Tíminn - 10.05.1952, Blaðsíða 3
104. blað.
T1M3NN, laugardaginn 10. maí 1952.
í sien.din.gaþættir
Dánarminning: Jón Jónsson
Frétíir frá starf-
semi S. Þ.
Kaupfélag Króksfjarðar
Svar tit J. Gsmniaugssonar, liéraðslæknis
Sk,frla*ssótt ,tíðust V^róT Héraðslæknir Reykhólahér- ir hausti, að vetri til ekki ak-
Vismdm geta nu raöið viö æ ~ , TA ^ , , » + „ _ . . , ,
aíri •cirttHAmo Wr ccmf sém 1 aðs Jon Guiinlaugsson hef fær fremur en aðnr vegir her
fleiri sjúkdóma, en samt ___ .. , „ . .. . , . , _
áður er það staðreynd. að skar- ir 1 fréttagrem, sem birt var vestra. Meðan vegurmn hefir
latssótt hefir verið tíðári en áð-' í Morgunblaðinu þ. 23. apríl haldizt akfær hefir kaupfé-
ur í mörgum löndum eftir styrj s. 1. og síðar í ísafold og lagiö haldið uppi áætlunar-
öldina. Miklu fleiri hafa tekið Veröi, vikið með nokkrum orð ferðum með vörur um hérað-
þessa veiki en á tímabilinu milli um að starfsemi Kaupfélags ið og þá auðvitað jafnframt
heimsstyrjaldanna tveggja. Króksfjarðar, og lýst ailnokk- til Reykhóla. Hafa ferðir þess
Nokkuð bætir þó úr skák, að sjúk
dómurinn er nú vægari en áð-
uð hve verzlun sú sá að hans ar verið farnar vikulega. Ef
dómi langt frá því að vera farið er á sjó til Reykhóla tek
þeim vanda vaxin að leysa ur sú ferð um 1 og V2 klst., en
Þorfinnsdóttur. Var Jón á Völl mín af Jóni voru næsta tákn- (londum hefir veikin gengið á
1 ræn fyrir seinni kynni okkar, • árunum 1946—1951. Á síðastliðn
og svo glögg eru þau mér í um þremur árum hefir veikin
Þann 29. marz var tU moldar ina. Mátti glöggt sjá, að honum
boririn að Hofi á Höfðaströnd var leikur einn að hafa í fullu 1
góður maður og gegn, Jón Jóns- J tré við okkur. Var hann í bezta
son, bóndi á Mannskaðahóli á skapi og léttur í svörum, tók ur.
Höfðaströnd. Fæddur var hann'aðeins þéttar á árurn, þegar viðj Skarlatssóttin er tíðust í Ev- . .... x ^ t
29 3. 1882, sonur Jóns bónda' hertum mest sóknina, en ekki rópu samkvæmt hagskýrslum. í Þarfir foiksms her 1 heraðmu td Miðhusa, sem er næsti bær
Stefánssonar á Völlum í Hólmi 1 kom honum til hugar að fara á skýrslu Alþjóða heilbrigðis- hvað verzlunarviðskipti snert v.ð Reýkhóla tekur ferðin 1
siðar i Skinþúfu, og Ragnheiðar j undan okkur. Þessi fyrstu kynni malasJá ahnan & tnlluir&t.
___.íxJL ’rrJÍ TaZ A of .TAni tá 1,«. ' fl:a Þvl, að i allmorgum Evropu- , þeim verkefnum, sem a slikn Til skamms tíma notuðu
verzlun hvíla, þar sem hún er bændur aðallega sjóleiðina
eina verzlunin í héraðinu. — til vöruflutninga til Reykja^
Bendir hann ennfremur á ness og áttu þá báta til þeirra
það í grein sinni, að til þess hluta, ennfremur komu skip
að hlutur viðskiptafólksins þar stundum með þungavör-
verði ekki fyrir borð borinn, ur> en Skilyrði til skipaaf-
þurfi að koma önnur verzlun greiðslu eru þar því miður
til &ð leysa vandann. Þar sem mjög slæm. Að vetrinum hef
ég má heita fullviss um það, ir flóabáturinn Baldur við-
að grein þessi túlkar alls ekki komu á Reykhólum, þær
viija og skoðanir alls almenn feröir geta þó að jafnaði ekki
ings hér í héraðinu og gefur verið reglulegar vegna tíðar-
því varla talizt annað en sér- fars og isalaga svo er það og
álit héraðlæknisins vil ég hér yfirleitt við fjörðinn. Á
um alþekktur maður í Skaga-
firði — athafnamaður og karl-
menni og drengur hinn bezti. minni, að ég sé hann enn í skýru ' gert vart við sig bæði í Sví-
Nálægt miðjum fyrsta tug ald ^051 minninganna glaðan og góð Þjóð og Finnlandi. Árið 1949
arinnar fluttist Tón Tónsson að' mannlegan, hæglátan og hóg- Sekk veikin sem landfarsott i
a a ut st Joi Jo sson aö | TSrulansnn op- ódeipnn Sviþjoð, þvinæst í báðum lönd-
Mannskaðahóli, þá nýlega; væian, æðrulausan og odeigan J ... ------... .
