Tíminn - 12.06.1952, Blaðsíða 3
129. blaff.
TIMINN, fimmtúðaginn 12. júní 1952.
Enn um pressuliðið
hann stendur, þó að hann reyni
að skjóta sér bak við fjórmenn
ingana, sem áður hafa verið i
Tekst Akurnesingum að
sigra í íslandsmótinu
ar „Það var ekki pressulið", og
virðist tilgangur hennar vera
fyrst og fremst sá, að ekki hefði
mátt kalla úrvalsliðið í síðasta
leiknum pressulið. Fær hann
þar fjóra ágæta menn í lið með
sér til að undirrita yfirlýsingu
um, að það sé „með öllu tilhæfu
laust að okkur hafi úr nokkurri
átt borizt tilmæli um að taka
þátt í skipun þess úrvalsliðs,
sem leika skyldi við Brent-
ford.... Þaðan af síður hef-
ir það við rök að styðjast að
slíkum tilmælum hafi nokkru
sinni verið hafnað af okkar
hálfu“.
En við skulum aðeins athuga
betur sannleiksgildi þessara
orða og eins nöfn þeirra, sem
undir skrifa. Efstur er auðvitað
knattspyrnusérfræðingur Mbl.,
Atli Steinarsson, en að honum
verður vikið síðar í þessari
grein. Því næst er nafn Sigurð-
ar Sigurðssonar, er sér um í-
þróttaþátt útvarpsins. Mér er
liiiuu Val 1—0 og hafa því sigratS tvö beztvi
Reykjayíkurliðin frá Vormótinu
Akurnesingar unnu Val i Helgi var fyrir, en tókst ekki
' Mikill eldmóður virðist hafa hæfulaust, að fimm mönnum, nefncjir, gp til hvers ætti ég að'
hlaupið í knattspyrnuserfræð- senr undirrita þar yfirlysingu, hera fyrir mig upplognar ságh—
ing Morgunblaðsins, Atla Stein- hafi borizt tilmæli um að taka ir> Heppnaðist val pressuliðsins
arsson, ut af vali úrvalsliðsins þatt í skipun þess urvalsliðs, er j elclci9 Tókst liðinu ekki aö sigra
—— pressuliðsins —— senf lek sið- - leika skyldi seinasta leikinn við ( Brentford, iíð frá mestu knatt-
asta leikinn gegn Brentford, og(Bientfoid s.l. fimmtudag, og spyrnuþjóð heimsins? Það vita ^
eins út af grein minni hér í þaðan af síður, að þeim tilmæl alljr> aS pressuliffiff sigraffi. og
blaðinu s.l. laugardag. Birtist ( um hafi verið neitað, vil eg und þgss vegna ætti ekki að þurfa.
grein í Morgunblaðinu s. 1. irritaður taka eftirfarandi fram: aS deila um val liðsins. Valið þriðja leik íslandsmótsins, og að halda knettinum og hrökk
þriðjudag og var fyrirsögn henn Þegar ákveffiff hafffi verio. heppnað'ist, liðið sig^aði, og hafa því hlotið 4 stig, unnu hann í markiö. Varla var þó
aff blaffamenn skyldu velja liff blaðamenn ættu ekki að þurfa Fram i fyrsta leiknum. Það reiknað með, að þetta yrði
til aff leika viff Brentford, átti að skammast sín fyrir að hafa er álit flestra, að eftir þessa eina markið í leiknum, en svo
ég tal við Kristján Jónsson, átt þátt í vali liðs, sem sigraði leiki sé nokkuð öruggt, að Ak varð nú samt raunin, og Akur
blaffamann hjá Vísi, fyrir Brentford. urnesingar sigri í mótinu, þar nesingar hlutu bæði stigin á
hönd móttökunefndarínnar, j Nei, Atli Steinarssorí, þú ætt sem liðið hefir unnið tvö því. Framlína Vals -var alltof
þar sem Kristján hafði skrif- ir að láta ljós þitt skína annars bez/.u ReykjavikunVJin 1‘frá' sundurlaus í þessum hálfleik
að um leiki Brentford í blaff staðar en á knattspyrnusviðinu. síðasta Vormóti. Liðið á eftir til að geta notfært sér nokk-
sitt, aff hann yrffi með í ráff- Það kemur skýrast í Ijós, að í að keppa við KR og Víking, uð mörg upphlaup liðsins. ÞÓ
um er liffiff, sem leika skykii þessu sama Mbl. og þessi ein- en þeir leikir fara ekki fram kom bezta tækifærið í leikn-
gegn Brentford yrffi vaiið. kennilega grein þín birtist, seg fyrr én Akurnesingar koma um til að skora á síðustu mín.
