Tíminn - 30.04.1952, Blaðsíða 7
96. blað.
TÍMINN, miðvikudaginn 30, apríl 1952.
Ammonium-nitrat-áburöur
ekki talinn sprengiefni
Landbúnaðarráðuneytið hefir aflað upplýsinga um sprengi
hættu, sem stafa kann at' ammonium-nitrat-áburði, eins
og þeim er framleiða á hér, og reglur þær, sem gilda um
meðferð hans og flutning hjá öðrum þjóðum, sem slíkan
áburð framleiða.
Frá hafi
til heíba
Hvar eru skipin?
Sambandsskip:
Ms. Hvassafell er væntanlegt
til Kotka á morgun'frá Patreks-
firði. Ms. Arnarfell er í Kotka.
Ms. Jökulfell er væntanlega á
leið til Reykjavíkur frá New
York.
Ríkisskip:
Esja er í Reykjavík og fer það |
an væntanlega á föstudagskvöld
austur um land í hringferð. I
Skjaldbreið var á Hornafirði síð 1
degis í gær á suðurleið. Oddur ;
er á Húnaflóa á norðurleið. Ár- !
mann fór frá Reykjavík í gær-
kveldi til Vestmannaeyja.
Eimskip:
Brúarfoss kom til Reykjavíkur
23. 4. frá Hull. Dettífoss kom til
New York 22. 4. og fer þaðan
væntanlega 2. 5. til Reykjavíkur.
Goðafoss fer frá Akureyri í dag
29. 4. til Húsavíkur og London.
Gullfoss kom til Kaupmanna-
hafnar 24. 4. frá Leith. Lagar-
foss fór frá Hamborg 27. 4. Vænt
anlegur til Siglufjarðar 1. 5. Fer
þaðan til Reykjavíkur. Reykja-
foss fór frá Antverpen 25. 4. til
Reykjavíkur. Selfoss fer frá Ak
ureyri í dag 29. 4. til ísafjarðar,
Bolungarvíkur, Flateyrar og
Reykjavíkur. Tröllafoss kom til
Reykjavíkur 28. 4. frá New York.
Straumey fer frá Rvík í dag 29.
4. til Borðeyrar, Hvammstanga
og Skagastrandar. Foldin kom
til Rvíkur 26. 4. frá Hamborg.
Vatnajökull fór frá Dublin 26.
4. til Rvíkur.
Flugferbir
Flugfélag íslands.
1 dag verður flogið til Akur-
eyrar, Vestmannaeyja, Hellis-
sands, ísafjarðar og Hólmavík-
ur.
r *
Ur ýmsum áttum
Fræðsluermdi um almenna
heilsuvernd fyrir hjúkrunar-
konur og Ijósmæður
í I. kennslustofu Háskóla ís-
lands kl. 8,30 miðvikudaginn 30.
apríl. Næringarfræði: Júlíus, , ,
Sigurjónsson, prófessor. Geð- | Suðvestuiland og sum heruö
vernd: Alfreð Gíslason lækhir.. austan lands.
- £éIag ísl' híúkrunarkvenna Ræktuu kol.ns tu
og Heilsuverndarstoð Rvikur.
Meðal þeirra, sem leitað
hefir verið til, er Eilif Platou,
yfirmaður sprengiefnaeftir-
litsstofnunar norska ríkisins.
Kveðst hann ekki vita til þess,
að neins staðar í heiminum
hafi orðið stórsprengin þar
sem um hreint ammonium-
nitrat var að ræða, nema í
Oppau í Þýzkalandi 1921, en
þar átti að sundra samrunn-
inni hellu af ammoniumsulfa
saltpétri með sprengingu, en
þó ekki fyrr en 20 þúsund
sprenginar höfðu verið fram
kvæmdar án óhapps.
Ekki talið sprengiefni.
Ammoium-nitrat-áburður
hefir verið framleiddur í Nor
egi síðan fyrir fyrri heims-
styrjöld, og aldrei komið fyr-
ir óhapp, hvorki sprenging né
bruni. Þar í landi er þessi á-
burður ekki talinn til sprengi
efni og engar sérstakar regl-
ur um flutning hans eða
geymslu, nema hvað sumir
hafnarbæir hafa sett sínar
1 reglur um magn, sem lesta
I má, skipa upp eða geyma. í
Svíþjóð er þessi áburður ekki
iheldur talinn til sprengiefna,
I og í Bandaríkjunum er hann
j ekki talinn sprengiefni við
flutning eða geymslu, þegar
hann hefir verið látinn í
pappírspoka eða trékassa,
enda aldrei valdið þar stór-
sprengingum, þótt hafi lent í
brunum í húsum eða skipum.
í Texasborg voru það gasteg-
undir, er ollu sprengingunni.
Þarf sérstök skilyrði.
