Tíminn - 03.04.1952, Blaðsíða 8
„ERLEM ¥FffiLIT“ I Mö:
Itiðlaií til þýzkra nazista
36. árgangur.
Reykjavík,
3. apríl 1952.
78. blað.
Hreyfill hefir komiö á mikl-
um umbótum í leiguhíiarekstri
Allir bílar á stöðinni hafa nú sérstök Ijós-
xnerki og gjaldmæla auk stöðvareinkenna
Stjórn bifreiðastöðvarinnar Hreyf'ls s.f. skýrð' frétta-
mönnum í gær frá ýmsum þáttum starfs síns og nokkr-
um nýjungum, sem helzt eru á döfinni. Á stöðinni eru nú
260 bifreiðar og stöðin hefir sjö bílasíma og bílastæði víðs
vegar um bæ'nn. Mun þeim enn fjölga á næstunni.
Það ber oft við, að kvartan-
ir koma fram í blöðum og við
stöðina sjálfa um eitt og
annað, helzt um misræmi í
ökugjaldi, og eru ástæður
þess margar. Gjaldmælar
hafa verið í sumum bifreið-
um en ekki öðrum og hlýtur
það að orsaka misræmi. En
oftar stafar þetta af því, að
ýmsir menn, sem ekki aka á
stöð, stunda leiguakstur eink
um á kvöldin og um helgar, og
taka stundum of hátt gjáld.
Landsflokkaglíman
háð annað kvöld
Landsflokkagliman verður
háð í íþróttahúsinu við Há-
logaland annað kvöld, föstu-
dag, kl. 8 siðd. Keppt verðui
í þrem þyngdarflokkum og
drengjaflokki. Meðal kepp-
enda í 1. fl. eru Rúnar Guð-
mundsson og Ármann J. Lár-
usson, í 2. flokki Gunnar Ól-
afsson og Þormóður Þorláks-
son og í 3. fl. (léttvigt) eru
Ingólfur Guðnason og Aðal-
ste'nn Eiríksson. f drengjá-
flokki keppa m.a. Guðmund-
ur Jónsson og Ólafur H. Ósk-
arsson.
Glíman verður vafalaust
mjög spennandi og ættu glímu
unnendur ekki að sleppa þvi
tækifæri að sjá hana.
Samsöngur Kirkju-
kórs Hallgríms-
kirkju
Kirkjukór Hallgrímskirkju í
Reykjavík efnir til samsöngs
í kirkjunni í kvöld kl. 8 und-
ir stjórn Páls Halldórssonar,
organleikara kirkjunnar. Á
samsöngnum verða m.a. sung
in sjö ný iög eftir Karl Ó.
Runólfsson og Þórarinn Jóns
son. Guðmunda Elíasdóttir
syngur fjögur einsöngslög eft
ir Björgvin Guðmundsson. —
Árni Björnsson píanóleikari
mun annast undirleik fyrir
kórinn. Aðgangur er ókeypis.
Fundur Framsókn-
arkvenna í kvöld
Félag Framsóknarkvenna í
Reykjavík heldur fund í Að-
alstræti 12 í kvöld, og hefst
hann klukkan hálf-níu.
Rætt verður um félagsmál,
Baldvin Þ. Kristjánsson flyt-
ur erindi og sýnir kvikmyndir.
Fjölmennið.
Verði árekstrar við farþega
um það,. segjast þeir vera á
þessari eða hinni stöðinni, og
þá oft á Hreyfli, þar sem það
er langstærsta stöðin.
Gjaldmælar í allar
bifreiðar.
Þetta varð að breytast, og'
Hreyfill hefir unnið að því:
með ýmsu móti. Gjaldmælar
hafa nú verið settvr í allar
bifreiðar stöðvarinnar og eft-
irlit með þeim verið hert, svo
að þeir eru nú allir yfirfarnir
og prófaðir af löggiltum eft-
irlitsmanni. Ennfremur hafa
nú verið sett ljósmerki á all-
ar bifreiðarnar, svo að fólk
getur séð, hvort þær eru laus-
ar eða ekki. Þá hefir númer
hverrar bifreiðar veriö sett
inn í hana yfir spegli, svo að
farþegar geta séð hvenær
sem er, í hvaða bifreið þeir
aka. Er fólki bent á að taka
númer bifreiðar, er það vill
gera umkvörtun og snúa sér
síðan til stöðvarinnar, því að
allt slíkt vill hún leiðrétta.
Einkennisbúnmgar.
Þá hefir stöðin pantað efni
í einkennisföt og líður vænt-
anlega að því, að allir bíl-
stjórar Hreyfils verða í föt-
um úr sama efni og með sama
sniði, eins konar einkennis-
fatnaði.
Bifreiðar með sama lit
og einkennum.
