Tíminn - 13.07.1952, Blaðsíða 4
4
TÍMINN, sunnudaginn 13. júlí 1952.
155. blaSL
'Margt hefir verið rætt og
.ritað um hina ameríslui her-
;setu á landi voru og hefir þar
rð sjálfsögðu gætt meðmæla
og andmæla.
Flestir sæmilega hugsandi
menn munu þó sammála um
Ragnar Halídórsson:
Orðið er frjálst
VandamáS hersefynnar
þróun er þjóðhættuleg. Hér
er um vandamál að ræða, sem
ekki á að torvelda lausn á,
umfram það, sem efni standa
til.
í slíkum málum tjáir ekki
' að deila um sök og sakleysi
?að, að hér sé a. m. k. um' postulinn: „Hið góða, sem ég eða þéttbýli er oftast heppi- framkomu og snilJingar í eins eða annars. Þar verða all
illa nauðsyn að ræða, sem vil, það gjöri ég ekki en hið legast að vera ekki um of þeirri list, sem æðri er öllum ir að taka höndum saman.
oezt væri að vera laus við sem illa, sem ég ekki vil, það gjöri hnýsinn um annara heimilis- listum í kvennasölum að Hér eru allir greinar á sama
iyrst og í þeirri frómu ósk ég“. | hagi og verður þetta enn kunna að tala af lífi og sál stofni.
'felst þá vitanlega um leið j Ef sósíalistar halda að þeir nauðsynlegra, þegar um ólík- um ekki neitt. Staðfesta ogj Ég vil leiða hjá mér að ræða
iskin um friðsamlegri og batn' séu hinir einu sönnu vinir og ar þjóðir er að ræða. j góður ásetningur fara meira ýtarlega hinn óviðfeldasta
indi heim. j málssvarar hins íslenzka máls j Hinir erlendu hermenn eða minna veg allrar verald- þátt þessara samskipta, bæði
Mtt tjáir oss nú að sakast staðar gætum vér sagt eins dvelja hér aðeins skamman ar, því að í návist þessara' sökum þess, að hann er á
im orðin hlut, né horfa til og Rómverjinn: „Guð varð- tíma, hver einstakur eða sem' manna er það sterkasta afl margra vitorði og sökum
oasa, fremur ber að vera vak; veiti mig fyrir vinum mínum“. svarar einni vetrarvertíð' á veraldarinnar, sem ræður. jþess, að hann er ekki geð-
rndi fyrir þeirri staðreynd, að ( Ég held, að sá tími sé nú til fornan mælikvarða. Þeir j Afleiðingar slíkra kynna felldur til umræðu, en þaö er
■irlendur her stórþjóðar dvel- J kominn að breyta hér til um dvelja hér í sæmilegum húsa- verða í flestum tilfellum hin kunningskapur hermanna og
ir í landi voru og illa væri starfshætti varöandi aðstöð- kynnum og flestir þeirra hafa ar sorglegustu. Óspilltar ung-' giftra kvenna og stúlkna,
íomið vorum hag, ef ekkijuna til hins erlenda herliðs aðgang að ágætum skemmti- ar konur týna sj álfum sér, án' sem ekki hafa náð kvenlegri
nætti treysta því, í slíku stór^og dvalar þess í landinu. Það stöðum, sem Bandaríkjaher þess að þær hafj fundið nokk þroskun. í þessu efni verður
náli sem þessu, að ríkisstjórn j er löngu kominn tími til þess, starfrækir. Þetta verður að ur raunveruleg verðmæti og að krefjast þess, að valdhaf-
'or og Alþingi hafi á sínumjað hin öfgafulla rödd Þjóð- vera fullnægjandi. Hvorugur sjá um seinan, að alit var arnir viti ekki minna en al-
'ima gert það eitt, sem ekkijviljans sé ekki lengur máls- hefir gott af nánari sambúð. þetta aðeins bros hinnar bráð' meningur og gjöri viðeigandi
/av umflúið og nauðsyn barjsvari í þvi máli, sem við- (Ótímabært frjálslyndi og of- fleygu stundar,sem burt þvær j ráðstafanir.