Kristján kvaffst hins vegar ir þú í.fyrirsögn, að fertugasta aftur úr Noregsför sinni, en Laus knöttur kom fyrir mark
ekki treysta sér td þess vegna íslandsmótið sé hafið. Hvernig til Noregs fer liðið á morgun. Akurnesinga frá vinstri kanti,
þekkingarleysis. Undrast ég má það vera að knattspyrnusér KR hefir nokkuð góði liði á og Gunnar var þar einn fyrir,
því mjög, aff Kristján skuli fræðingur Mbl. veit ekki, að það að skipa og koma til með að en notfærði sér ekki þetta
vera meffal þeirra, sem undir- var 41. íslandsmótið, sem var að gefa Akurnesingum hárða stóra tækifæri Vals til að
rita umrædda yfirlýsingu, hefjast?
þrátt fyrir aff fariff hafi veriff
fram á viff hann að velja i_________________
liffiff.
Virðingarfyllst,
Pétur Einarsson,
varaformaður móttöku
nefndar Brentford."
Og þá er aðeins eftir knatt-
spyrnusérfræðingur Mbl., hinn
sjálfkjörni forustumaður ís-
óskiljanlegt hvernig á því stend .lenzkra knattspyrnumálefna,
ur, að Sigurður undirritar þetta
plagg. Mér er ekki kunnugt um,
að í nokkru landi, sem hinir
svokölluðu pressuleikir tíðkast,
séu útvarpsmenn meðal þeirra,
sem velja liðin, enda kemur
aldrei fram knattspyrnugagn-
rýni í útvarpsþáttum. Hér mun
þyí sennilega aðeins vera um
fljótfærni hjá Sigurði að ræða.
Næstur er hinn ágæti mark-
maður, Hermann Hermannsson,
sem er nýbyrjaður að skrifa
knattspyrnugagnrýni fyrir í-
þróttablaðið. Þegar pressuliðið
var valið, hafði Hermann skrif-
að eina grein í blaðið tveimur
dögum áður. Hvorki ég né Frí-
mann Helgason haföi séð í-
þróttablaðið og vissum við því
ekki um grein Hermanns. Eins
minntist móttökunefndin ekk-
ert á hann. Mér er ekki kunnugt
um, að Hermann hafi áður skrif
að um knattspyrnu, og er því
vafasamur réttur hans til að
eiga hlutdeild að pressuliffi, þótt
hann hafi skrifað eina grein um
þetta efni. Hefðu þá ekki tugir
manns, sem einhvern tíma hafa
skrifað grein um knattspyrnu,
átt sama rétt og hann? Senni-
lega.
Hins vegar hefði okkur
Frímanni áreiðanlega verið
ljúft, að hafa Hermann með í
ráðum um val liðsins, því hann
hefir mjög gott vit á knatt-
spyrnu og fylgist manna bezt
með, og hefði reynzt tillögugóð-
ur um val liðsins. En það er
meira en hægt er að segja um
aðra þá, er undirrita plaggið,
að undanskildum Einari Björns
syni, sem skrifar næstur undir
á eftir Hermanni. Einar átti
skýlausan rétt til að velja í lið-
ið, en því miður náðist ekki í
hann, á þeim stutta tíma, er
til stefnu var, og er Einar beð-
inn afsökunar á því.
