Tíminn - 29.03.1952, Blaðsíða 5
74. blað'.
TÍMINN, laugardaginn 29. marz 1952.
5.
Ijuugtird. 29. mtirz
Þjóðviljinn kemur
upp um sig
Þjóðviljinn hefir brugðist
mjög illa við þeim athuga-
semdum, sem nýlega voru
gerðar hér í blaðinu við hin
miklu dánarskrif hans um
Sigfús Sígurhjartarson. Hann
telur þær vera „einstætt sið-
leysi“ og fer um þær öðrum
álíka nöfnum. Hann segir, að
þær lýsi fögnuði og gleði yf-
ir fráfalli Sigfúsar Sigur-
hjartarsonar og er með aðrar
þvílíkar getsakir.
Öll þessi gífuryrði og að-
dróttanir Þjóðviljans eru
Iangt fyrir neðan það að vera
svaraverð. Skrif Tímans gefa
ekki minnsta tilefni til þeirra.
Meiri blekkingu er t.d. ekki
hægt að hugsa sér en að túlka
athugasemdir Tímans þann-
ERLENT YFIRLIT:
Misnotkun striðsóttans
S»ekktiii* ainerískur stjórnmálamaður birt-
ir varnarrit gegn McCartliyismannin
Fá tíðindi hafa haft meiri á-' jarðveg fyrir ráðstafanir, sem
hrif á alm.álitið í Bandaríkj- ] myndu afnema lýðræðið og
unum en tilkynning Trumans frelsið meira og minna. En á
forseta um það, að Rússar hefðu ■ því hefir borið meira og minna
framleitt kjarnorkusprengju. í í seinni tíð, að ýmsir ófyrirleitn 1
fyrsta sinn í sögunni fundu j ir stjórnmálamenn hafi reynt
Bandaríkjamenn, að þeir voru að misnota sér kommúnista-
ekki lengur öruggir fyrir árás- j hættuna til að koma af stað
um, ef styrjöld bæri að höndum. æsingum, sem látið er í veðri
Af þeim ástæðum hefir stríðs- | vaka að beinist gegn kommún-
óttinn að undanförnu verið isma, en er raunverulega beint
meira áberándi í Bandaríkjun- j gegn frjálslyndum mönnum og
um en Evrópu, því að Evrópu- samtökum og miða að því, að
þjóðirnar eru vanar að hafa takmarka frelsi og rétt borgar-
þessar ógnir yfir höfði sér og' anna. Því meiri, sem stríðsótt-
taka þeim því orðið með meiri inn og kommúnistahræðslan
rósemi. | verður, því líklegra er að slík
í kjölfar þess uggs, sem hér ; viðleitni geti borið árangur.
Enn um Úls-
dalsmálid
var vakinn, hefir farið vaxandi
ótti við njósnarstarfsemi. Af-
hjúpun kjarnorkunjósnaranna
Þess vegna verður að varast það,
að auka svo mikið á þennan
ótta, að hann leiði þjóðina óaf-
gáfu honpm byr í seglin. Eins, vitandi út á glapstigu.
bg málum qr nú háttað, beinist
þessi ótti fyrst og fremst gegn
kommúnistum. Áróðurinn gegn
kommúnistahættunni hefir
færzt í aukana og hafa verið
gerðar margvíslegar ráðstafanir
í því skyni að vinna gegn henni.
ig, að þær hafi lýst gleði yfir sumar hafá verið skynsamleg
fráfallí Sigfúsar. Með sams
konar túlkun mætti ekki síð-
ur halda því fram, að öll hin
miklu skrif Þjóðviljans væru
sprottin af fögnuði hinna
kommúnistísku leiðtoga í
Sósíalistaflokknum yfir því,
að hafa losnað við lýðræðis-
sinnaðan keppinaut um for-
ustuna í flokknum. Slíku
dettur Tímanum ekki í hug
að halda fram, en kernst hins
vegar ekki hjá því að lýsa
undrun sinni yfir því, að Þjóð
viljinn skuli vilja færa um-
ræðurnar inn á þessa braut.