úl. Um þetta var að vísu mjög; kvæmast er allra mála og trú á staöfestu um þjóðlegar ei áragrátur. Aðrar reyna íj
ieilt, en á þá staðreynd ber j vand meðfarnast, svo ekki sé dyggðir eiga engan rétt á sér. lengstu lög að fresta sínum! Ólögleg viðskipti.
ió líta, að Alþingi og ríkis-jmeð því skemmdur en ekki Þetta ber ríkisstjórninni að skapadómi. Líf þeirra er vonj Hinn erlendi her nýtur toll
it.iörn hlaut samkvæmt, eðli(bættur málsstaður nútíma og skilja og það er hún, sem á laus barátta við mínútuna, ■ frelsis varðandi allar nauð-
nalsins að hafa betri yfirsýn [ framtíðar íslendinga. að gjöra það sem með þarf. j sem er að líða. Miskun þeirra j synjar, fær þær fyrir inn-
Verði ekkcrt að gert í þess- er gleymska fortíðarinnar,1 kaupsverð ameríska hersins
um sökum og dvelji herliðiö framtíðin kemur til þeirra1 og eru þær því mjög ódýrar,
langdvölum í landinu, er aug eins og óvinur. | samanborið við íslenzkt verð-
ljóst að eitt af tvennu hlýturj Undanteknin er það, ef lag. Ber hér naest á geisileg-
er skapast að ske: Þjóðin lætur undan af slíkum kynnum sprettur um verðmun á áfengi og
tóbaki.
/fir málið heldur en allur al
nenningur.
jllum er það og ljóst, að
:il tíðinda gat dregið milli
Hin raunverulegu
vandamál.
Mér virðist að hin raunveru
Með óhindruðum samgangi
itórveldanna og svo getur, legu vandamál,
mn. hvenær sem verða vill. j vegna dvalar erlends herliðs síga og er þegar byrjuð á því, hjónaband, sem ber framtíð-
>eim, sem andvígastir eru í landinu, séu í stórum drátt- fjöldi hermanna sækir nú arhamingju í skauti sér. Vit-
'ierstöðvum hér á landi, bermmþessi: jþegar ýmsa skemmtistaöi og anlega getur þó slíkt skeð, því, hermanna við íslendinga, er
ðví með umburðalyndum j 1. Árekstur vegna sameig- leggur undir sig íslenzk heim Drotni er ekkert ómátugt. Þójekki unnt, nema að mjög tak
íkilningi að játa, að eins og inlegra umgengi hermanna ili í stórum stil. Fjöldi manna ber ungri ólífsreyndri konu! mörkuðu leyti, að fyrirbyggja
nálum er háttað mun ekki við landsmenn. jog kvenna hafa gerst milli- að vita það, að mjög er erí'itt' ólöglega verzlun, á gjaldeyri
2. Vandamál kvenþjóðar- göngumenn um gagnkvæma fyrir hana að rífa sínar ræt- j og vörum. Afleiðingin hefir
innar. kynningu á meðan valdhaf-
arnir virðast sofa í miðjum
áafa verið komist hjá því að
itiga þetta örlagaspor.
Samstarfs- og vinaþjóðir
vorar munu hafa æskt þessa
if öryggisástæðum. Öll rök
miga að því, að annað hafi
ænð óverjandi vegna vor'ar eru í hættu stödd.
yalfra og óborinna íehidingaj
n. ö. o. vegna sögu og fram-
úðar.
Hér er því ekki lengur um
óað að ræða. hvað hefði ver-
3. Olögleg viðskipti.
4. Mótun unglinga, vegna j háskanum.
óheppilegra erlendra áhrifa
5. Tunga og siðir þjóðarinn
Árekstrar vegna sam-
eginlegrar umgengnl.
Á óvenjulegum og vanda-
sömum tímum, eins og við nú
ð hægt að gera, eða hvað' lifum á, þegar nauðsyn ber
itti að gera, heldur hitt, hvað' til, að erlendur her dvelji
jert var. Ber nú á það að líta, langdvölum á meðal inn-
aversu brugðist hefir veriðjfæddra í framandi landi, er
/ið þeim vandamálum, erjþað lámarks krafa, er gjöra
ikapast hafa vegna komu Vest
manna hingað til vor.