Fyrir tilstilli stöðvarinnar hef
ir nú ein bifreið verið máluð
með sérstökum hætti, gulleit að
neðan og rauðbrún að ofan og
á hliðar er málað nafn Hreyfils
og símanúmer. Á þaki bifreiðar-
innar er ljósaskilti úr plasti og
sést það einkum vel ofan úr
gluggum húsa, er litið er út, og
auðveldar það fólki að sjá, hvort
bifreið er það hefir beðið um,
er komin eða ekki. Er ætlun
félagsins að vinna að því, að
sem flestar bifreiðar stöðvar-
innar verði þannig málaðar
smátt og smátt eftir því, sem
eigendur þurfa að endurnýja
málningu.
Bilasímunum fjölgar.
Bílsímar Hreyfils eru nú sjö
í öllum helztu bæjarhverfum og
mun þeim senn fjölga, m. a.
koma símar í Vogahverfið og
Bústaðahverfið. Hafa þeir
reynzt mjög vel og verið bæði
bifreiðastjórum og almenningi
til hagræðis. Menn fá nú bíla
miklu fyrr en ella og margur
aukaspölurinn er sparaður. Fé-
lagið hefir einnig hug á því að
fá breytt taxta bílanna, þannig,
að íbúar úthverfanna þurfi ekki
að greiða hæ.^ra ökugjald á
sömu vegalengd en inni í bæn
um, enda virðist slíkt réttlætis
mál og framkvæmanlegt eftir að
bílasímarnir eru komnir svo víða
(Framh. á 7. siðu).
I Miiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.iiiiiuiiin,. iiiiMiiuii
! Sendingín kom |;
heldur seint 11
| Það varð uppi fótur og i j
| fit á einu heimiÞ hér í|l
| bænum um daginn, þegar |1
| tilkynning barst i hendur |
| húsmóðurznnar um það, að f
| hjónin ættu sendingu er- I
f Iendís frá í toilpóstofunni. f
i Þegar pakkinn kom heim |
f sást, að hann hafði verið f
i lengi á Ieiðinni, verzð sendf
f ur frá Ameríku áleið*s td |
f íslands 1949. í honum voru l
| Ijómandi falleg útiföt á |
f barn á fyrsta ári. En það f
\ var einn stór galli á gjöf f
f Njarðar. Barnzð, sem átti f
| að fá þau, var vaxið upp úr f
f þesssri stærð fata. Hins |
I vegar hafð* sendandinn i
f sýnt mikla hugulsemi við f
| f jarstadda ættmgja, því að1
| húsmóðirin gekk með f
f yngsta son hjónanna, þeg- |
| ar pakkinn var sendur á- f
f leiðis til íslands 1949.
iiiimmiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiii
Strandamenn í
hákarlalegum
Vélbáturinn Harpan frá
Djúpavík hefir tvívegis r.eynt
fyrir hákarl í vetur, en veiði
var engin. Fengust aðeins
tveir hákarlar.
Nú er verið að undirbúa
þriðju hákarlaleguna.
Sakaður um ölvun við akst-
ur - gekk berserksgang
í fornum sögum er frá því sagt, að berserkir bitu í skjald-
arrendur, óðu jörðina og grenjuðu og létu öllum illum
látum, er þeim var mikið í huga. Nýlega hafa yfirvöld'n í
Borgarnesi haft af slíkum berserk tuttugustu aldarinnar að
segja.
Nýlega var þar á ferð ung-
ur maður, sem orð fer af að sé
Austurríki hótar
að kæra til S.Þ.
Austurríska þmgið hefir
samþykkt mótmæli gegn j
lengri hersetu í Aústurríki og
áskorun til fjórveldanna um
að víkja þegar með her sinn
brott úr landinu. Hersetan sé
orðin þjóðinni óbærUeg bæði^
sakir kostnaðar og ihnanlands
vandamála. Grubef utanríkis
ráðherra var mjög harðorð-'
ur í garð fjórveldanna eink-|
um Rússa í ræðu* sinni um1
málið- Sagði hann, að Austur- j
ríki gæti ekki beðið lengur,
eftir samkomulagi vesturveld
anna og Rússa, sem engar lík
ur væru á að næðist í náinnij
framtið. Væri nú sú ein leið
eftir að vísa máliriu til Sam-
einuðu þjóðanna og biðja þær
að skerast í leikinn.
Taft réttir nokkuð hlut sinn
í Wisconsin og Nebraska
Telur sigui* sinn þar vitni um að bamla-
r~
ríska þjóðin sé andvíg utanríkisstefnunni
Xatningu atkvæða í ríkjunum Wisconsin og Nebraska i Banda-
iíkjunum í flokksþingkosningunum var ekki fulllokið í gærkveldi,
en auðséð var þó. að Taft hafði borið verulega hærri hlut í keppn-
inni við Eisenhower og bætt mjög vonir sínar um að v.erða valinn
forsetaefni republikana. Kefauver hafði borið sigur úr býtum í
fulltrúakjöri á flokksþing demókrata.
Talningu var lokið í Wiscon-
Missti sjö útigöngu-
sauði í sjóinn
Frá fréttaritara Tímans
á Vopnafirði.
