Tíminn - 17.04.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 17.04.1952, Blaðsíða 8
3G. árgangur. Reykjavík, 17. aprí! 1962. 86. blað. Bretar bjéða Evrópu varn- arsáttmála B vezka stjórnin hefir til- kynnt að hún sé fús að gera gagnkvæmt varnarbandalag við þau Evrópuríki sex, sem standá að myndun Evrópu- hers. Eru það Ítalía, Frakk- land, Vestur-Þýzkaland, Hol- land, Belgía og Luxemburg, Þessum tíðindum hefir verið mjög fagnað i löndum þess- urn og er talið að þar með fá- ist lausn á hlutdeild Breta í vömum Vestur-Evrópu. Búizt við að flóðin aáj hámarki í dag Flúðin i miðrikjum Banda- ríkjanna halda enn áfram að vaxa og breiðast út. í gær var talið að þau næðu til 34 stórra bæja og borga, og í gær náði það til taorgarinnar Omaha i Nebraska, Um 80 þús. verka- manna og hermanna unnu | þar stöðugt að þvi að hlaða J og treysta varnargarða við borgina, en konur og börn eru flúin úr lægstu hverfunum. Truman forseti fór í einka- flugvél sinni til borgarinnar til að kynnast ástandinu af eigin raun í gær. Guðm. Jónasson kom úr páskaför um öræfin í gær Þurfti ckki aukaforða af benzini, cnda ckki hægt aö fljnga til lians í gær Guðmundur Jónasson kom um kl. 10 í gærkveldi heim úr páska- ferð sinni á snjébílnum. Haf'ði förm gengið hið bezta, þótt þung færð væri síðast i’egna snjókomu og við lægi, að hann yrði bensín faus vegna selfhitninga. jÖi-'erJ/iuréur .cfan., frxr Myndin sýnir tii vinstri þverskurð af vothcysh’öðu meö vog- stangarfergju Ávna Gunniaugssonar og sést jafnframt, hvernig vogstöngin er notuð til að þrýsta hlerunum ni'ður og hvernig ranntungurnar gripa í þrepin á taimbrautinni og halda hierunum niðri. í miðjunni sést tannbraut. Til hægri sést ofan á hlerana í votiieyshíöðu og yfir er nánari skýrmgarmynd á festingum vog- stangarinnar og tanntungunnar. Vogsíangarfergjan iieíir repzt vei við votheysgerð Votheysg'erðin færist æ meir í aukana, enda sjá bændur Tala heimilislausra af völd- betur og betur, að þar er helzt að leita úrræða til verndar um flóðanna er nú yfir 100 gegn skakkaföllum af völdum óþurrka og fá tryggingu á1 þus. manns. Búizt er við að 1 g0Jju fóðri, Einkum munu óþurrkainir mikiu í hitt fyrra og fléöiji nái hámarki í dag og i „ , , ... . , , „ , „ cþurrkakaflmn semt i fyrrasumar hafa opnað augu manna fari að réna smátt og smátt úr því. Kjarnorkuspreng- iitgu verður sjóuvarpað Ákveðið hefir verið að sjónvarpa tilraunum þeim i kjarnorkusprengingum, sem fram eiga að fara í eyðimörk- um Nebraska. i næstu viku. Samfara þessum kjarnorku- spreíígingum fara fram víð- tækar heræfingar með ýmis kjarnorkuvopn á þessum slóð- um. — fyrir þessu. En eitt mesta vandamál þeirra, sem verka vothey, er að fergj a það vel, svo að galla- laus verkun fáist og ekki verði ódrýgindi af rekjum í hornum eða við veggi votheyshlað- anna. Segja má, að það sé óvinnandi vegur að gera það með grjótfargi, einkum ef sem eitthvert annað afl en | grjótþungi er notað. Einn þessara manna er Árni Gunn- laugsson, járnsmiður, Lauga- veg 71, Reykjavík. Hann hef- ir fyrir nokkrum árum gert votheysfergju, sem hlotið hef, ir lof þeirra, sem notað hafa. I |Er