Tíminn - 13.06.1952, Blaðsíða 6

Tíminn - 13.06.1952, Blaðsíða 6
iiinimiuiiiiiiiiiHHiiiiiuiiiiiHHiiiiiiiiiiiiiitiiiiiHiiiimifiiiiiiiiuiiiiiititiiiuiiniifnnimmimi 6. TÍMINN, föstudaginn 13. júní 1952. 130. blað. | Gullnu stjörnurnar i 1 Aiburða fjörug rússnesk | mynd í Afgalitum. Sýnd kl. 9. KAZM | Mjög skemmtileg mynd um j = hundinn Kazan. Sýnd kl. 5,15. NYJA BIO = Eiginhona tí valtli i Bahhusar (SMASH UP) Þessi stórbrotna mynd er em j hin allra merkilegasta, er j gerð hefir verið um baráttuna j gegn áfengisbölinu. Mynd, i sem á erindi tíl allra. Aðalhlutverk: Susan Hayward, Lee Bowman. Blikksmiðjan GLÖFAXI | Hraunteig 14. — Sími 7236 1160 nemendur voru I í Tónlistarskólanum Tónlistarskólanum í Reykja- vík var slitið 3. júní af skólastjór anum, Páli Isólfssyni, tónskáldi. Nemendur voru um 160 í skól- anum í vetur og kennarar 17. Skólinn hélt tvenna tónleika á vetrinum og komu nemendur þar fram. Á öðrum tónleikunum var m. a. flutt tónverk eftir einn nemanda skólans, Fjölni Stefáns son úr tónfræðideild. Fjórir luku fullnaðarprófi úr skólanum, Steinunn Briem í píanóleik, Ragnheiður Sveinsdóttir í píanó leik, Ingibjörg Þorber^sdóttir á klarinett og Guðmundur Gils- son á orgel, öll með fyrstu einkunn. Friðun Þingvalla (Framhald af 4. síðu.) {för meö sér að þangaö safn- aðist margt af ókunnu fólki, sem ekki hefði hugmynd um hættur á staðnum, eða kynni að varast þær. Áður en gisti- hús var reist á Þingvöllum var þar yfirleitt fátt um ferða- fólk. Samkomur voru þar sjaldgæfar aðrar en frá kirkju fólki innansveitar, sem hafði alist upp að mestu í grend við staðinn og gjárnar, kunni því að varast þær frekaí en ó- kunnugt fólk. Nú ber mest á aðkomufólki á Þingvöllum víðsvegar að á landinu. Er þá sumt misjafnlega fyrir kallað og aðgætið. Ég hefi orðið þess var að einstakir menn, jafnvel heil félög, sem hafa um langt skeið ferðast árlega til Þing- valla og dvalið þar lengri eða skemmri tíma, þekkja í raun og veru mjög lítið til staðar- ins og skilja því síður algeng náttúrufyrirbæri þar og sem sérkenna hann frá mörgum öðrum stöðum á landinu. Guðm. Davíðsson. Vicki Baum: Sýnd kl. 5,15 og 9. Austurbæjarbíó M í ~\ = BÆJARBIO - HAFNARFIRÐI - Mr. Music Bráðskemmtileg, ný, amerísk j söngva- og músíkmynd. Aðalhlutverk: Bing Crosby. Sýnd kl. 9. Sími 9184. „Þtí ert ástin nún Ptn“ (My dream is yours) j Bráðskemmtileg og f jörug, ný = j amerísk söngvamynd í eðli- I j legum litum. | Aðalhlutverk: j Hin vinsæla söngstjarna: | Doris Day, Jack Carson. Sýnd kl. 5,15 og 9. >♦♦♦♦< I TJ ARNARBIO H AFNARBIO Lousia (Þegar amma fór að slá sér § upp). I : Hin afar skemmtílega og fjör | j uga, ameríska gamanmynd, \ er allir geta hlegið að — | j ungir sem gamlir. Aðalhlutverk: Roland Regan, Charles Coburn. Sýnd kl. 5,15 og 9. Sala hefst kl. 4 e. h. I Kaipim - Seljum 11 Koparnáman (Copper Canyon) Afarspennandi og viðburða- | rík mynd í eðlilegum litum. f Ray Miiland Hedy Lamarr Mc Donald Carey Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,15 og 9. Sala hefst kl. 4 e. h. ÍÞRÓTTIR (Framhald af 5. síðu.) um mjóg góðan árangur íþrótta mannanna þar, en lítið mark virðist þó vera hægt að taka á þeim. T.d. er sagt, að sprett- hlaupatínn Suharjev, sem Ás- mundur Bjarnason sigraði á Ev rópumeistaramótínu í 200 m., hafi hlaupið 100 m. á 10,2 sek., og 200 m. á 20,9 sek. Denisenko og Brasjnik (nýr maður) hafa stokkið 4,40 m. í stangarstökki. Litujev hefir hlaupið 400 m. á 47,9 sek. og 400 m. gtíndahlaup á 51,4. Þá er Bulatjik sagður hafa hlaupið 110 m. gr.hl. á 14,1 sek. Hér verður látið staðar numið að sinni, en reynt verður að gefa lesendum blaðsins líkt yfir lit við.og við fram að Ólympíu- leikunum. GAMLA BIO Allskonar húsgögn — Allt | | með hálfvirði. = = PAKKHÚSSALAN ! Ingólfstr. 