Tíminn - 30.05.1952, Blaðsíða 7
120. blað.
TÍMINN, íöstudagínn 30. maí 1952.
Frá hafi
til heiba
Hvar eru skipin?
Sambandsskip:
Ms. Hvassafell er í Keflavík.
Ms. Arnarfell er á Skagaströnd.
Ms. Jökulfell fór frá Akranesi
28. þ. m. áleiðis til New York.
Eimskip:
Brúarfoss fer frá Reykjavík
kl. 20 í kvöld 29. 5. til Álaborgar.
Dettifoss fór frá Reykjavík 28.
5. til New York. Goðafoss fór
frá Hull 28. 5. til Antverpen,
Rotterdam og Hamborgar. Gull
foss kom til Kaupmannahafnar
í morgun 29. 5. frá Leith. Lagar
foss kom til Gautaborgar 23. 5.
frá Álaborg. Reykjafoss fór frá
Kotka 27. 5. til Norðfjarðar. Sel-
foss fór frá Leith 27. 5. til Gauta
borgar. Tröllafoss fór frá New
York 26. 5. til Reykjavíkur.
Vatnajökull fór frá Antverpen
25. 5. til Reykjavíkur.
Flugferbir
Flugfélag Islands.
1 dag verður flogið til Akur-
eyrar, Vestmannaeyja, Kirkju-
bæjarklausturs, Fagurhólsmýr-
ar, Hornafjarðar, Vatneyrar og
ísafjarðar.
Ur ýmsum áttum
Segist skyldari séra Bjarna.
Jakobína Ásgeirsdóttir hefir
beðið blaðið að geta þess í sam
bandi við skrif Morgunblaðsins,
að hún sé að minnsta kosti eins
mikið skyld séra Bjarna Jóns-
syni, vígslubiskupi, og Ásgeiri
Ásgeirssyni.
Leiðrétting.
Hrings-konur hafa beðið það
leiðrétt í grein frá þeim, er birt
ist hér í blaðinu á dögunum, að
það hafi ekki flutt úr Laugar-
nessjúkrahúsi um leið og það
brann. Flutt var úr sjúkrahús-
inu í Kópavogshæli 1940, en hús
iö brann ekki fyrr en 1943.
Aðalsafnaðarfundur í Nessókn
var haldinn síðastl. sunnudag
eftir messu í kapellu Háskól-
ans. Af fundinum er þetta helzt
tíðinda: — Lagðir voru fram
reikningar safnaðarins, og sýndu
þeir 400 þúsund krónur skuld-
lausa eign. Formaður sóknar-
nefndar skýrði frá því, að vinna
væri hafin við byggingu á hlið-
arskipi Neskirkju, Þá skýrði
hann einnig frá því, að formað
ur kvenféiagsins, frú Halldóra
Eyjólfsdóttir í Bollagörðum,
hefði fyrir hönd félagsins af-
hent sóknarnefndinni 30 þús.
kr. til kirkjubyggingarinnar,
sem væri ágóði af happdrætti
því, sem kvenfélagið efndi til
á síðastliðnu ári. Ingimar Bryn-
jólfsson stórkaupmaður, gjald-
keri sóknarnefndar, lét af störf
um í sóknarnefndinni, og í hans
stað var kosinn Stefán Jónsson
skrifstofustjóri.
Ferð um Hvítasunnuna.
Skíðafélögin efna til ferðar að
Hagavatni um Hvítasunnuna.
Farið verður frá ferðaskrifstof
unni Orlof á laugardag kl. 14.
Lögreglumeim
í sundkeppni
Síðastliðinn þriðjudag fór
fram hin árlega boðsunds-
keppni lögreglumanna. Synt
var í 16 manna sveitum en
keppni var á milli vaktanna.
Að þessu sinni sigraði vakt
Pálma Jónss., og synti hún
vegalengdina á 7 mín. 41,6.
Ennfremur sigraði sama vakt
í skotkeppni lögreglumanna,
sem fram fór fyrir skömmu.
7.
—»
Aflaðist ekki á línu,
er loðnan var farin
Misjöfn vertíð lijá Grindavíkurbátiim. Bezt
ur afli lijá þcim, sem notuðu netin mest
Allt að fimm stiga
frost á Héraði
Ftá iiéttaiitara Tímans á Egilsstöðum
Hér hefir verið norðaustan
hríðarveður síðustu dagana og
allt að fimm stiga frost um
Vertíðinni í Grindavík er nú lokið fyrir nokkru og varö' nætur. Nokkur snjór er og
hún ákaflega misjöfn hvað aflabrögð snerti hjá einstökum j hlífir hann gróðri, sem orð-
bátum. Yfirleitt eru netabátar með dágóðan afia, en lélegt *nn ,var n°kkur fyrir áhlaup-
. .. ... , . . , , . .. .... ið. Ottazt er að garðagróður
hjá batum, sem orðið hafa að treysta a hnuna svo til em-
vörðungu, eða alveg.
_ l
Símastaurar brotna
í Skagafirði og
Misjafn afli.