það notað vogstangarafl í til fergj unarinnar. setja þarf oft í hlöðuna. Slíkt er of mikið erfiði og of mikil Qerg 0g. notkun fergjunnar. og dýr vinna. Úrræða leitaö. Af þessum sökum haía ýmsir leitað úrræða í þessu efni og komið fram með nýj- ungar um votheysfarg Ofan á heyið er raðað plönk um af hæfilegri breidd. Ofan á þessa plankafleka eru lagð- ir járnbitar sem ná þvert yf- ir hlöðuna alveg að tann- brautúm, sem festar eru lóð- þar ’ réttar innan á veggi votheys- hlöðunnar. Á bitaendúm þessum er.u tanntungur (pöl) sem grípa inn í tannbrautirnar. Bitun- um er síðan þrýst niður með j vogstönginni eins og myndin l sýnir. Gert er ráð fyrir þunga ’ eins manns, en vogstangir íþróttafélagiö Völsungur á Húsavík átti 25 ára afmæli hafa líka verið smíðaðar fyrir — ViS lögSum af staS á sldr- dag. sagði Guðmundur, er blað ið átti snöggvast tal við hann í gærkveldi. Vorum við 10 karl- rnenn í ferðinni og ein stúlka. Fórum við inn á Hveravelli og um Eyfirðingaveg að Hagavatni. Gekk fólkið töluvert á jökla, en oftast var dimmt yfir þeim. Fengum viö ákaflega vond hríð arveður og allmikið frost, en suma daga var þó sólskin. i Gist við Skjaldbreið. í fyrradag var mjög þung færð vegna snjókomu og vegna þess að tekið var að blotna en ekki nóg til þess, að snjórinn þéttist og færi yrði gott. Við hcfðum ekki hentugan sleða og urðum að selflytja um skeið. Var svo komið, að ég þóttist sjá, að bensín mundi ekki endast til byggða, og einnig vorum við orð in vistalítil. Staðnæmdist ég þá og bað Björn Pálsson í gegnum talstöðina að færa mér bensín og vistir. Hann var þá í sjúkra- flutningum og gat ekki snúizt við því og ekki heldur í gær- morgun vegna veðurs. Við gistum í tjaldi og snjó- húsi suðvestan undir Skjald- breið í fyrrinótt og leið ágæt- lega. 1 gærmoi’gun var snjórinn farinn að þéttast og færðin orð Lóan erkomin Fyrstu farfuglarnir eru að koma liingað á norðurslóðir til sumarvistar. í fj’rradag sá- ust tvær lóur í grennd við Landsspítalann. in góð og gekk þá vel að komast með allan farangur í einu ofan á Þingvöll. Þetta var hin ánægjulegasta för og gekk að óskum, þótt nokkrar tafir yrðu síðustu dag ana, sagði Guðmundur að lok- um. Litla stúlkan lézt, drengurinn á batavegi Litla stúlkan frá Ðeildar- tungu, sem Björn Pálsson sótti upp að Stóra-Kroppi í fyrradag, lézt í Landsspítal- anum í fyrrinótt. Hún var mjög langt leidd af lungna- bólgu og kíghósta, er hún var flutt suður. Hún var að- eins sex mánaða gömul. Guðlaugi litla bróður henn- ar, sem Björn sótti síðar sama dag, eftir að hann hafði orð- ið fyrir slysi, leið hins vegar vel eftir atvikum i gær. Reynd ist hann óbrotinn og var sæmi lega hress, en myndataka í dag mun þó sýna betur, hve alvarleg eðlis meiðslin eru. — Hann kom til meðvitundar skömmu eftir komuna til Reykjavikur en hafði mikil uppköst. Slys það, sem hann lenti í, var með þeim hætti, að drátt- arvél valt á hliðina, og lenti höfuð hans undir hjóli og hjólhlíf hennar. Þórður hér- aöslæknir á Kleppjárnsreykj- um brá mjög fljótt við, kom að vörmu spori og bjó sem bezt um drenginn til flutn- ings suður. iþréttaféL Vöisungur í Húsavík 