Tíminn - 10.04.1952, Page 5
84. blaö.
rinif.iNiN, nmmiuaaginn íu. apmi^.
Dr. BenjamLn Eirlksson:
:Vi
Fimsrsta grein
X. Úlflutníngurinn.
Eins og áður hefir verið
frá skýrt jókst útflutning-
urinn á árinu úr 422 m. kr. í
727 m. kr. Sé leiðrétt fyrir
gengisbreytingunni, þá er
aukningin úr 472 m. kr. í 727
m. kr. Að magni til jókst út-
flutningurinn um 42%, sem
er gifurleg aukning. En eins
og áður hefir verið minnst á,
nam minnkun útflutnings-
birgða kringum 75 m. kr. á
árinu, eða liðlega 10% af
heildarútflutningnum.
Tafla 11 sýnir útflutning
áranna 1950 og 1951. Er hann
flokkaður þannig, að í A- ir heims, sem allar fiytja inn
flokki eru þœr afurðir, sem fisk, þótt þær framleiði sjáit'-
sýna mesta áukningu. Ut-
flutningur á flestum þeirra
hefir tvöfaldazt að magni.
Að verömæti nemur aukning-
in 160%. í B-flokknum er
smávegis lækkun á magni en
heldur hækkkun á verðmæti.
í C-fiokknum eru þær aíurð-
ir, sem sýna miklu minni út-
flutning á árinu 1951. Eink-
um á þetta við um þorska-
lýsi. En útflutningur. á árinu
1950 var óeðlilega mikill,
vegna útflutnings á birgð-
um frá fyrra ári.
ar meiri fisk en við. Auk þess
selja þær okkur allt sem við
þurfum til framleiðslu og
framkvæmda, og ódýrari og
betri fullunna neyzluvöru en
viö geturn keypt annarsstað-
ar. Það liggur í hlutarins eðli, leyfir, — í seinni tíð gefið síld-
að við höfum allt að græða á'armjöl með beitinni auk heys.
þvi að efla viðskiptin sem' Sauðaeign er úr sögunni og
mest við þessar þjóðir, án allt kapp lagt á dilkafram-
þess þar fyrir að loka augun- leiðsluna. Meðalvigt dilka er
úm fyrir öðrum möguleik- 13—15 kg. þar sem bezt er.
um.
Sú afurð, sem við áttum
um skeið erfiðast með að
selja, var freðfiskur. Sé litið
á útflutning freðfisks séin-
ustu árin, ;§ést; áð við höfum
féngið markað fyrir hann í
sívaxandi mæli í Bandáríkj -
unum. En þar gerum viö hag-
kvæmustu innkaupin. Tafla
13 sýnir þessar breytingar.
Tafla 13. Útflutningur freðfisks 1945—1951.
Tonn
Tafla 11. Útflutningurinn 1950 og 1951.
1950
1951
Bretland
Bandaríkin
Holland
Tékkóslóvakía
Rússland
Trakkland
Austurríki
l’ólland
1915
25.354
1,339
2,513
A-flokkur: 1000 tonn M. kr. 1000 torm M. lir. Sviss
Saltfiskur (v) ... . 4,0 22,5 11,8 66,8 Svíþjóð
ísfiskur 28,4 24,2 52,2 70 9 V.-Þýzkaland
Freðfiskur 18,8 80,3 35,8 179,7 ísracl
Fiskimjöl 8,6 19,6 13,9 27,3 Finnland
Karfamjöl 6,0 13,5 17,4 33,7 italía
Síldarmjöl 2,1 4,1 5,1 10,7 Ungverjaland
Karfalýsi 1,5 6,9 4.0 21,9 Grikkland
Síldarlýsi 5,8 21,5 11,7 72,0 Astralía
Harðfiskur 0,1 0,5 1,0 7,7 Danmörk
Kindakjöt, fryst .... 0,06 0,7 0.91 12,7 1
34
1916 1917 191S 1919 1950 1951
1,439 9,286 7,283 18,472 1,805 8,803
2,886 1,086 2,055 2,480 7,409 14,961
163 886 3,672 2,452 2.438 1,123
2.290 1,340 5,223 2,977 2,749 2,997
lö.OOO 7,840 „ „ „ „
2,001 3,628 2,289 1,079 „ 1,865
ff „ „ 998 1,498 535
ff „ 500 1,004 1,439
22 10 86 247 50 „
152 >• ” 6,856 30 „
ff ff 32 124 417 3,453
ff ff „ 10 221 „
ff 1,362 34 . ,, 124 196
1,016
11
300
31
29
Alls 29,240 23,962 25,438 20,674 36,195 18,772 35,756
Samtals 193,8 503,1
B-flokkur:
Saltfiskur (óv.) 27,2 64,8 24,0 64.2
Síld, söltuð 18,1 54,7 17,4 60,3
Hvallýsi 2,3 10,2 2,0 11,4
Ull 0,3 5,3 0,3 11,3
Samtals 135,0 147,7
C-flokkur:
Þorskalýsi 11,9 43,6 5,2 37,2
Hrogn, söltuð 2,5 5,3 2,1 4,9
Gærur (1000) 600 23,3 200 12,5
Samtals 72,2 54,6
D-flokkur:
Aörar vörur 20,2 20,9
Alls 421,2 726,6
Tölurnar sýna, að seinustu
tvö árin hefir unnizt nýr
markaöur í Bandaríkj unurn
fyrir freðfisk. Magnið, sem
selt var á síðastliðnu ári, var
talsvert rneira en sem svaraði
helmingi útflutningsins árin
1945—48, og meira en 40%
hans á síðastliðnu ári. Á ár-
inu 1946 keyptu Rússar 60%
útflutningsins, en þróunin
sýnir, að á þann markað var
ekki að treysta.
