunnar" í sömu röð og hún sjálf sendi þær frá áér — og ræða lítillega hverja um sig. — Ekki má ég nota neitt af bókaviti mínu. En sem umboðsmaður útgáfunn- ur, ræði ég hér af dálítilli reynslu. I. „Álit um starfsemi útgáfunnar almennt“. Bókaútgáfa Menningar- sjóðs er ennþá ung að árum. Hún hófst fyrir ellefu árum með miklu fylgi og eftirvænt- ingu alþjóðar. Engin íslenzk útgáfa hefir átt eins mörgum áskrifendum að fagna. — Og hún fór mjög svo myndarlega af stað. Enda mótaði hana mjög vel gáfaður maður, sem síðar var þó settur nokkuð til hliðar — ýmsum málum — ef til vill, — til óþurftar. Hefir útgáfan nú haldið vel í horfinu? Um það má deila. Hitt er vafalaust: í hugum alþjóðar hefir hún ekki hald ið velli. Áður beið fólk bók- anna með óþreyju. Nú fjölg- ar þeim ört, sem taka við þeim, meira af vana en vilja ■— þar að auki segir fólk sig frá henni. Og tiltölulega fáa fær hún nýja. Þó eru bækur hennar helmingi ódýrari, en flestar aðrar ódýrustu bæk- ur, sem út eru nú gefnar hér á íslandi — ekki nema 6 aura blaðsiðan til jafnaðar! En það er hðeihs 3.—4. hluti þess verðs, sem algengt er á nýjum bókum núna. Af hverju hrakar vinsældum svo ódýrrar bókaútgáfu? Ef- laust veldur aldarandinn ein hverju. Hið stanslausa steypi flóð blaða og bóka, sem ausið var yfir þjóðina, allmörg síð- ustu árin, hefir meira en mettað lestrarhungrið, er áð- ur var hér algengt. í stað þ.ess er kominn lesleiði og bókvendni af verstu tegund, — mjög skyld þeirri mat- vendni sem fremur en íslenzka kjötsúpu, kýs sér erlendan gumsugraut. Auk þess hefir útgáfan efnt, sumt er hún lofaði, heldur linlega. Þrátt fyrir þetta er lesenda hópur hennaj: en mjög stór og gæti farið drjúgum stækk andi. Þetta leggur forráða- mönnum hennar á herðar, að rninnsta kosti, tvær skyldur, sem aldrei mega líða þeim úr minni: í fyrsta lagi má hún aðeins gefa út afbragðs- rit, um málfar og stílsnilli. í öðru lagi verður hún að lcapp kosta þá fjölbreytni, að hún oftast nær hafi eitthvað að bjóða flestu fólki, á öllum stigum áhugamála og gáfna- fars — og á öllum aldri milli æsku og elli. Það væri vissu- lega viðeigandi, að hún gæfi út annað veifið, afbragðs fagra barnabók og þess á milli úrvalssnjalla þjóðsögu- þætti, eða kannske úrval snjöllustu fyndnisagna, svo að ég nefni nokkuð. Um fram alla muni: Meiri fjölbreyttni og- snilli! Og koma auk þess öðru hvoru á óvart! — Þetta eru dálítið harðar kröfur. En þó held ég þær séu ekki of harðar. 2. „Álit og tillögur um almanak Hins íslenzka Þjóðvinafélags“. Þj óðvinaf élagsalmanakið vann sér fyrir löngu síðan, ís lenzkt frægðarorð. Jafnframt hefir þó efni þess, orðið nokkuð hefðbundið. Árbók næstliðins árs, sem verðið hefir fastur þáttur í Almanak inu, — líklega frá fyrstu ár- um þess, — fyllir nú orðið full an þriðjung ritsins. Þetta er samtíðar annáll, að sjálf- sögðu töluvert merkur og sennilega að mestu leyti rétt- ur. Hér um bil helmingur hans, er nafnalisti nýlátinna manna. Næstum annars hvers mannsláts er þar getið. Ekki verður séð, hvaða regl- um er þar fylgt um úrvalið. En helzt virðist það gert af handahófi. Nöfnunum er raðað eftir stafrófsröð, en sett þannig í síbeðju, að talsverða leit þarf til þess að finna nöfn, sem maður veit þó, hvar á milli ætti að vera. — Þessu þarf að breyta. í fyrsta lagi: Ann- að hvort, að fella niður