Tíminn - 22.06.1952, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.06.1952, Blaðsíða 3
137. blað. TÍMINN, sunnudag;inn 22. júní 1952. 3. Norsk vinarkveðja Blaðinu hefir borizt marz- hefti af tímaritinu Pedagogen, sem er málgagn norskra kenn ara. Þar skrifar Haldan Skán-' land lektor í Nesna grein um samband Norðmanna og Islend inga og fyrirlestur Þorsteins Víglundssonar þar. Greinin gefur hugmynd um þau áhrif, sem fyrirlestrar Þorsteins munu hafa haft um samhug og skilning með frændum okkar Norðmönnum i garð okkar. \ Hér birtist meginefni grein- ' arinnar, sem heitir: Skemmti legt og fróölegt íslandskvöld í Nesna. , i i Hvað veiztu um sögueyjuna ísland og þjóðina, sem þar býr? Ef þú veizt ekki meir um hag og líf íslenzku þjóðarinnar en ég, ber þér að blygðast þín, — þér eins og mér. Hugsa sér það, að um þessa litlu þjóð, sem er blóð af okkar blóði og hold af okkar holdi, vitum við mikið minna en um Svía, Dani og Finna. Flest okkar hafa víst kom ið til Svíþjðar eða Danmerkur, einu sinni, tvisvar eða oftar, en' hve margir hafa komið til ís- ' lands? — Nei, eyjan sú liggur of langt úti í hafi. Þangað verður næstum eins dýrt að ferðast eins og til Ameríku, segir þú. Þar að auki hefir ekkert skip lengur fastar ferðir milli íslands og Noregs. Slíkar ferðir svara ekki kostnaði, segja skipaeigendurn | ir. Og svo verðum við að ferð- ast urn Kaupmannahöfn og Skotland til þess að komast til íslands, ef við þá fljúgum ekki. Islendingarnir tala líka mál, sem er svo frábrugðið okkar máli, að við skiljum þá ekki. Já, þetta segjunvvið um nánustu frændur okkar, sem eru sprottn ir upp af sömu rótum og við og höfðu sameiginlegt ritmál okk- ur alla Söguöldina. Og svo verða þeir að tala dönsku við okkur, og við verðum gjarnan að sletta dálítið dönsku við þá, svo að við skiljum hverjir aðra!!! | Þessa hefðum við ekki þurft við ef við hefðum verndað betur gamla móöurmálið okkar eins og íslendingarnir hafa gert, og við börmuöum okkur ekki alveg svona mikið yfir því að verða! að læra gamalnorsku í æðri skól unum og kennaraskólunum. Á þann hátt vanrækjum við og ó-. virðum þetta gamla og skemmti' lega sögumál okkar. Okkur bæri heldur að biðja einnig um kennslu í nútíðar-íslenzku, ef til viii með því að auka námsefnið f í gamalnorsku, þannig að hægt væri að sameina kennslu beggja málanna í eitt. Þetta færi vel saman, svo lítill sem munurinn er á málunum. Það er og verður okkur til skammar, að við höfum þannig vanrækt gamlar og góðar ættar erfðir og ættartengsl, meðan það ber við, að við rembumst af kunnáttu okkar í ensku og þýzku — og jafnvel frönsku. Það er auðvitað fínt, og svo er það ákaflega gagnlegt. — Eigingirn- in er áþreifanleg. Hvernig er ástatt með þig, sem lest þetta? Ert þú slíkur „van- ræksluseggur“ um gamlar erfð- ir og „tízkugikkur“, sem hefir gleymt uppruna þínum? Vilj- urðu ekki hljóta það uppnefni, þá skaltu sýna það með því að hlusta á íslendinginn Þorstein Víglundsson, skóiastjóra, og sjá hina gullfallegu kvikmynd, sem hann sýnir frá landi sínu og þjóð, svo fremi sem þér er kleift að koma því við. Til allrar hamingju kom Þor steinn skólastjóri til okkar í Nesna mánud. 