Tíminn - 28.05.1952, Blaðsíða 6
i.''
6.
TÍMINN, miðvikudagmn - 28. maí 1952.
118. bla&
LED΃IAG
RETKJAVÍKUR1
PÍ-PA-Kt
(Söngur lútunnar.)
40. sýning
í kvöld kl. 8. Aðgöngumiða- I
sala írá kl. 2. Sími 3191. |
Síðasta sinn.
Kaldur Uvenmaifur |
(A Woman of Distinction) |
Afburða skemmtileg amer-1
ísk gamanmynd með hkium |
vinsælu leikurum:
Rosalind Russel
Ray Milland
Sýnd kl. 5,15 og 9.
NÝJA BÍÓ
6
Ofjarl samsœris* |
§
mannanna
e
(The Fighting O’Flynn) |
Geysilega spennandi ný am- |
erísk mynd uni hreysti og \
vígfimi, með miklum við-1
burðahraða, í hinum gamla \
góða Douglas Fairbanks stíl. f
Aðalhlutverk: |
Douglas Fairbanks jr. |
og Helena Carter.
ífiíi>í
PJÓDlEIKHÚSID
Vicki Baum:
Sýnd kl. 5,15 og 9.
í
BÆJARBÍÓ
- HAFNARFIRÐJ
Hvíti kötturinn
(Den Vita Katten)
Mjög einkennileg, ný, sænsk
mynd, byggð á skáldsögu
Walter Ljungquists. Myndin
hefir hvarvetna vakið mikla
athygli og hlotið feikna að-
sókn. * _
Alf Kjellin,
Eva Henning,
Gertrud Fridh.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
HAFNARBÍÓ
Hvíta draum-
fft/ðjnn
(Der Weisse Traum)
Bráðskemmtileg og skrautleg,
þýzk skautamynd.
Olly Holzmann,
Hans Olden
og skautaballett
Karls Scháfers.
Sýnd ki. 5,15 og 9.
■••♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Askrlftarsiml:
TIMINN
2323
ELDURINN
gerir ekk< boð á undan «ér.
Þelr, sem eru hyggnir,
tryggja straz hjá
SAMVINNUTRYGGINGUM
I „Het lykkeliye
skibbrutl“
eftir L. Holberg.
| Leikstjóri: H. Gabrielsen
Sýningar:
í kvöld kl. 20.00.
I Fimmtud. 29. 5. kl. 20.00.
| Föstud, 30. 5. kl 18,00.
Síðasta sýning.
| Aðgöngumiðasalan opin alla
I virka daga kl. 13,15 til 20.00.
| Sunnud. kl. 11—20.00. Tekið
| á móti pöntunum. Sími 80000
I P ^"T>-3» ♦ ♦»
I Austurbæjarbíó
Parísarnaetur
(Nuits de Paris)
.1
i Síðasta tækifærið til að sjá 5
| „mest umtöluðu kvikmynd \
| ársins“. 5
| Aðaihlutverk:
Bernard-bræður.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
í ríki undir-
djúptinna
(Undersea Kingdom)
— Seinni liluti. —
Sýnd kl. 5,15.
Frægðarbraut Dóru Hart
11. DAGUR
Laiidliclgi ...
(Framhaid af 3. síðu.)
staöur og er það Hamars- ’
fjöröur. Það er sagður urm-
ull af kola sem ekki getur
náð , hálfum vexti yegna
fæðuskorts. — Gæti það nii
ekki verið töluvert framtíðar-
spursmál, að flytja eitthvað
af þessum smákola á hina
austfirðina, þar sem vitað lega í kringum Basil. „f raun og veru er ég hamingjusöm“, hugs-
væri, að þroskaskilyrði væru aði hún allt í einu með sér. „Óhamingjusöm ást er betri en eng-
mikið betri? — Seinni árin in“. Hún minntist þess, hve líf hennar hafði verið autt og tómt,
hefir verið varið töluvert áður en hún kynntist Basil. Nú var það barmafullt af heitum
miklu fé til tilrauna á þessu kenndum.
sviði, þar sem minni von var jjún slökkti ljósið og gekk út á leið til Schumachers.
um árangur, eins og t. d. síld-
veiði í flotvorpu að sumri til.; Það var um það bil þrem vikum siðar. Þokan sveipaði allt
Þen sem a a rne þessi ma þykkum þjúþj 0g það var tekið að kvölda. Eimflautur skipanna í
a geia, æ u a a a þe a þQininni gullu við er Bryant yngri nálgaðist veitingahús Schu-
til athugunar. - Svona flutn machers
mgar æ u e í a þur a a ( jÞúr getið snætt þarna í veitingastofunnni við hornið og beðið
os a mx í , e ír a emu min gvo þðr“ sagði þann við Perkins. Síðan gekk hann rösklega
smm væri buið að undirbua
mn í veitingahusið.
