Tíminn - 28.03.1952, Blaðsíða 3
73. blað'.
TÍMINN, föstudaginn 28. marz 1952.
/ slenclingalDættir
íánarminning: Böðvar Jónsson, póstur
Borgarkirkjugarði. Fyrir norð
an hafði hann bezt kynni af
séra Arnljóti Ólafssyni á
Sauðanesi og fólki hans. Þótti
honum einkum mikið koma
til séra Arnljóts og taldi sér
mikinn ávinning af' kynnum
sínum við þann vitra höfð-
ingja. Af mönnum hér syðra,
er hann kynntist á efri árum
og honum reyndust hollvinir,,
skal hér fyrst telja Oddgeir
17. marz s.l. andaðist Böðv- 1920 gekk hann í . þjónustu Ottesen á Ytrahólmi. Síðast
ar Jónsson fyrrv. póstur, einn Sigurðar bóksala Kristjáns- e1} ekkl sizt skal lier nefna
hinn elzti maður í þessum bæ,1 sonar og vann hjá honum í Jen Arnason prentara, er
hartnær hundrað ára. Böðv- j bókaverzlun hans til 1928, er annaðist Böðvar af bróður-
ar var fæddur 21. sept. 1852 í Sigurður seldi bókaverzlun- legri umhyggju, er kraftar.
Belgholtskoti í Melasveit. Fað ina. Síðan dvaldist Böðvar í iiaos tóku að þverra, sjónin
ir hans var Jón Jónsson, ætt- j Reykjavík, lengst á Bakka- að deprast og hópur vina og
aður úr Innra-Akraneshreppi. stíg 1, hjá Ragnheiði Brynj-(kunningja að þynnast og
en móðir hans hét Ragnhild- jólfsdóttur, bróðurdóttur séra sjálfur hann að þokast út í
ur Jónsdóttir, einnig borg- Guðmundar á Borg. Síðustu cinveru hinnar hæstu elli.
firzk að kyni. Eigi hefi ég'árin var hann vistmaður á'Allan þann tima stóð Jón við
gögn fyrir höndum til þess að Elliheimilinu Grund og and-,^® hans, vitjaði hans reglu-
f..™ „—i.. ^lega, annaðist um þarfir hans
og reyndi að létta honum líf-
Böðvar Jónsson var vel að
ið, er að siðustu var orðið að
sér ger, karlmenni að burð- .þreytandi bið. Og nú mun
rekja nánara ættir Böðvars,, aðist þar sem fyrr segir
en allnáinn skyldleiki var
með honum og skáldunum
Guðmundi Böðvarssyni og
Halldóri Kilian Tampw jum og hinn gerfilegasti mað- hann fylgja honum í dag til
5 Trl m séra ur’ -elll , skap,, tryg8„r v,„-'jra.ar v,5 hi,5 ,6str. s,„s ,
_ , xlur, en eigi við allra hæfi. Borgarkirkjugarði, þess sem
Guðmundar Bjarnasonar á;Hann yar fróður um margt og tók við honum sem umkomu-
Melum, síðar að Borg á ^Týr— J rriini'ingiir, kunni vel að segja lausu barni fyrir 95 árum síð**
an.
um, og dvaldist þar til þess trá fornum tíðindum, ágæt-
er hann var 17 ára. Næstu ár- j ]ega maii farinn í viðræðu. Á
in dvaldist hann á Seltjarn-. hinm íöngu ævi kynntist
ainesi og stundaði sJó-1hann mörgu og mörgum. Þótt
mennsku, var tvö ár hjá Pétri .harm hrektist víða og yrði
Sigurðssyni í Hrólfsskála og hvergi rótfastur sem kallað
önnui tvö ár í Skildinganesi, J er> attj hann því láni að fagna
þvínæst 4 ár í Akrakoti á ag vera mikils metinn af
Alftanesi og svo 6 ár í Stóra- þeimj sem þektu hann bezt
Seli við Reykjavík. Öll þessi jjann var alinn upp á sveit,
ár stundaði hann sjóróðra á en alla ævi bar hann hlýjan
vertíð, en var í kaupavinnu á hug til fóstra síns, séra Guð-
sumrum. Má af þessu ráða, mundar, og valdi hann séi
að Böðvar vandist þegar frájdánum legstað við hlið hans í
æsku hörðum kjörum,
strangri vinnu og volki, sem'
Allmargir munu í dag
minnast Böðvars Jónssonar
með hlýjum huga. Mér verð-
ur hann minnisstæður um
flesta aðra menn fram, sem ég
hefi kynnzt. Með honum bjó
mikið af því bezta, sem ein-
kennt hefir íslendinga og
meira af lífsreynslu þjóðar
vorrar en auðvelt mun nú að
finna hjá nokkrum eftirlif-
andi manni.
Þorkéll Jóhannesson.
P. STEFANSSON H.F.
HVERFISGÖTU 103.
Elzta bifreiðaverkstæði landsiiss.
Þaulvanir, viðurkenndir viðgerðarmenn.
