Tíminn - 30.04.1952, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.04.1952, Blaðsíða 4
4. TIMINN. miðvikudaginn 30. apríl 1952. 96. blaff. M. J.: Orðið er frjálst Skáld hinna hvítu töfra Of sjaldan er mæts manns ef svo mætti segja, en að búta1 þeir eigi allfáir bæði ungir og merkra verka getið, þar boöskap þeirra niöur í ein- | og aldnir, er leitaö hafa ráöa sem er skáldið og rithöfund- staka.r setningar, sem skrifa hans og forsjáar í raunum og vanda. Eg, sem þessar linur rita, tel mig til þeirra mörgu, Guðmundur B. Árnason hefir kvatt sér hljóös: „HeiII minn! — og sæll, Starkaður Mig langar til að biðja , -! þig að lofa mér að líta snöggvast pe.isa jnn j baðstofuna til þín. Ég hefi | urinn Gretar Fells, ræöur mætti niður sér til skemmt- hans og ljóð. unar. Þann 30. desember síðast- Ég held, aö þetta eina atvik ’ sem á ýmsan hátt hafa orðið liðins árs átti þessi ungi and- ætti að geta varpaö nokkru ’ fyrir góögjörningum ans maður 55 ára afmæli. Ég ljósi yfir skrif Gretars Fells, hvíta töframanns. Skaði er i aðeins komið þar einu sinni skal játa, aö saknað hef ég skáldsins, sem segir lesend- það, að Guðspekifélagið skuli áður. En ég hefi hlustað á hjal- þess að sjá þessa æviáfanga um sínum frá leyndardómum ^ ekki geta gert slikum manni slíks manns ekki minnzt á op lífsins „undir rauðri kærleiks ’ kleyft að helga sig einvörð- inberum vettvangi. Má þó rós og hvítri rós sannieikans“J ungu starfi sínu og þjónustu [ nægju. Út af því hefir þó brugð vera, að mér hafi þar yfir- Mig langar að nota tækifær í þágu hinna hærri máttar- T- d. var ég orðinn mjög sézt. ið til að votta úthlutunar- valda. þreyttur á hinu endalausa mál- ið og kveðskapinn þar inni, oft og tíðum mér til mikillar á- ið til að votta úthlutunar- Annars er það ekki ætlun nefnd listamanna samúð mína valda. Mig minnir, að skáldið kom mín að skrifa hér afmælis- vegna þeirrar aumkunarverðu ' ist einhversstaðar að orði á þá leið, að hann hafi sér til gleði og uppörvunar kynnzt mönn- um, sem voru sjálflýsandi. Er það ekki einmitt þetta, sem við öll þörfnumst og þráum — að kynnast mönnum, sem á allan hátt sýna og sanna, grein um Gretar Fells, rekja afglapa, sem henni urðu á, er ættir hans og ýms æviatriði, hún felldi niður styrkveitingu enda munu margir mér fróð- til Gretars Fells við síðustu ari og færari til slíkra hluta. úthlutun í stað þess að skipa Auk þess ætla ég, að því sé honum þann sess, sem honum ekki þann veg farið með ber með réttu á íslenzkum menn eins og Gretar Fells, að skáldabekk. Er þó vandséð. þeir „fæðist“ í eitt skipti fyr- hversu mikill sæmdarauki ’ að þroskadraumur mannkyns ir öll þann dag, er þeir fyrst honum hefði orðið að sumum ins er engin firra eða órafjar líta þessa heims ljós. Segja bekkjarnautunum. læg þoka? Síztur manna mætti mér, að slíkir menn Gretar Fells er einn þeirra mundi Gretar Fells halda því eigi „afmælisdaga“ marga og manna, er fegurst tala og rita! fram eða viðurkenna, að hann merka, sem engum eða fáum íslenzka tungu. Rödd hans er I væri maður fullkominn. En munu kunnir. Og sennilegast óvenju seiðfögur og gæðir allt óskandi er, að Guðspekistefn finnst mér, að þessu „lífsins það efni, er hann flytur, þeim an megi eignast sem flesta skáldi“ sem stöðugt „yrkir töfrum og ævintýraþokka, * slíka fulltrúa og sannanatákn sjálfan sig“ — samlíkingin er sem flestir leikarar mættu öf þess, að sú sjálfsrækt og sótt í eitt af ljóðum skáldsins unda hann af. Ég ætla, að (manngöfgi, sem hún