11 — Sími 81085 ; >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦.♦♦♦< j AMPER H.F. Raftækjavinnustofa Þingholtstræti 31 Siml 81556. Raflagnlr — Viðgerðir Raflagnaefni merhurinnar Útlatfur eyöi- (3 Godfathers). Ný amerísk kvikmynd í eðli- legum litum eftír sögu Peters B. Kyne. Johne Wayne, Pedro Armendariz. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Ólík viðbrögfS . . . (Framhald af 5. siðu) anna sýna, að það eru hinir „æfðu“ stjórnmálamenn, sem reyna ýmist að víkja sér al- veg undan eða reyna að koma við klókindum. Það forseta- efnið, sem ekki hefir nálægt stjórnmálum komið, svarar hins vegar hreint og beint í fullu samræmi við stöðu og hlutverk forsetans. Það sann- ar bezt, að honum muni bezt mega treysta til réttrar og trúrrar gæzlu á hlutverki for- setaembættisins. ■iiiHiiiniimiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiHiiiiiiiiHHiiiiiiiHiiiiiii TRIPOLI-BIO = Amflvsintfasími TIM AIVS er 81360 ELDURINN| gerlr ekk< boS á nndan sér. § Þeir, sem eru hyggnlr, tryggja strax hjá SAMVINNUTRYGGINGUM i Ltanríhisfrétta- f ritarinn (Foreign Correspondent) | Mjög spennandi og fræg, | amerísk mynd um fréttarit- | ara, sem leggur sig í ævin- | týralegar hættur, gerð af A11 fred Hitchcock. Joel McCrea, Laraine Day, Herbert Marshall, George Sanders. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,15 og 9. ALCOSAI I Lausasmiðjur I nýkomnar. I Sendum gegn póstkröfu. = I Verzlun Vald. Poulscn h.f. = | Klapparstíg 29. - Sími 3024. | iiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii BiiiiiintiiuimiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiuniiiiiiiiia Frægðarbraut Dóru Hart 23. DAGUR inni í herberginu. „Gerið svo vel að koma inn“. Á sama andar- taki vissi Basil, að Dórá var ekki heima, og kirsuberjakarfan varð þung og óþægileg á handlegg hans. Þó gekk hann inn í herbergið. Við gluggann sat Borghildur, norska stúlkan og snyrti neglur sínar. „Eruð það þér?“ sagði hún undrandi. „Ég hélt það væri vinur minn“. ... „Vitið þér, hvar ungfrú Hart er?“ spurði hann reiðubúinn til að hverfa þegar á brott aftur. Unga stúlkan horfði lengi alvar- lega á hann. „Nei“, sagði hún að lokum. „Viljið þér vita, hvar hún er?“ Hún hugsaði sig andartak um og sagði svo: „Ég segi yður það alveg satt, að ég veit ekki, hvar hún er.“ Basil fann gerla, að stúlkan lagði dýpri merkingu en rétt var í svarið við svo einfaldfi spurningu. „Jæja, ég bið yður afsökunar“, sagði hann niðurlútur. Borg- hildur var aftur farin að sinna nöglum sínum. „Hún kemur ekki heim í dag“, sagði hún svo án þess að líta upp. „Henni var boðið út fyrir borgina.“ „Þakka þér fyrir", sagði Basil og lokaði dyrunum á eftir sér. Svo stóð hann góða StUnd kyrr og hugsaði málið. Hann þekkti Dóru vel, gleði hennar og sorgir, vini hennar og óvini. Heimboð út fyrir borgina voru ekki daglegir viðburðir í lífi hennar. Hún hefir auðvitað farið til eldhússtúlkunnar frænku sinnar, hug- hreysti hann sjálfan sig, £n hann vissi á samri stundu, að sú tilgáta var ekki rétt.' Stundum var eins hg Nemiroff ætti sér sjötta skilningarvitið. f almenningsvagninum hafði hann til dæmis vitað, að gamla konan átti nýlátinn son og var að fara að gröf hans. Þannig hafði það líka verið í afríkönsku fjöllunum. Hann hafði fund- ið á sér, hvar kabýlarnir lágu í launsátri. Nú stóð hann á miðju gólfi saumastofunnar með lokuð augu, beitti undirvitundinni og reyndi að geta sér til, hvar Dóra væri niður komin. Hann fann að hann