ifstaða Sameiningarflokks _
ilþýðu, Sósíalistaf 1 okksins
Sósíalistaflokksmenn (komm
ínistar) voru þegar í upphafi
rndvígir vestrænum sjónar-
miðum og fjandsamlegir þátt
:öku Bandaríkjamanna í hin
im sameiginlegu vörnum' spakmælis, að vík skildi á
jegn Rússum. Þetta er skilj -1 milli vina en fjörður milli
mlegt sökum þess, að hinn frænda,
'óttæki sósíalismi er yfirlýstj Það er háskalegur mis-
itefna um heimsyfirráð, al-' skilningur, sem sumir virðast
■æði öreiganna, samber víg- j haldnir, að í því felist andúð
irðið: „Öreigar allra landa'eða óvinátta við Bandaríkja-
sameinist". 'menn eða herlið þeirra hér,
bessu marki hyggjast þeir þótt íslendingar biðji þá að
verður til viðkomandi ríkis-
stjórna, að þær gjöri allt,
sem unnt er, til þess, að slík
sambúð verði sem árekstra-
minnst. Ætti raunar ekki að
þurfa að tala um þessa hluti
í tilfelli eins og hér er um að
ræða, þar sem hlut eiga að
máli vinveittar þjóðir. En þá
er gott að minnast hins forna
ið ná undir forystu Sovétríkj
rnna.
Höfundur þessarar greinar
lefir enga löngun til þess að
særa á einn eða annan hátt
:ruarskoðanir sósíalista, en
/ill aðeins benda á, að til eru
innur sjónarmið og fyrir þau
/ilja ýmsir leggja nokkuð í
sölurnar.
Sósialistar hér á landi hafa
clutt mál sitt gegn Banda-
ríkjamönnum og herstöðvum
oeirra hér af slíku ofurkappi
og vanstillingu, að orðið hefir
:il mikils ógagns eðlilegri
nalsmeðferð. í nafni ís-
ands og íslendinga hafa þeir
agt stund á frámunalega
ruddalegar getsakir í garð
pessarar þjóðar og með of-
forsi sínu hafa gjört þau orð,
sem á réttan hátt framborin
aefðu getað. orðið þjóðerni
/oru, menningarháttum og
:ungu til gagns, að hljómandi
málmi og hvellandi bjöllu.
dvelja einungis á þeim stöð-
um, sem samkomulag hefir
orðið um, að þeir hefðu fyrir
varnarstöðvar. Allt frjáls-
lyndi veröur að byggjast á
viti og alkunnugt er t. d. það,
að yfirleitt er ekki heppileg
skjót og aðferðafrek kynn-
ing manna á meöal.
Fólk flytur í nýja íbúð og
nýtt umhverfi. Konan byrjar
á því að ganga í nágranna-
íbúðirnar og sitja í skyndi-
vinskap í tíma og ótíma. Allt
virðist vera með felldu og
bjartar vonir framundan með
fullt fangið af vinum, þar til
einn góðan veðurdag, að í
ljós kemur að, hina ímynd-
uðu vináttu vantaði allan
raunverulegan grundvöll að
byggja á. Úr fljótræði og
flasi verður misskilningur eða
jafnvel óvinátta, þar sem hlé
drægni og hógværö hefðu get
að skapað frið og farsæld.
Þetta dæmi sýnir þá al-
Þeir geta því sagt eins og. kunnu staðreynd, að í nábýli
Sú er önnur hlið í mál þessu
að úr verði tvær andstæðar
fylkingar. Önnur lætur
fljóta sofandi að feigðarósi.
Það eru menn og konur hinn-
ar líðandi stundar. Gegn
þessu rís hið særða stolt heil
brigðs þj óðarmetnaðar, er
mun skapa andstöðufylkingu.
Augnabliks aðstæður geta
skapað ríkisstjórninni þann
vanda, að hún sé nauðbyggð
til að þegja við rödd hróp-
endanna. Er þá skammt þess
að bíða að liðin sé saga íslend
inga.
Enn er og það til, að íslend
ingar standist sjálfkrafa alla
raun og komi heilir og óskadd
aðir frá þessum viðskiptum
þó einn eða tveir mannsaldr-
ar liðu í herleiðing. Þetta
gæti skeð, með Guðs hjálp.
En er til nokkurt fyrirheit
um það, að Guð hjálpi þeim,
sem neitar að hjálpa sér sjálf
ur?
Ber hér ekki allt að sama
brunni, aö bezt er að vík sé
milli vina, en fjörður á milli
frænda? •
Vandamál kven-
þjóðarinnar.
Þau vandamál, er skapast
vegna kynna kvenna og her-
rnanna,eru nokkuð sérstæð og
siður en svo eftirsóknar /erö.