Síðastur á listanum er Krist-
ján Jónsson, blaðamaður hjá
Vísi, og hefir mér fátt komiff
meira á óvart, en að hann
skyldi undirrita þetta áróðurs-
plagg Atla Steinarssonar. Vara
formaður móttökunefndar
Brentford bauðst að fyrra
bragði til að gefa þá yfirlýsingu
sem hér fer á eftir:
„Vegna ummæla í Morgunblað
inu, þriðjudaginn 10. júni, þar
sem sag:t er, að með öílu'sé fll-
Atli Steinarsson, 5 og auðvitað
lætur hann ljós sitt skína, og
eys af brunni sérþekkingar sinn
ar á knattspyrnumálum.'Það er
ekki von að hann vilji viður-
kenna, sjálfur sérfræðingur-
inn, áð hann treysti sér ekki til
að velja í liðið, vegna ókunn-
ugleika á getu leikmanna okk-
ar, og hafi farið fram á, að ein
hver maður utan úr bæ, kæmi í
sinn stað til að velja liðiff. En
þetta eru samt þau orð, sem
hann viðhafði við mig, er ég fór
fram á það við hann, að hann
veldi í liðið. Þetta er sannleik-
urinn, þrátt fyrir að Atli haldi
því blákalt fram, að ég
„beri vísvitandi fyrir mig,
að hætti rökvana götu-
stráka, upplognum sögnum um
ummæli annarra". En sýna ekki
þessi digurbarkalegu ummæli
Atla sjálfs, hve höllum fótum
Hallur Símonarson.
Mæðrafélagið ræð-
ir húsnæðismálin
keppni, en ólíklegt er að Vík- jafna á óskiljanlegan hátt..
ingur, þrátt fyrir að það sé —O—
eina Reykjavíkurliðið, sem Þetta er einn bezti, ef ekki
Akranes hefir aldrei unnið, sá bezti, leikur, sem ég hef
geti veitt þeim mikla mót- séð til Akurnesinga. Megin á-
stöðu, með þvi liði, sem þéir stæðan mun vera sú, að Rík-
hafa nú á að skipa. arður Jónsson var nú.pinn já
i kvæðasti maður liðsins í sam
Leikurinn. ] leiknum. Honum varð fljótt
. J Þrátt fyrir að veður var ó- Ijóst að Halldór Haldórsson
A fundi, sem haldmn var í hagstætt er leikur Akurnes-lvar ofjarl hans í návígi, og
Mæðrafélagmu 27. mai s. L, voru jnga Qg Vals fór fram> er það snérl hann þá kvæði sínu í
eftirfarandi tillögur samþy - bezlii leijcurinn í mótinu hing kross, og byggði allan leik á
ar: , . |að til. Akurnesingar léku und samherjum sínum. Slíkt ætti
1. „Fundur í Mæðrafelagmu, an vincji j fyrrl hálfleik, og hann alltaf að gera, því sam
haldinn 27. maí 1952, skorar a lá þá mun meira á Val, án herjar hans eru flestir ekki
bæjarstjórn Reykjavíkur aðjáta þess þó að sóknarmenn af verri endanum sem knatt-
spyrnumenn. Pétur, Þórður og
Jón Jónssoh, sem er mun
betri en í fyrra, áttu allir góð
an leik í framlínunni. En
drýgstu menn liðsins vorú'
framverðirnir. Dagbjartur
hafði góð tök á Sveini, og Ólaf
ur Vilhjálmsson á Hafsteini,
þannig, að sóknarþungi Vals
var með því brotinn á bak aft
ur. Sveinn Teitsson var bezti
byggja hentugar íbúðir fyrir þelrra gætu notfært sér það
barnafólk, er verði leigðar þvi sem skildi Þó átti Þórður
á viðráðanlegu verði, og efna- gtangarskot og Ríkarður tvö
lítið fólk látið sitja í fyrirrúmi". skot rétt framhjá( að vísu
2. „Fundur í Mæðrafélaginu, ekki ur gðgUm stöðum. Fram
haldinn 27. maí 1952, skorar á lina Vais náði af og til góð.
bæjarstjórn Reykjavíkur að um upphlaupum og náði mun
draga í engu úr viðhaldi bragg ðetri leik j þessum hálfleik en
anna og fjölga mönnum í þeirri f þeim síðari Gunnar Gunn.
vinnu yfir sumartímann. 'arsson fékk gott tækifæri, en
Meðan fólk neyðist til að búa Spyrntí rétt framhjá. Síðari
í hermannaskálum telur fund- hálfleikur var mun betur J maður liðsins, eins og í fyrri
urinn óhjákvæmilegt, að bærinn leijjinn; sérstaklega af hálfu leikjum. Benedikt Vestmann
sjái um viðhald þeirra, og álít- Akranes. Liðið lék með stutt- lék nú vinstri bakvörð og virt
ur það óhæfu að barnafólk búi um sendingum, sem gengu ist vörnin styrkjast mikið við
við það ástand, að þök leki, dyr frá manni til manns, þeir
og gluggar séu óþéttir, gólf fúin, voru allsráðandi á miðju vall
engin eða léleg hreinlætistæki arins og notfærðu sér það
og að slikt geti stefnt herísu réttilega. En aftasta vörn
íbúanna í voða“.
