Tíminn - 22.06.1952, Blaðsíða 2
TÍMINN, sunnudaginn 22. júní 1952.
137. blað.
Stjörnurnar segja að ekki
skelSi á stríð næstu fjögur ár
I xwmnvhM\
ilMIIIIIIIIMIIIIIIIIIMMIIMIItllllllMIIIIMIIIIIJlllllllllllillia
Bragðarcfiir
Nýja-bíó sýnir nú um helgina
Einn af kunnustu stjörnuspá- sig ekki geta sagt neitt ákveðið,
mönnum Indlands, Gunvant en hann telur að nokkurn veg-
Mehta, sem hefir í allt spáð fyr inn fullnaðarvissa sé fengin fyr ' myndina Bragðaref (Prince of
ir 200.000 manns urn gjörvallan ir því, að ekki korni til styrj- poxes)j sem er byggð á sam-
heim, er ekki í neinum vafa um ' aldar í heiminum næstu .fjögur nefncjri soc,u eftil. gamuei
það, að Eisenhower verði kjör- J árin. En eins og dæmin standi shellabarger og komið hefir út
in til forseta í haust. Spámað- , nú, þá sé ekki lrægt aö merkja á landi. Samuel Shellabarg-
urinn segir ennfremur, .að Eisen á stjörnunum, hvað í vændum er er professor í sögu við há-
hower muni stofna til banda-» sé í þessum efnum, þegar lengra skoia j ohio-fylki í Bandaríkj-
IV.W.VSV.'/.VAW.V.V.V.V.V.W.W.V.W.SVAW.V^
I Afmælismót I.S.1.!
!
lags við Indlandsforseta, Raj- líður frá.
endra Prasad, um verndun j
heimsfriðarins, og Nehru mun!
beita öllum sínum áhrifum til;
styrktar slíku bandalagi. Mehta, J
sem sá fyrir að Truman gæfi j
ekki kost á sér til forsetakjörs, j
segir að Stalin muni taka já- j
kvæða. afstöðu tii bandalags Ind j
*
Isl. kennurum vel
tekið í Bretlandi
„Eg
vil biöja Tímann aö
öllum heima beztu
unum og mun hann hafa skrif-
aö nokkrar sögulegar skáldsög-
ur, t.d. söguna Sigurvegarinn
frá Kastilíu, sem gefin hefir ver
ið út hér á landi og einnig hefjr,
verið sýnd í kvikmynd hér, sem
hlaut mikla aðsókn. Eins og í
Sigurvegaranum leikur Tyrone
Power aðalhlutverkið í Bragða- j j;
ref, meðleikendur hans eru Or- j •*
son Welles og Wanda Hendrix,'
u .■
I
tind valda sinna árið 1953, en
Nehru ekki fyrr en árið 1955.
Borgarastyrjöld í Suður-
Afríku.
Á komandi árum verður Ind-
iands og Bandaríkjanna um
verndun friðarins. Hann álítur ,y 1 a , ÖUI1 vveue-i i
einnig'að Stalin komist á há- ve 1U1 ennaianna> sem elu leikstióri er Henrv Kine 1
hér í hópferöinni í Bretlandi íeiKstjori er Henry King.
og fóru utan meö Gullfossi 7. Myndin fjallar um það tímabil 1.
júní“, segir einn kennaranna SÖ8U ítalíu, er Cesar Borgia
í bréfi tii blaðsins fyrir nokkr var a batincil veldis síns og
um dögum J Þurfti á slyngum mönnum að
Við komum til Leith 10. halda 1 sinni Þjónustu, einn þess
land æ virkara á alþjóðlegum júní og ókum þann dag til ara manna var Orsmi (T. Pow-
vettvangi og örlögum heimsins Edinborgar meö leiðsögn full ei>’ s?m snerl Þó baki við hon-
mun verða ráðið af hinum fimm trúa frá fræöslumálastj órn um 1 io'cin> Þegar grimmd
stóru, Bandaríkjunum, Sovét, borgarinnar. Höföu menn hiö BorSia gekk úr hófi fram. Orson
Bretlandi, Frakklandi og Ind- mesta yndi af og voru allir Welles ieikur Cesar og skilar
landi, en kínverska alþýðulýð- J vel hressir eftir góða sjóferð. Þessari hálf geggjuöu og
veldið mun lenda í hörðum á- Daginn eftir drukkum við grimmu persónu prýðilega.
rekstrum við andstæðinga sína kaffi í boði skozkra kennara Mlnnlsslæður er og Everett Slo-
innan Kína. Um ástandið í samtaka í aðalskrifstofum ane 1 lrlutverki launmorðingj-
Suður-Afríku hefir Mehta þau þeirra í Edinborg. Voru þar ans> sem svlkur alla gegn hæfi- j
orð, að þar muni gjósa upp saman komnir nokjkrir skozk legu SÍaldi, nema vin sinn á úr-,
borgarastyrjöld á næstunni. ir kennarar auk forýstumanna slltastund. Tyrone Power leikur t
Stóra-Bretland á framundan samtakanna. Höfðu sumir aðalhlutverkið af mikilli lipurð,
þrjú mögur ár, áður én fjárhag Þeirra komið til íslands. Voru en an nokkurra sérstakra til- .