allan nafnalistann eða færa á hann nöfn allra vaxinna karla og kvenna, sem árlega látast í landinu — og því hallast ég heldur að. í öðru lagi: Ætla hverju nafni eina línu heila og tvær, þegar ein nægir ekki. Skammstafanir mætti nota meira en nú er gert. Skammstafa má nöfn sem flestir skrifa þannig. Setja má s. fyrir son og d. fyrir dótt ir. Tákna má mánaðardaga með brotatölum eða sleppa þeim alveg og láta í þess stað koma aldursár. Þetta gæti litið þannig út: Guðm. Guðm.d.s. f. b. Graf- arbakka Rang. 22/12 f. 30/5 ,59. - Jónss. sjóm. Seyðisf. 20/6 f. 10/3 ,21. Eða þá til svona: Sigr. Sigurðard. vk. Fossi Vestm. 88 ára. — Jónsd. f. húsm. Hvg. 200 Rvik 77 ára. Líklega yrði slík almenn- ingsskrá eitthvað rúmfrekari, en hraflið sem nú tíðkast. Um leið yrði hún líka allmerk heimild. Um langt skeið hefir verið venja, að almanakið flytji ævisögur merkra útlendinga, lífs eða látinna. Oftast all- vel greiðar, en of oft, allt of langar. Nú síöast 17 blaðsíður um líklega löngu gleymdan ungverskan sómamann, sem vissulega mun þess verður, að vel sé um hann ritaö. En átti hinsvegar ekkert erindi í almanakið. Víst er betur við- eigandi að segja frá úrvals- mönnum íslenzkum, eins og gert hefir reyndar verið, nú um nokkurt skeið. Annars — finnst mér — færi vel á því, að Almanakið flytti skýrslu- útdrætti og meiri hagkvæm- an handbókafróðleik, en tíðk ast hefir hér á landi hingað til. Þá held ég væri heppi- legt, að stækka brot þessar- ar bókar dálítið. Brynjólfur Úlfarsson gistir tíma á sólarhring án þess að baðstofuna í dag og kemur hann mögla, og síðan vélanotkunin víða við í ræðu sinni: ! óx, verður manni með fullu i fjöri ekki mikið fyrir að starfa 10—12 tíma á dag. 3. „Álit og tillögur um ársrit- ið Andvara. Óskið þér að And- vari verði stækkaður og breytt í tímarit, sem kæmi út 2—3 „Það þótti nú í gamla daga stórviðburður, þegar gest bar að j garði, einkum ef hann gaf sér j við sjáum menn í kringum tóm til að staldra svolítið við okkur, sem stunda ríkisvinnu, og rabba um hitt og þetta við og allt það erfiðasta, sem áður heimilisfólkið. Og sannarlega þótti og var, er nú unnið með eru þær gömlu hendingar enn vélakrafti. Við sjáum þá hætta gildandi: „Það er svo margt, ef vinnu 6—7 síödegis, og á hádegi að er gáð, sem um er þörf að á laugardögum; að ég tali nú ræða.“ j ekki um öll sumarfríin, sem eru Fyrst og fremst er nú í sveit- nú sjálfsögð hjá öllu vinnandi fólki, nema því, sem stundar landbúnaðinn, sem ekki hefir einu sinni jóladaginn fríann. unum byrjað á að tala um tíð ina og viðhorf gagnvart henni. sinnum á ári? Ef þér óskið, Og er ÞaS að mínu áliti ekki þess, ætti þá að hækka félags' óeðlilegt, þar sem bændur og Að þessu fáa athuguðu verður e-ialdið veem stækknnar And! óúalið á sína afkomu mest und- útkoman sú, að með velatækn- s j ir lögmálum náttúruaflanna. inni verða menn betur úti nú en vara, eoa nætta^ ao hafa Þag nii segjaj ag her um agurj þegar starfað var að slóðir hafi verið óslitin illviðri mestu leyti með orku manns- og harðindi síðan fyrir jól. Þó ins sjálfs við að vinna venju- munu flestir hér um slóðir vera 1 lega vinnu jafn marga tíma og hann fasta félagsbók?