Ber þetta fyrst og fremst til:
Hermenn eru öðrum frem-
ur menn hinar líðandi stund-
ar. Menn óvissunnar og ævin-
týranna. Á tírnum öryggis-
leysis og ófriðar, er hverjum
hugsandi manni augljóst,
hvers vegna þessu eru svo var
ið. Það er sálfræðileg stað-
reynd., sem ekki verður fram
hjá gengið. Að uppruna og
eðli eru þeir hvorki verri né
betri en aðrir menn, kringum
stæðurnar hafa mótað þá og
í vissum skilningi má um þá
segja, að enginn veit hvaðan
þeir koma né hvert þeir fara.
Margir eru menn þessir
glæsilegir að búnaði og vall-
arsýn. Það leikur um þá Ijómi
nins sterka, framandi ókunna
riddara. Þeir eru fágaðir í
ur úr gróðrarmold síns föðuriþví orðið sú, að viðskipti á
lands og að römm er sú taug, | milli þessara aðila eru veru-
er rekka dregur föðurtúna til. j leg. Hver sá, sem neitar
Þetta er hverjum heilbrigð- í þessu, hirðir ekki um að fara
um manni áskapað. Það erjmeð rétt mál.
eitt af þeim náðargjöfum til j Vitanlega missir ríkissjóð-
verunnar, sem gerir lífið þessjur hér af stórfé, en verri er
vert, að því sé lifað.
þó sú hlið máisins, sem snýr
Ungum nýgiftum hjónum'að viðhorfi almennings fyrir
ber margt til sundurþykkis,
ef þar við bætist í framandi
landi, tregin til eigin lands
og þjóðar, söknuður ættmgja
og vina og breyttar lífsvenj-
ur og þjóðar siðir. Hygg þú
að ,unga kona, hvers þú mátt
löglegum verzlunarmáta. Þeg
ar svo er komið réttarmeðvit-
und manna, að þeir hætta að
gera sér grein fyrir ósiðlegu
lögbroti, sem á venjulegu
máli heitir smygl, og hvar-
vetna í siðuðum löndum er
vera megnug, ef þú átt að fordæmt, en bjóða fram feng
standast slíka raun. Hygg þú'sinn á almannafæri, án
að, hversu sterk og óeigin- j minnstu blygðunar, mun
gjörn ást þín verður að vera'skammt til þess sjónarmiðs,
og hversu mikils þú verður að. að vitanlega beri ekki síður
verða aðnjótandi um ást og aö fara á bak við ríkissjóðinn
umhyggju manns þíns í hinu 'í öðrum efnum en þessu.
nýja landi, ef þú átt, að sækja! Annað mál er svo það,
meiri hamingju til annarar hversu margar stoðir við þol-
þjóðar, en búast hefði mátt,um að rífa undan' bygging-
við, að forsjónin færði þér í unni.
þínu eigin landi.
Ber hér ekki enn að sama
brunni, að bezt er að bjóða
ekki freistingunum heim og
sá er ekki kenndur, sem hann
kemur ekki, og eru nokkrar
minnstu líkur fyrir því aö um
gengni erlendra hermanna við
íslenzkar konur færi okkur
nokkuð það, sem að kostum
til vegi til móts við alla þá ó-
kosti, sem af slíkum kynnum
hlýtur aö leiða?
Ég leyfi mér að fordæma
það, að mál þetta hefir verið
reynt aö gera pólitiskt. Slík
Mótun unglinganna.
Það er staðreynd, aö ung-
dómurinn mótast að mörgu
leyti af þeim siðum og hátt-
um, en annaðhvort eru „móð-
ins“ eða hann heldur að séu
móðins. Þetta skapast af löng
un hins unga manns til þess
að vera „hetja dagsins“.
Hann óttast alla íhaldsemi,
hann er hræddur við að vera
kallaður gamaldags eða sveita
legur!
Þessi nýsköpunargleði get-
(Franmald á 6. siðu'.
Lækjartorg,
Reykjavík,
sími 3545.
Hefir alltaf á boðstólum alls konar íslenka hand-
unna muni úr gulli og silfri. ý
Allt silfur til þjóðbúningsins, margar gerðir. $
Alls konar verðlaunagripi.
Minjagripi
Trúlofunarhringi í ýmsum gerðam
Leturgröftur.
Teikningar ef óskað er. Sendum gegn póstkröfu.