25 ára fyrír páskana og minntist aímæiisins á annan páskadag með hófi í samkomuhúsi bæjarins. Völsungur á að baki meika sögu í íþróttamálum kaupstaðarins og héraðsins alls. Afmælishófið sátu um 160 manns og voru þar margar ræður fluttar. Einnig var söng ur, upplestur o. fl. Félaginu bárust kveðjur og heillaskeyti Jakob Kafstein, Jóhann Haf- stein, Ásbjörn Benediktsson, Benedikt Bjarklind og Heigi Kristjánsson. Núverandi stjórn þess skipa Þórhallur víöa að frá gömlum félögum Snædal, formaður, Höskuldur og velúnnurúm. ; Sigurgeirsson, í Karlsson, Lúðvík Jónasson og Jónas Geir Jónsson, íþrótta Guömundur Hákonarson. kennarí á Húsavík, sem verið Völsungur var framan af . _ liefir fastur þjálfari og kenn- árum einkum knattspyrnufé- ,að SiSa’_ að niinnsta kosti tvi- ari félagsins um 20 ára skeið, lag en færði sig brátt upp á ve§ls a Annars ei na- var lcjörinn lieiöursfélagi í skaftið og tck að æfa frjáls- ! leiöbeining um notkun þakkiætisskyni fyrir mikið og ar íþróttir og fimleika, og fergjunna.r og fyrirkomulag í áhugasamt starf. ihafa ágætir frjálsíþrótta-1 v9-sahandbók bænda. Stofnendur félagsins upp- menn komið frá félaginu á! haflega voru 23, en nú eru undanförnum árum. Einnig! Umsagnir bænda. félagsmenn um 200. Fyrstu hafa félagar stundað skíða-j Umsagnir þeirra bænda, stjórn félagsins skipuöu íþróttir af kappi á vetrum. | (Framh á 7. síðu). þunga tveggja manna. Ataks- þungi eins manns verður þrí- tugíaldur og þannig hægt að fá allt að 18 lesta þunga. Auðvelt er að koma fergj- únni fyrir en aðalatriðið er að tannbrautirnar séu nákvæm- lega lóðréttar innan á veggj- um hlöðunnar. Eru þær fest- ar andspænis hvor annarri, á Þannig að þrír fimmtu hlut- ar veggjarins séu á milli þeirra. Nauðsynlegt er að herða oft að meðan heyið er Eisenhower hlaut 60% atkvæða í New Jersey Taíl lilaut nær 40% |)»(t laann hefði tekið framhoð sitt }»ar aftui* og beittl sér ckki Tahiingu alkvæða í kosningunum í New Jersey var nær lokið í gærkvöldi og úrslit fyrirséð’. Eisenhower hershöfðingi hafði fengið um Gö% atkvæða republikana, en það er minni sigur en menn höfðu almennt búizt við. Taft öldungadeildarþing- maður hafði áður lýst yfir, að hann drægi nafn sitt til bak-a í kosningunum í þessu fylki, og stafaði það áf sundur- þykki, sem varð milli hans og ríkissjórans. Kjörstjórnin lýsti hins vegar yfir, að aft- urköllunin væri of seint fram komin og tók hana ekki til greina. Taft lét kyrrt iiggja, þótt nafn hans stæði á kjör- seðlunum en hann eða fylgj- endur hans beittu sér ' lítið sem ekkert í kosningunum. Þrátt fyrir þetta hlaut Taft um 200 þús. atkv. eða um 40%. I ^Eisenhower hlaut hins veg- ar 320 þús. atkv. og rnikinn meirihluta fulltrúa á flokks- I þingið. Stassen hlaut 20 þús. {atkvæði. i Stevensen neitar framboði. j Kefauver hlaut langflest at J kvæði sem frambjóðandi ! demokrata. Stevensen land- stjóri í Illinois lýsti yfir í gær, að hann neitaði meö öllu að gefa kost á sér til forseta- kjörs fyrir demokrataflokk- inn. Stevensen var sá maður, sem talið var að Truman for- seti vildi helzt styðja.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.