Tíminn - 28.03.1952, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.03.1952, Blaðsíða 2
XIMINN, föstudaginn 28. marz 1952. 73. blað. R. _____________________ Hafa þrír prestar í höfuðstaðn- um rægt íslenzku þjóðkirkjuna? Þeir neita allir eindregið aðild að þeim anum samkvæmt, og hverju B*eir neita allir cindregið aðild að |>eim Maðagreinum, sem um hefir verið dcilt Síðastliðinn sunnudag birtist í blaðinu aðsend grein frá guð- fræðinema í háskólanum, þar sem gerð var að umtalsefni grein eða greinar, sem birtzt hafa í Danmörku eftir dansk- an prest, sem hér var á ferð og sat hér prestastefnu. 1 grein- um sínum hefir þessi prestur lýst íslenzku kirkjulífi heldur ömurlega, og getur þess, að hann hafi átt tal við marga is- lenzka presta um íslenzk kirkju mál. Síðar nafngreinir hann þrjá presta, sem hann hefði haft tal af, án þess að tilgreina nema að litlu leyti, hvað þeir hefðu sagt, og hvað af frá- sögninni byggðist á þeim athug- unum, er hann teldi sig sjálfan hafa gert á þessum vettvangi. f grein þeirri, sem guðfræði- neminn skrifaði um þetta, er meðal annars spurt: „Er það rétt, að séra Bjarni Jónsson, séra Sigurbjörn Ástvaldur Gísla son og séra Sigurjón Árnason hafi farið þess á leit við hinn danska prest, að 'hann birti ó- hróður um íslenzku kirkjuna í erlendum blöðum? Sé það svo, þá er timabært, að íslenzka kirkjan og þjóðin geri sér ljóst, hvers konar menn hún hefir í þjónustu sinni;“ Hins vegar segir einnig fyrr í greininni: „En auðvitað dett- ur engum íslendingi í hug að trúa því, að íslenzkir prestar, hugsjóamenn, sem helgað hafa hf sitt og starf hinni íslenzku kirkju, geti lagt sig niður við að sverta í augum heimsins þá stofnun, sem fæðir þá.“ Helber ósannindi. Blaðið hefir haft tal af séra Bjarna Jónssyni vígslubiskupi, sem er einn þeirra, sem sökum hafa verið bornir í þessu sam- bandi. Hann lét meðal annars svo ummælt: — Þær sakir, sem á mig eru bornar, eru helber ósannindi og Útvarp'ið Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Kvöldvaka Sambands hestamannafélaga: a) Ávarp: Steinþór Gestsson bóndi, form. sambandsins. b) Ræða: Gunn- ar Bjarnason ráðunautur. c) Ein söngur: Sigurður Ólafsson. d) Upplestur: Broddi Jóhannesson og Pálmi Hannesson rektor. e) Samtaisþáttur: Rætt við hesta- menn. 22.00 Fréttir og veður- fregnir.— 22.10 Passíusáimur (40). 22.20 Erindi: „Halda skal tii halla Montezuma", kafli úr landvinningasögu Spánverja í Mexíkó; síðari hluti (Þórður Valdimarsson þjóðréttarfræð- ingur). 22.45 Útvarpshljómsveit in; Þórarinn Guðmundsson stjórnar. 23.10 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Vínir um veröld alla“ eftir Jo Tenfjord, í þýðingu Halldórs Kristjánssonar (Róbert Arn- finnsson leikari). — IV. 18.30 Dönskukennsla; II. fl. — 19.00 Enskukennsla; I. fl. 19.25 Tón- leikar: Samsöngur (plötur). 19. 45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20. 30 Takið undir! Þjóðkórinn syng ur'; Páll ísólfsson stjórnar. 21.15 Leikrit: „Leikarinn“ eftir Arth- ur Schnitzler, í þýðingu Ingólís Pálmasonar. Leikstjóri: Valur Gíslason. 