VERZLUN MEÐ BÍLA OG VARAHLUTl
SÉRSTAKLEGA í
FOIUK SRODA ojí STAXDARD.
Dánarminning: Gísli Einarsson
þá var títt, en vafalaust var
þetta öðrum þræði hollur
skóli, enda mun hann þang- Tvær landnámsjarðir, sem Seli, Þorkelssonar. — Gísli byrj
að hafa sótt þrótt og seiglu Landnámabók segir frá, eru enn' aði búskap á Húsum 1887 og
og skapstyrk, sem honum ent- , við lýði í Holtunum. Og þó báð-! bjó þar síðan hálfa öld eða leng
ist síðan langa ævi við mis- ar í eygi eins 0g stendur. Er (ur. Lítill var víst bústofn hans
önnur þeírra Háfur, þar bjó til að byrja með, því að 2,5 lausa
tók Böðvar sig Þorkell bjálfi. Hin er Vetleifs- j fjárhundruð taldi hann fram
jöfn kjör.
Árið 1884
upp og fluttist austur á land.1 holt. Þar bjó Ráðormur fóstbróð; fyrsta árið. Talsvert jukust efni
Mun hann i fyrstu dregið hafa ir Þorkels í Háfi. Vetleifsholt. hans með árunum. Og þó mátti
á þær slóðir orð, sem þá fór ( var 60 hundruð forn að dýrleika,' hann alltaf heita smábóndi.
af Austfjörðum vegna mikilla'með öllum hjáleigum. — Vorið Þrátt fyrir það, bjó hann skuld-
aflabragða fisks og síldar, er; 1855 bjuggu þar og á átta ná- J lausu búi — og greiddi kóngi og
þar höfðu um hríð verið kring lægum hjáleigujörðum, 15 bænd klerki það, sem báðum bar.
um 1880, en reyndust svipul (Ur og 6 húsmenn, eða 21 fjöl- j Einu sinni á efri árum henti
er frá leið. Eigi staðnæmdist skylda með samtals 114 manns hann sú slysni að selja braskara,
Böðvar lengi á fjörðunum og í heimili. Og samantalin tíund sem síðan gat ekki borgað, hest
lá leið hans norður á Langa-'þeSsa fólks var 112,5 lausafjár J eða lömb á haustnóttum. Af
nes, að Syðralóni. Þar var hundrað. Þá voru þar 4—5 bjarg þessu leiddi, að hann skuldaði
hann nokkur ár vinnumaður ^ álnabændur. Hinir voru allir . kaupfélagi sínu kringum hundr
hjá Guðmundi bónda Árna- Yneira og minna fátækir. Fjór- j að krónur yfir næstu áramót.
syni og Friðrik syni hans. j Um árum síðar, vorið 1859, voru Slík óskilvisi henti hann ekki áð
Þessi ár voru hörð nyrðra, en hverfiSbúar 102 að tölu og saman ur eða síðar.
vel undi Böðvar hag sínum.iögg lausafiártíund beirra 53,5! Þriú börn
Aðalumboð fyrir
hina heimsfrægu Æm'
Goodyear
HJÓLBÁRÐA.
Sýnishorn fyrir-
liggjandi.
Verzlunarmenn með
fagþekkingu og tujga
ára reynslu.
Leitið upplýsinga.
Reynið viðskiptin.
Leggjum áherzlu á hagkvæm, örugg og
traust viðskipt'.
P. STEFÁNSSON H.F.
HVERFISGÖTU 103.
Símar 3450 og 5450.
Fyrirspurn til f ræðslumálast jóra
Fyrir nokkru, (að minnsta eldrar, kennarar og prófdóm-
kosti tveimur árum) var sá arar utan Reykjavíkur, telja
háttur upp tekinn við vor-' þetta kynlega tilbreytni og
próf í barnaskólum Reykja- J meira misrétti en svo, að til
vikurbæjar, að láta þar gilda' lengdar sé viðunandi. Má og
önnur prófgögn í reiknmgi benda á, að næsta undarlega
hnr ntr tAk « -a k 'lögð lausafjártlund Þehra 53,5 j Þrjú börn þeirra Önnu og heldur en í öðrum barnaskól- 1 hlýtur það að koma fyrir eyru
slóðir a h yg®l Þessar hundruð á landsvísu. Afturför- ( Gísla eru tH aldurs komin: Einar um iandsins. Er síðan í Reykja barni utan af landi, sem reikn
kvnni hÁnf inni °Ui íyrst °g fremst: fjár- . býr a Húsum, laglegu smábíú, - víkurskóium iagt mismun- j að hefir rétt að miklum meiri
Haustið 1888 «aiT 1' I kláðl °g niðurskurður sauðfjár fer að líkt og faðir hans: Býr andi reikningspróf fyrir ald- hluta reiknmgspróf sitt og þó
rvfctnr 6 , •*• geY°St nann l vegna hans, sem lokið var að að sínu og borgar hverjum sitt.1 ursfiokka 0g geta eftir þeim ekki náð nema 8—9 í einkunn,
p stu a leiðinni íra Vopna-, fullu vig haustið 1858. j Ábýli sitt hefir hann bætt mynd mæiikvarða, börn á hvaða' að heyra barn, sem lauk vor-
Um þessar mundir bjó á hálfu arleSa- Guðrún, býr einnig á aidri sem er; náð hæstu ein- prófi frá einhverjum barna-
Rifshalakoti miðaldra bóndi er Husum 1116,3 Mensaldri Mensald kunn> io, í reikningi. | skóla Reykjavikurbæjar, státa
Einar Gíslason hét. 1855 hafði.urssyni- Anna’ býr á Stokkseyri. | Alls staðar & landinu utan' sig af því að hafa fengið 10
hann 6 menn í heimili og taldi lsli a Husum vai meðalmað. Rej'kjavíkur. gilda enn í dag' 1 reikningi, fyrir það eitt aö
fram 5,5 lausafjárhundrað. En ur a velh °S snyrtimenm, verk- | sömu regIur um vorpróf barna reikna rétt örfá dæmi í sam-
1859 telur hann fram 2 hundruð la?lnn og ,buhagur og bjo sem ■ sem gilt haía árum saman. lagningu og frádrœtti.