gat ekki haldið þennan dag hátíðlegan án hennar. Hann vildi gleðjast með hehni, og henni einni, yfir þessum fyrsta pen- ingaseðli, sem kallazt gat verkalaun hans, og hafði svo mikla þýðingu. Hann fann, að einfiver horfði á hann, og þegar hann leit upp sá hann, að það var frú Dostal, sem stóð að baki gínunni og horfði forvitin á hann. „Jæja, ég fer þá til Schumachers", sagði hann og gerði sig lík- legan til að fara. „Þar er lokað í dag", sagði frú Dostal að baki honum. Hann sneri sér hvatlega a?J henni. „Ungfrú Hart fór út í nýja kjólnum sínum. Hún er ekki að vmna í dag“. Frú Dostal lokaði dyrunum á eftir honum með þeSSum orðum. Basil hljóp upp stígann og inn í vinnustofu sína.. Hann ásak- aði sig fyrir að hafa'ekki gert það þegar í stað, er hann kom. Hann var nú sannfærður um, að hann mundi finna þarna ein- hverja orðsendingu frá Dóru. Hann ýtti upp hurðinni og hlust- aði grannt eftir skrjalfhljóðinu, sem bréfmiðinn ættti að gefa frá sér, er hurðin ýtti hpnum inn á gólfið, en ekkert slíkt hljóð heyrðist. Hann leitaði uro alla stofuna, en fann hvergi bréfmiða né orðsendingu. Þó vissi hann, að Dóra hafði komið þarna. Hér liafði verið tekið til og lagfært margt, sem hann hafði skilið eftir í óreiðu. Hann fanri éirinig daufan ilm ódýrra fegurðarlyfja, sem Dóra notaði við hátíðleg tækífæri. Að lokum stóð hann Téngi framan við járnrúmið sitt. Rúm- fötin höfðu verið lögð snyrtilega tíl hliðar og hreínt sængurver sett um sængina. Hann greip kirsuberjakörfuna, sem hann hafði lagt á borðið, og tókAö horða úr henni. Steinunum safnaði hann í lófa sinn. Hann hafði þessa steina enn í lófanum, er hann hringdi dyra- bjöllunni hjá Salvatori þrem stundarfjórðungum síðar. Söng- konan var heima og. kpm tíl dyra. Hann gekk inn og settist á hægindi. Hún fór í skóna. Svo settist hún við hlið páfagauks- ins og horfði í vígamóð.á Nemiroff. „Jæja, þér viljið .vita; -hvar Dóra er?“ hóf hún máls áður en hann gat borið spurninguna fram. „Það skal ég líka sannarlega segja yður. í dag heldur hún innreið sína í heim frægðarinnar“. „Ég hef mikilsverðar.-íréttir að færa henni“, sagði Neiniroff óþolinmóður. 21 i „Hún er með öðrum orðum úti á Long Island hjá herra Bryant“, sagði Salvatori með syo- miklum þunga, að hún bifaðist við. Það var undarlegt, að hann-skyldi algerlega hafa gleymt Bryant. En nú minntíst hann með' hryllingi kvöldsins úti á Long Island, þegar hann sat í stofunni hjá frú Bryant og drakk tesull. Allt í einu kom blá -og. þrútin æð í Ijós á enni Nemiroffs og blóðið tók að þjóta fyrir. eyrum hans. Hann minntíst þess, sem Dóra hafði sagt um Bryant. Hann barði hnýttum hnefa á enni sér og hvæsti: „Heimskingi, fífl“. Honum hafði ekki komið til hugar eitt einasta andartak aö taka orð Dóru alvarlega. ,En Dóra var barnaleg, og hún var svo barnalega klaufsk við ;.að leyna því, hve saklaus hún var. Dóra var fyrst og fremst trúverðug og hreinlynd. Hún hafði farið inn í herbergi hans og se.tt-hrein ver utan um rúmföt hans áður en hún fór tíl Bryants. Hún vissi ekltí, hvað hún var að gera. Hann spratt á fætur, rjóður óg heitur í andliti. „Þér skulúð ekki dirfast að trufla ungfrú Hart“, kallaði Salva- tori á eftir honum. „Hún hefir þegar fært yður of miklar fórnir, blessað barnið“. Salvatori talaði með hinum harða, ítalska mál- hreimi, og hann skyldi ekki eitt einasta orð af því, sem hún sagði. „Dóra mun verða fuseg. kona. Bryant er einmitt maðurinn, sem hún þarfnast. Nú er nóg komið af þessu barnalega daðtí. Og þér ungi maður, getíð ekkert betra gert en að verða ekki á vegi Dóru“.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.