boðar sjálfs — sé hver einasti dag- þeir séu eigi allfáir, sem geti birtzt sem sjálflýsandi ur einhvers konar afmælis- sakna þess, að heyra Gretar staðreynd í lífi og starfi dagur eða* fæðingarhátíð. Fells ekki lesa oftar úr ljóð- þeirra manna, sem við höfum Vandi mikill væri mér á um sínum, ekki hvað sízt mitt á meðal okkar. höndum, ef ég ætlaði mér þá þeim órímuðu, sem mörg eðaj Nú er það einu sinni svo, dul að gefa glögga og gegn- ( fle^ít eru fágætar perlur, ein- | að sannleikurinn um allt, sem sýna lýsingu á skáldinu Gret-'stæð eins og éyðimerkurblóm, á einhvern hátt er óvenjulegt ari Fells, lífi hans og starfi. sem sameina í ilmi og litum og frábært, hvort sem það er Ekki gæti ég með sanni sagt andardrátt jarðar og heiði málverk, ljóð eða maður, er um nokkra lifandi sál, að ég himins. En það, sem ekki svo vandsagður, að orðin gjörþekkti hana. Sízt gæti ég er hvað minst um vert er, að geta vissulega orðið til að sagt slíkt um Gretar Fells, er hvað minnst um vert er, að kæfa eða fela einmitt þaö, enda er hann maður hinnar ar Fells sé maður, sem lifir,'sem þeim var einkum ætlað miklu víðáttu, sál, sem hefir það sem hann skrifar. Enda að tjá. Þar á það sannarlega klifið þær hæðir og kafað þau virðist mér, sem öll hans j við, sem skáldið segir sjálft í djúp, sem fáum mun fært að skrif séu að meira eða minna' einu kvæði sínu, er hann nefn kanna. En hver er sá, að hann leyti einskonar vígslusöngvar ir „Líf og form“. þófi Hinriks á Utverkum í vet- ur um gæsina og friðunarmálin og deilunum, sem af því leiddu. Og þegar hann kemur nú aftur í baðstofuna í vígahug, eftir langt vopnahlé, þá finnst mér satt að segjað „skörin vera far- in að færast upp í bekkinn“. En það eru fleiri, sem mér finnst að hafi átt lítið erindi — og jafnvei óþarft — í baðstofuna í vetur. Það er leiðinlegt að og þau hafa verið hingað til — þótt hin væntanlega stækkun landhelginnar kunni að bæta þar eitthvað úr skák. Gæti þá svo farið, að dilkakjötið yrði ein af aðal-útflutningsvörum okkar íslendinga og því lífsnauðsyn að eiga öruggan og góðan mark að fyrir það. En það hefir líka ýmislegt verið vel og réttilega sagt í baö- stofunni í vetur. Vil ég aðeins drepa örlítið á tvennt af því. Það eru erindi þeirra Kristjáns Eggertssonar í Grímsey og Þ. G. V. Hið fyrra — pistill Kristjáns — er áreiðanlega orð í tíma tal- að. Hann gerir þar að umtals- efni bókmenntasmekk ritstjóra „Samvinnunnar“ og nefndar þeirrar, er úthlutaöi verðlaun- um frá „Samvinnunni“ í sam- keppni fyrir beztu smásögurnar. Ég tek í sama streng og Kristján með það, að mér finnst það lé- legur smekkur og ekki fara hlusta á óþjóðhollar, lítt hugs- i j rétta átt> að verðlauna jafn aðar eða rökstuddar ræður, eins og síðari pistill „Vestmannaey- ings“ var. Mér kom hann nú reyndar dálítið á óvart, því að i fyrri pistli hans var réttilega bent á misfellur, sem ekki eiga að liggja í láginni. T. d. bruðl landsimastjórnarinnar við veizlu höldin i Vestmannaeyjum, jafn framt því, aö hún seilist dýpra í vasa almennings með stórhækk uðum símagjöldum. — En síð- ara erindi „Vestmannaeyings" ógeðslegan samsetning og „Blá- stör“ er, þótt segja megi, að laglega sé höndum farið um efnið. Þessi verðlaun virðast líka hafa stigið talsvert til höfuðs höfundinum, svo hann þykist nú vera karl, sem fær sé í flest- an sjó — sbr. ritdóma, sem birzt hafa eftir hann síðan. Og „Blá- stör“ virðist ætla að hafa ekki ósvipaða náttúru og hringurinn „Draupnir“, þvi að skjótlega drupu