kvæntur Sigríði Halldórsdóttur, I m sóknar- sem hann Jafnan var- Finnlandi
bróðurdóttur Indriða Einarsson jhvaða ,leik sem skyldi.
ar, skrifst.stj. og skálds, hinni hTa liðu mörg ár, svo að við Metframleiðsla á stáli og
merkustu myndarkonu. Bjuggu attum ekki samieið. En eítir 193° járni í Evrópu.
þau á Mannskaðahóli síðan, og hófust gagnkvæm kynni okkar á í Framleiðslan á járni óg stáli
hefir þessi harðbýla jörð tékið fundum Kaupfélags Auatur-' í Evrópu nam á síðastliðnu ári
1950, en einungis i
í fyrra.
þeim breytingum í höndum Skagfirðinga í tlofsósi
þeirra, að hún er nú betri bú-
jörð tveim bændum en hún var
einum áður en þau komu þang-
að. Og nú á síðustu misserum
auðnaðist Jóni að ljúka þar bygg
ingu á storkureistu íbúðarhúsi,
mjög vönduðu. Nú um nokkur
ár var Jón heilsubilaður, en
sinnti þó störfum allt til þess,
er hann lagðist rúmfastur upp
úr áramótunum síðustu og dó í
sjúkrahúsinu á Sauðárkróki
hinn 16. marz. Sigríður kona
hans lifir mann sinn.
Ég sá Jón fyrsta sinn á mild-
um og fögrum haustdegi árið
1916, og er mér sú kynning, sem
ég þá fékk af honum, skemmti-
lega minnisstæð. Svo stóð á ferð
um mínum þá, að ég hafði ráðist
til starfs með Sigurði Sigurðs-
syni, síðar búnaðarmálastjóra,
er liann tók að sér að mæla og
kortleggja Höfðavatn, eftir
beiðni Jóhanns Sigurjónssonar
skálds. En þá dreymdi skáldið
stóra og glæsta drauma um hafn
argerð og stóriðju á þessum slóð
um. Við liðsmenn Sigurðar höfð
um fjórróinn bát og rerum kná
lega, þótt við raunar kynnum
naumast áralagið. Kvöld eitt
kom Jón á Mannskaðahóli úr
fiskiróðri. Var hann einn á kænu
og hafði róið upp ósinn innan
Hann' 67>6 milljónum lesta og er það
nýtt met og 11,6% meira en
mætti þar jafnan sem fulltrúi. . ___ • . ....... . ..
Aldrei tók Jón fyrstur til máls,.arið f1950- Helj er ekkl reiknað leyfa mer að bera fram nokkr Reykjanesinu munu vera bú-
________________ ,___4)1 ___, með framleiðslunni í Raðstjorn ar skyringar til að reyna að settir alls 125 manns. Á það
arríkjunum, en hún er talin fyrirbyggja að almenningur, ma benda að mörg þyrftu
FramlefðsZr fettí'met fár- ókunnur bessum málum’ útibúin að vera eða verzlanir
ðslan setti meU^ myndi sér að óþörfu rangar ef hvergi ættu að vera meira
skoðanir um ástandið í verzl- en 30 km. á milli verzlunar-
er mál voru lögð fram til um
ræðu, en alltaf, er hann tók til
máls á fundum, kom fram skýr
stefna hans í hverju máli þann
veg reifuð, að lýsti skýrri hugs-
un og frjálslyndi. Eitt sinn, er
ég var staddur í Hofsósi og
vann að endurskoðun á reikning
um kaupfélagsins, kom Jón að
máli við mig og sagði, að tor-
tryggni nokkur væri uppi meðal
félagsmanna um atriði eitt þann
ig vaxið, að mér væri sem end-
urskoðanda innan handar að
ganga úr skugga um, hvort rétt
mætt væri. Nú sagðist hann
vilja benda mér á þetta, svo að
ég yrði ekki óviðbúinn að svara
fyrirspurnum, ef fram kæmu á
aðalfundi. En þó taldi hann bezt,
ef tortryggnin væri óréttmæt,
að ég gæti sannfært menn i
kyrrþey, svo að þessi orðrómur
félli niður. Fyrir þessa bendingu
verð ég Jóni jafnan þakklátur.