Andrés Sveinsson, bóndi f
Fagradál í Vopnaffrði, varð
fyrir því tjóni fyrir skömmu,
að missa sjö sauði, 4 til 5
vetra í sjóinn, og rak einn
þeirra inni á Héraðssandi. —
Andrés Sveinsson er eini bónd
inn að minnsta kosti á þess-
um slóðum, sem á nokkuð af
sauðum, sem hann lætur
ganga sjálfala í öllum sæmi-
legum vetrum, og hefir það
stundum komið fyrir, að hann
hefir komið með sauði fimm
vetra gamla til slátrunar,
sem ekki hafa kunnað heyát.
Sauðir þessú ganga á nes-
inu fram af Fagradal, Kollu-
múla, en þar er sæbratt og j langt sé frá að um fullnaðarsig
fjara viðsjál á vetrum. Seintjur sé að ræða. Taft lét svo um
í febrúar, er farið var að vitja mælt í gærkveldi, að úrslit þess
sin og hafði Taft fengið 24 af
30 fulltrúum republikana en
Warren og Stassen hina, en
Eísenhower engan,; Hvorugur
þeirra Tafts né Eisenhower var
á kjörseðlinum, en nöfn þeirra
mátti skrifa þar.
í Nebraska var talningu langt
komið, og hafði Taft þar mik-
inn meirihluta og jafnvel búizt
við, að hann fengi þar aUá full
trúana, 28 að tölu kósna. Hafði
hann fengið-54 þús. atkv. en Eis
enhower 12 þúsund."
Kefauver hafði fengið alla full
trúa demokrata kosna í Wis-
consin og búizt við að sama yrði
sagan í Nebraska. .j
Á móti utanrikisstefnunnt.
. i
Með þessum kosningaúrslitum
hefir Taft rétt allverulega hluta
sinn gagnvart Eisenhower, þótt
nokkuð mikill fyrir sér á sam
komum í héraðmu, á ferð í
Borgarnesi í jeppabifreið.
Kemur hann þar sem er bíla-
verkstæði í Brákarey og gef-
ur sig á tal við starfsmenn
þar, en einn þeirra sneri sér
Þ1 vegalögreglumanns þess,
sem búsettur er í Borgarnesi,
og kærði komumann fyrir
ölvun við akstur.
Verðir viS brúna.
Eftirlitsmaðurinn fékk
sýslumann í Þð með sér og
voru nú gerðar ráðstafanir
til að handsama hinn meinta
sökudólg. En það var ekki
jafn auðvelt og mátt hefði
ætla.
Hann hvarf úr bílaverk-
stæðinu, er hann hafði veð-
ur af kærunni. Yfirvöldin létu
setja verði við brúna út í
Brákarey, svo að ekki slyppi
hann þá leiðina á land og upp
í hérað, en að því búnu voru
gerðar ráðstafanir til hand-
sömunar úti i eynni.
Handtekinn á skipsfjöl.
Fór svo, að maðurinn kom
loks í leitirnar úti í strand-
ferðabátnum Andey, sem lá
einmitt þá við bryggjuna í
Borgarnesi. Tókst mönnum
að handsama piltinn og var
síðan komið á hann hand-
járnum.
Annað hvort er, að maður-
(Framh. á 7. siðu).
sauðanna fram á nesið, vant-
aði sjö þeirra, og var talið
víst, að þeir hefðu farið í sjó-
inn, enda rak einn þeirra síð-
ar inni á Héraðssandi eins og
fyrr segir.
ara kosninga sýndu, að mikill
meirihluti bandarísku þjóðarinn
ar væri andvígur utanríkis-
stefnu þeirri, sem stjórnin hefði
rekið undanfarin ár og krefðist
gagngerðra breytinga.
Þingstúka Rvíkur
stofnar minningar-
sjóð um Sigfús
Sigurhjartarson
Aðalfundur þingstúku Reykja
víkur var haldinn dagana 30. og
31. marz s. 1. Þingið sóttu 100
fulltrúar frá 11 undirstúkum
og 5 barnastúkum.
Skýrt var frá
margþættu starfi.
Að Jaðri hafði verið gróður-
settar nokkur þúsund trjáplönt
ur á vegum skógræktar og menn
ingarfélags Jaðars. Þá kom það
fram í húsmálum templara, að
nú er útlit fyrir að Góðtemplara
reglan fái lóð til byggingar á
horni Barónsstígs og Eiríksgötu
(Framh. á 7. siðu).
Framsóknarvistin
í Hafnarfirði
Næstsíðasta Framsóknar-
vistin í Hafnarfirði er í kvöld.
Skemmtun fer fram í alþýðu-
húsinu og hefst klukkan hálf-
níu. Aö loknum spilunum flyt
ur Eysteinn Jónsson erindi
um ferð sína tU Lissabonar.
Að síðustu verður dansað að
venju.