af henni 10 smásögur. var að því leyti óþjóðhollt, að gver meiri hluti þeirra sig ættina, og má ætla, að fleiri fari á eftir af sömu gerð. Annars held ég, að ritstjórár, ritdómarar og bókaútgefendur kenni ekki flugþrár, þegar hans eigin lífs, sungnir til að andblær víðáttunnar vitjar seiða sál lesandans sjálfs til ‘ „Því formið er blæja, er fleka kann, og felur þér oftast sannleik- ann. hans, jafnvel þótt hann sjálf flugs. an skorti yfirsýn hæðahna? : „En reyndu að vera, minn Og hver er sá, að hann kunni j bróðir bezti, ei að meta perluna, sem í blóm — en ekki steinn!“ djúpin var sótt þótt ekki sé segir hann í niðurlagi vísu ‘ Og jafnvel þegar það skærast hann sjálfur kafari? (einnar. Er það ekki einmittj skín, Um rit Gretars Fells bæði í þetta, sem honum sjálfum það skartar sem eins konar bundnu og óbundnu máli hefir tekizt óvenju vel? Þ. e. dánar lín.“ mætti að sjálfsögðu margt og s. að vera blóm en ekki steinn. mikið segja. Ég hygg, að all- j Framkoma hans er í senn ir þeir, sem á annað borð ^ tíguleg, látlaus og ljúfmann- kunna að meta þau og njóta'leg með afbrigðum, gædd Sem ég hef hér ritað. Mér er þeirra, séu sammála um, að festu samhliða ljóðrænni. vei ljóst að verkefni það, er þau séu bæði fögur og sönn. j mýkt og mildi, enda er mað- ég með þeim tókst á hendur, Þau eru vizkubrunnur, sem'urinn óvenju göfugmannleg-(er mér næsta ofvaxið. Illa varðveitir elztu uppsprettu- J ur. Er því líkast, að öllu hans ( væri það farið, ef þessi grein lindir þeirra andans Verð- fasi fylgi einhver andblær (væri að öllu leyti misheppnuð mæta/sem aldrei fyrnast. En heiðríkju og friðar, sem hríf- tilraun til að birta þann sann Eg bið skáldið afsökunar og velvirðingar á þeim línum, vatnið, sem þessi brunnur býður þyrstum vegfarendum, er einmitt sérstaklega ætlaö ur menn úr grámuggu hvers- dagsleikans. Þetta munu þeir hafa fundið hvað bezt, sem þeim, sem eru þreyttir á hinu komið hafa á hið gestrisna gamla og þrá eitthvað nýtt, heimili skáldsins og hans það er tært og freskt eins ogjmerku og góðu mannkosta- morgundöggin. Kunningi (konu, sem á allan hátt er minn einn kvaðst um skeið manni sínum samhent og hafa gert það sér til gamans1 samfleyg, ef svo mætti að orði að safna spakmælum. Hugð- komast. ist hann eitt sinn gera gang- Ekki mun ofmælt þótt sagt skör að því að safna öllum sé, að Gretar Fells sé vitmað- spakmælum úr Ganglera-er- j ur óvenju mikill og hugsuð- leik, sem þögnin ein fær varð veitt. Ég veit, að Gretari Fells er lítt um það gefið, að nafni hans sé persónulega á lofti haldið og lofi á hann hlaðið. Og fullviss er ég þess, að sú eina uppskera, sem hann æsk ir af ritvelli sínum og sú eina, sem honum er samboð- in, er sú að lesendur hans og lærisveinar láti hið góða sæði, er hann hefir sáð í hjörtu þeirra, þroskast og þar var verið að reyna að spilla fyrir þjóðþrifa máli, þ. e. sölu dilkakjötsins ril útlanda. Eins og kunnugt er tókst S.Í.S. að selja til Bandaríkjanna dálít inn slatta af dilkakjöti fyrir ynnu þjóð sinni meira gagn, ef hærra verð en nokkurn tíma1 þeir reyndu frekar að draga úr hefir fengizt fyrir það áður. Nú en örfa framleiðslu ritsmíðar á eru taldar líkur til, að takast borð við „Blástör“ eða „Fagurt muni að ráða niðurlögum mæði líf í undirheimum". Og ungum veikinnar innan skamms. Mun og velgefnum nýliðum í sagna- þá sauðfénu fjölga svo fljótlega,1 gerð, sem velja sér viðfangsefni að telja má vist, að selja þurfi í likingu við það, sem I. Þ. gerir á útlendum markaði