“ Andvari, er eitt minnsta ársritið, sem út er gefið á ís- landi, en þó nógu stór til þess, að vel gæti hann verið af- bragðs rit. Hitt er annað mál, hvort margir hæla honum, eins og hann hefir verið,: allra síðustu árin. Víst hefir hann oft verið nokkuð þurr á bragðið, þótt út yfir taki með öllu, síðan Barði Guð- mundsson byrjaði á að fylla hann — svo að segja — af sagnvísindum sínum. I | Andvari þarf að verða vin- sælli, en hann er nú. Og ef- laust ætti hann að geta orðið það- En þá þarf hann að (breyta til um efni. Ævisög- t urnar, sem hann hefir flutt á liðnum árum — munu marg arí mjög vel læsilegar. Enda j sumar ágáetlega ritaðar. í sumum virðist þó mælgin vera of mikil. Það má segja margt um góðan mann, á 20 \ blaðsíðum. Og ekki er víst, að [ sagt verði miklu meira, þótt . fylltar séu 40 síður. Ég vildi ' sjá Andvara, sem auk hinnar j venjulegu löngu ævisögu — eða án hennar — flytti 15— 20 stuttar minningagreinar. ,Úrval af því bezta, sem ár- 1 lega er skrifað af því tagi í Tandinu. — Gerði ekki mikið jtil, þótt eitthvað af því hefði áður birst í blööunum. Vel skrifaðir þjóðfræða- , þættir, mundu eflaust einnig verða vel þegnir. Sömuleiðis vongóðir um að geta framfleytt1 áður. Ég vil sem sé, að fólk fari búfénaði sínum ef einhvern 1 að skilja það, að atvinnan skap tíma rofar til, sem lítur nú út ast af verðmætum framleiðsl- unnar til lands og sjávar. Því ( ber að stefna að því, að sem flest algjörlega n. kjósi þá starfsgrein, sem gef stöðvað umferö um langan tíma ur verðmæti og um leið eykur og hefir af þeim sökum orðið' atvinnuna mjög mikil aukning á erfiði fyrir aö fari að verða. Snjórinn hefir bænda, því ems og kunnugt er og oft hefir verið um talað, er Það er nú margt rætt og rit- að um áfengisbölið, og virðist fólk á bæjum svo fátt að vart \ þar ott Vera stefnt að réttu hefir verið af þeim sökum hægt; mari5:ij pví sannarlega hefir mið að koma mjólkinni í verðmæti. | aS þar ört út á ógæfuhlið. En En svo er oft spurt: „Hvað veld hvernig er nú ástatt innan vé- ur þessum öra straum fólksins f^á sveitaframleiðSlunni?“ Að banda löggjafarþings þjóðarinn ar? Hvað höfðingjarnir hafast mínu áliti er ofur einfalt að aðj hinir ætia að ser leyfist það. svara því. Það er, af því, að við — - - ■ - • - - sjávarsiðuna hefír það mei'ri Ekki ber að skilja það svo, að ég álíti, að þeir menn, sem peninga fyrir minni vinnu, I stjórna fieytu þjóðfélagsins, skemmtanir, þegar það langar | svaiii meira en aðrir. En ég vil til, og á mörgum^ sviðum betri sem se ekki, að nokkrum manni aðbúð. Ég er ekki í neinum vafa se seit afengi meg vægara verði um, að ef það væri eins arð- vænlegt að búa um sig á sveita býli og eins frjálst, þannig að fólk gæti eins notið þessara hlunninda, myndi á ekki mörg um árum — sveitirnar fyllast og akrar hylja móa og þar af en öðrum, það finnst mér það sanna svo glöggt að það sé í því tilfelli, sem við er átt, álitin nauðsynleg vara. Að síðustu er eitt mál/sem ég vildi segja nokkur orð um, og leiðandi skapast meiri verðmæti • sem er nu vist vigkvæmast af innan þjóðfélagsins. þvij ag þag snertir mig sjálf- Eitt af mestu meinum þjóð- an sérstaRlega framtíðar við- arinnar virðist ætla að fara að “ f tfc' Það ®r Þa þetta: Við verða það, sem kallað er verk- her efstu og mnstu bændur Ey- föU. Það er sannarlegt hörmung j feflinga’ T „ °T ar ástand, um mesta aflatímann ; slðan> breflega að b oja að stöðva vinnu við öflun á vir,tan vegamalastjora að tja mestu gjaldeyrisverömætum