Tíminn - 06.07.1952, Blaðsíða 4

Tíminn - 06.07.1952, Blaðsíða 4
 TÍMINN, sunnudaginn 6. júlí 1952. 149. blaS. Séra Valdimar J. Eylands: Kirkjulífið á ísiandi Sú var tíðin, að Sameining in þótti fremur tannhvöss í garð kirkjunnar á íslandi. Þá voru risar á jörðinni. Það hvein í sveröum og buldi í skjöldum austan hafs og vest an. Þá var trúin varin, og vof ur hrukku fyrir orðsins brandi. En nýir siðir koma með nýjum herrum. Sá, sem nú er ritstjóri Sameiningar- innar, telur sig engan risa, og finnur heldur enga hvöt hjá sér til að kveða upp stóradóm yfir kirkjunni á íslandi, eða að reyna að rota með stein-. kasti neinn þann Golíat van- trúar, oftrúar, hjátrúar eða trúleysis, sem kann að fyrir- finnast á trúarakri heimaþjóð arinnar. Éins vegar langar mig til að segja lesendum blaðsins frá ýmsu af því, sem ég heyrði og sá, að því er kirkjumál snertir, á dvalarári mínu á íslandi, 1947—48. Þótt nokkuð sé umliðið, hafa að- stæðurnar ekki breytzt til muna. Ég vona að þessi frá- sögn verði lesendum Samein ingarinnar til nokkurs fróð- leiks og ánægju, því að marg ir þeirra hafa einlæga löngun til að fylgjast sem bezt meö því, sem gerist „heima“ í öll- um málum. Gjarnan vil ég leitast við að segja rétt og hlutlaust frá, að því, sem þekk ing mín nær til. Reynist samt eitthvað rangt með farið, bið ég þá, sem betur vita, að mis-' virða ekki, en hafa það þá,1 „sem sannara reynist“. Til þess að geta skapað sér nokkurn veginn réttar hug- myndir um kirkjulíf þjóðar, þurfa menn að hafa tækifæá til að sitja á þingum og fund um, þar sem þessi mál eru rædd. Þar kemur fram em- bættislega hliðin á starfinu, eins og hún birtist í fyrirlestr um og skýrslugerðum. En við vitum af eigin reynd, að þann ig er þó sagan ekki fullsögð, því að á slíkum fundum leyn- ist margt, sem birtist ekki á yfirborðinu. Þess vegna þarf sá, sem vill öðlast sem sann asta heildarmynd af kirkju- lífinu, að fara út á akur kirkj unnar og þreifa á æðaslögum hins innra lífs með fólkinu, kynnast hugsanaferli þess og starfsháttum. Það vill svo til að mér gáfust tækifæri til hvorstveggja á dvalartíð minni á íslandi. Á Synodus og kirkjufundum kynntist ég ýmsum kirkjulegum leiðtog- um, biskupi, vígslubiskupun- um, próföstum og prestum í vestur-íslenzka kirkjuritinu Sameiníngin birtist ný- Iega athyglisverð og skemmtileg grein um kirkjulífið á íslandi. Höfundur hennar er séra Valdimar J. Eylands, er liér dvaldi árlangt fyrir nokkru síðan og hafði þá að- stöðu til að kynnast þvi af sjón og raun. Þar sem þeim, er áhuga hafa fyrir kirkjumálum, þykir vafalaust fróð- legt að hevra álit hans, hefir Tíminn tekið sér bessaleyfi til að bírta bana. í þeim kaflanum, er birtist í dag, er almennt yfirlit. í næsta kafla segir svo frá þætti andatrúarinnar í kirkju- lífinu. Garðyrkjuitiaður hefir mér eftirfarandi pistil: flestir ágætlega menntaðir menn, og margir þeirra, sem ég kynntist, höfðu augsýni- lega ekki lagt skólalærdóminn á hilluna, en höfðu aflað sér einkennilega mikils bókakosts og fylgdust vel með málefn- um kirkjunnar víða um heim. Ýmsir þeirra eru augsýnilega áhugasamir og einlægir trú- menn. Sjálfsagt má gera ráð fyrir, að í svo mörgu fé séu nokkrir