mátti að sínu. En ekki var hann Sama reikníngspróf er lagt1 í tilefni af því, sem nú hef-
framfaramaður. Hann var hóg-I fyrir alla aldursflokka. Fær ir veúð sagt, vil ég leyfa mér
vær maður og þó glaðvær og ^ þarnið e'nkunn eftir því, að spyrja fræðslumálastjóra:
nokkuð' gamansamur. Um margt hvað það gr raunverulega kom
fylgdi hann fremur öidinni sen^ jð langt j reikningi og hæstu
einkunn, 10, fær það barn
firði til Raufarhafnar og síð-l
ar Skinnastaðar, til ársins'
1900. Er þetta eða var ein hin.
örðugasta póstleið á landinuj
mjög snjóþungt oftast á vetr-|
um og yfir heiðarvegu að fara
og sjaldan hægt að koma
hestum við að vetrarlagi. Þau
urðu lok þessarar póstþjón-
ustu Böðvars, að póstflutn-
ingurinn var boðinn niður
fyrir honum og hafði hann
ekki skap til að sæta því, enda
líklega fullsaddur á embætt-
inu.
Þegar Böðvar hætti póst-
ferðum, réðst hann til Snæ-
bjarnar Arnljótssonar á Þórs-
höfn, en 1904 fluttist hann
aftur suður á land. Vann
hann við sjóróðra á vetrar-
vertíð og við síldveiðar nyrðra
á sumrum, en stundaði bóka-
söluferðir á haustum og
framan af vetri. Átti hann þá
löngum heimili á Ytrahólmi,
hjá Oddgeiri Ottesen, föður
Péturs alþm. Ottesens. Árið
og hefir 7 menn í heimili. En
þá þótti það bærilegur búskap-
ur, ef hundrað var á móti hverj
um heimamanni. Einar bjó eftir
þetta 16 ár í Rifshalakoti við
þröngan og þó hægt batnandi
fjárhag. Síðast bjó hann all-
mörg ár á Syðri-Hömrum og
rýmkaðist þar hagur hans til
muna.
Snemma á ári 1864 fæddist
Einari sonur, sem var skírður
Gísli. Hann mun hafa alizt upp
með foreldrum sínum og flutt-
ist með föður sínum að Syðri-
Hömrum. — Ekki kann ég fleira
frá uppvexti hans að segja. —
Gísli kvæntist ungur Önnu Finn
bogadóttur bónda á Húsum, Þórð
arsonar. En móðir hennar hét
Anna Gísladóttir ifóðbonda í
leið en þeirri, er yfir stendur.
—Hann andaðist í s. 1. október
á 88. aldursári.
He!gi Hannesson.
Blikksmiðjan
GLÖFAXI
Hraunteig 14. — Sími 7236
eitt, sem reiknar rétt öll dæm
in sem fyrir Þggja til úr-
lausnar á reikningsprófinu.
Mér er ekki kunnugt um að
nein óánægja hafi verið með
þessa tilhögun meðan hún
var gildandi um land allt, án
undantekningar. Sýnist lika
næsta eðlilegt, að barnið fái
hækkandi einkunn ár frá ári
eftir því, sem kunnátta þess
og þroski vex.
En eins og ég gat um í upp-
hafi er nú þessu breytt, og
hefi ég orðið þess var, að for-
1. Er þessum mismunandi að-
ferðum við reikningspróf
barna, beitt í einhverju
tilraunaskyni? Og ef svo er,
eftir hvaða niðurstöðum er
þá verið að fiska?
2. Sé þetta gert í tilrauna-
skyni, var þá ekki heppi-
legra að tilkynna það í upp
hafi þeim, sem málið snert
ir á einhvern hátt, svo
komist yrð1 hjá misskiln-
ingi og óánægju þeirra, sem.
hér telja sig misrétti beitta
og það ekki að ástæðu-
lausu?
Guðm. Böðvarsson.
fifís i maa