Orðsending
Vals var mjög traust ásamt
framvörðunuln, og aðeins í
eitt skipti tókst Akurnesing-
um að koma knettinum í j ur á móti var
mark. Þórður fékk knöttinn mjög miður sín.
það.
Hjá Val var vörnin mjög
traust. Einar Halldórsson og
Magnús áttu báðir góðan leik,
og Halldór, þrátt fyrir að hann
væri haltur, lék af sínum al-
kunna dugnaði og krafti. Aft
sóknarlinan
Vegna mikillar eftirspurnar eftir
A G A
kokseldavélunum
eru það vinsamleg tilmæli okkar, að þeir sem eiga
AGA eldavélar í pöntun hjá okkur endurnýji pantanir
sínar sem fyrst.
ATHUGIÐ!
Að pantanir eru afgreiddar í þeirri röð sem þær ber-
ast okkur.
Einkaumboðsmenn AGA koksvélanna á íslandi
Helgi Magnússon & Co.
Hafnarstræti 19 — Sími 3566
\
fyrir innan Valsvörnina,
spyrnti þrumuskoti á,markið.
Haukur Óskarsson var góð-
ur dómari.
Baðstofuhjal
(Framhald af 4. síðr )
fyrirbyggt, að þau giftust syst-
látið við það sitja að prenta
bækur um þetta og dreifa þeim
út á meðal almennings, heldur
er sakargiftin sýnd á leiksviði og
kinum sínum og móðurástin, að lokum er henni útvarpað svo
þessi heilagasta kennd mann- j að sem fæstir fari á mis við
legs hjarta, særð ógræðanlegu
sári.
„uppbygginguna (!)“ — En —
ef til vill er þetta atvmnuspurs
mál höfundanna engu síður en
Svo sem kunnugt er, var það ; hugsjónamál. Og þá fer maður
hlutverk „fræðimannanna" og 'að skilja allt þetta brauk og
Fariseanna í gamla dagá að braml! „Tilgangurinn helgar
„lemja grjóti“ þetta fólk, sem' meðalið", sögðu Jesúítarnir áð
hafði misstigið sig í kynferðis-
málunum (V. Mósebók, 22, 22—
27). Sem betur fer, er því hætt
nú á dögum í bókstaflegum
skilningi. Enn eru þó seinni
tíma „fræðimennirnir" sumir,
þessir, sem tileinkað hafa sér
hlutverk sinna gömlu „collega“
að uppfræða lýðinn meö skáld-
verkum sinum í siðferðismál-
unum, með aurkast og slettur í
allar áttir. Þeir láta þær aðal-
lega ganga út yfir kynbræður
sína, en dilla kvenþjóðinni sem
hún væri sýkn saka. Brjóstgæði
eru bezt að ekki sé um leið níðzt
á öðrum. — Meistari meistar-
anna afstýrði því á sínum tíma,
að „fræðimennirnir" ynnu níð-
ingsverk á konunni, sem guð-
spjallið greinir frá (Jóh. 8., 1.—
11.), og þeir sáu sóma sinn, fyrir
urðu sig og fóru. En því er ekki
lengur að heilsa. Það er ekki
ur fyrr, en er alla tíma siðan
frægt að endemum.-------
En svo aff ég snúi aftur að
því, sem frá var horfið: Hverri
skyldi litli drengurinn'kvænast,
sem gárungarnir sögðu um, að
fæðzt hefði með gyllta hnappa
á brjóstinu og borðalagða húfu
á höfðinu? Vonandi ekki syst-
ur sinni? Mamma hans þurfti
ekki að feðra hann. Hún gat
líka hafa gefið hann. Hvort
tveggja var henni heimilt af
hálfu hins opinbera. Og í þriðja
og seinasta lagi er eigi óhugs-
andi, að hún hafi sparað sér
allt umstang í þessu efni og lát
ið hann lenda á eiginmanni
sínum!“
Corax hefir lokið máli sínu.
Starkaffur.