4. febr. Það varð sérstaklega skemmtilegt og fróð legt kvöld.. Það vorum við öll, sem vorum í fimléikasal kenn- araskólans um kvöldið, sammála um. Þorsteinn hóf mál sitt á víð tækum og athyglisverðum skýr- ingum á fornsögu íslands. Hann fór fljótt yfir það, sem honum var Ijóst, að við vissum deili á, svo sem íslenzku Landnáms- og Söguöldina með sögum og kveð skap, en ræddi þess í stað um ný og lítiö kunn atriði frá stjórn artímum Dana á íslandi. Hagur íslenzku þjóðarinnar, var á margan hátt erfiðari en ökkar á sömu tímunf, cnda þótt hann svipi til okkar hags í mörgu. En sanit sem áður dó ekki hiö andlega líf með íslenzku þjóðinni. 1 því sambandi sagði Þorsteinn okkur margt markvert um lærða rithöfunda, skáid og listamenn, og hversu þessir menn hafa haft sérstök áhrif á íslenzkt þjóðlíf. Á sérstaklega eftirtektarverðan hátt sýndi hann okkur, hvernig íslenzkan hefir þróazt og tók vel völd dæmi úr nýnorskum kvæðum til þess aö' sýna okkur, hvernig íslenzk- unni og sveitamálinu okkar svip ar enn saman, eru lík hvort öðru, — sérstaklega í Vestur- Noregi. Sygnir og íslendingar skilja enn vel hvorir aðra, sagði hann, og sýndi með dæmum, hversu þessi mál eru lík. Síðan sýndi hann okkur kvik-- mynd frá íslandi nútímans, og svo aðra sams konar frá hátxða- höldunum, þegar styttan af Snon-a Sturlusyni var afhjiipuð. Myndii-nar af hinu tröllslega og' margbreytilega landslagi með hvíta jökla og fossa, græna birki skóga og grasvelli og blá stöðu- vötn vöktu þrá okkar að ferð- ast til xslands að sumrinu. Und- arlegar myndanir og „tröll í bergi“ cg hrauni glæddu skiln- ing ýmissa okkar á því, hvernig hjátrú og ríkt ímyndunarafl hef ir þróazt og dafnað með þessaiú gáfuðu þjóð. Ilið óskaplega gos Heklu, þar sem reykjarmekkirn- ir stóðu 30 km. upp í loftiö, sá- um við úr flugvél. Einnig stóð- um við hjá Geysi með vatns- sti’ókana allt að 70 metra háa. Þá sáum við, hvernig íslend- ingar notfæra sér náttúruöflin, bæði fossana og hverina. ísland er nýtízku ríki, sem notar sér alla fullkomnustu tækni, jafnt í jarðrækt, kvikfjárrækt og fisk veiðum, sem í verzlun, iðnaði og öðrum verklegum framkvæmd- um. í heimili og skóla, listum og vísindum, íþróttum og útilífi blómgast memxingarlífið án þess að þjóðin hafi slitnaö upp af gömlum og góðum eríðarótum, siðum og háttum. Þessi skemmtilega kvikmynd fæi’ði okkur heim saxxninn um allt þetta og mikið meira. Það vaknaði hjá okkur aðdáun og virðing fyrir þessari duglegu og þrekmiklu smáþjóð, 140000 manna, sem hefir orkað að öyggja sér slíkt menningax-ríki á þessai-i eyju úti í miðju ólgandi hafinu. Ef til vill líkist íslendingurinn oft landinu sínu með því að virð ast dálítið kaldlyndur og hai’ður utantil að sjá, en svo líkist hann því þá einnig með gnægð af hita og hugareldi innra með sér. Þing Sambands ísl. barnakennara Eftirfarandi tillögur voru sam þykktar á 12. þingi Samands ísl. barnakennara 5.—8. júní 1952: imekklaus blaðaskrlf Eftir Jéleauis Sæmumlissoii jirofessor I kosningabaráttunni, sem ’ ugt í völundarhúsi stj órnmál- íiú stendur sem hæzt um for anna, hefir komizt að þeirri 1. Fulltrúaþingið ákveður að setakjörið, hefir komið fyrir niðurstöðu, að eitthvað hafi greiða tvö þúsund krónur úr sjóði S.Í.B. til væntanlegrar byggingar yfir handritasafn. 2. Fulltrúaþingið samþ. að verja nokkru fé til undirbúnings á útgáfu kenxraratals. 