Tíminn - 28.05.1952, Blaðsíða 1
■iiimiiimmmiimttitimiimtiniiiiiiiiiuiiiiiiiiim
36. árgangur.
Reykjavík, miffvikudaginn 28. maí 1952.
118. bla&o
f DxniiiEiitiiiiiiiiEiitiiitiiitiittiitnnimmiuittiin
j Rltstjórl:
§ Þórarinn Þórarinsson |
Fréttarltstjórl:
Jón Helgason
Útgefandl:
| Framsóknarflokkurlnn |
i i
skekkst og sligazt
Frá fréttarit. Tímans á Kirkjub.klaustri.
Fyrir nokkru tóku menn eft
ir þvi, að brúin yfir Skaftá við
Stjórnarsand, rétt austan við
Kirkjubæjarklaustur var tekin
að síga og skekkjast. Var vcrk
fræðingur frá vegagerð ríkis-
ins fenginn til að athuga hana
og komst hann að raun um, að
nauðsynlegt væri að ákveða
hámarksþunga farartækja
sem yfir hana fara. Hefir þaf
nú verið gert, og er hann bund
inn við fimm lestir. Farþegai
allra stærri bifreiða verða þvi
að fara út og ganga yfir brúna
og þungar bifreiðar með mikif
hlass verða að létta á sér.
Brúin er í þrem hlutum, og
er það syðsta brúarhafið og
það lengsta, sem skekkst hefir.
Hafa langbitar sligazt. Brúin
cr allgömul trébrú.
Danski lcikflokkurinn frá Konunglega leikhúsinu í Kaur, •
mannahöfn fór til Þingvalla s.l. sunnudag í boði Þjóðleik
hússins og voru Ieikarar og fleiri starfsinenn Þjóðleikhúss
ins nieð f förinni og leiðbeindu gestunum. Ekið var fyrst tit
Hveragerðis og skoðuð gróðurhús hjá Ingimar Sigurðssyni
sem Ieysíi gesti sína á brott með' gjöfum, fögrum rósavönd
um, en því næst var gengið á hverasvæðið og horft á geysi
mikið guíugos. Þótti gestunum mikið til koma.
Eins og skýrt var frá í blaðmu í gær, setti bifreiðastjóraféiagið
Hreyfill verkbannsvörð við Borgarbílstöðina um síðustu helgi,
meðan samningar stóðu yfir um leigubifrciðafjölda stöðvarinnar.
Myndin er tckin s. I. sunnudag af nokkrum meðlimum bifreiða-
stjórafélagsins, er stóðu verkbannsvörð við dyr stöðvarinnar.
(Ljósm.: Ragnar Vignir).
J Frá Hverager'ði var ekiö
sem leiö liggur aö Ljósafossi,
en þar haföi Þjóðleikhússtióri
látið reiða fram hádegisverö
í húsakynnum Sogsvjrkjunar-
innar. Verkfræðingarnir þar
sýndu feröafólkinu virkjun-
jina, stíflu og önnur mann-
virki og' göngin, sem sprengd
hai'a verið í bergið. Frá Ljósa-
fcssi var ekiö á Þingvöll og
staðnæmzt við Öxarárfoss, en
síðan gengi'ð á Lögberg og
hélt Vilhjálmur Þ. Gíslason,
formaður Þjóðleikhúsráðs.þar
stutt erindi um sögu staðarins
og alþing hið forna. — Til
Reykjavikur var komið kl. (i
um kvöldið.
Á mánudaginn fóru þei:
Bröndsted leikhússtjóri og
Holger Gabrielsen leikstjór:.
með Gulifaxa til Kaupmannt.
haínar. Þann dag voru dönskr.
leikurunum sýnd söfnin
bænum, Þjóðminjasafnið og;
Listasafn ríkisins og safn Ein-
ars Jónssonar og ennfremur
Háskólann. — í dag (mið-
vikudag) býður bæjarstjórn
Reykjavíkur þeim til hádegis-
verðar ásamt fleiri gestum.
| Skrifstofux í Edduhúal i
Fréttasímar:
81302 Og 81303
AfgrelSslusíml 2323 ;
| Auglýsingasími 81300 |
| PrentsmiBjan Edda
Mtiuiiiiii'iti'iiiitíiiiiiiiuiíiuiiiMiímiiiimmiuiHiiai
Skaftárbrú hefir
Sogsvirkjunina og Þingvöl!
í afspyrnuroki á Suðurlandi í
fyrrinótt, snjókoma og frost norðan lands
Cit'ó^urhús og garðar stórskennaast á Laugari atai. saadgræðsian
á Síjórnarsandi stórsjMlIist, rafstöð skesmnist og ftök fjitka a£
hlöðum og útilmsum í Vestnr-Skaftafellssýsln
í fyrrinótt gerði hið versta veður, sem náði um mestan
biuta landsins. Var veðrið af norðri og víða ofsarok simnan '
iands, en snjókoma og frost norðan Iands. Fregnir af veðr-
inu á Norðurlandi eru þó ekki ljósar enn vegna þess að síma-
sambandslaust var norður um land og einhig austur um til
Hornaf jarðar. —
í áveiturennur. Er augljóst,
að sandgræðslan, sem þarna
var komin veí á veg fyrir öt-
ult starf og merkilegt átak
hefir beðið allmikinn hnekki.
A Suðurlandi og í Vest-
mannaeyjum komst veður-
ofsinn sums staðar allt að 12
vindstigum. Nokkurt nætur-
frost var og sunnan lands og
allmikið norðan lands en hiti
3—4 stig í gær en um frost-
mark á Noröurlandi.