ur þess tekur að blómstra á ný móttökurnar mjög alúðlegar. Þrifa. Myndin var tekin á ítaliu,
og samveldið kemst yfir erfið-! !2. júní var farið til 1.531113 umhverfi og sagan er
asta hjallann. Hann segir enn- Glasgow, borgin skoðuð og síð latm gerast, en er ekki Holly-
t'remur, að Churchill muni an ekið til Lock Lomond, hins wo°d-framleiðsla. Sagan af
verða sammála Eisenhower í yndislega fjallavatns. Þaðan Bragðaref var á sínum tíma gef
heldur áfram á íþróttavellinum í dag kl. 2.00.
Badmintonkeppni (Reykvíkingar—Hólmverj ar).
Íslandsglíman.
Frjálsíþróttakeppni: Reykjavík gegn utanbæjarmönn-
um. Keppt í kúluvarpi, hástökki, 100 m. hlaupi,
þrístökki, spjótkasti, 3000 m. hindrunarhlaupi
og 4x400 m. boðhlaupi.
Hnefaleikar (20 mín.—30 mín.).
Mánudagur, 23. júní, kl. 8.15:
Handknattleikur (Austurbær—Vesturbær).
Reiptog (Lögreglan: Reykjavík—Hafnarfjröður—IJefla
vík).
Knattspyrna (Austurbær—Vesturbær).
í hálfleik fara fram úrslit í reiptogii.
Komíð á völlinn.
Hvorir sigra, Reykvíkingar eða utanbæjarmenn?
iV.V.VAV.W.WW.WAV.W.W.VAVAW.V.W.VA
Kappreiðar
Hestamannafélagsins Harðar verða í dag á skeiðvell-
inum við Arnarhamar á Kjalarnesi og hefjast kl. 2.30 j J
o
milli o
og boðhlaup
e. h.
Kappreiðar: (Góðhestakeppni)
Fáks og Harðar.
Dansað á eftír! Veitingar á staðnum!
Ferðir frá Ferðaskrifstofunni kl. 1.30.
því, að Indland láti meira til sín var haldið lengra inn á há-
taka alþjóðastjórnmál í framtíð lendið áður en haldiö er suð-
inni og eigi þeir eftir að verða ur eftir Englandi.
góðir vinir, Churchill og Nehru.
o
o
o
o
Ekki stríð næstu fjögur árin.
Um stríð eða frið, telur Mehta
ÚtvarpLð
Utvarpið í dag:
8.30—9.00 Morgunútvarp. —
Aðalf. Hnsmæðra-
kennarafélagsins
Húsmæðrakennarafélag ís-
lands heldur aðalfund sinn dag
in út af Draupnisútgáfunni og
munu fáein eintök vera til af
bókinni.
Þó þáð geti verið til þægðar-
auka fyrir kvikmyndahússgesti,
sem vilja kynna sér málið nán-
ar, að myndir séu látnar heita
eftir vafasamri nafngift sög- j
unnar í þýðingu, þá er nafn j
myndarihnar alls ekki heppi-
legt. Nafnið Bragðarefur á sér
engan sta'o, hvorki í sögunni
eða kvikmyndinni og er álíka
Lokað
allan daginn á morgun (mánudag) vegna jarðarfarar.
Jóhannes Norðfjörð h.f.
Austurstræti 14.
10.10 Veðurfreg-nir. 11.00 Messa ana 23.—25. þ.m. í Húsmæðra- meiningarlaust og að reka út
i Dómkirkjunni (séra Jón Auö- skóla Reykjavíkur. Ilefst fund-
uns dómprófastur). 12.15—13.15 urinn klukkan 2 á mánudag. í
?SS“Va,r?' 7.15 “M'f,s-'»mbandi .15 fundinn ve'rSo
tonleikar fra Akureyn. 16.15 „at, erlndl; Uppeldl Qg
úr sér tunguna. Refskák hefði
verið nær lagi.