XI. Orsakir hins mikla
útflutnings.
í töflu 12 er sýndur útflutningur eftir helztu löndum 1950
og 1951, og ennfremur 1947.
Tafla 12. Útflutningur til helztu landa 1947, 1950 og 1951.
I miljónum króna
1917 1950 1951
Bretland .............................. 107 50 170
Bandaríkin ............................. 15 56 133
Holland ................................. 6 55 84
Ítalía ................................. 24 32 45
Spánn ................................... 0 11 39
Pólland ................................. 5 28 33
Finnland .............................. 4 23 31
Vestur-Þýzkaland ........................ 5 29 25
Svíþjóð ................................. 9 30 24
Danmörk ................................. 5 10 21
Tékkóslóvakíu .......................... 14 15 17
ísrael .................................. 1 7 16
Grikkland ............................. 13 21 15
Noregur ............................. 5 11 12
Brazilía ................................ 0 6 11
Frakkland .............................. 12 3 10
Rússland ............................... 54 0 0
Önnur lönd ............................. 11 34 36
] Utflutningurinn jókst að
, magni til um 42%. Það, sem
valdið hefir aukningunni, eruingsvöru
eftirfarandi atriði: kr.
1) Meira aflamagn. Heild-
arafli fiskiskipanna jókst um
15% á árinu, eingöngu vegna
aukins afla síldar og karfa
(hvort um sig jókst um
24.000 tonn). Þetta var 10%
meiri afli en 1949, en langtum
minni afli samt en árin 1947
og 1948.
2) Aukin vinnsla aflans í
landi. Fiskur til frystingar
jókst úr 57,000 i 93.00 tonn.
3) Bætt markaðsskilyrði,
einkum i Bandarikunum (fyr-
ir frystan fisk), og á Spáni
(fyrir fullverkaðan salt-
fisk).
4) Minnkun birgða útflutn
um kringum 75 m.
Fréttir úr Lóni
Ahyggjuefni og
dagtiraumar.
Jökulsá brýtur bakkana og
flæðir inn á graslendið aust-
anmegin, einkum síðan fyrir-
hleðslan var gerð vestan við
Dímu. Er óhjákvæmilegt að
gera þar fyrirstööugarða.
En við stýfluna og brúar-
gerðina þorna stór sandsvæði,
sem nú bíöa þess að vera girt
og gerð að túnum. Hinir miklu
möguleikar blasa við — að
breyta sandauðnum sveitar-
innar í gróið land með tækni
hins nýja tíma.
Samgöngur.
I Þessi árin eru stórvirki unn
in í samgöngumálum þessarar
sveitar. Jökulsárbrúin og veg-
ir að henni beggja megin. Al-
mannaskarð stórbætt og unn-
! ið að bílvegi á Lónsheiði, verð-
ur að þessu loknu bílvegur úr
kaupstað á Höfn heim á hvern
bæ í Lóni, svo og bílfært til
Djúpavogar og áfram á bíl-
vegakerfi landsins — norður-
leiðina.
I Flugsamgöngur milli Horna
I fj arðar og Reykj avíkur eru
j ein stærsta umbót síðustu ára,
en flugið þarf að færast í sem
flestar sveitir, og þar hefir
Lónið mikla möguleika með
sína sléttu sanda, og mun flug
málastjórnin láta athuga þá
á þessu ári.
Málmauðug fjöll og mikið
byggingarefni.
í hornunum beggja megin
Lóns er hið fræga gabbró-
grjót og grariit hefir fundist í
Endalausadal. En auk þess
(fann Björn heitinn Krist-
jánsson) hefir fundist blý,
zink og kopar í jörð hjá Svín-
hólum, og er nú ákveðin vís-
indaleg rannsókn á Lónsheiði
í sumar.
Þegar steyptir voru stöpl-
arnir að Jökulsárbrúnni síð-
astliðið sumar, 16 að tölu, kom
í ljós að sandurinn þar er á-
gætt steypuefni, eins og hann
er, að óbreyttum hlutföllum
malar og sands, eða með öðr-
um orðum óþrjótandi bygging
arefni.