okknr vlðhort Þess opmbera þjóðarinnar. Ég skil það vel, að gagnvart jorðum .okkar En það eru margar stéttir þjóðfé- hfnn heflr enn ekki synt það v litillæti að senda okkur svar. ; En við höfðum vonað, að hann okkur vita, hvað hann lagsins, sem hafa oflítinn líf- eyrir til að sjá fyrir konu og stuttar snjallar smásögur ' máske mörgum börnum, þvi þar! ;e“ ekki nema einar hendur,! iegf1. til mala viðvikjandi eyð . Líklega líka bálkar snjallra eru bréfa. — En umfram alla muni! Ekki meira af sagn- fræðinni hans Barða! Þau skrif lesa fjarskalega fáir. Enda kosta þau útgáfuna marga tugi misstra áskrif- enda — árlega. íslendingar eiga nóg af meira og minna misheppnuð- um tímaritum. Þar væri mesta þörf á niðurskurði. Það þarf ekki að stækka Andvara, að svo komnu, né slíta hann úr tengslum við aðrar félagsbækur útgáfunn- ar. En það þarf að bæta hann og breyta honum svo, að al- menningur lesi hann sér til ánægju. — Svo að fólk langi til að lesa hann og geyma. 4. „Álit um bókaflokkinn „fs- lenzk úrvalsrit“. Óskið þér að hætt verið útgáfu þessa bóka- flokks eða prentuð 10—15 bindi til viðbótar?“ Vissulega, var það mjög snjallt uppátæki, þegar Bóka útgáfa Menningarsjóðs byrj- aði að gefa út „íslenzk úrvals rit“, — á öðru ári sínu. Fyrir bragðið eiga nú mörg þúsund íslenzk heimili, úrval úr kveðs (Framhald á 3. siðu.) sem eiga að vinna fyrir heim- ilinu. En gáum þá bara að því, hvort það er nokkur ávinning- ur fyrir þann mann, að kaupið hækki, því nú er meiningin, enda af öllum talið réttmætt, ingu jarða okkar af völdum Markarfljóts. En svo er ekki. Okkur væri, sem gefur að skilja, hagfelldara að fá að vita eitt- hvað og ekki síður þótt hér ætti að ræna landi með því að veita að kaup og afurðaverð haldist | a engiar okkar Markarfljóti, án i hendur. Öðru máli virðist gegna um þann, sem ekki hefir nema sjálf um sér fyrir að sjá. Svo er líka annað, sem mér virðist stafa nokkur hætta af. Það er þessi sífelldi barningur um styttingu vinnutímans. Ég vildi nú, ef ég ætti nokkurn tillögurétt, gjöra það að tillögu minni, að kaupið væri hækkað á þann hátt, að menn fengju að vinna t.d. 10 tíma dagvinnu, þótt ekki væri nema beztu sumarmánuðina. Hvað megum við bændurnir og yfirleitt sveitafólkið hafa, vinna oft frá 12 og upp í 16 þess að gjöra nokkuð til úrbóta, því að það telst varla hyggilegt að sýna því landi nokkurn sóma, sem fyrirsjáanlega fer forgörð- um af eyðingu vatnanna. Og þá eins, ef hægt væri að rækta land á hultari stað, ef hann væri til. Að öðrum kosti er ekki annað að gjöra en flýja jarð^ irnar og þá víst færa sig út á mölina, sem verður þrautalend- ing flestra, sem verða illa úti í baráttu sveitalífsins.“ Brynjólfur hefir lokið máli sínu og lýkur baðstofuhjalinu í dag. Starkaður. VW.NW.V.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VW i Tilkynning um námsSán i ;■ Þann 15 apríl næstkomandi mun Menntamálaráð ís- í* ;■ lands veita nokkur lán til námsmanna erlendis. ;■ ■II Einungis þeir námsmenn, sem dvalizt hafa a. m. k. fjög- ;■ ■J ur ár við nám erlendis, koma til greina við veitingu þessara "í I; - lána. ■; ;■ Nánari upplýsi.ngar gefur skfifstofa menntamálaráðs I; í kl. 10—12 daglega. |!« ■! ■! W.VAW.VAV.W/.V.V.-.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.W

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.