inu í næstum öllum
Evrópu. Framleiðslan af steypu ., . . . . .
járni komst upp í 49,2 milljónir > nnarmalunum her í heraðmu. staffa. Þrátt fyrir það hefir
lesta^ sem er einnig nýtt met Kaupfélag Króksfjarðar var Kaupfélag Króksfjarðar haft
og 13*2% meira en framleiðslan stofnað árið 1911 og opnaði til sölu á Reykhólum nú hin
;það þá sölubúð í Króksfjarð-' síðari ár, allar brýnustu nauð
árið 1949.
Tölur þessar eru frá Eínahags arnesi sama ár, áður hafði synjavörur og síðan verzlun-
nefnd S. Þ. fynr Evropu, ECE. starfaS hér deild ur Verzlun- in eignaðist sitt eigið hús á
ísland eykur öryggi í lofti. arfélagl Dalamauna; Ástæð- J Reykhólum til þeirra afnota,
Á íslandi, þar sem flugsamgöng an trl Þe®s að Kroksfjarðar- , hefir starfsemi su aukizt veru
ur hafa á síðari árum orðið æ,nes varð fyrir valinu sem leg_a.
mikilvægari þáttur í samgöngu j verzlunarstaður var fyrst og j A s.l. vori var fyrir tilstuðl-
málum landsins, hefir nú verið fremst sú, að þar voru talin an héraðlæknisins boðað til
einna bezt hafnarskilyrði hér. fundar á Reykhólum um verzl
við fjörðinn. Staðurinn virð-! unarmál. Mættir voru á þeim
ist vel í sveit settur og stofn- ' fundi 16 heimilisfeður af
óskað eftir aðstoð nokkurra sér-
fræðinga frá Alþjóða flugmála-
stofnuninni ICAO, til að þjálfa
íslenzka menn í notkun nýtízku
hjálpartækja á sviði flugmála.
Samkvæmt samningi milli ís
endur voru aðeins úr Geira- Reykjanesi auk undirritaðs.
dals- og Reykhólahreppi. —'A fundi þessum var héraðs-
lenzku ríkisstjórnarinnar og I Fljótlcga, en að vísu ekki læknirinn framsögumaður og
ICAO fara fjórir sérfræðingar, strax, fór kaupfélagið að ann ílutti i löngu máli ádeilu á
í flugmálum til íslands og starfa ast svo að segja alla verzlun kaupfólagið og var kjarni þeir
þar sem kennarar. Síðastliðna fyrir íbúa Geiradals- og Reyk- ar ádeilu af svipuðu tagi og
sex mánuði hefir bandarískur hólahrepps og hin síðari ár grein sú, sem áður hefir ver-
Ekki þarf að taka fram, að, sérfræðingur í loftsiglingum ver 1 einnig talsvert í Gufudals- ið lýst, ennfremur benti hann
tortryggni þessi reyndist með, ið á íslandi til að kynna sér hreppL I á þaQ; aQ ef hér yrQi ekki ráQ_
öHu óréttmæt og leiddust menn ; Þorfma a loftsiglmgatækjum og; þegar fram liQu stundir fór in bót á, yrði lausnin að verða
auðveldlega til rétts skilnings ;; verzluninni að takast að sjá sú, að fá kaupmann til að
viðskiptamönnum sínum, verzla á Reykhólum. Taldi
jafnt félagsmönnum sem öðr- hann sig á næsta degi geta
um, fyrir öllum algengustu útvegað sér verzlunarleyfi og
eigið nauðsynjavörum til daglegra svo framvegis. Mér er ekki
ms.
á sannindum þeirra mála.
Þessara þátta frá kynningu' örlítill áherzlumunur
okkar Jóns læt ég hér getið af hf eQa dauQj.