Það. sýnir, að ritstjórar Þjóð-
viljans láta sér fátt fyrir
brjósti brenna.
Hin mikJa fólska Þjóðvilja-
manna í garð Tímans kemur
hins vegar upp um þá. Hún
sannar það, sem raunar var
vitað áður, að dánarskrif
þeirra um Sigfús eru ekki
sprottin af fullum heilindum.
Þeim er ekki aðeins ætlað að
heiðra merkan og mætan
mann, sem er fallinn frá. Það
er engu síður heldur alveg
eins tilætlunin með þeirn,
að nota lát hans tU fram-
dráttar fyrir flokk komnjún-
ista. Þvi er tuggast á því
öllurn greinunum um hann, að
merki hans skuli haldið uppi
af flokknum. Merki Sigfúsar
var merki lýðræðissinnaðs
róttæks sósíalista, en merki
þeirra, sem nú ráða Sósíal-
.istaflokknum; er merki heit-
trúaðra kommúnista. Það er
því hin mesta blekking, að
þessú’ menn vilji eða geti
haldið uppi merki Sigfúsar.
Þar verða aðrir að koma til.
Vissulega hefði það verið
æskilegast, að ekki hefði
þurft að deila um þessi at-
riði svo fljótt eftir fráfall Sig-
fúsar. Misnotkun sú, sem
málgögn kommúnista höfðu
hér í frammi í svo stórum
stíl, gerði það hins vegar ó-
hjákvæmilegt, að á hana
væri bent. Kommúnistar geta
því ekki kennt öðrum en sjálf
um sér um þessar umræður.
Sósíalistaflokkurinn var á
sínum tíma stofnaður af
kommúnistum og allmörgum
lýðræöissinnuðum sósíalist-
um, er voru í þeirri góðu trú,
að hægt væri aö fylkja al-
þýðunni til samstilltrar bar-
áttu á þessum grundvelli. —
Hinir lýðræðissinnuðu sósíal-
istar urðu hins vegar fljótt
fyrir vonbrigðum. Þeir helt-
ust þvl smátt og smátt úr
ar, en aðrar ekki. Sumt af því
óskynsamlega, sem gert hefir
verið, má telja barnalegt og
meinlaust, én annað getur haft
vafasamar og jafnvel hættuleg-
ar afleiðingar fyrir stjórnarfar
Bandaríkjanna. Þvingunarráð-
stafanir, sém griþið hefir verið
til í einstaka fylkjum, geta fært
stjórnarfarið í einræðisátt fyrr
en varir og án þess, að almenn
ingur eða stjórnmálamennirnir
geri sér það ljóst fyrr en um
seinan.
í tilefni af þessu hefir einn
af merkustu stjórnmálamönn-
um Bandaríkjanna, Francis
Biddle, sem átti sæti í stjórn
Roosevelts 1940-45, nýlega skrif : þeirra. Af þessum mönnum voru
Það, sem Biddle segir hér, hef
ir Truman forseti raunar sagt
oft áður við ýms tækifæri.
Þáttur McCarthy.
1 bók sinni nefnir Biddle
McCarthy öldungadeildarmann
sem einna ljósasta dæmið um
þá stjórnmálamenn, er reyni að
misnota þennan ótta. McCarthy
hefir hvað eftir annað haldið
því fram, að utanríkisráðuneytið
hefði kommúnista í þjónustu
sinni og héfðu þeir mikil áhrif
á utanríkisstefnu stjórnarinnar.