7000 kálplöntur eyðilögðust.
Veðurofsinn fór vaxandi
fram eftir nóttu í fyrrinótt,
og um klukkan sex í gær-
arvatni. Mun tjón af svip-
uðu tagi hafa orðið víðar á
Suðurlandi í fyrrinótt, þótt
ekki sé það eins stórfellt.
Sandgræðslan á Stjórn-
arsandi stórspillist.
Veðurofsinn náði hér há-
marki klukkan 7—8 í gær-
morgun, sagði fréttaritari
Tlmans á Kirkjubæjar-
klaustri. Var hann þá svo
mikill í byljunum, að fádæmi
j Rafstöðin á Geirlandi
skemmist.
Rafstöðin við Geirland,
sem fjögur heimili á Geir-
Iandi og Mörk fá rafmagn
frá, og er dýrt mannvirki,
morgun náði hann hámarki J eru. Margvíslegar skemmdir
sunnan lands. Á Laugar- hafa orðið af veðrinu.
vatni var veð’rið afskaplegt
svo að tii fádæma má telja,
var óstarfhæf í gær. —
Skemmdir á henni urðu með
þeim hætti, að vatn fauk í
veðurofsanum úr aðveitu-
skurðinum og uppistöðulóni
út í grasi gróna brekku, og
kom þar svo mikiíí vatns-
agi, aö aurskriða rann ofan
á aðrennslispípur, braut þær
og raskaði. Eru skemmdir
þessar allmiklar.
Þök af mörgum útihúsum.
Á Síðu og í Landbroti fuku
þök af útihúsum, einkum hlöð
um. Mestar skemmdir af því
tagi urðu í Nýjabæ í Land-
(Framh á 7. siðu).
Garnaveiki finnst í kú á
Flugumýri í Skagafiröi
Fýrsía tllfelíið eftir f járskiptiíi
GárhavéiKi varð vart i einni kú á Flugumýri í Skagafirði
enda varð þar mikið tjón,
sem lauslega er talið nema
30—40 þús. krónum.
Rúður brotnuðu úr gróð-
urhúsum, og 7000 kálplöntur
sem nýbúið var að setja nið-
ur, eyðilögðust. Er talið ó-
víst, hvort hægt verður að
fá plcntur í þeirra stað, og
er liætt við að kálræktin á
Laugarvatni biði mikinn
hsiekki af þessu í sumar. —
Veðurofsinn var svo mikill,
að bát tók á loft og brotn-
aði hann. Talin er hæíta á,
að um 10 tunnur af kartöfl-
uni, sem búið var að setja í
rásir í görðum en ekki hylja
mold, hafi eyðilagzt í nætur-
frosti. Margvíslegt tjón ann
að varð á garðagróðri á Laug
Sandgræðslan á Stjórnar-
sandi hefir stórspillzt. Var
orðið þar vel gróið yfir að fyrir nokkrum dögum, og vár kúnni þegar slátrað. Er þetta
líta eftir einmuna vortíð, og fyrsta garnaveikistilfelliö, sem vart hefir orðið á þessu svæði
sandfaxið orðið vel sprottið. eftir fjárskiptin. —
í dag er þar svarí yfir að i
f Skagafirði og Eyjafirði
hafði orðið vart nokkurra
garnaveikistilfella í kúm á
árunum fyrir f járskiptin, en
menn vonuðu að fyrir hana
væri nú íekið.
líta. Sandfokið var geysilegt,
og víða liggja nú sandskafl-
ar þar sem áður var grænt
gras. Áveitan út á sandinn
frá Skaftá hefir og spillzt,
þar sem sandskaflar lögðust
Irleg rannsókn.
Undanfarin ár hefir farið
fram árleg rannsókn á kúa-
stofninum í Eyjafirði og
austan vatna i Skagafirði og
hefir Guðmundur Gíslason,
iæknir, annazt hana. Hefir
þó ekki orðið vart við veik-
ina cftir fjárskiptin fyrr en
nú.
Framsóknarmcnn
í Hafnarfirði
styðja séra Bjarna
Framsóknarfélag Hafnar
fjarðar hélt fund í fyrra
kvöld um forsetakjörið. Þai
var eftirfarandi tillaga san
þykkt samhljóða:
„Fundur í Framsóknarfé
Iagi Hafnarfjarðar lýsir yf
ir eindregnum stuðningi sín
um við séra Bjarna Jóns
son, vígslubiskup við for
setakjörið 29. júní n.k. og
skorar á alla Framsóknar
menn að vinna að því, at
koshing hans verði sen
glæsilegust."
Missti bát og var
12 stundir yfir
þveran Eyjafjörð
Frá fréttaritara Tímans í Siglufirð ,
Novðan- og norðaustar
hvassviðri gerði hér á Siglu-
firði í fyrrinótt, en engai
skemmdir urðu í bænum eða
nágrenni. Vélbáturinn Millý
sem var á leið til Siglufjari
ar austan frá Þorgeirsfirð
um nóttina með snurpubái
í togi, missti hann á leið
inni vegna storms og sjóa
Var skipið tólf klukkustunc.
ir þessa stuttu leið til Siglu
fjaröar, sem annars er varl;
meira en þriggja stundi
siglin^,
Vegna símabilana eri
fregnir annars staðar aí:
Norðurlandi ekki fyrir henct
en búaSt má við að þar hat
orðið ýinislegt tjón af völó
um óveðursins.
Dönsku leikararnir skoða