Þessi áburður getur að vísu
sprungið við sérstök skilyrði,
þrýsting, öra upphitun og
hindrun á hitatapi. En þó þarf
hitinn að vera um 300 stig,
slíkur hiti myndast vart,
nema í lokuðu rúmi, sem held
ur hita og þrýstingi, eins og
til dæmis í sprengju. Með
höggum og núningi er ekki
hægt að koma af stað spreng
ingu, nema við sérstök skil-
yrði, sköpuð af ásettu ráði.
iiiiiiitiiiiimiiiiiuii>iiimiBiiiiiitiiiimiiiiiiiiiiHiiM>ini§
ff
POLAR
ft
Rafgeymar
í Pólar reynast mjög vel. |
I Pólar eru traustir. |
I Pólar eru íslenzk framleiðsla. i
} VÉLA- OG §
RAFTÆKJAVERZLUNIN |
i Tryggvagötu 23. - Sími 81279.1
nmiiiiiiiiimiimiimiiiim'iimimimmmimmmimm
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiimiiiiiiift
I Minningarspjöld )
S. I. B. S.
| fást hjá trúnaðarmönnum |
| sambandsins um allt land §
| og víða í Reykjavík. Þau i §
i eru einnig afgreidd í síma i |
| 6450. | |
•mmmimmrrmmr*«ftr.mr*mmmmmmimijmmiié j E
ráa jni.M i
niinniuninnunmniirni iiiiiiiiiiiiuiiiiiiiihhiiiiii-
iimmmmmmmmmmmmmiimimimiiiiiimiiiim. | ;
(Jörð óskast)
Lijósakrónur
Vegglampar
Borðlampar
Hraðsuðupottar í
I Vörur á verksmiðjuverði I
i Sendum gegn póstkröfu j
Sænski rithöf. Vilhelm Mo-
berg sakaður um skjalastuld
Ákæruvaldið í Stokkhólmi hefir Jagt fram kæru á hendur
sænska rithöfundinum Vilhelm Moberg og öðrum manni fyrir
það, að-.hafa tekið nokkur leyniskjöl úr vörzlum lögreglunnar og
látið taka myndir af þeim.
I Jörð, helzt í uppsveitum |
| með einhverjum veiðirétt-1
| indum, óskast til kaups. Má |
I vera í eyði. Tilboð merkt: §
1 „Veiðijörð 5444“ sendist |
| blaðinu fyrir 15. maí n. k. I
•immiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiimiimtmimiimtii
immmmmmmimmimtmmmmmmmmmmiimft
Gravely
| garðplógur j
| til sölu ásamt tilheyrandi |
| rotaryplógi, sláttuvel o. fl. f
| tækjum. — Upplýsingar í f
I síma 6285.
Málmiðjan h. f.
1 Bankastræti 7. Sími 7777 |
5 s
immmiimmmmimiimimmmiimimiMiiiiiiiiiiiin
tmmmmmmmmmmmmmiiiimommmmmmmi
| Karlmannaföt
Dragtir
Kápur
Hálfkápur
Sumarkjólar
| Verzlunin
NOTAÐ OG NÝTT.
fll Lækjargötu 8.
.ilimtimiiiminmiiiiimmiiiimiiiiimiiiiimiimiiitii* J .mmimmmmmmimtmmmmmmmmmmtimmt
Kontyrkjau
(Framhald af 1. síðu.)
mestu bundin við Suðurland,
Breiðfirðingafélagið
heldur fund í Breiðfirðinga-
búð í kvöld kl. 8,30. Félagsvist,
kvikmynd, spurningaþáttur,
atómljóðalestur.
Kolviðarhólsmótið.
Stökkkeppnin fer fram að Kol
viðarhóli fimmtudaginn 1. maí
n. k. — Skíðadeild í.R.
Innanfélagsmót
í stökki og svigi karla fer fram
að Kolviðarhóli fimmtudaginn
1. maí n. k. — Skíðadeild f.R.
„Þegar kaupandinn gengur
fram hjá samkeppnisfærri inn-
lendri framleiðslu, er verið að
greiða út úr landtnu vihnu-
laun fyrir framleiðslustörfin á
sama tíma og innlent verkafólk
konur og karlar gengur atvinnu
laust“. Aðalfundur Húsmæðra-
félags Reykjavíkur.
fóðurbætis.
Þá gerir Klemenz grein
fyrir því, hvern hagnað til
dæmis mjólkurframleiðandi
gæti haft af því að rækta
sjálfur korn til fóðurbætis. U r
Hann miðar við tíu kúa bú
og ætlar kúnni 400 kg. korn
matar, auk 100—150 kg. af
síldarmjöli. Kornið handa
þessu búi kostar nú minnst
10 þúsund krónur. Sam-
kvæmt innlendri reynslu
þarf tvo hektara Iands til
þess á'ð fá þetta magn af
þroskuðum höfrum. Sam-
kvæmt, reynslu frá Sáms-
stöðum kostar jarðvinnsla,
sáning, áburður, útsæði, upp
skeruvinna með vélum,
heimakstur og annað 7700
krónur, en uppskeran yrði
14000 króna virði, er hálm-
ur er virtur til verðs. Nær
helmingur væri hreinn hagn
aður. Af þessu er augljóst,
að stórum hagkvæmara er
fyrir bóndann að rækta
sjálfur kornið handa kún-
um, en kaupa fóðurbæti.