Veitingastofan var löng, og fram með veggjum hennar voru
krókar og básar, en nokkur borð frammi á miðju gólfi. Allt fyrir-
komulag var þýzkt, og á veggjum víða áletranir með gotneskum
bókstöfum. Tóbaksreykurinn hékk eins og þungbúin ský í loft-
inu, og megna öllykt bar fyrir vit, þótt allir vissu, að strang-
lega var bannaö að veita öl í slíkum veitingahúsum.
Bi-yant varð ofurlítiö ráðviiltur, er hann kom inn í þetta óhrjá-
TJARNARBÍÓj
Gráklteddi
maSurinn
(The Man in Gray)
íl Afar áhrifamikil og fræg _
|i brezk mynd eftir skáldsögu J
I Eleanor Smith.
Margaret Lockwood,
James Mason
Phyllis Calvert
. Steward Cranger
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Sala hefst kl. 4 e. h.
GAMLA BÍÓ
Yngismeyjar
(Little Women)
_ Hrífandi fögur M.G.M. lit-
| kvikmynd af hinni víðkunnu
5 skáldsögu Louise May Alcott.
June Allyson
Peter Lawford
Elisabeth Taylor
Margaret O’Brien
Janet Leigh
Sýnd kl. 5,15 og 9.
TRIPOLI-BIO
Óperettan
Leðurblakan
(„Die Fledermaus“)
Röskir strákar
(The little Rascals)
Hundafár.
Týnd börn.
Afmælisáhyggjur.
Litli ræninginn hennar
mömmu.
Sýnd kl. 5 og 7.
AMPER H.F
Raftækjavinnustof*
Þlngholtstræti 21
Siml 81 556.
Baflagnlr — YiffgerSlr
Raflagnaeful
þá. |
Hvort sem þetta verður nú
gert eða ekki, þá er sjálfsagt
ao lögbjóða þá möskvastærð
á kolanetunum, að öruggt sé
að sá fiskur. sem ekki er orð-
inn kynþroska, festist ekki í
þeim. Enda er smákoli lítils , , . . . .
virði og alls ekki söluhæfur lefa hus’og hanu leitaðl ser hlkandl að- borðl- Það leit ut fyrir’
til útflutnine-s — Eneinn af að alllr þeir gestlr’ sem fyrir voru’ Þekktust °S gsefu honum
nytj afiskunum er jafn stáð- forvitni blandið horfiauga' Bryant starði annars huSar á mat'
bundinn og kolinn. Hann
gengur ekki burtu úr fjörð-
unum, þar sem er 15—20
faðma dýpi eða meira. Hann
dregur sig aðeins niður í dýp-
ið á haustin, þegar kólnar, en
kemur upp á grunnmið þegar
hlýnar á vorin.
Það er sannarlega þess
virði að hlynna að og vernda
þessa innfjarðarveiði, því
hana geta ekki útlendingar
rænt okkur, en óvíst hve langt
er þar til við þurfum á henni
að halda til matar, eftir út-
litinu sem nú er hér með fisk
veiöar, því nú er svo komið,
að varla verður vart við fisk
á bátamiðum hvar sem leitað
er, og muna engir slíka ör-
deyðu áður. Austfirðir hafa
þó til skamms tíma verið eitt
bezta fiskiplássið við landið,
frá því á vorin og fram und-
ir hátíðar, enda sótti hingað
fjöldi fólks úr öðrum lands-
fjórðungum, til að stunda
hér fiskveiðar yfir sumarið.
Svínaskála í apríl 1952,
Árni Jónasson.
Erlent jflrlit
(Framhald af 5. síðu.)
haldið Vestur-Berlín utan við
samninga sína við Vestur-Þýzka
land og lýst hana sérstakt vernd
arsvæði þeirra. Þau hafa jafn-
framt endurnýjað þær yfirlýs-
ingar, að Vestur-Berlín verði
varin og engum leyfður neinn
ójöfnuður í sambandi við hana.
1 Vestur-Berlín búa íbúarnir
sig undir það, að erfiðir atburð
ir geti verið fyrir höndum. Fylgi
þeirra við vesturveldin virðist
aldrei hafa verið traustara. Slík
er afstaða þeirra, sem fylgjast
bezt með því, er gerist austan
járntjaldsins.
1 náinni framtíð mun með
fáu fylgzt af meiri athygli en
því, hver viðbrögð Rússa veröa,
ef stofnun Evrópuhersins kemst
seðilinn, sem veitingamaðurinn rétti honum.
Þess er rétt að geta, að koma Bryants yngra á þennan stað,
átti sér alllangan aðdraganda í innri baráttu. Bryant gat ekki með
nokkru móti hrundið ungfrú Hart úr huga sér, eins og hann
sagði við sjálfan sig. Hann hafði hundrað sinnum óskað nökt-
um líkama hennar í neðsta viti, drukkið ótæpt og reynt að leita
fróunar gleymskunnar hjá öðrum konum. En þessi ungfrú Hart
virtist gersamlega búin að eyðileggja alla lífslyst hans. Honum
fannst meira að segja óbragð að sígarettunum.