3. Fulltrúaþingið telur Ríkis- atvik, sem ég vil leyfa mér, líklega veriö hárugt i Spán- að gera hér að umræðuefni,! armálinu, en þá sé um það að þar sem ég hefi oröið þess var, • sakast við þá Richard Thors, aö það hefir orsakað mis-:Svein Björnsson og aðra skilning, hinum látna forseta nefndarmenn, er leituðu samn íslands, herra Sveini Björns-|inga við Spán 1934. Þeir hafi „platað“ hr. Ásgeir Ásgeirs- son. Þarna gætir hættulegs mis skilnings, sem ekki má þegja syni og fleirum til vanza. Málsatvik eru þessi: Hr. útgáfu námsbóka bráönauösyn- ! Jónas Jónsson, fyrrum alþing lega vegna barnafræðslunnar í ismaöur, i-itar hvassa ádeilu- landinu. | grein í blað sitt Landvörn og við, misskilnings, sem varp- Vegna þess, að kostnaður við ber hr. Ásgeir ÁSgeirsson, j ar ómaklegri rýrð á nafn og útgáfu bóka hefir margfaldazt á bankastjóra, þeim sökum, að minningu hr. Sveins Björns- undanförnum árum og fer sí- hann hafi sem forsætisráð- hækkandi, er brýn og sjáhfsögð herra 1934 bundið íslenzka rík nauðsyn, að Ríkisútgáfan fái inu f járhagslegan bagga í sam miklu meira fé til framkvæmda bandi við milliríkjasamning, sinna, heldur en áður hefir ver- . án þess aö gæta þess ákvæðis ið. Virðist aðeins um tvær leiðir j stjórnarskrárinnar að afla til að velja, til þess að afla nægi- ; Þess lagaheimildar frá Alþingi legs fjár: Annað hvort að hækka ’ áður en skuldbinding var gerð. námsbókagjöldin, eða að ríkis- Hins vegar hafi Alþingi fall- sjóður taki að sér að greiða kostn izk á gerðir ráðherrans eftir á, að við starfsemi Ríkisútgáfunn- til þess að forðast hneyksli. ar á sama hátt og hann greiðir í staö þess að hrinda þess- kostnað við starfsemi annarra ari ákæru með sönnun þess, að lagaheimild hafi verið veitt áður en samningurinn var gerður, birtir blaðið Forseta- kjör þ. 12. júní nafnlausa grein, undir heitinu: Spánar- málin, og er í henni lýst nokkrum tilbrigöum af skrif- úm Jónasar Jónsson um þau, en ekki komið nærri kjarna málsins. f greininni segir meðal ann ars, að í fyrstu herferð sinni , hafi J. J. kennt hr. Richard 1945, og skorar á Alþmgi að sam -phors um og telji megi víst, þykkja ny launalög þegar á að Ásgeiri Ásgeirssyni hafi næsta hausti og gæta þá eftir- gengið til >;órökstudd bjart. farandi: a) að laun opmberra Sýnj<< um hæfileika hans. í starfsmanna séu það há, að þau j annarri herferð hafi J. J. fullnægi eðlilegum þörfum menn j sveigt að br gveini Björns- ______„___________________ ____ ingarlífs.Jx) að^það sé tryggt,ISyni; í grein, er hann hafi.skilur þetta hver maður, ef á , ' þag er bent og ekki er beitt ríkisstofnana. Vegna þess, hve fjárhagur út- gáfunnar hefir vei-ið þröngur, eru bækurnar ekki eins vel úr garði gerðar og nauðsynlegt er, bæði um myndskreytingu og band og enn vantar algerlega kennslubækur í lögboðnum kennslugreinum. 4. Fuiltrúaþingið bendir á, að kaupmáttur launa hefir stói-lega rýrnað síðan launalög voru sett sonar, hins nýlátna forseta voi-s, og margra annai'ra manna, lifandi og látinna. sem voru í sendinefnd fyrix islenzku stjórnina til Spánar 1934. Sendinefndir íslenzkra rik- isstjórna hafa einungis það hlutverk, í málum sem þessu, að leita samninga, afla vitneskju um, hver séu hin beztu kjör, er standi til boða Siðan gefa þær stjórn lands- ins skýrslu um árangurhm eða afhenda henni drög að samningi, sem vitað sé, að hinn aðilinn muni fella sig við, hagstæö eða óhagstæð eftir atvikum. En það ern ríkisstjórnirnar og enginn nema þær, sem geta gert samninga, er skulð- binda ríkið fjárhagslega og þá að fengnu samþykki Al- þingis áður. Hvort sem ríkis- stjórnir hafa „örökstudda bjartsýni" um hæfileika ser.di manna sinna, fá frá þeim „líixuenda“ eöa ekki, hvílir á- byrgðin á þeim en ekki sendi- mönnunum. Þetta er nauð- synlegt að öllum sé ljóst, enda að opinberir starfsmenn beri skrifag fyrir Tímann 5. des. ekki minna úr býtum á hverjum tíma hrjldur en sambærilegir launþegar, sem taka laun sín á fi'jálsum vinnumarkaði. 