TRÍÓ
Fréttaútvarp til fslendinga er- .
lendis. 16.30 Veðurfregnir.. 18.30 helmill> Slmon J°h. Agústsson,
Barnatími. 19.25 Veðurfregnir. Pr°fessor; Hannyrðir og heim- j um helgina sýnir Tjarnarbíó
19.30 Tónleikar. 19.45 Auglýsing Hi. Björn Th. Björnsson, list- kvikmyndina Tríó, sem er gerð
ar. 20.00 Fréttir. 20.20 Samleik- ] fræöingur; og Menningargildi eftir þremur smásögum W. S.
ur a flautu og píanó. 20.40 Frá húsgagna, Sveinn Kjarval, arki Maugham Höfundurinn rabbar
Þjoðræknisfelagi Vestur-lslend tekt.
inga. 21.05 Tónleikar. 21.30 Upp j
lestur: Úr gamanpistlum Lud- J---------------------—
vigs Holberg (Elith Foss leikari
frá konunglega leikhúsinu í UppIýsÍUgabÓk
Kaupmannahöfn). 21.45 Tón 1
>♦♦♦♦
Þakpappl
Höfum fyrirliggjandi þakpappa. — Mjög lágt verð.
A. J. Bertelsen & Co. h.f.
Sími 3834. — Hafnarstræti 11.
(I
<l
l)
II
11
li
ii
11
(i
<1
il
<1
leikar. 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. 22.05 Danslög (plötur).
— 23.30 Dagskrárlok.
(Framhald af 1. síðu.)
skiptist að efni í 17 þætti, er
fjalla um landiö, íbúanna,
borgir og bæi, helztu ártöl ís-
landssögunnar, stj órnarhætti,
við bíógesti á undan hverri
sögu. Fyrsta sagan, sem sýnd er
á léreftinu, er Hringjarinn, en í
henni speglast hið létta háð
Bretans, sem Maugham hefir
löngum verið meistari við að
færa í letur. Onnur sagan er af. i»
herra Alvitur, sem hafði vit á 1
að vera ekki alvitur, þegar það
kom tiltekinni kvenpersónu í
Útvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
20.20 Útvarpshljómsveitin; Þór-
arinn Guðmundsson stjórnar.
20.45 Um daginn og veginn mál, íþróttir, ferðalög og sam ' segir höfundurinn í forspjalli að
'Gunnar Finnbogason skóla- göngur, sögustaði, þjóðarbú- ' öUum sé í sjálfsvald sett, að á-
atjóri á Patreksfirðii. 21.05 Ein skap, atvinnuvegi, menningu' Mta hann sjálfan aðalpersón-
uT'2ÍÍ5Dagslrf KveTfélagl-' °g kimna felendinga | una. Sú saga er veigamest og
sambands íslands. — 21.45 Tón- fyrr og nu: Ennfremur flytur syrnr gloggt þa miklu innsýn,
utanríkismál, trúabrögð og ' góðar þarfir. Síðasta sagan ger
'kirkju, uppeldismál, félags-jist á heilsuhæli í Skotlandi og
Orðsending
TIL ÞEIRRA KAUPENDA UTAN REYKJAVÍKUR, SEM
GREIÐA EIGA BLAÐGJALDIÐ TIL INNHEIMTUMANNA.
Greiðið blaðgjaldið þegar til næsta innheimtumanns
eða beint til innheimtu blaðsins.
Innheímta Tímans
ieikar (plötur). 22.00 Fréttir og uus-lu þjóðsönginn, bæöi>em höfundurinn hefir haft i
bókin
veðurfregnir. 22.10 „Leynifund-,texta °g nótur. j líf samferðamanna sinna.
ur í Bagdad“, saga eftir Agöthu ] Forsíöumynd bókarinnar er! Sterkur enskur blær er
Christie (Hersteinn Pálsson rit gerð af Stefáni Jónssyni teikn • yfir myndinni, enda leikin af
stjóri). XX. 22.30 Tónleikar. ara, en prentun hefir Alþýðu enskum leikurum, og þeir, sem
23.00 Dagskrárlok.
Arnað heilla
Hjónaband.
í dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Árelíusi Ní-
■elssyni Ásta Lúðvíksdóttir, stud.
phil. Ártúni 3, Selfossi, og Geir
Gunnarsson stud. oceon., Sel-
vogsgötu 5, Hafnarfirði.
prentsmiðjan annast. I kunna að meta Maugham hér,
„Facts about Iceland“' er ættu ekki að láta hjá líöa að sjá
fyrst og fremst gefið út sem • þessa mynd. Hún er Maugham,
upplýsingarit og handbók fyr, eins og hann er beztur.
ir útlendinga, bæði þá, sem
henni næstum 5000 eintök. i i
hingað koma og aðra, er óska
að fræðast um land og þjóð.
Fyrsta útgáfu bókarinnar
kom út í júlímánuði síðast'og reynzt vinsælt kynningar
liðnum. Síðan hafa selzt af • rit.
Bálför
JÓHANNESAR NORÐFJÖRÐS, ÚRSMIÐS,
fer fram mápudaginn 23. júní og liefst með kveðjuat-
höfn í Dómkirkjunni kl. 2 e. h.
Blóm og kransar afþakkaðir, en í þess stað njóti þess
einhver ííknarstarfsemi.
Ása Norðf jörð.
Bendir þetta til þess, að bók- j ^
in hafi komið í góðar þarfir
Askriftarsími Tímans er 2323