Tíminn - 06.07.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.07.1952, Blaðsíða 1
j Ritstjóri: Þérarinn Þórarinsson Fréttaritstjórt: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn j ** ^ ^ ^ ** ^ ^ ^ ^ ^»* ^ ^ ^ Skrifstofur i Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasimi 81300 Prentsmiðjan Edda 86. árgangur, Reykjavík, sunnudaginn 6. júlí 1932. 149. blaS. „Við vonum að samvinnuhugsjón- in festi rætur í hugum allra þjóða” Fyrsli Alþjóðafiindnr á íslandi. Allar ræð- tir samtíniis fhittar af túlkum á 4 imilum Míðstjórnarfundur Aiþjóðasambands samvinnumanna hófst í há ííffasal Háskóla ísiands í gæ'morgun. Sir Harry Giil forseti Al- þjóffasambands'ns setti fund nn, en Vilhjáimur Þór forstjóri S.Í.S. bauð gestma velkomna tii íslands. Fer ræða hans hér á eftir: :Tr rr, . a"~' 'nnumenn! - Mí) 'VAR 'Í3ip:i:ku :;sam- \ ín n i rh r ey f ingunn i ra ikiU lieiS ur, cr Alþjóðasamband ram- vinnumatina þ kktist boð' vort um að ralöa miðstjórnarfund sir.n hér 1 .'Reykiavík. Vér vitum, að hægt hefði verið að halda þennan fand :í mörgu.m borgum, sem hafa Sir Harry G ii forseti Alþjóðasambands samrhnumaina seti r m 3- stjómarfunclimi í hátíðasal Háskóla íslands. Vinsíra megrn vi-5 hann siínr ungfrú G.F. Polley aðalrítari Alþjóðasamrar.ds sam- vinnumanna, en til hægri viff S"> Gill eru Vilhjálmnr &»r forstjóri og Haioid Taylor fulltrúi ni’ðstjórnar. Hátíðasalurinn íag- urlega skreyttur Hátíðasalur Hásltólans er fagurlega skreyttur í tilefni aí íuiiai Atþjóðasambands i sainvinnumanna. Fyrir g'aiii er komið fyrir háborði fund ar'fijorncnda, ritara og ræðu stóíi. En vfir háborðinu er fána- fcorg; allra þátttökuþjóðanna. Ofan við fánaborgina er hnattmynd með táknmynd um samvinnu fólks í öilum löndum. Við borð hvers fulltrúa er komið fyrir heyrnartækjum, svo að hann getí hlustað á þýðingu túlks jafnóðum og ræða er flutt á framandi tungumáli. En tungumál fundarins eru fjögur, enska, þýzlca, franska og rússneska Eiðum iauk i gærf.hád. í|ir«ÉííEii$áíið héfst kl. S $ f.Ss. Stnttn sí'ðar var seít fsiamlsmej í langstöíkli:! kvenaa Sambandsþingi Ungmenna- [ fjöidann má geta þess, að sambands íslands, sem haldið | rúmlega tvö hnndruð tjöld hefir verið að Eiðum, lauk í J voru talin við völlinn í íyrra- gærmorgun. Sambandsþingið kvöld. sóttu um sjötíu fulltrúar víðs- vegar að af landinu. Þingið gerði ýmsar ályktanir, m. a. í íþróttamálum, binaindis- málum og þjóðernismálum. í þinglok fór fram stjórnar- kosning og var stjórnin öll endurkosin, en hana skipa: séra Eiríkur J. Eiríksson, sam- bandsstjóri, Daníel Ágústín- usson, ritari, Öaníel Einars- son, gjaldkeri, Gísji Andrés- son, varasámbandsstjóri og Grímur Nordal, með'stjórn- andi. íslandsmet. í gærmorgun hófit ávo 8. landsmót U.M.F.