Tíminn - 06.05.1952, Síða 8

Tíminn - 06.05.1952, Síða 8
WIRMT“ 1 DAGv Viðreisnarstarfið í S.-Kóreu 36. árgangur. Reykjaríb, 6. maí 1952. 100. blað. Samvinnutryggingar heiðra bíl- stjóra fyrir 5 ára öruggan akstur Samvinnutryggmgar hafa tekið upp þá skemmtilegu nýbreytni að heiðra bifreiðastjóra fyrir öiuggan akstur. Fær hver maður, er tryggt hefir bíl sínn hjá félaginu í 5 ár, án þess að valda tjóni, sérstakt heiðursmerki til að festa í barm. B'aðamenn voru við- staddir að Ilótel Borg í gæi', er fyrstu bifreiðastjórarnir tóku við heiðursmerkjunum frá Hermanni Þorsteinssyn J. sem gegnir framkvæmdastjórastörfum fyrirtækisins í fjaiveru Erlendar Einarssonar. _______________________________ Eins og hlaðin byssa, eða opinn Iinífur. Eftir ao Hermann hafði lýst fyrirkcmulagi þessa, tóku nokkr ir bifreiðastjóranna til máls og | sögðu frá rsynslu smni við ör- i I uggan akstur 1 fimm ar. Emn þeirra sagðist strax hafa sett sér þrjár reglur. Að hafa hemla alltaf í góðu lagi, fara aldrei á Jeppa sínum yfir 60 km. hraða og láta aldrei aðra taka í bíl sinn, eða taka í bíl hjá öðrum. ! Bíll með bilaða hemla er Oins og hlaðin byssa, eða op- inn hnífur, sagði þessi bílstjóri, sem lærði á fullorðinsaldri að aka bil. Framkvæmdastjóri samvinnu trygginga tók það fram, að merki þeirra, sem ekki gátu tek ið við þeim á Hótel Borg, verði Afbragðs handfæra- fj afli við Langanes Frá fréttaritara Tím- ans á Þórshöfn. Á sunnudagsk-völdið land- aðil vélbáturinn Vörður frá Stöðvarfirði 24. skippundum af fiski í Þórshöfn. Frá 1. maí hefir Vörður landað 52. skippundum alls. Ellefu menn eru á bátnum, en skipstjóri er Kj,artan Vilbergsson. Þeir hafa fiskað þetta á handfæri við Langanes. Vaxandi viðskipti og batnandi hagur Kaupfel. Borgfirðinga Frá fréttaritara Tímans í Borgarnesi. Aðaifundur Kaupfélags Borgfirðinga var haldinn fyrir helg- ina. Fundinn sátu 67 fulltrúar frá 16 félagsdeddum, auk stjórn- ar, íramkvæmdastjóra. endurskoðenda og gesta. Hagur félagsins cr góður og fer slöðugt batnandi. Mæðiveiki og garnaveiki. | Mjög ýtarlegar umræður fóru fram um væntanlegan niður- skurð fjár og og fjárskipti á svæðinu. Að þeim loknum var samþykkt frumvarp til stofn- unar fjárskiptafélags og eftir- taldir menn kjörnir í fjárskipta 7’““* “ ío vart. nefnd: i Mæðiveiki og garnaveiki hafa undanfarin ár gert nokkuð vart við sig í Rangárvallahreppi og garnaveiki nokkuð í Fljótshlíð. í öðrum hreppum á þessu svæði hefir veikinnar ekki orð- Fékk 2571 kr. í getraununum í 3. getraunavikunni hafði aðeins einn 10 réttar lausn- ir og enginn 11 eða 12. Var þetta stúlka í Reykjavík og hlýtur hún 1833 kr. fyrir það. Lausn hennar var kerf-i og fær hún út úr því 4 raðir með 9 réttum og 5 raðir með j 8 réttum og fær alls kr. 257,00. Annars voru 12 með 9 réttar lausnir og fær hver 152 kr. og 69 með 8 réttar lausnir og fá 26 kr. hver. Er þetta í fyrsta sinn sem þriðji j flokkur kemur til greiðslu. Þátttaka eykst alltaf og á hugi almennings fyrir get- raununum. send. 116 öruggir vi'ð stýrið i fimm ár. Fyrstu bifreiðatryggmgar Samvinnutrygginga, á öðrum en nýjum bílum, tóku gildi 1. maí 1947, eða fyrir fimm árum síðan. Létu þá margir bifreiða eigendur tryggja bifreiðar sín ar hjá félaginu, og 1. maí síð- astl. kom í ljós, að 116 þeirra höfðu aldrei valdið tjóni á þessu tímabili, þar af 13 í Reykjavík. Það er tilgangur Samvinnu- tryggiJiga með öryggismerki þessu að livetja ökumenn til þess sýna fulla gætni við akstur og gera þeim það kapps mál að valda aldrei tjóni á