Framan af vertíð voru stirð-
ar gæftir, en úr því rættist er
a leið. Þegar fram á netaver-
tíð kom og sílisfiskur kom á
miðin aflaðist vel í netin og
voru þá flestir með þau. En
þegar loðnan hverfur er venju
lega gripið aftUr til línunnar - Frá fréttaritara Timans
og þá betri afli á hana en net. á sauísárkrók.
I En að þessu sinni var þetta j stórhríðarveðrinu, sem á
öðru vísi. Nú kom aldrei telj- skall hér aðfaranótt 27. þ. m.
andi afli ,á línu, efti’r að loðn urðu símaskemmdir allmikl-
an hvarf, en hins vegar hélst' ar. Slitnuðu línur víða um
sæmilegur afli í netin. j héraðið áf ísingu, og átta síma
Sjómenn i Grindavík voru staurar brotnuðu á símalín-
ekki almennt búnir við Unni milli Skagafjarðar og
Akureyrar.
þessu og þess vegna urðu
margir uppiskroppa með net
og urðu nauðugi'r viljugir að
grípa aftur til línunnar og
róa með hana út vertíðina,
enda þótt lítið aflaðist á
hana.
Netin entust illa.
Við þetta bættist svo það,
að netajón varð mikið, svo
að netaforðinn entist ekki
eins vel og annars hefði mátt
vænta.
Aflahæstu bátarnir í Grinda
vík voru að þessu sinni Bjarg-
þór af ellefu heimabátum,
skipstjóri Símon Þorsteins-
son og Ársæll Sigurðsson af
fjórum aðkomubátum, skip-
stjóri Sæmundur Sígurðsson.
Voru báðir þessir bátar með i
hafi skemmzt mjög, kálplönt-
ur eyðilagzt og kartöflur fros
ið í mold. Sauðburður stend-
ur sem hæst, og er óttazt, að
lömb hafi króknað því að
lambær voru sloppnar til
fjalla og hafa ekki allar fund-
izt enn.
Skemmdir á síma
og gripahúsum
í Hornafirði
Frá fréttaritara Tímans
í Höfn i Hornafirði.
Á þriðjudagsmorgun gerði
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiniiii*
Bókin
1 Yerkleg sjóvinna |
| er góð bók fyrir þá, sem hafa |
1 með skip og útveg að gera. |
1 Hafið hana við hendina. =
«iiii>iiiiiiiniiiii<iiiiiniiiiiMiiiiiiiiiiiimiiiiiiiMiiiiiii
111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
m
2 ■«»... . i
(Gnll og silf urmunir j
í Trúlofunarhringar, stein- ;
| hringar, hálsmen, armbönd j
i o.fl. Sendum gegn póstkröfu.!
Brimið var geysimikið, og hér afspyrnurok af norðri og
trillubátur, sem lá við bryggj hélzt það allan daginn. Um
una hér á Sauðárkróki, brotn tjón er lítið vitað hér um slóð
aði mjög. jr enn, því að símalínur slitn-
Nokkrir símastaurar brotn- uðu í veðrinu. í Suðursveit
uðu einnig hjá Hnausum í munu þó hafa orðið nokkrar
Þingi og hjá Lækjamóti og lín skemmdir í gripahúsum. Lítils
ur slitnuöu víða í Húnavatns- háttar var byrjað að setja
sýslum, svo að símasambands niður í garða og óttast menn
laust var þar víða um sveit í mjög skemmdir á þeim, þar
t =
fyrradag.
Nýr háttur ferða-
menningar
sem frost hefir verið og er enn
um nætur.
Lúðrasveit í Vest-
mannaeyjaför
Oft rikir mikill söngur og gleð
skapur í ferðalögum hérlendis
... , og er það engin smáræðis hávaði
svipað af amagn eftir vertíð- þ allir syngja í þrjátíu
ma um 1100 skippund . manna bifreið. En út yfir tók ■ til Vestmannaeyja um næstu
Hlutir eru misjafmr eftir um daginn þegar sex menn voru ’ --------
rm\nnbreííoegauaflamHagm’!samferða í bifreið norðan úr
fra 300—1100 skippund, en , .. „ . .
hásetahlutir á aflamestu bát Ilandl’ Kom þeml saman um’ að
nasetahlutir a aílamestu bat taka nyja hætti ferðamenn
unum verða eitthvað yfir 20'. „■
mgar. Var einn þeirra skipaður
fundarstjóri og hófúst síðan stíf
ar umræður
þúsund krónur.
Lúðrasveit Reykjavíkur ætl
ar að efna til hljómleikafarar
helgi og leika þar í samkomu-
húsinu á Hvítasunnudag, kl.
fimm. Þessi hvítasunnuför
lúðrasveitarinnar er liður í
því starfi hennar að ferðast
um landið til að skemmta
með leik sínum. Hefir sveitin
GULLSMIÐIR
§ Steinþór og Jóhannes,
Laugaveg 47.
.iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiimmiii!