Í. í íþróttum. Á þriðja hundrað maans taka þátt i keppriinni. .Fyrir há- degi í gær tíafSi verið' sett nýtt íslanösmet í langstökki kvenna. Metið setti Margrét I-Iallgrímsdóttir og stökk hún 5,23 m., en hún átti sjálf fyrra metið, er var 4,85. Fjölmenni. Mikið fjölmenni r nú á Eið- um, vegna íbróttamótsins og þingsins. Hefir fóik úr öllum byggðum landsins drifið þang að í tilefni hátíðahaldanna. í Itls v I Myllti Þessi var tekúi í gærmorgun í hátíðasal Iláskóla Islands, og fimm stiga hiti og hsegviðri 1 og undi fólk hao4 sínum hið ■ Þands samvinnumanna hófst þar. Sést inn eftir fundarsainum og' bezta. Til marks um mann- ^ fyr,r safli. úpp á uieiri þægindi og beiri samgöngur að bjóða, en Reykjavík. Þeim mun inni- legra er þakklæti vort fyrir það tækifæri, sem oss hefir veitzt — þakklæti vort til þeirra fulltrúa, sem tekizt hafa á hendur hina löngu ferð til lands vors.* Oss þykir það bera vott um hinn panna famvinnuanda I.C.A., að miðstjórnin skuli hafa kosið að halda aðalfund sinn í smæsta aðildarríkinu. Þetta sýnir, að. hinir smáu hverfa ekki í skugga þeirra stóru í röðum okkar — þeir eiga þar einnig sinn tilveru- rétt. Það sýnir, að störf smæsta aðilans eru einig met- in og örfuð. Vér íslendingar erum smá- þjóð, en í lifi þjóðarinnar er samvinnustefnan snár þáttur. Samtök vor telja 31.000 með- limi innan vébanda sinna eða rösklega 21% allrar þjóðar- innar. Séu fjölskyMur félags- manna meðtaldar, má segja, að meira en 66% þjóðarinnar skipi sér í l'aðir vorar. Árleg sala Sambandsins nemur um 270 sterlingspundum á hvern í'élagsmanna og 58 sterlings- pundum á sérhvern landsbúa. En samvinnustefnan hefir verið íslendingum annað og meira en kaup og sala. Hún e>' miðstjóniaifumlur Alþjóð'asam er fánaborg Samvinnulandanna (Ljósm. Guffni Þórffarson.) Ví'lhjálmnr Þór forstjóri S.Í.S. býður fundarmenn veíkomna tú islands í upphafi miffstjórnar- fundar í gær. hefir verið sterkasta vopnið i baráttunni fyrir bættum lífs- jkjörum íólksins og styrkasta ! stoðin undir því efnahagslega jsjálfstæöi, sem er frumskil- i yrði stjórnmálalegs sjálfstæð- j is. Og vér erum þess fullvissir, ■ uð’ á komandi árum muni I samvinunhreyfingin enn sem I í'yrr stuðla að aukinni fram- ! leiðslu, hagkvæmari dreif- ingu og auðugra og betra lífi fólksins í landinu. Þetta ár markar hátíðleg tímamót í sögu Sambands ísl. samvinnufélaga, sem nú minn ist fimmtíu ára afmælis síns. Vér vonum, að dvöl yðar hér muni gefa yður nokkra hug- mynd um það, sem íslenzka' samvinunhreyfingin hefir á- orkað á hálfri öld. Vér vonum einnig, a5 þau áhrif, sem þér kunnið að veröa íyrir, megi verða til þess að styrkja trú yðai á samvinnustefnuna, á sama hátt og heirnsókn yðar íFramh. á 7, síffu 1 Samvinnugestir í boði bæjarstjornar Bæjarstjórn Reykjavíkur hafSi í gær hádegisverðar-. boð í Sjálfstæðishúsinu fyric fuíltrúa á miðstjérnarfundi Alþjóðasambands sam- vinnumanna, bæjarfulltrúa og nokkra aðra gesti. Gunnar Thoroddsen borg arstjóri bauð gesti vei- komna, en Sir Harry Gill for seti Alþjóðasambands sam- vinnumanna þakkaði fyrir (Framh. á 7. síSul I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.