í fyrstu ræðu sinni um þessi
mál hélt hann því t. d. fram,
að 205 kommúnistar væru starf
andi í þjónustu þess. Tala þessi
var fengin þannig, að árið 1946
vccu um 300 nýliðar í þjónustu
ráðuneytisins látnir ganga und-
ir einskonar próf, sem m. a. var
fólgið í því, að aflað var upp-
lýsinga um pólitíska fortíð
Það er í augum flestra ís-
.lendinga eitthvað óhreint við
skrif þeirra manna, sem ekki
þora að birta nöfn sín. Þetta
var mér Ijóst, er ég birti grein
1 Tímanum 23. þ.m., undir
nafninu „Kirkjuvinur“. Ég
ta.ldi það samt skynsamlegast
að geta ekki nafns míns, af
því að ég óttaðist, að það
mundi draga úr áhrifum grein
arinnar. Það er spurnmg,
hvort það sé algjörlega við-
eigandi, að ungur guðfræði-
nemi fari opinberlega að ræða
við þekkta og virta presta og
frambjóðendur falað hann til jafnvel prófdómara sína. —
að mæla með kosningu sinni. Hefði það eitt getað nægt til
þess, að menn tækju ekki
Abyrgð stjórnmálamanna. grein mína alvarlega. í öðru
Stríðsóttinn hefir þannig ver, ia i mátti þá búast við því
ið notaður tU að skipuleggja! g væntanle„ar ,var„rpinar
ofsóknir gegn frjálslyndu fóiki jað væntaniegar sva,rgremar
jálslyndum stefnum í snerust upp i árásir á mig og
McCARTHY
og frjálslyndum
Bandaríkjunum, segir Biddle.
Sökin er ekki eingöngu almenn
ings. Sökin er öllu fremur stjórn
málamanna, er dansa eftir því,
sem þeir álíta fólkinu þóknan-
legt í það og það skiptið, og
reyna að afla sér fylgis á þann
mina persónu í stað þess að
ræða það, sem er kjarni máls-
ins.
Forsaga þessa máls er sú,
að snemma á þessu ári birtir
hinn danski prestur Úlsdal
að bók, er hann nefnir „Fear of
Freedom". Bókin er fyrst og
fremst skrifuö til þess að vara
við þeirri hættu, sem hér getur
verið á ferðinni, ef ekki er að-
gætt í tíma. Biddle tileinkar
föður sínum bókina, en hann
bar nafn manns, sem hafði ver
ið dæmdur til dauða 1683 fyrir
landráð. Dómurinn hafði verið
byggður á óglöggum vitnafram
burði, er síðar reyndist rangur.
Misnotkun óttans.
Það, sem Biddle leggur eink-
um áherzlu á í bók sinni, er
að menn geri greinarmun á
nauösynlegum og sjálfsögðum
öryggisráðstöfunum og pólitísk-
um ofsóknum. Hann dregur ekki
dul á, að hann telji víðtækar
öryggisráðstafanir nauðsynlegar
og hann efast heldur ekki um
óþjóðhollustu kommúnista og
fúsleik þeirra til þess að vinna
fyrir Rússa. En óttinn við kom
múnista má hins vegar ekki
hátt. Stjórnmálamennirnir . niðgrein um íslenzku kirkj-
hugsa meira um að afla sér | una í aðalmálgagni danskra
fylgis, þótt það sé gert á miður j presta, Præsteforeningens
sæmilegan hátt en að segja og; Blad, þar sem hann heldur
gera það, sem þeir vita að er því fram, að ýmsir íslenzkir
rétt. Þeir láta almenningsáht,. prestar standi á bak við sig,
sem oft byggist á iljotfærni og i 0 hafi eggjað sig til að skrifa
ohugsuðu mali, stjorna ser i• ](t
stað þess að reyna að hafa i" ~g
bætandi og holl áhrif á almenn- | Ég hefi undanfarin ár dval-
ingsálitið. Viljandi og óviljandi, izt við nám í Danmörku og
leiða þeir oft almenningsálitið ^ kynnst þar allvel dönskum
inn á villigötur. Það er ^ekki. hugsuuarhætti. Danskur al-
x. menningur veit svo aö segja
ekkert um ísland, og er því
lítill vandi að telja honum trú
ósjaldan, að slíkir menn hrósi |
stjórnarskránni og hinu
ameríska frelsi, á sama tíma,
(Framh. á 7. siðu).