bif reið sinni eða öðrum farartækj um. Samvinnutryggingar hafa Opna í dag bókamarkað með stórlækkuðu verði Fjögur stærstn bókaforlög landsins selja þar eldri bækur sínar með miklum afslætti Helgafell, Pálmi H. Jónsson, Draupnisútgáfan og ísafold opna i dag stórfeltdan bónamarkað í Listamannaskálanum, þar sem afgangar af eldri upplögum bók, scm þessi forlög hafa gefifi út, verða seldir við mjög lækkuðu verði. Eins og kunnugt er, hafa ýms forlög hér á landi tekið upp þá nýbreytni í bókasölu að hafa útsölur á bókum út um land og hér í Reykjavík, og hafa slík- ar útsölur verið vel sóttar og fólki þótt gott að geta fengiö nokkurt yfirlit yfir eldri bæk- ur á einum stað. Fyrir nokkru síððan héldu þessi fjögur út- gáfufyrirtæki bókamarkað í Listamannaskálanum ásamt Bókfellsútgáfunni og Prent- smiðju Austurlands, en þessi tvö forlög ekki með í hin- nm nýja bókamarkaði. Árni Bjarnason reið á vaðið. . Stuttu á eftir var annar bóka markaður haldinn í Listamanna ekálanum og stóðu þeir Egill Bjarnason bóksali í Reykjavík og Arni Bjarnason bóksali á Ak ureyri fyrir þeim markaði. Var gefinn töluverður afsláttur af þeim bókum, sem þar voru til sölu, og sumar lækkaðar um helming eða meira. I Mikill afsláttur. ! Fjögur áðurgreind bókafor- lög hafa nú ákveðið bóka-mark að, þar sem um mikinn afslátt ; verður að ræða á eldri bókum þessara forlaga. Mun þetta verða nokkurs konar rýming- arsala, sem bókaútgefendur telja nauðsynlega vegna þess að alltaf eru til töluverðir af- gangar af bókum, sem ekki eru i umferð hjá bóksölum og á- stæðulaust að gefa ekki fólki kost á að eignast. haidið uppi margvíslegu starfi til þess að s'uðla að aukinni rm ferðamenningu og draga úr á- rekstrum og slysum. Varð fé- lagið fyrst íslenzkra trygginga- félaga til þess að veita mönn- um 10—25% afslátt af trygg- ingagjöldum, ef þeir valda ekki tjóni i ákveðinn tima, og eru hinir öruggu bifreiðastjórar þannig verðlaunaðir með beinni lækkun á tryggingargjöldunum. Nam slíkur afsláttur yfir 190 þúsund krónum á árinu 1950, og fengu þá 2300 bifreiðar afslátt inn af þeim 3500, sem tryggðar voru. I Bækur og rit til leiðbeiningar. Þá hafa Samvinnutryggingar gefið út bókina „Öruggur akst- ur“, sem nú er því miður þrotin,' ritið „Tryggingu“ og fleira af prentuðu máli, er hvatt hefir til j gætni í umferð og aukins ör- yggis. Bifreiðaeign íslendinga er nú' metin á 3—400 miiljónir króna, I og nemur tjón af völdum á-; rekstra og slysa milljónum1 á ári hverju. Hjá Samvinnu-1 tryggingum einum, sem tryggja þriðjung allra bifreiða í land-! inu, nema greiðslur fyrir tjón á bifreiðum og áætluð ógreidd tjón síðastl. fimm ár samtals 5.600JÍ00 krónum. Árekstrar og slys munu hafa verið svipuð á siðastl. ári og ár in áður, og er því full ástæða til að reyna að draga úr þeim. Samtals bárust á árinu 1350 tilkynningar um tjón frá þeim 3700 bifreiðum, sem félagið tryggir. Fjársöfnun til Árna- safns gengur vel Stúdentafélag Reykjavíkur hefir snúið sér^ til margra helztu félagssamtaka lands- ins og beðið þau að tilnefna fulltrúa í nefnd, er hafi for- göngu um fjársöfnun og und irbúning að byggingu Árna- safns á íslandi. Mikið hefir borizt af fram lögum til safnsins, og telur þjóðminjavörður sér tæplega lengur fært að taka við fram lögum og annast ufn þau, enda þótt svo verði að vera fyrst um sinn. En svo er til ætlazt, að nefndin annizt fjársönfunina framvegis. Félagssamtök þau, sem Stúdentafélagið hefir haft samband við, eru: Alþýðusam bandið, Bandalag starfs- manna ríkis og