misjafnir sauðir. En drykkj uprestar, sem áður fyrr voru svo rómaðir á ís- landi, eða prestar, sem lifa sið ferðilega hneykslanlegu lífi, munu nú ekki líðast þar leng- ur. Mér þótti það merkilegt, hversu margir prestanna, jafn vel eldri menn, gátu setzt við hljóðfærið og spilað undir sálmasönginn, þegar svo bar undir. í þessu efni skáka bræð urnir heima okkur vestur-ís- lenzkum prestum greinilega, enda mun söngfræði um langt skeið hafa verið skyldunáms-, grein í guðfræðideild háskól- ans. En prestarnir og kirkjan á íslandi eiga að mörgu leyti erfiða aðstöðu. Fyrst er það, að aldarandinn þar, eins og svo víða annars staðar, er greinilega andstæður kirkju og kristnihaldi. Þetta er uð vísu engin ný bóla. Skáldin ís- lenzku hafa um áratugi beint stórskotaliði alls konar öfga og gífuryrða að kirkju og prestum. Þetta má rekja all- ar götur til raunsæisstefnu þeirrar, sem George Brandes, heimspekiprófessor við Kaup- mannahafnarháskóla barðist fyrir á síðasta fjórðungi 19. aldar; en hann hélt þvi fram, að andlegt líf á Norðurlönd- um væri orðið á eftir tíman- um, heimspekin væri ófrjó- söm heilabrot fjarri lífinu, og guðfræðin kredduföst og þröngsýn. Ungir íslenzkir námsmenn drukku þetta lífs- viðhorf í sig og ýmsir þeirra að umtalsefni í Ijóðum sínum, ent Leiðbeiningar um grasasöfn- . un eru bæði þar og í hinni nýju grasafræðikennslubók „Gróður- „Áhugi fyró gróðri og garð- inn“. Komin eru úfc hjá ísafold rækt fer mjög vaxandi. Menn arprentsmiðju tvö hefti með um sjá, að fleira er gfóður en gras- 49 íitmyndum af aigengum ís- ið eitt og furðu margar jurtir lenzkum jurtum. Auövelt er að geta þriiizt á Islandi. Kartöflur iæra að þekkja jurtir eftir lit- og rófur eru „gamiar og grónar“ myndunum. Ætti allt „blóma- matjurtir. Uppskera af þeim get fólk“ að notfæra sér það. — Um ur að vísu brugðizt, en tún kelur garðrækt er jaínan fræðslu aö iíka í erf ðu árferð', og dettur finna í Garðyrkjuritinu. Garð- engum í hug að hætta við gras yrkjufélag Islands á rniklar rækt íyrir það. Grænkál þrífst þakkir sfciið fyrir leiðbeiningar á hverju byggðu bóli um land sínar. Og þær eru ólaunað verk allt, og blómkál og hvífkál einn- áhugamanna. Slikt er sjaldgæft . . „. .. . . , í ig, ef rétt er að íarið, gulrótar- þessum tímum.“ gera þa yfirlysmgu a gamals r^kt íer vaxandi Jarðhitinn er aldri, aö atvinna sín um dag hagnýttur tii framle-öslu græn- Hér lýkur pistli garðyrkju- ana hafi verið sú, „að Ijúga' metis og blóma. mannsins. Eg tek undir það, og svíkja Krist“. Sjálfur varj sem þar er sagt, en mun engu ég sjónar- og heyrnarvottur j ísfenzk gróðnrhús eru nú um við það bæta. Hins vegar ætla að því á samkomu í höfuð-; 7,3 ha. Tómatauppskeran er á- ég að skora á Hannes minn á staðnum að leikari nokkur ætluð 200 smálestir og gúiku- horninu að iara að hætta þessu kom fram og skemmti fólki rækt er einni= aaniiWL Tóm- nöldri sínu sem hann heldur á- með bví að herrrn eftir nnkkr ' atarnir eru „epli islands“, noll- fram i p-.stli smum í gæi, að með pvi að nerma eítir nokkr-. jr Qg fjörefnaríkir Gulrófumar ekki hafi nema flokksþý og ó- um . meikum piestum. Sami eru miki]£verður C-fjörefnagjafi sjálfstæih aumingjar kosið séra