Hann skildi þó ekkert í sjálfum sér, að hann skyldi ekki hafa
reynt að ná fundi stúlkunnar fyrr. Hann bar einhvern kyn-
legan ótta af henni. Hún var hæðin og stórlynd á sinn sérstaka
hátt, og það virtist engin áhrif hafa á hana, að hann var son-
ur gamla Bi'yants. Ef til vill vissi fólk í hennar. umhverfi alls
ekki, hvaða gildi slíkt nafn hafði. En nú sat hann hér eftir allt
saman í þessari reykfylltu stofu við 86. götu, starði á óhreinan
matseðil og beið þess með skjálfandi hnjám, að þessi stúlkukind
birtist.
Herra Scumacher var líka óstyrkur. Niðri í kjallaranum
hafði hann ofurlitla kúlustofu, og inn úr herini leynilegan öl-
krók, og koma ókunnugs manns vakti ætíð nokkurn ugg. Hann
gat verið njósnari lögreglunnar eða tilheyrt glæpaflokki, eða
kannske aðeins maður, sem ætlaði að nota tækifærið og kúga
fé út úr honum.
„Dóra“, kallaði hann til stúlkunnar, sem stóð við op í veggn-
um og kallaði pantanir niður í eldhúsið. „Hafðu auga með ná-
unganum þarna við þriðja borðið“, hvíslaði hann að henni, þeg-
ar hún kom til hans. „Mér virðist hann eitthvað grunsamlegur“.
,'Schumacher talaði ensk-þýzkt hrognamál. Dóra kinkaði rólega
kolli og tók diska sína og föt. Hún var líka óróleg og óstyrk. Basil
hafði verið niðurdreginn síðustu dagana. Hann vann eins og
berserkur tímum saman og eyðilagði svo þegar minnst varði
allt saman. Nú var samband þeirra orðið með þeim hætti, að
engum hefði til hugar komið, að nokkurn tímann hefði verið
annað þeirra á milli en bróðurleg vinátta. Tvo síðustu dagana
hafði hann svo algerlega falið sig fyrir henni. Dyrnar inn í
vinnustofuna, sem oftast voru opnar, voru nú læstar. Hann hafði
farið burt án þess að gefa Dóru nokkrar skýringar á brottför
sinni. Athugasemdir Salvatori um þessa skyndilegu brottför
voru lieldur ekki til hugarhægðar.
Hún færði gestunum matardiska sína og reyndi að gleyrna
ekki pöntunum þeirra eða rugla þeirn saman. Hún hafði nýlega
lent í orðasennu við Schumacher vegna þess að hún hafði gleymt
að ski-ifa ost á reikninginn til eins viðskiptavinarins. Þótt hún
hefði bætt skaðann úr eigin vasa, höfðu mörg bituryrði verið lát-
in fjúka, og óveður virtist enn í lofti.
Hún gekk að þriðja borðinu. Neðan úr kjallaranum barst há-
vær kliður og hlátrar ölvaðra manna.
„Hvers óskið þér?“, sagði hún um leið og hún kom að borðinu,
og í sama bili þekkti hún Bryant. Hún vissi þegar, að hann var
hingað kominn hennar vegna, en gat ekki gert sér ljóst, hvernig
henni líkaði það. Hún hafði oft síðustu vikurnar hugleitt með
sjálfri sér að fara til Bryants og tala um Basil við hann. Nú sat
háttar átaka.
í framkvæmd. Af því mun mega
ráða, hvað fyrir þeim vakir og hann hér ofurlítið yngri og fríðari en hún hafði búizt við, en
hvað færa þeir álíta sig til meiri einnig deyfðarlegri en hana minnti. Það hvíldi einhver þoku-
hjúpur yfir honum, og viskýflaskan setti dálítinn gúl á jakka-
vasa hans. Hún sá að hönd hans, sem hélt á matseðlinum, skalf
ofurlítið.
„Jæja, þama eruð þér“, sagði hann og virtist létta. „Ég var
orðinn hræddur um að þér væruð hér ekki lengur. Ég verð að
fá að tala við yður“.
„Hvað er svo aðkallandi?" sagði hún og tók eftir því að Schu-
macher hafði ekki af þeim augun.
„Færið mér eitthvað matarkyns, sama hvað það er. Getið þér
ekki setið hérna hjá mér meðan ég borða?“ sagði Bryantj.
„Steik“, sagði hún alvarlega, og Bryant horfði á eftir henni,
er hún gekk brott í svörtum, stuttum kjól með hvíta svuntu.
Hann skalf enn meir þegar þetta var afstaðið og fékk sér hress-
ingu úr flöskunni sinni, sem leit út eins og sígarettuhylki. Stúlk-
an kom von bráðar aftur með disk og hnífapör. Hann g-reip í
•lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHIH*
ÖRYGGI (
| Allar stærðir frá 10—200f
1 amper. Ennfremur stuttu|
| öryggin, sem alltaf h efir|
I vantað á undanförnum ár-|
| um.
1 VÉLA- OG
| RAFTÆKJAVERZLUNINI
TryggvagötU 23: k Sími 81279Í
MllllilllliiniimiiliirMrtiWMiMiiiillllliilllilliililiiillUIII