bæja, Far- manna- og fiskimannasam- bandið, Félag ísl. iðnrekenda, Félag. ísl. stórkaupmanna, Jón Egilsson, Selalæk, Páll Fá Eyfeliingar undanþágu? Björgvinsson, Efra-Hvoli, Guð- ! Eyfellingar hafa mikinn hug m.undur Erlendsson, Núpi, Er- á því að fá undanþágu frá nið- lendur Arnason, Skíðbakka, Ol- afur Kristjánsson, Seljalandi. Almenn atkvæðagreiðsla. Þá var ákveðið, að aimenn at kvæðagreiðsla skyldi fara fram fyrir miðjan júní n.k. meðal fjáreigenda innan hvers hrepps um endanlega stofnun félags- ihs og í því skyni kosin þriggja manna yfirkjörstjórn. Var fjár skiptafrumvarpið samþykkt með 15 atkv. gegn 2. Fundarstjóri var Sigurður Tómasson, Barkarstöðum og fundarritari Ólafur Sveinsson, Stóru-Mörk. (Framh. á 7. síðu). Fjölsótt samkoma F.U.F. að Flúðum Frá fréttaritara Tímans á Selfossi. Síðastl. laugardag hélt Félag ungra Framsóknarmanna sam- komu að Flúðum í Hruna- mannahreppi. Á samkomunni hélt Bjarni Bjarnason, skóla- stjóri á Laugarvatni, ræðu. Sam koman var fjölmenn og fór vel fram. Almenn atkvæöagreiðsla um f járskipti austan Ytri-Rangár Eyfcllingar vilja fá undan|iág'u frá fjár- skiptum, tclja óliugsandi að vcikin sc jiar Frá fréttaritara Tímans á Hvolsvelli. Fulltrúafundur um fjárskiptamál Rangárvallasýslu austan Ytri-Rangár var haldinn að Goðalandz í Fljótshlíð s.l. föstudg. Til fundarins hafði bnðað sýslumaður Rangæinga að fyrirlagi Sauðfjársjúkdómanefndar. Mættir voru 3 fulltrúar úr liverj- um hinna 7 hreppa austursýslunnar, sem eru á hinu væntan- lega fjárskiptasvæði, eða samtals 21. Auk þeirra sátu fundinn for- i maður og framkvæmdastjóri Sauðfjársjúkdómanefndar svo og sýslufulltrúi nefndarinnar, Guðjón Jónsson í Ási. Þórður Pálmason kaupfélags- stjóri og Sigurður Guðbrands- | son,- framkvæmdastjóri mjólk- ( ursamlagsins fluttu fundinum skýrslur um störf og hagi fé- ! lagsins og mjólkurbúsins. Hagur féiagsins stendur með blóma og nema eignir þess 14 j milljónum króna. Sala inn- lendra og erlendra vara nam á síðasta ári 24 milljónum króna og hafði vaxið úr 20 milljón- v.m frá því árið áður. Var aukn ingin mest fólgin í vaxandi sölu erlendra vara, þar sem slátrun sauðfjár og innlegg afurða varð minni, sakir niðurskurðarins. Upptætur námu 3,2 milljón- v.m króna. Mjólkursamlagið tók á móti 4,3 milliónum lítra og er það aðeins minni mjólk en árið áð- Kvenfélagasambandið, Lands samband iðnaðarmanna. Landssamband ísl. útvegs- manna, Samband ísl. sveitar- félaga, Samband ísl. áam- vinnufélaga, Stéttarsamband bænda, Ungmennafölag ís- lands, Verzlunarráðið og Vinnuveitendasambandið. ur. Verðmæti innlagðrar mjólk ur nam 12,7 milljónum kr. Mjólkurverð við stöðvarvegg varð með uppbótum og sjóðs- tillögum kr. 2,17 hver líter, en meðalflutningskostnaður varð 16,5 aurar á líter. Gæði mjólkurinnar voru mik- il og kom ekki nema 1,8%, af ársframleiðslunni í 3. og 4. fl. Ein sveit í Norðurárdal var allt af með úrvalsmjólk, nema í eitt skipti, er mjólk var verðfelld frá einum bæ. Mjólkursamlag Kaupfélags Borgfirðinga hefir nú starfað í 20 ár og hefir tekið á móti 49 milljónum litra mjólkur. Fyrsta árið bárust samlaginu 273 þús. kg. og þá var meðalverðið 17,1 eyrir fyrir hvert kg. Stofnsjóður Kaupfélags Borg firðinga nemur 1,5 milljónum króna og varasjóöur 0,9 millj. Innstæður í innlánsdeildum fé- lagsins nema 4,1 milljón krón- um og lækkaði aðeins um 10 þús und kr. s.l. ár. Aðalfundur ákvað að úthluta 4% tekjuafgangi af ágóða- skýldri vöruúttekfr félags- manna.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.