andinn kom fram í nokkrum 0g eiga ad vera ,,sítrónur“ okk- Bjarna Jónsson. Eg veit um leikritum, sem ég sá farið með., ar Islendinga, en gulræturnar A fjölda manna, er kusu hann ein Andspænis slíkum samsöng! fjörefnagjafi. Garðurinn getur göngu vegna þess, að þeir fordóma og lítilsvirðingar álverið heilsulind heimilsins. treystu honum bezt. Svo hygg kirkjan erfitt uppdráttar í litlu þjóðfélagi. Erlendir ferða menn fá sér það tíðum til, hversu fáir sæki kirkju á ís- landi. Það er sjálfsagt satt, að kirkjusókn er þar víða treg. En mér fannst hitt öllu merki legra, að fjöldi manna sækir kirkju þrátt fyrir allt þetta, sem búið er að lemja inn í þjóðina í ljóðum og sögum ár um saman. „Maðurinn lifir ekki af einu ég að sé um ílesta þeirra er kusu saman brauði“. Blómarækt úti hann, enda sést það á því, að og inni gerir heimilin vistleg. hann fær mest fyigi á þeim stöð Menn una betur glaðir við sitt um, þar sem. menn hafa bezta aðstöðu tú að hugsa í ró og en ella. næði. Við höfnm verið hjarðmenn og fiskiveiöaþjóð í margar aldir.1 Þá er það Varðberg. Það En nú er þetta að breytast. Sum ! skammast yfir því, að stjórnin ir hlutar landsins henta bezt j flaggaði ekki daginn eftir, að hjarðmennsku, en önnur héruð j kunnugt varð um úrslitin. Slík eru miklu betur fallin til garð- | flöggun hefði þó verið eins dæmi yrkju cg nautgriparæktar. Hver j í heiminum. Þó við séum hér að landshluti hefir nokkuð til síns j burðast með tildurembætti, skul Annað, sem torveldar starf- j ágeetis. I ræktunarhéruöunum um vio ekki gera það að meira semi kirkjunnar, er fólksfæð þarf gárðyrkja að aukast mikið tildri en þörf er á. Stjórnin gerði in, einkum í sveitunum. Marg- | og skógarbelti þarf aö rækta til' ar ágætar jarðir eru nú í eyði skjóls görðum og ökrnm víða um landið, eða þá setnar Jafnhliða aukmni garðrækt, sig nógu hlægilega í vetur, þeg- ar hún ákvað tvo frídaga vegna fráfalls forsetans, þótt brezka stjórnin léti sér nægja tvær mín 1 eykst áhugi á hinu vdlta gróður einbúum. Annars staðar eru ung hjón með smábörn, og •, . , . . , . J . , . nki landsms. Mikúl liugur er i eiga engan veginn heiman- j morgUm æskumönnum að safna gengt til kirkjusóknar eða á jurfum 0g ]3era ag þekkja þær. aðra mannfundi. Af strjál- j Margir-spyrja eftir plöntupapp- ! tildrinu og stássinu, sem reynt býlinu og fólksfæðinni leiðir ír og grasapressum. Hvorugt j hefir verið að búa til kringum svo aftur samsteypa presta- i fæst, en auöveldlega má notast j þetta embætti og bendir á dauð kallanna. En þetta fyrirkomu við dagblöð til að þurrisa jurtir í j ar venjur og hirðsiði. Burt með útur vegna fráfalis kóngsins. Eg- íe’ch það hinum nýja for- seta til sórna, ef hann drægi úr lag gefur prestunum miklu stærra verksvið en þeir geta með góðu móti komizt yfir. Þeir verða eins konar þeyti- spjald, á sífelldum ferðalög- um til að sinna hinum lögskip uöu og opinberu embættis-j verkum, en geta ekki átt veru lega samleið með fólkinu. Þetta fékk ég sjálfur að reyna, er ég leitaðist við að þjóna tveimur prestaköllum með sex kirkjum, auk flugvallarins í Keflavík. Á því svæði, sem ég þjónaði, verða nú fjórir prest- ar. Samkvæmt hinni nýju og tvær fjabr spenntar