Tíminn - 19.06.1952, Blaðsíða 1
Mynd þessi er tekin úr Landssímaliúsinu, þegar Steingfrímur Steinþórsson forsætisráðherra flutti
-*
J Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Préttaritstjórl:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsckn ar f lokkurinn
i -----------------------------
36. árgangur.
Reykjavík, fimmtudaginn 19. júní 1952.
Enn gróðurlaust að kai
á Norður- og Austur
Nietnrfrosí tíð og slydda sv® sn35 jfráaar í
l»>’S’í£ð. MSkiI Iiættn n grasltfysisári
Vorhörkurnar, einkum Norðanlands og atistan mega enn
heita hinar sömu, og er nú svo komið, að á þessum slóðúm
er útlit fyrir hið mesta grasleysisár, ef ekki bregður til af-
bragðstíðar hið bráðasta.
Fregnirnar eru einna
kuldalegastar af Norðaustur
landi og af Héraði. Þar eru
næturfrost enn tíð og kulda
steytingur dag hvern. Gróðri
fer því nær ekkert fram.
Græn síykja er á túnum, en
Óblandin hrifning
á frnmsýningu
Leðorblökunnar
Leðurblakan eftir J'ohan
I
Strauss var frumsýnd í Þjóð
leikhúsinu síðdegis á þjóð-
liátíðardaginn fyrir fullu
húsi, og var fögnuður áhorf
enda mikill, svo að sjaldan
liefir verið meiri. Var söngv
mum, íeikum, og leikstjóra
ákaft fagnað að sýningu
lokinni. Hljómsveit og Ur-
bancic hljómsveitarstjóra
var einnig ákaft þakk-
að'. Heíir Simon Ed-
ward leyst mikla þraut
með leikstjórn sinni. Einar
Kristjánsson og Guðrún Á.
Símonar sungu aðalhlutverk
en söngvarar og leikendur
eru allir íslenzkir. Sænskt
danspar sýndi ballctt við
mikl^ hrifningu. Er mjög
vel til sýningarinnar vand-
að af hálfu Þjóðleikhússins
og líkur til að aðsókn verði
geysimikil.
ekkert gras enn,
og úthagi gráit.
og engjar
GrliidvíkÍMgar —
SníS urnes j amiMin
Almennúr fundur um for
setakjiir verður í kvenfé-
lagshúsinu í Grindavík,
íöstuilágixm 21). þ. m. og
hef't k!. 8.30 e. h. Ræðu-
menn verúa Steingrímur
Steinþórsson forsætisráð-
herra or Ólafur Thors. at-
vinnumálaráðherra. All'r
.elkornnir rneðan húsrúm
ievfir.
slasast á Þor-
keli mána við Grænland
Fluttur tfl Blue West-flugvallar, og björg-
uuarflugvél frá Keflavík flaug vestur
í fyrradag var aðstoðar Slysavarnafélagsins leitað frá Færey-
ingahöfn í Grænlandi, þar sem togarinn Þorkell máni lá með
slasaðan mann. Var beöið um flngvél til að sækja manninn.
Snjór á Héraði.
1 fyrradag varð jörð hvít
af snjó á Héraði, og víðar á
Norðausturlandi gránaði í
rót niður undir sjó. Eru
bændur mjög uggandi um
sprettuna í sumar. Komið er
nú fram undir sláttartíma í
sæmilegum árum, en auðséð
er nú að sláttur getur vart
hafizt að ráði næsta mánuð
inn.
Vestan lands eru einnig
næturkuldar og gróðri fer
mjög hægt fram, þótt á-
standið sé ekki eins ískyggi
Iegt og norðan lands og
austan.
Byggiug félagsheim-
ilfs á lkramvsi
nnriirbiun
Samtök hafa verið stofnuð
á Akranesi til a3 koma upp
nýju félagsheimili á staönum,
enda er þess mikil þörf, þar
sem ekkert gott samkomuhús
er á sta'ðnum síðan BáranJ
brann. í samtökum þessum
eru 12 félög au’< bæjarfélags
ins og hafa þegar fengizt lof-
orð um framlög að upphæð
135 þús. kr. Er ætlunin að
hrinda málinu fram sem allra
fyrst.
Geysilegur mannfjöldi á
þjóðháiiðinni í Rvík
MátíðaliöMf n fóru liið bezta fram, cnda var
veður liiið feg'ursta, þótt köM vaeri golau
Þjóðhátíöarhöldin í Revkjavík fóru hið bezta fram, að minnsta
kosti fram affi miffinættina, er nokkuð fór affi gæta ölvunar. Var
vel til dagskrárinnar vandaö o; fóru hátíffiahöldin fram að öllu
leyti samkvæmt fyrirhugaðri dagskrá.
Var leitað til björgunarflug-
vélarinnar á Keflavíkurflug-
velli, og brást áhöfn hennar
mjög fljótt við og var tilbúin
að r.okkrum mínútum liðnum í
þetta 1500 km. flug.
Gekk illa að stöffiva blóffirásina.
Ungur maður á Þorkeli mána
hafði skorizt illa á handlegg eða
hendi, og tókst læknastúdent,
sem er um borð í skipinu ekki
að stöðva blóðrásina til fulls.