Skjöl þessa varða meðal ann
ars kynvillumál, sem Kurt Haij-
by, sá er stóð að skjalastund-
inum með Moberg, er bendlaður
við. Fékk Haijby þessi sem aðili
málsins að sjá skjöl þessi í skrif
stofum lögreglunnar, og hafði
Moberg með sér. Moberg á að
hafa tekið nokkur þessara
slcjala, farið með þau út úr
skrifstofunni og látið ljósmynda
þau, þótt þau væru stimpluð
sem leyniskjöl. Síðan setti hann
skjölin á ný í skjalasafn lögregl
Hver vill tefla?
Maður að nafni Mark Clutter,
219 Bissantz Building, 'Wichita,
Kansas hefir skrifað Tímanum
bréf og beðið hann að útvega
sér taílfélaga á íslandi. Getur
sá, sem vill tefla eina skák bréf Kornyrkjan þarf að
lega við Clutter, skrifað honum. verða almenn.
Clutter hefir þegar leikið fyrsta ] Af þessu er 'ljóst) a3 þa3 er
leikinn, sem er P-Q4, sem er a3kallandi stórmál, að korn-
sama og peð til D4 eftir okkar , . \ ’ , .
venjum. Hann segist hafa val- ^a varðl almfnn 1 hlnum
ið sér hvítt svo að taflið geti veðursœlli sveitum. Leggur
byrjað strax og segist vona, að Klemenz til, að ríkið reki eitt
taflvinurinn tilvonandi fallist á kornyrkjubú í sambandi við
það. hraðþurrkun á grasi til fóð-
Moberg hefir í sambandi við
mál þetta, sem nefnt er Haijby-
mál, ráðizt mjög harkalega að
lögreglunni og rannsakendum
málsins fyrir meðferð þess alla.
AÐALSKOÐUN
bifreiða í Árnessýslu 1952 fer fram á
Selfossi 5.—20. maí n.k.
Skoðunin fer fram daglega kl. 10—12 og 13—17. —
Bifreiðaeigendum ber að koma bifreiðum sínum til
skoðunar svo sem hér segir:
:
o
lO
Framhaldssögu-
stríðið
(Framhald af 8. síðu.)
viðbrögðum og viðhorfi hinnar
gömlu, grandvöru konu til leigj 1 *
andans og atburða þeirra, sem ' ] |
eru bakgrunnur sögunnar. Her
steinn Pálsson, ritstjóri, mun
lesa þessa sögu.
urmjölsgerðar, að hærri styrk
ur verði veittur til nýræktar
vegna kornyrkju, enda sé
korninu sáð nógu snemma,
styrkur veittur til vélakaupa
til kornyrkju, 25 af hundraði
verðs, enda hafi bóndinn 6—
10 hektara akurlendis, styrk-
ur veittur til að byggja korn-
hlöður og tryggt verði með
löggjöf að kornyrkjufélög
bænda njóti sama stuðnings
og einstakir bændur í þessu
efni.
Mánudaginn 5. maí X- 1 - - X- 50
Þriðjudaginn 6. maí X- 51 - - X-100
Miðvikudaginn 7. mai X-101 - - X-150
Fimmtudaginn 8. maí X-151 - - X-200
Föstudaginn 9. maí X-201 - - X-250
Mánudaginn 12. mai X-251 - - X-300
Þriðjudaginn 13. maí X-301 - - X-350
Miðvikudaginn 14. maí X-351 - - X-400
Fimmtudaginn 15. mai X-401 - - X-450
Föstudaginn 16. maí X-451 - - X-500
Mánudaginn 19. maí X-501 - - X-550
Þriðjudaginn 20. maí X-551 - - X-615
\
>
i >
<>
<>
<>
<>
<>
<>
i»
< >
i >
i >
<»
<»
< >
i»
i..
r**
Farþegabyrgi vörubifreiða og tengivagnar tilheyrandi
bifreiðum skulu fylgja þeim til skoðunar.
Ökumenn skulu við skoðun leggja fram fullgild öku-
skirteini.
Bifreiðaskattur, skoðunargjald og vátryggingarið-
gjöld ökumanna fyrir árið 1951 verða innheimt við
skoðunina.
Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyr-
ir hverja bifreið sé í gildi.
Shrifstofu Árnessýslu, 29. apríl 1952,
Páll Uallqrímsson