því, að þeír lýsa honum vel og| Flugmenn "hafa sitt
við Þórðarhöfða og átti samflot j eru í fullu samræmi við önnur' tungumál. Þúsundir fagorða þarfa og sömuleiðis bygginga kunnugt um, að hann hafi
með okkur austur vatnið áleiðis | kynni, sem ég hafði af honum. hafa orðið til á þeim fáu ára-; efni og hefir varla nokkur enn leyst vandann. Á fundi
lieim til sin. Allir rerum við mæl [ Hann var hið mesta karlmenni t tugum, sem við höfum flogið og bygging verið byggð í hérað- þessum kom berlega í Ijós að
ingamennirnir af alefli, því að að burðum og starfsamur atorku ' faSmal fluSmanna er orðlð.elnn inu að minnsta kosti nú hin aðrir íundarmenn höfðu ann-
okkur þótti illt að verða eftir, maður, heilsteyptur samvinnu-
af einum manni, sem reri tveim maður, ráðhollur vinur vina
árum litlum báti. En hversu sinna og hugarhlýr.
sem við þreyttum róðurinn, hélt
Jón vel til jafns við okkur og sá
þó lítt á, að hann herti sókn-
Sauðárkróki, 29. marz 1952.
Kolbeinn Kristinsson.
VERZLUN
OPNAÐI í GÆR
á Grettisgötu 42. —
REYNIÐ VIÐSKIPTIN.
FRITZ BERNÐSEN.
matvöruverzlun
mi,kl11 hlserisrautul'. sem fafn' síöari ár án þess að kaupfé- að álit á starfrækslu verzlun-
auðveldlega rugkfzt í Menmsem -lagið' eftir ósk viðskipta- 1 arinnar en héraðslæknirinn.
daglega tala sama tungúmál, manna sinna, útvegaði efnið. í fundarlok var samþykkt að
eru ekki öruggir um að skilja í>að getur alltaf verið ágrein-
hverja aðra í lofti. í ensku og .ingsmál hvað fjölbreyttar
amerísku er tíðum áherzlumun- vörur ein verzlun þurfi að
ur eða merkingamunur á sama 1 hafa a boðstólum, kaupgeta
orðinu og sá munur getur skilið fó)kSÍnS, eftirspurn og enn-
mUli lifs og dauða Flugmála-. fremur möguleikar til þess
stofnun S. Þ. ICAO hefir nu gef , .. .,...y -
ið út ensk-spánska orðabók yfir,að ut!.ega vorurnar hll0ta aö
ráða þar miklu um. Eg held
talmál flugmanna, en í því eru
um 2.500 orð.
Sími 2048.
í Landsspítalann vantar.
tvær starfsstúlkur
14. maí. — Uppl. gefur forstöðukonan.
1)1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111»
( Minningarspjöld I
S. í. B. S.
| fást hjá trúnaðarmönnum I
| sambandsins um allt land |
| og víða í Reykjavík. Þau |
= eru einnig afgreúld í sima |
1 C450.
ttiiiiiiiiiiiniimiiiiivvMtiwuitviiiiiiiiiiiiintiiiimitiiiiiiii
Gerlst áskrifendur aS
ZJítnanum
áakrlftivrsiml ZSfi
að mér sé óhætt að fullyrða
það, að Kaupfélag Króks-
fjarðar hafi frá fyrstu tíð í
öllum tilfellum kappkostað
að starfa fullkomlega með
hag viðskiptamanna sinna
fyrir augum og stjórnmála-
skoðanir félagsmanna eða
stjórnar félagsins hafa aldrei
valdið neinum ágreiningi inn
an þess.
Þar sem héraðslæknirinn
miðar mest allt í grein sinni
við Reykhóla og Reykjanesið,
vil ég fara nokkrum orðum
um það, er kalla mætti sér-
stöðu þeirra, er þar búa. Vega
lengdin frá Króksfjarðarnesi
til Reykhóla er um 30 km. og
er akvegur opinn þangað yf-
ir vorið, sumarið og fram eft-
kjósa þriggja manna nefnd
til þess íyrir hönd Reyknes-
inga að hafa samráð við kaup
lélagið um starfrækslu úti-
búsins á Reykhólum.
Fundarmenn afþökkuðu nú
frekari forustu héraðslækn-
isins í þessu máli og kusu
hann ekki í nefndina. Sam-
starf kaupfélagsstjóra og
nefndarinnar hefir frá upp-
hafi verið ágreiningslaust.
Eins og áður hefir verið sagt
þá telur héraðslæknirinn það
helzta ráðið til að leysa vand-
ann, eins og hann orðar það,
að fá kaupmann til að verzla
hér í héraðinu. Ég skal fús-
iega j áta það, að ég teldi kaup
félagið ekki hlutverki sínu
vaxið, ef kaupmaður sæi sér
hag í því að reka verzlun við
hliðina á kaupfélaginu í svona
litlu héraði. Þar sem Jón
Gunnlaugsson læknir er fé-
lagsmaður í K. K. er fram-
koma hans næsta furðuleg og
vægast sagt óviðeigandi.
(Framhald á 6. síðu.) ;