205 ráðnir til starfa áfram.
McCarthy gerði sér lítið fyrir
og kallaði þá alla saman kom
múnista vegna þess, að þeir
hefðu verið látnir ganga undir
umrætt próf. Ný rannsókn, sem
öldungadeildin lét fara fram,
hreinsaði alla þessa 205 menn
af ákæru McCarthy. Áliti þeirra
hafði hins vegar verið spillt, því
að alltof margir lögðu eyru við
ákæru hans. Þeir urðu fyrir
ýmsu aðkasti og móðgunum við
ólíklegustu tækifæri. T. d. átti
einn þessara manna búgarð í
sveit og var hafizt þar handa
um söfnun undirskrifta undir
skjal, þar sem sagt var, að
kommúnistar þættu óæskilegir í
byggðarlaginu.
Þrátt fyrir það, er það ekki
aðeins, að McCarthy hafi liðist
að halda þessari iðju áfram,
heldur hefir hann hlotið veru-
legt fylgi og vinsældir. í sam-
bandi við þingkosningar þær,
sem fara fram í Bandaríkjun-
ganga svo langt, að hann skapi um í haust, hafa t. d. margir
Raddir nábúanna
um svo aö segja hvað sem er
héðan. Þegar svo, í jafn merku
blaði, birtist grein eins og
þessi, eftir mann, sem þykist
hafa kynnst þessari svívirð-
Alþýðublaðið ræðir í gær ingu af eigin raun, og segist
um drepsóttirnar í Norður-1 tala fyrir munn margra ís-
Kóreu og ásakanir kommún- lenzkra presta, getur ekki hja
því farið, að greinin hafi tals
verð áhrif. Það hefir líka
komið í ljós, að greinin hefir
vakið feikilega eftirtekt, ekki
ista í því sambandi:
„Það er vitað, að geigvæn-
legar drepsóttir geisa í Norður
Kóreu og að kommúnistar fá
lítið eða ekkert við þær ráðið.; bara í Danmörku, heldur og
Vegna þessa hefir Trygve Lie! í ýmsum öðrum löndum. Það
boðið Kínve.rjum og Norður-
er ekki alveg að tilefnislausu,
lestinni. Fyrst fór Héðinn
Valdimarsson, sem hafði
manna mest unnið að þessari
sameiningu, fullur vonbrigða
út af óheilindum kommún-
ista. Síðan fóru Hermann
Guðmundsson, Jónas Haralz
og margir fleiri. Sigfús Sigur-
hjartarson þraukaði lengst.
Kommúnistar misnotuðu eins
og vænta mátti trú hans,
drenglyndi og bjartsýni, eins
og gleggst kom fram við sein-
ustu þingkosningar, er þeir
boluðu honum frá þing-
mennsku, en notuðu sér vin-
sældir hans tU þess að koma
sjálfum sér að. Var sú fram-
koma í litlu samræmi við
skrif þeirra nú.
Með Sigfúsi er fallinn frá
síðasti lýðræðissinnaði sósíal-
istinn, er vann að því á sínum
tíma að koma á samfylkingu
með kommúnistum.
sem stóðu að
samfylkingu, eru áður farnir
á einn eða annan veg. Eftir
fráfall Sigfúsar eru eingöngu
hreinræktaðir kommúnistar í
forustuliði Sósíalistaflokksins
og mun viðhorfið til hans
verða samkvæmt þvf.
Því fer hms vegar fjarri, að
sú hugsjón, er vakti fyrir Sig-
fúsi, Héðni og félögum þeirra,
er á sínum tíma yfirgáfu Al-
þýðuflokkinn, sé úr sögunni.
