Tíminn - 10.04.1952, Qupperneq 8

Tíminn - 10.04.1952, Qupperneq 8
TÍMINN, fimmtudaginn 10. apríi 1952. 84. blað. Nýr bókaflokkur Frjálst bókaval gerir íilbcð um rjikna útgáfu með frjáisu bókavalL Af 9 aukabókmn geta félagsmenn (og nýir menn, sem ganga í félagið) 'valið hverjar þrjár eða sex eða teicið bœkurnar aliar í'yrir ábveðið viðbótargjald er svarar t:l að hver bók kosti aðeins 33 krónur. Fyrir utan stoínútgáfu félagsins fyrir 75 kr. árgjald gefur Mál og menning út í ár í forlagi Heimskringlu bókaflokk með 9 bókum. — Af þessum bókum geta rnenn valið hverjar þrjár sem þeir óska eða sex þeirra eða tekið bækurnar allar fyrir ákveðið viðbótargjald. Með þessu móti er stórlega breikkaður grundvöllur Máls og menningar og gef'inn möguleiki á aukinni starfsemi framvegis. Útgáfan getur þá hér eftir verið í nokkrum stigum efiir því hve mörgum bókum menn óska eftir. Félagsmönnum gömlum og nýjum er með þessu gefinn kostur á eftirfarandi kjörum: Fyrir 75 kr. félagsbækurnar (minnst 3 með Tímariti Máls og menningar). Fyrir 200 — félagsbækurnar og 3 að auki eftir vali. Fyrir 300 — félagsbækurnar og 6 að auki eftir vali. Fyrir 400 — félagsbækurnar og 9 að auki (minnst 12 bækur alls). Útgáfubækyrrsar, sem menn geta valið úr í ár eru þessar: 7. Klarkíon, skáldsaga eftir Ho- ward Fast. Howard Fast er sá af rithöf- undum Bandaríkj- anna, sem mesta at- hygli hefir vakið með skáldsögum sín um síðustu árin. — Þessi skáldsagá ger- ist í verksmiðjubæn um Klarkton og dregur upp nútíma- mynd af bandarísku þjóðfélagi. Höf- uðpersónan er verksmiðjueigandi. 1. Dagbók í 4. Krystallinn :®jjí Iföfn 1848. jfp m h í laylmim, H;.•- .. 5i*y • - 1 eftir Gísla Brynjúlfs Wkí m Wmh . ný ljóðabók eftir || \ :JÆ son. Þetta verk á sér l’it- Hhb ; . J§|| Guðinund Böðvars- enga hliðstæðu í ís- son. Vinsældir þessa icnzkuni bókmennt- Hi Q mk skálds cru alkunnar, legri einlægni og hreinskilni. — Óvið- jafnanleg heimild um lif íslendinga í Höfn. rnörg ár beðið óþreyjufullir eftir nýrri ijóðabók frá hans hendi. 2 Saga fsíw oí* sag'a vor, eftir Gunnar Bene- diktsson. Saga ís- lands frá vor-dögum 1940 til jafnlengdar 1949, rituð af glöggri yfirsýn og stílsnilld þessa þjóðkunna höfundar. Útgáfa bókarinnar er helguð sextugs afmæii Gunnars. r 43] 3. Sóleyjar- ~ ..|7 kvæði, W \ y nýr ljóðaflokkur eft ir Jóhannes úr Kötl- um. Þessi ljóðabók mun koma á óvart jafnvel þeim sem þekkja skáldið bezt. 5. Ný kvioði, eftir Snorra Hjartar son. Með Ljóðabók sinni KVÆÐOM, 1944 skipaði Snorri sér sess rneðal fremstu skálda þjóðarinnar með Ijóð- um, sem eiga sér eilíft gildi í bók- menntunum. 6. Undir skugg'a- björgum, sögur eftir Kristján Bender. — Kristján er ungur rithöfund- ur, sem hefir birt eftir sig eitt smá- sagnasafn áður. — LIFENDUR OG DAUÐIR, sem varð vinsæl bók. Sögur hans eru skemmtilegar og vel ritaðar. 8. PSágan, skáldsaga eftir Al- bert Camus. Albert Camus er eihn af snjöilustu nútíma- skáldum Frakka, fylgir nýrri lista- stefnu en fér þar sín ar eigin götur. Bók þessi vakti heimsathygli þegar hún kom út, og er m.a. þýdd á öll norður- landamál. ... r 9. Jörð í Afríku, eftir Karen Blixen. Karen Blixen, barón essa, er ein af fræg- ustu og víðlesnustu rithöfundum Dana. Hún bjó seytján ár (1914—1931) í Ke- nýa í Austur-Afríku. — JÖRÐ í AFRÍKU, eru minningar henn ar frá þessum árum, skáldleg lýsing á fólki, þjóðháttum, dýrum og landi. Méi* fyrir utan eru félagsbækur Máls og ínenningar i ár ákveðnar þessar: Skáldsagan ÞRÆLLINN eftir Hans Kirk (nýkomin út). Tímarit Máls og menningar (samsvarar 20 arka bók árlega). LJÓÐMÆLI eftir Sveinbjörn Egilsson (gefin út til minningar um 100 ára afmæli skáldsins). Hið nýja útgáfutilboð Máls og menningar er helgað 15 ára afmæli félagsins 17. jún! í sumar og fyrir þann dag verða félagsmenn að hafa sagt til um hvaða bækur þeir velja sér. Nýtt hefti af Tianariti Máls og menningar flvtur orðsendingar frá stjórn félagsins um hina nýju útgáfu. Einnig fylgir sérstakt boðsbréf, þar sem gerð er ýtarleg grein fyrir útgáfunni. w. -.■.■.“.V.V.V.'.’.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V/.V/.V.V- Eg undirrit.... gerist nýr félagsmaður í Máli og ‘I menningu að þessum 3—6 bókum, nr............. af £ bókaflokknum öllum. — Bækur óskast í bandi, heftar. í í- FyrirframgreiCsIa, kr. 50,00, upp í andvirði bókanna fylgir hérmeð. — Strikið það út, sem ekki á við. I* ;! Nafn ........................................ í Heimili ~................................i WV.W.,.V.VAVW^AAr/AV.VAVAV.W/,,.W.*/AVAV. Tímarit Máls og menningar flytur greinaflokk HEIMA OG HEIMAN eftir Halldór Laxness, Ritgerð um Lagerquist eftir Gun Nilsson, kvæði eftir Snorra Hjartarson, Ólaf Jóh. Sigurðsson, Jón Óskar og Kristján frá Djúpalæk, sögur eftir Halldór Stefánsson og Thor Vilhjálmsson, Annáia Sverris og greinar eftir Gunnar Bened.son., Óskar Bjarnas. o.fl. Kfiiisið ykkur hið nýja íitgáfutilboð Máls oti mennintjur Bókmenntafélagið Mái & Menning Bókaverzlun Laugavegi 19. — Sími 5055. Skrifstofa Þingholtsstræti 27. — Sími 5199. M Uj M©- *j|>

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.