•mimimmmimiiiiiimmiiiiMiuiuiiiiiiiiiiiHmiiiu'iM
IÞakpappi|
verð kr. 38,00 rúllan, ' |
| nýkominn. |
1 Helgi Magnússon & Co. §j
| Hafnarstræti 19. - Sími 3184. |j
liiiiiMiiiiiiiiimiiiiiiiiniiiiiaiiiiiiiiMiiiiiinimiiiiumm^
iiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiAiiiiiiiiiiimB j
m •
li
I!
ISálft skip
i (Framhald af 1. síðu.)
I komst skipshlutinn aftur í eígu
j Breta og var dreginn tú flota-
hafnarinnar í Hvalfirði. Þar
var flakið ianga hríð og var
notað sem olíugeymir fyrir her
skip.
f styrjaldarlokin keypti Keilir
skipið og hugðist að gera úr
því fljótandi viðgerðarstöð fyrir
skip. Var það að ýmsu vel fallið j Bardagar fara nú harðn-
til þess og hafði meðal annars ancfl meg hverjum dégi á
bómur til að lyfta 35 lesta þunga. Kóreuvígstöðvunum, og eru
Aí ?V1 varð aldrei að skipið þag einkum kommúnistar,sem
yrði innréttað sem viðgerðar- g-era snörp áhlaup við og við.
stöð, en engu að síður var það j gær gerðn þeir hart fall-
notað í Elliðaárvognum sem að- j
stöðusvæði við skipaviðgerðir.
Ennfremur hefir verið tekið úr
því mikið af járni til endur-
smíða.
um stjórnmál og stundum áður skr0ppið upp á
sem entust þeim
félagsmál,
stanzlaust í sex stundir. Mátti
hver ræðumaður ekki tala leng
ur en í 10 minútur, og gekk fund
arstjóranum lengst af illa að
halda aftur af þeim.
Rardagar haröna á
Kóreuvígstöðvunura
Akranes og um næsta ná-
grenni Reykjavíkur.
Förin til Vestmannaeyja
verður farin undir stjórn
hljómsveitarstjórans Paul
Panpcihler.
Amflvsiu^asimi
T I M A N S
er 8130d
byssuáhlaup á miðvígstöðvun
um og stóð stórskotaliðsbar-
dagi lengi dags í gær.
1500 lestir af brotajárni.
Nú er verið að rífa tundur-
spúlinn, eins og áður er sagt,
og búið er að leggja skipsflak-
inu að hlið hans í Elliðaárvogi.
Er járnið úr honum látið í
skipshlutann og siðan er ætl-
unin að draga hið hálfa skip
tú Bretlands sem brotajárn og
hlaðið brotajárni úr tundur-
spillinum. Er hér um að ræða
mikið magn af brotajárni eðá
um 1500 smálestir, sem fæst úr
báðum skipunum, þegar búið er
að rífa þau.
w.
v.v.v,
V.V
.W.V.V.V.VV
,v.w
Hreðavatnsskáli
Eins og undanfarin ár rek ég nú gestaheimili í Hreða
vatnsskála. — Vona ég að fá þá ánægju að sjá sem
flesta af mínum gömlu skiptavinum og góðkunningj-
um í sumar, ekki síður en á liðnum sumrum.
Veitingar verður reynt að hafa góðar og með sann-
gjörnu verði eins og venjulega.
Athygli bílstjóra skal vakin á, hve þægilegt er aö
taka benzín á hinu rúmgóða hlaöi við skálann. En
skálinn er h. u. b. á miðri leið milli Reykjavíkur og
Blönduóss — og Bjarkarlunds.
Ferðamenn! Verið velkomnir „í hraunið“.
VIGFÚS GUÐMUNDSSON
.*W%%W.W.VWA%VWAIW.%%VA%%V.,VWA1iV.,ViV
Garðslöngur
y2” og 3/4>>
nýkomnar.
Helgi Magnússon & Co.
| Hafnarstræti 19. - Sími 3184. §,;
lllilll IIII111111111111111111II111111111111111111111IIIIIIIIIMIIIIIIM ■
IIIII111111111II1111MllIIIlllIII11IIIIIIIlllllllllll11IIIIlltlil11II* j
ENGLISH ELECTRICI
i i
1)
1*
lj
íi
Ij
31"
i Utbreiddasta hrærivél
| landsins
i Kostar kr. 1173.00
örmLa
«“§!
Laugaveg 166
1111111111111111111111111111llllllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIV
Trúloíunarhrragar
ávallt fyrirliggjandi. — Sendl
gegn póstkröfu.
Magnús E. Baldvinsson j'
Laugaveg 12 — Reykjavik
wmJfi
HeiSi tí0 Kleppivef
Sími 88 694 ’ \
i
annast nverskonur ráflagn- j
ir og viðgerðlr avo sem: Verk
uniðjulagnlr, húsalagnlx, j
skipalagnir ásamt viðgerðum !
og uppsetnlngu * mótorum, í
röntgentækjum ng heimllls- j
félum.