Hugsjónin um samfylkingu
Kóreumönnum aðstoð heil- að SVQ merkir menn, eins og
bngðisnefndar Sameinuðu ; dr Alfred jörgensen 0g pró-
þjoðanna í barattunni við drep' _ . *L , „
sóttirnar. Þessu tilboði hafa i fessor Re8ln P1 enter, hafa
kommúnistar hafnað Hins veg ; fuiidið s^g knúða til að and-
ar hafa þeir í áróðursskyni bor mæla séra Ulsdal. Þeim er
ið Sameinuðu þjóðirnar þeim nefnilega ljóst, að fjöldi
hinna vinnandi stétta mun
lifa, þótt ekki sé hægt að
koma henni fram í samstarfi
við kommúnista. Það þarf að
fara aðrar leiðir að því marki.
Það er hinn mikilsverði lær-
dómur, sem má draga af til-
raun Héðins Valdimarssonar,
Sigfúsar Sigurhjartarsonar og
félaga þeirra, að samfylkingu
albýðunnar verður ekki kom-
Hinir, I ið fram í samstarfi við komm
þeirri I únistá, heldur þrátt fyrir þá.
sökum, að þær reki sýklahern
að í Kóreu og að drepsóttirnar
þar séu þannig til komnar!
Af tilefni þessa hafa Samein
uðu þjóðirnar lagt til, að al-
þjóða rauði krossinn skuli val-
inn til þess að rannsaka, hvort
þessi ákæra kommúnista á
hendur Sam. þjóðunum hafi
við rök að styðjast eða ekki.
Þeirri tillögu hafa kommúnist
ar vísað á bug, og Jakob Malik
heldur þvi fram, að rauða
krossinum sé ekki trúandi til
hlutlausrar rannsóknar, því að
hann sé svissneskt fyrirtæki!
Hins vegar hafa Kinverjar og
Noröur-Kóreumenn falið
nefnd kommúnista og fyrjver
andi nazista, sem snúizt hafa
á sveif með kommúnistum, að
rannsaka ákæruna. Nefnd sú
var fljót að sannfærast um, að
ákæran væri á rökum reist og
kveðst hafa fengið sannanirn-
ar fyrir því hjá forsætisráð-
herra kommúnistastjórnarinn-
ar í Norður-Kóreu!“
Tilgangurinn er auðsær,
segir Alþýðublaðið að lokum.
Kommúnistar hafna rann-
sóknum og aðstoð rauða
krossins til þess að getsakir
þeirra verði ekki afsannaðar.
Um það hirða þeir ekki, þótt
með þessu afneiti þeir hjálp
til handa þeim, sem drep-
sóttin herjar á.
manna um öll Norðurlönd
trúir því, að Ulsdal segi sann-
leikann. Eiga þeir skihð mik-
ið þakklæti íslands og ís-
lenzku kirkjunnar fyrir þetta
vinarbragð sitt. En þrátt fyr-
ír vinsamleg skrif þeirra, þarf
engum að dyljast, að fjöldi
manna trúir því ennþá, að
Ulsdal fari með sannleikann
í meginatriðum. Og jafnvel
hin hressilega grein séra
Svems Víkings í Kirkjublað-
inu, sem sennilega birtist
bráðum erlendis, mun ekki
vera fær um að breyta hug-
um margra, því að við vitum,
að meirihluti mannkynsins er
„rökheldur“ og rígheldur sér
í þá skoðun, sem hann hefir
einu sinni „myndað sér.“ —
Þegar svo Ulsdal birtir síðari
grein sína, nefnir hann þrjá
þekkta íslenzka kennimenn,
þannig, að þeir, sem lesið
hafa báðar greinarnar, hljóta
að telja þá hina sömu og
hann skírskotar til í fyrri
greininni. Okkur er alveg ó-
hætt aö trúa því, að fjöldinn
allur af Dönum og öðrum út-
lendingum, gleypir við þessu.
Þótt daglega birtust greinar
á móti honum, myndi það litlu
(Framhald á 6. síðu.)