mikið af í sögunni „Blástör“, væri' áreið- dilkakjöti. Er þá höfuð nauðsyn ' anlega meiri greiði gerður af að búið verði að afla og tryggja J fyrrnefndum aðilum, ef þeir öruggan og góðan markað fyrir ( vildu benda þeim á að leita ofar það kjötmagn, sem selja þarf úr ^— hærra, að hreinum lindum landinu. Það er því hið mesta beztu sagnaskáldanna okkar, óþurftarverk gagnvart íslenzku J svo sem Einars Hjörleifssonar, þjóðinni að leggja steina í götu Jóns Trausta, Þorgils gjallanda, þeirrar viðleitni, að tryggja Guðm. Friðjónssonar, Gunnars markað fyrir íslenzka dilkakjöt' Gunnarssonar og Kristmanns ið. Finnst mér réttast að lofa' Guðmundssonar — svo að nokkr kommúnistaforingjunum með ir séu nefndir — hvetja þá til taglhnýtingum sínum — frúrn- ■ að teyga úr þeim lindum, reyna ar, sem mótmælafundinn héldujað semja sögur, er hefðu kosti í Reykjavík, og öðrum, sem ^ ritverka þessara höfunda, væru fylgja þeim í blindni — að' mannbætandi — fagrar og hafa heiðurinn af því að hafa skemmtilegar — í stað þess að sett matarástina ofar föður- ýta undir þá með verðlaunum landsástinni. og oflofi, að leggjast niður við verstu forarpolla klámskáld- Því fremur er ástæða til þess anna og sötra þar hinn görótta að kosta kapps um að afla mark drykk.“ aða fyrir dilkakjötið okkar, sem I margt virðist nú benda til þess Guðmundur hefir enn ekki ' lokið máli sínu, en nú verð ég indum Gretars Fells. Settist ur frábær að frumleik og bera ávöxt í sínu eigin lífi og hann við lestur, en svo fór, j dýpt. Hann er heimspekíngur að hann gleymdi tilgangi leit; guðspekinnar, og — það sem arinnar gersamlega, og var minnísblað hans autt og ó- skrifað, er lestrinum lauk. ÖIl erindin voru spakmæli í svo samfelldri órofa heild, að kunningja mínum fannst, að ekkert mætti úr þeim tapast né eftir skilja. Og hann komst að þeirri niðurstöðu, að mikil vægara mundi að geta lesið þá fögru vizku, sem erindin höfðu að geyma inn í líf sitt, ekki má gleymast — hann er hinn hláturmildi og skemmti legi spekingur, heimspeking- ur kýmninnar, sem kann þá list að láta „anda sannleik- ans“ og „anda leiksins'* hald- ast í hendur. Enn er það ótalið, að Gret ar Fells er maður, sem kann fleira fyrir sér en fjöldinn. Hann er maður margkunnug ur og margvís, enda munu starfi, sjálfum sér og öðrum til blessunar, en ekki honum til dýrðar. Og þess vildi ég að lokum mega óska — og ég er viss um, að þá ósk mæli ég fyrir margra munn, að Grétar Fells, skáld hinna hvítu töfra, eigi enn um langan aldur eft ir að hrífa aðdáendur sína með skrifum sínum og öðrum andans töfrabrögðum inn í heima sannleikans, gæzku og fegurðar — laða þá til fyllra og fegurra lífs. að gera hlé til morguns. að búið sé að yrja svo upp grunn núðin við landið, að þau verði ekki í framtíðinni önnur eins gullnáma fyrir íslenzku þjóðina WAWW.W.,.*.V.’.V.VAVAVA1%VWA\WAV/AV.‘kV á máli hans Starkaður. Mitt innilegasta hjartans þakklæti færi og hér með «J öllum vinum mínum, sem sýndu mér þann heiður og vinsemd, að halda mér samsæti, færa mér gjafir og *C heillaóskaskeyti á 40 ára ljósmóður-starfsafmæli mínu *I þann 24 apríl 1952. Dagur þessi verður mér ógleyman- í legur. Guð blessi ykkur öll. jjj Arndís Þorsteinsdóttir, Syðri-Hömrum «■ Móðir okkar GUÐRUN JONSDOTTIR frá Snæringsstöðum, andaðist að heimili sínu Mána- götu 22, Reykjavík, mánudaginn 28. þ.m. Guðrún Guðmannsdóttir, Steingrímur Guðmannsson, Albert Guðmannsson, Jón Guðmannsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.