Rætt við SigiirSS Jónsson í Stafafelli
Samtals
290 421
727
Tölurnar sýna, að útflutn-
ingur til Bretlands og Banda-
ríkjanna samanlagður hefir
næstum því þrefaldazt á ár-
inu að verðmæti. Þessi tala
er heldur há, vegna þess að
útflutningur á fyrsta árs-
fjórðungi 1950 er á gamla
gengiriu. En engum blandast
hugur um, að aukningin er
geisimikil.
Stutt er síðan það var
mikið hitamál hvort næga
markaði fyrir íslenzkar af-
urðir væri að finna í löndun-
um austan járntjaldsins, og
jafnvel ekki néma þar. Fyrstu
Tófur og rjúpur.
Mesti vágestur í þessari
sauðfjárræktarsveit er tófan,
og gengur illa að vinna hana
þótt miklu sé tilkostað árlega.
Árið 1951 var merkisár á ’ verið vaxið skógi. Túnræktar- Rjúpur sjást nú meira en áð-
ævileið Sigurffar Jónssonar, ] skilyrði eru þó talsverð á flest ur, og voru nokkrar þeirra í
bónda að Stafafelli í Lóni, en um jörðum og sum staðar mik hóp heima við fjárhúsin á
þá voru líðin 60 ár frá því, að il, og engjar voru ágætar með Stafafelli í vetur, eftir hátíð-
hann fluttist þangað með for- an Bæjarós stóð uppi á vetr- ar — líklega hafa þær talið
um — en það hefir breytzt á sig þar öruggari fyrir tófunn.'
seinni árum.
eldrum sínum. Þá var einnig á
þessu ári hafin brúargerð á
Jökulsá í Lóni, en það hafði
verið óskadraumur Lónsmanna
í hálfa öld. Fréttaritari frá
Tímanum hitti Sigurð nýlega
í návist mannanna.
Fólksfækkun. 150 ára búnaðarfélag.
Margt fólk hefir flutt úr J Búnaðarfélag Lónsmanna
sveitinni á síðari árum, eink- verður hálfrar aldar 2. júní í
að máli og bað hann að segja um til Hafnar í Hornafirði, og vor. — Stofnað 1902. — Fyrir
fréttir úr sínu byggðarlagi. Fer hafa nokkrir jarðarpartar far fcess atbeina eru nú nær öll
frásögn hans hér á eftir: I jg j eyði, þar sem fleiri bjuggu
á sömu jörð, en aðeins ein
— Fréttaritari Tímans á j örð er nú mannlaus.
Hornafirði símar blaðinu flest I Jökulsá skiptir sveitinni í
árin eftir styrjöldina keyptu
Rússar talsvert magn af freð-
fiski, sökum hins almenna^
matarskorts. Þetta reyndist máli skipta almennt. Svo ég | brúa hana, og það breytir að-
vera bráðabirgða ráðstöfun | mun hér aðallega halda mig stæðunum.
hjá þeim, eins og við var að.við mína sveit „Lónið“, sem |
búast. íslenzkur freðfiskur er dregur nafn af samnefndu
tún í sveitinni sléttuð og mikl
ar nýræktir gerðar. — Einnig
er garðrækt meiri og minni á
hverju heimili.
ar fréttir úr héraðinu, sem tvo hluta, en nú er verið að
í
þeim
fæða
gerzt
miklu magni hans.
Markaðsmálið hefir leyzt á
þann eðlilega hátt, að við
seljum nágrönnunum mestanj Mikið af láglendi sveitar-
hluta framleiðslunnar. Viðjinnar er nú sandar er vötn
höfum að nágrönnum auð- hafa myndað, og einnig Ör-
ugustu og -mestu iðriaðarþjóð - [ fokaland, sem áður mmvhafa
sennilega allt of dýr stöðuvatni. Bæjarhreppur er
til þess að þeir geti | kenndur við landnámsjörðina
fastir kaupendur að Bæ, þar sem Úlfljótur löggjafi
bjó á sögu öld.
Grjót og gróður.
Mikið af láglendi
Sauðfjárbúskapur.
Inn af Lóni eru fjöll og dal-
ir sem jöklar fylla ekki eins
og í öðrum sveitum A.-Skafta
Skrúðgarðar.
Á fyrstu áratugum aldarinn
ar voru matjurtagarðar fram
af nær því hverjum bæjardyr-
um, þar sem ræktaðar voru
rófur og kartöflur yfir sumar-
ið, en á öðrum árstímum var
felssýslu, þar getur fé því orð- Þetta moldarflag.
ið vænt, ef vel er á haldið, og
bændur hafa talist þar fjár-
margir á liðnum árum. Féð
hefir verið laust við hina land
lægu pestir, og alltaf er því
beitt þegar jörö er og veðúr
Nú hafa þessir garðar verið
gerðir að skrúðgörðum, þar
sem ræktuð eru tré, blóm og
káltegundir að litlu leyti, en
garðræktin er r.ú í miklu
Framh: á 9. síðu .