Hélt Þorkell máni þá inn til Fær
eyingahafnar og leitaði læknis,
en lækni þar tókst ekki heldur
að stöðva blóðrásina. Var þá
leitað til íslands.
Fluttur til Blue West.
Dönsk katalínaflugvél, sem
aðsetur hafði á Blue-West-flug-
veliinum í Grænlandi, fór nú
einnig til hjálpar og flaug til
Færeyingahafnar, sótti sjúk-
linginn og flutti hann til Biue
West, og var hann settur þar
í sjúkrahús. Tókst þar að gera
að sárum hans svo sem þurfti,
og er björgúnarflugvélin frá
Keflavík kom þangað, var hætt
við að senda hann heim. Ligg-
ur hann þar nú og er ekki tal-
inn í hættu.
ísafjarðarbátar
fá hafsíldar í vörpu
Fjórir bátar stunda nú héð-
an togveiðar. Aflinn eftir þrjá
sólarhringa hefir verið 15 til 19
lestir. Bátarnir hafa í síðustu
veiðiferð fengið nokkrar hafsild
ar í nótina, svo að auðséð er, að
síldin er tekin að færa sig nær.
Margra trillur stunda róðra,
en afli þeirra er tregur. Hins
vegar er góður kúfisksafli.
Nokkrir bátar stunda doríuveið
ar á Aðalvík og hafa fengið
góða veiði. Þarna var stunduð
dragnótaveiði áður.
Veður var hið fegursta allan
daginn, en þó köld gola. Safr.að
ist þegar mikili mannfjöldi í
miðbæinn eftir hádegið að Aust
urvelli, og síðan á barnaskemmt
unina í Lækjargötu og á íþrótta
völUnn.
Um kvöldið hófst svo útisam-
koma á Arnarhóli, og var þar
mikill manngrúi. Dansað var
svo fram til klukkan tvö á þrem
stöðum af miklu fjöri.
Hermaður ferst í bíl-
slysi við Leirvogsá
I horblfrciðiiiiii voru 4 liermcim á leið til
veiða við Kaldárhöfða, 3 slupim lífs
Rétt fyrir klukkan tvö í gærdag varffi dauffiaslys við brúna yfir
Leirvogsá hjá Svanastöffium í Mosfellssveit. Fjórir hermenn af
Keflavíkurflugvelli óku þar út af veginum með þeim afleiffiing-
um, að einn hermannanna festist undir bifreiðinni og beiffi bana.
Akurnesingar unnu
Kvik 7:3
Akurnesingar, sem eru nú í
knattspyrnuför í Noregi hafa
nú leikið tvo leiki við norsk
lið. Fyrri ieikinn léku þeir um
helgina við Sparta frá Sarps-
borg, sem er i aðaldeild og
töpuðu Akurnesingar þeim
leik með 6 mörkum gegn 1. í
iyrradag léku Akurnesingar
við Kvik í Halden og unnu
þann með 7 mörkum gegn 3.
Kvik er í 1. deild.
Héraðssiefnriii’ og
kosning'afiilllrásir
Franisóknarmaima
um land alli!
Vinsamlegast sendið skrif
stofu Framsóknarflokksins
strax upplýsingar um kjós-
endur, sem ekki verða heima
á kjördegi, 29. júní næst-
komandi.
Reykvíkingar á þjóðhátíð við Austurvöll
ræffiu sina af svölum Alþingisliússms. Skátar stóðu heiðursvörð á gangbrautunum að minnts
varða Jóns S'gurðssonar, en allar götur umhverfis Austurvöll voru þéttskipaðar fólki. (Ljósm: G,Þ.) I
Hermennirnir voru í herbif-
reið af Weapon-Cariol-gerð með
segli yfir í stað' húss, og voru
þeir á leið að Kaldárhöfða, en
þar hugðust þeir fara til veiða.
Valt fjóra metra niffur í
grjóturð.
Þegar bifreiðin var að aka af
brúnni, sem liggur yfir Leirvogs
á, valt hún út af veginum nið-
ur íjögurra metra háan veg-
kant og lenti niður í grjóturð,
að sunnanverðu við brúna. Kom
hún niður á þakið, sem var úr
,-segli og gekk það inn, með þeim
afleiðingum að einn hermann-
anna festist undir bifreiðinni og
,,iét lífið eftir skamma stund.
Hinir þrír, sem voru í bifreið-
inni, sluppu út úr henni, að
kalla cmeiddir.
Gekk seint affi losa líkið
undan bifreiffiinni.
Bifreiðin var svo þung, að
ekki var viðlit fyrir mennina
þrjá að lyfta henni ofan af fé-
laga sínum. Tóku þeir þa það
ráð að hflngja eftir kranabif-
, reið til að lyfta bifreiðinni, en
það' tók langan tíma að fá
hana. Næsti sími við slysstað-
(Framhald á 2. slðu.)
e——————-—»-— -------—»-»—-■?
Skrifstofur í Edduhúsi
! Fréttasímar:
81302 og 81303
; Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
t-»~~~-»-»-»-»-»-»■—»-»•»--a
134. blaffi.