22.20 Danslög (plötur). •— 24.00 Dagskrárlok. uppspuni. Eg hefi ekki rægt þá kirkju, sem ég hefi þjónað í ára tugi og ég ávallt bið fyrir, og vísa þeim aðdróttunum, sem fram hafa komið á hendur mér, algerlega á bug. Ég hefi ekki gert mig sekan um neitt brot við mína kirkju og vísa öllu slíku á bug, enda hefði ég með því, sem mér hefir verið eign- að, verið að ráðast á sjálfan mig og mitt starf í þjónustu kirkj- unnar. Hitti séra Ulsdal af tilviljun. — Fundum okkar séra Uls- dal bar saman af tilviljun uppi i sveit, sagði séra Bjarni Jóns- son ennfremur. Ég hafði alls ekki verið á prestastefnunni, sem hann hins vegar sat. Ég hafði aldrei séð hann fyrr, en ég bauð honum heim, eins og ég hefi áður boðið ótal erlend- um kirkjumönnum, er komið hafa til Reykjavíkur. Hann kom til min síðasta daginn, sem hann var hér á landi, dvaldi hjá mér svo sem eina klukku- stund, og fór frá mér á skips- fjöl. Samtal okkar var um eitt og annað, hann skrifaði ekki eitt orð hjá sér af því, sem á milli okkar fór, og ég leit alls ekki á hann sem blaðamann. Ég fór þess á engan hátt á leit, að hann skrifaði eitt eða neitt um íslenzku kirkjuna, enda er sumt af því, sem hann nefnir sem dæmi um hrörnun hennar, bein árás á mig sjálfan, svo sem það að börn séu skírð og hjón gefin saman utan kirkjuhúss, en margar slíkar framkvæmdir hefi ég einmitt framkvæmt heima hjá mér og í heimahús- um hlutaðeigenda. Það er rétt, að ég svaraði því aðspurður, að spíritisminn ætti mikil ítök í íslenzku kirkjunni og gat um hátíðahöld í Sjálf- stæðishúsinu á 100 ára afmæll spíritismans. Þetta er sannleik anum samkvæmt, og hverju öðru átti ég að svara, svo að mér yrði ekki brigzlað um fram- komu, sem sé „lítið betri en landráð"? Sjálfur hefi ég oftsinnis feng ið fræðslu hjá dönskum prest- um um þær stefnur, sem þar eru ríkjandi í kristindómsmálum, og aldrei þótt neitt athugavert um það, þótt prestar tveggja þjóða ræddu þannig saman. Ég get alls ekki fundið, aö það sé saknæmt að segja satt og rétt frá straumum og stefn- um i kirkjumálum, þegar slíkt ber á góma meðal presta, og þeir, sem spíritisma eru fylgj- andi, geta ekki fremur reiðst því, þótt ég segi, að spíritism- inn eigi hér mikil ítök, heldur en ég reiddist, þótt þess væri getið, að ég hefði verið formað ur K.F.U.M. .í fjóra áratugi og starfið væri í blómgun. Hefir aldrei leitað til annarra um túlkun skoðana sinna. 1 — Það hefir sært mig að verða fyrir þessum aðdróttunum af manni, sem skrifar undir dul- nefni, sagði séra Bjarni að lok- um, og ég neita því eindregið, j að í þeim sé sannleikskorn. Ég hefi sjálfur skrifað í dönsk blöð, þegar ég hefi viljað koma ein- hverju þar á framfæri og ekki þurft til annarra að leita til þess að túlka skoðanir mínar. I Yfirlýsing séra Sigurbjarnar Á Gislasonar. ! Séra Sigurbjörn Ástvaldur 1 Gíslason hefir áður birt yfir- lýsingu hér í blaðinu, þar sem hann neitar allri aðild að skrif J um hins danska prests og getur I þess jafnframt, að sama máli gegni um þi séra Bjarna og séra Sigurjón Þ. Árnason. Þeir neita því allir eindregið, að j þeir hafi óskaií þess, að hinn danski prestur skrifaði greinar sinar um íslenzk kirkjumál eða stuðlað að því, að hann gerði það. J. H. :i 5 ÍíHúsmæour \ Hver vill ekki fá mikið fyrir peningana? í; Kaup'ð FRÓN-matarkex og þá fáið þið einnig það bezta / rav i V í. V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.’A Borðstofusett Borðstofuborð og stakir stólar, fjölbreytt úrval. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. — Komið og skoðiö áð- ur en þér festið kaup annars staðar. Hiísgagnaverzlnn Guðiniindar Guðmnndssonar Laugaveg 166. <» o o o (i ■v.v.v, .V.V.", .".V .