1942. Sú grein hafi þó aldrei komið fyrir almenningssjón- ir, þar eð upplaginu hafi ver- ið brennt. Ummæli J. J. um 5. Þingi'ð skorar á Alþingi að.hr. Svein Björnsson, þau er hraða setningu laga um réttindi! varða þetta mál, telur For- og skyldur opinberra starfs- setakjör hafa veriö á þessa manna, þar sem tekið sé tillit i leið: „Hann (þ.e. Sv. Bj.) gaf til óska B.S.R.B. i Ásgeiri Ásgeirssyni á útmán- „ _. . . I uðum 1934 mjög vafasaman 6. Þmgið bemir þeirn em- ,. „ , . , hnuenda fra Spánx, og er það dregnu askorun til _ hæstvxrtrar | m h t nærri fullskýrt.« rikisstjornar, að hun beitx serj £ hefl orðið þess var> að fynr þvx, að þegar a næstu fjar atuðningsmenn hl, Asgeirs Asgeirssonar sumir, og nokk- j 1942, var brennt á báli. uö af öðru hrekklausu fólki, Reykjavik, 17. júní 1952, sem ekki er nægilega kunn- I Jóhann Sæmundsson. Halfdan Skánland. Fr aiissólui ar!iBieim! og aðrir stuðningsmenn sr. Biarna Jónssonar. Gefið skrifstofu Framsóknarflokks ins, Edduliúsinu \iS Lindar- götu, símar: 6066 og 5564, upplýsingar um kjósendur, sem verða fjarverandi á kjör degi. . lögum verði veitt rífleg fjárhæð i til byggingar á nýju skólahúsi fyrir Kennaraskóla íslands. í stjórn S.I.B. til næstu tveggja ára voru kosnir eftirtaldir rnenn: Arngrímur Kristjánsson, Pálmi Jósefsson, Guðmundur I. Guöjónsson, Guðjón Guðjóns- son, Árni Þórðarson, Frímann Jónasson og Þórður Kristjáns- son. Laxavísur Ólafur Sigurðsson á Hellu- landi hefir sent blaðinu eftir- farandi vísur um heimþrá og útþi'á laxins. Þær eru eftir Skúla Guðjónsson, prófessor í Árósum. Sævarlaxa-vísa. j Hann er að sveima um höfin blá ' og hranna geima víöa. i Hann er að dreyrna urn ós og á áróöursbrögöum til a'ð véla um fyrir almenningi. Að lokum vil ég lýsa undr- un minni á þeim smekk Fer- setakjörs, að fara nú að birta dylgjur — með einna feitasta letri blaðsins — um hr. Svein Björnsson forseta nýlátinm dylgjur, sem ekki þóttu birt,- ingarhæfar meðan hann vax í lifenda tölu og gat borið hönd" fyrir höfuð sér, en urðu til þess, að upplagi blaðsins, sem ætlað var að birta þæi og æsku-heima blíða. Elfarlaxa-vísa. Hann er að sveima urn ós og á og æsku-heima blíða. Hann er aö dreyma um höfin blá og nranna geima víða. V.V.V.V.V.V.’.W.V.WAV.V', |TILKYNNING| frá Bæjarverkfræðingnum í Reykjavík | Að gefnu tilefni er vakin athygli á því, að torfrista jö á erfðafestulöndum, svo og á öðru landi bæjarins. ex jju ;■ bönnuð, nema sérstök heimild bæjarverkfræðings kom í ? «>■ í *■; Þeir, sem gerast brotlegir gegn fyrrimælum þessum íg verða látnir sæta ábyrgð skv. lögum. ;■ ^ ;■ Bæjarverkfræðingur § v.v.v.v.vv.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v ♦♦♦♦ f ý | ORÐSENDING $ TIL INNHEIMTUMANNA BLAÐSINS. ó i Vinsamlegast hefjiö innheimtu blaðgjalda ársins 1952 $ þegar og sendið innheimtunni uppgjör bráölega. | innheimtu Tímans

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.