saman með ólum eða snæri eru fuli- gild grasapressa. Flóra íslands er helzta hjálparhellan við á- kvörðun jurta. allar kreddur og öll úrelt fifla- læti í sambandi við forsetaem- bættið, heldur gerum það að látlausu, virðulegu íslenzku em- bætti. Starkaður. Hjartans þökk til allra sem sýndu okkur samúð og vin- áttu viö andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar GUÐBJAÍITS EGILSSONAR. Hallóra Kristjánsdóttir og börn. landsins. Auk þess var ég oft' vikulegur gestur á heimili biskups, fylgdist nokkuð með starfi hans og ræddi vi'ð hann um málefni kirkjunnar, bæði á íslandi og hér vestra hjá okkur. Margir hér vestra þekkja dr. Sigurgeir biskup, einkum frá fyrri heimsókn hans, er hann ferðaðist nokk- uð hér um sveitir. Við vitum, að hann er valmenni og mik- ilhæfur leiðtogi. Heima mun það einnig almennt viður- kennt, að hann er fjölhæfur áhrifamaður, að hann hefir beitt sér með oddi og egg fyr- ir framfaramálum kirkjunn- ar og bætt hag stéttar sinnar á margan hátt, fremur flest- um fyrirrennara sinna. Vafa- laust á hann öfundarmenn og andstæðinga, eins og jafnan gengur um áhugamikla leið- toga í háum stöðum. Yfirleitt fannst mér mikið til íslenzku prestanna koma. Þeir munu urðu svæsnari í árásum sín- um á kirkjuna en sjálfur meistarinn. Fjandskapur ís- lenzkra rithöfunda í garð kirkjunnar er sannarlega nægilegt efni í sérstaka rit- gerð, en hér verður aðeins minnt á nokkur „stóru orðin“ sumra hinna frægustu á með al þeirra. Einn þeirra sér „kirkjuna rotna, fúna og rammskakka ramba á heívitis barmi“. Annar getur naumast minnzt svo á presta eða krist ið fólk, að á hann komi ekki eins konar berserksgangur; það eru allt heimskingjar, hræsnarar eða hvortveggja. Þessi höfundur lætur eina söguhetju sína, virðulegan þingmann, lýsa yfir því, að hann ætli að styðja „Jesús kallinn“, þ. e. tala vel um kirkjuna í kosningaræðum sín um, því að trúin sé tilvalið ópíum fyrir fólkið. En annar lætur prest, sem hann gerir prestakallalöggjöf verður Keflavík sérstakt prestakall,1 ásamt Njarðvík. Grindavík þj ónaði ég aðeins, unz prests- ’ kosning hafði farið þar fram; en Keflavíkurflugvöllur hefir amerískan herprest. Enn er eitt ótalið, sem tor-' veldar starf kirkjunnar á ís- landi, en það er trúmálaá- greiningur landsmanna. Ýms ír sértrúarflokkar eru þar, svo sem kaþólskir, aðventistar, hvítasunnumenn, guðspeking ar, hjálpræðisherinn, Ply- mouth bræður, British Israel,! Vottar Jehova, að ógleymdum kommúnismanum, sem á ís- landi sem annars staðar virð- ist bera greinileg eyrnamörk ofsatrúar, sem beinist mjög gegn kirkjunni og vill feigar allar fornar dyggðir. Auðvitaö eru allir þessir flokkar, að meira eða minna leyti, utan vébanda þjóðkirkjunnar, og (Framhald á 6. síðu). 1 Orðseiiding TIL ÞEIERA KAUPENÐA UTAN REYKJAVÍKUR, SEM GREIÐA OGA BLAÐGJALÐIÐ TIL INNHEIMTUMANNA. Greiðiö blaðgjaldið þegar til næsta innheimtumanns eða beint til innheimtu blaðsins. Insiheimta Tímans u o o * l t •v # ♦ Orðsend ing TIL INNHEIMTUMANNA BLAÐSINS. Vinsamlegast hefjið innheimtu blaðgjalda ársins 1952 þegar og sendið innheimtunni uppgjör bráðlega. Innheimta Tímans

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.