■.W.VAV.VW \ Hnefaleikameistaramót K.R. f J» verður haldið í íþróttahúsi ÍBR við Hálogaland 1» i kvöld klukkan 8,30 e. h. I; Keppt verður í 8 þyngdarflokkum. Þrír amerískir ■' hnefaleikamenn taka þátt í mótinu sem gestir. ■! ■; Keppa þeir við K.R.-inga. |I Komið og sjáið spennandi keppni. £ Aðgöngumiðar fást í Bókaverzlun ísafoldar, Bókabúð ^ Braga Brynjólfssonar/Bókabúð Lárusar Blöndal og við ’■ innganginn, ef eitthvað verður óselt. I; Ferðir verða frá Ferðaskrifstofunni. J Hnefaleikadeild KR. ÁV.V.V.V.V.VV.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V, i; Vilja endurreisa Há- konarkirkju fyrir 1961 Árið 1961 eru 700 ár liðin frá { varð á Björgvinjarhúsi, skemmd því, er Ma~gnús lagabætir var (ust eða eyðilögðust mörg gömul krýndur konungur í Noregi, og hús á bryggjunni og Nýkirkj- fyrir þann tíma hafa Norð- | an, með sinni fögru skreytingu,1 VVVViVV.V.VV.VV.V.VVV.VVV.V.V.VV.VVVVVW.VVV.VV 1 TILKYNNING til Náttúrugripasafnsins í Reykjavík og skólastjóra úú um land. Samkvæmt úthlutun styrkja frá ríkisstjórninni, er mér veittur styrkur til þess að setja upp dýr og fugla fyrir Náttúrugripasafnið í Reykja vík og skólasöfn út um land, fyrir lægra gjald en nú tíðkast í þessari iðn. Bið ég hlutaðeigendur, sem þessu vilja sinna, að senda mér pantanir sínar sem fyrst. — Þá vil ég vekja athygli almennings á þvi, að eins og að undanförnu, tek ég að mér að setja upp fugla, dýr og dýrahöfuð, fyrir þá, sem kynnu að óska. KRISTJÁN GEIRMUNDSSON, taxidermist, Aðalstræti 36, Akureyri, sími 1597. .■AVV.V.VAVVVVV.VVVVV.VVVV.VV.VVV.VVAVV.V.V í menn mikinn hug á að endur- brann reisa Hákonarhöllina í Björgvin. unnar er nú komið vel á veg. Endurbygging kirkj- 1 Kostar hálfa þriðju milljón. Á þessu ári á að ljúka áætl- . unum um framkvæmd þess , verks, og verða þær síðan send i ar kirkju- og menntamálaráðu- neytinu til samþykktar, en að samþykki þess fengnu er hægt að fara að undirbúa verkið i ein stökum atriðum. Er við því bú- izt, að bæði ríki og bær legg- ist hér á eitt. Hákonarhöll var þrjár hæðir, og var hátíðasal- urinn á efstu hæðinni. Er talið ^ ekki ólíklegt, að endurreisn húss , ins kosti hálfa - þriðju milljón norskra króna. Sprengingin vorið 1944. Það var sprenging, sem átti sér stað 20. april 1944, sem tor- tímdi svo mörgum fornum menn ingarverðmætum í Björgvin. J Skip, hlaðið sprengiefni, sprakk , í loft upp. Auk tjóns þess, sun Fyrir réttinum með skæri í maganum Tveir málarar og einn sölu- maður voru nýlega fyrir rétti í bæ í Noregi, ákærðir fyrir mörg innbrot. En það varð að leyfa öðrum málaranum að sitja þægilega, því að hann hafði verið skorinn upp. skömmu áður. Hann hafði nefni! lega gleypt ýmsa hluti, sem hon um gekk núður vel að melta, þar á meðal nokkra gaffla og mikið af rakblöðum. i Ekki hafði hann þó látið upp skurðinn sér að kenningu verða. Eftir hann hafði hann meðal annars gleypt lítil skæri, bor og járnkrók. Þessu var ekki enn búíó aö ná úr maga hans, ; Af alhug þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför húsfrú SIGRÍÐAR VIGFÚSDÓTTUR Björk Gísli Lafransson og börn Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samiið, vi'ð andlát og jarðarför TÓMASAR TÓMASSONAR Auðsholti Vilborg Jónsdóttir, börn og tengdabörn Maðurinn minn og faðir okkar JASON STEINÞÓRSSON, bóndi frá Vorsabæ, andaðist á sjúkrahúsi Hvitabands- ins, fimmtudaginn 27. marz 1952. Kristín Helgadótúr og börn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.