Tíminn - 13.07.1952, Blaðsíða 6
6
i TTWpi
TÍMINN, snnnudaginn 13. júíí '1952:
155. blað.
Kvennushóla-
síúlhuv
| Mjög liugnæm og skemmtileg, ný, \
: amerisk mvnd frá Colurabia. §
s iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiu
s = P jj
11 Island - Norge! |
| | Norskt fólk á öllum aldri \
| i óskar eftir bréfavinum á l
i | Islandi. Hjá okkur getið þér |
i eignazt bréfavmi hérlendis |
| og erlendis. — Skrifið eftir |
I upplýsingum.
JOYCE REYNOLDS,
ROSS FORD.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
= r A BRÍfAKUÍBBURINN 'O 1
IIIHANDIAI
NÝJA BIÓ
Míírur
Jerikóborgar
The 1 Valls oj Jerirho).
Tilkomumikil ný amerísk stórray
Reykjavik.
- ■-) i
Austurbæjarbíó
=
Aðallilutverk:
CORNEL WILDE.
LINDA DARNELL,
ANNE BAXTER,
KIRK DOUGLAS.
nd. |
I
LohaS vegna
sunmrícyfa
| háttu framandi manna og all
| ir vita, að yfirleitt þarf
| skemmri tíma til þess að til-
Sýnd kl. 5, .7 og í).
TJ ARNARBIO
einka sér það, sem er af hinu
illa en hinu góða. Bandaríkja !
menn eru menn hraðans. Það j
er því eðlilegt, að óþroskaðir j
I = v_______________________j \ unglingar fái lítinn tíma fyrir
---- ' I I , - _ .,,, 1 sálina til að fylgjast með í
Kúbönsh Rumba I I *** !****• | þeim félagsskap, líkt og hent
= = ? hefir aðrar frumstæðar sálir
í því kapphlaupi. I
Hin fræga músíkmynd með DESI
ARNAZ og hljómsveit hans. ■-
Aukamynd: Mesli trúðleikari heims
ins GROCK sýnir lislir sínar.
Sýnd kl. S.
Sala liefst kl. 1 e. h.
"X =
GAMLA BIO
= 5
BÆJARBIO
- HAFNARFIRÐI -
E =
J 5 S
Lífsyleði njóttu
(LET’S LIYE A LITTLE) ]
Brezk gamanmynd.
Aðalhlutverk:
HEDY LAMARR.
ROBERT CUMMINGS. ;
Sýnd kl. 7 og 9.
Myndin hefir ekki verið sýud í Rvík :
OrrustuvöUurinn \
— Battleground —
Hin fræga MGM stórmynd, j
Bandarikjunum 1950, og fjall i
ar um gagnsókn Þjóðverja í i
sem hlaut metaðsókn í i
Ardennafjöllunum 1944.
Van Johnson,
John Hotliak,
Ricardo Montalban og i
Denise Darcel.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan !
12 ára.
TRIPOLI-BIÓ
=
Nils Poppe-syrpa
Sprenghlægileg gamanmynd.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sími 9184.
H AFNARBÍÓ |
____________________— 5
Örlayafjallið
(The Glass Mountain)
íburðamikil og snilldar vel gerðj
söngmynd, er gerist mikið í liin.i |
tignariega umhverfi Alpafjallanna. |
í myndinni syngur ítalski söngvar =
inn heimsfrægi TITO GOBBI.
MICIÍAEL DENISON,
DULCIE GRAY.
Sýnd kl. 7 og 9.
I
JSlár himinn
Söngvaltmyndin glæsilega
BING CROSBY — FRED ASTAIR 1
Sýnd kl. 3 og 5.
Ðtegurlagastríðið f
(DISC JOCKEY)
i Skemmtileg, ný, amerísk mynd með
I tnörgum fræguslu jazzleikurum
I Bandaríkjanna.
TOM DRAKE,
MICIIAEL O’SIIEA,
GINNY SIMMS.
I Ennfremur Tommy Dorsey, George
; Shearing, Ituss Morgan, Ilerb
j Jeffries og m. fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AMPER H.F
Raltekjavlnnustofa
Þlngholtstræti 21
gíml 81556.
Raflagnlr — ViSgerllr
Raflagnaefnl
i = =
S Bergur Jónsson \
\ c
| Málaflutningsskrifstofa |
1 Laugaveg 65. Sími 5833. |
i 1
| Heima: Vitastíg 14.
Munið
að
greiða
blaðgjaldið
nú
þegar
i I
Tunga þjóðarinnar
og siðir.
Allir vita, að það.sem gerir
hóp manna fyrst og fremst
að þjóð, er tunga hennar og
sameiginlegir siðir. Þetta, á-
samt sögu vorri og arfleifð,
hefir fleytt okkur fram á
þennan dag. Mér er til efs, að
saga nokkurrar annarar þjóð
ar hrópi jafn sterk viðvörun-
arorð til nútíðar og framtíð-
ar, eins og saga vor um við-
skipti við aðrar þjóðir.
Um nær sjö alda skeið hefir
ganga vor verið þyrniganga í
okkar eigin föðurlandi. Eng-
an íslending langar til þess
að kasta steinum að leiðum
þeirra manna, þeirrar kyn-
slóðar, sem gerði aldna og ó-
borna að ánauðugum þræl-
um.
En raddir þúsundanna, frá
hungurgöngu liðinna alda
hrópa til vor, því að það er-
um við, sem fengið var hið
mikla augnablik að ákveða að
svo miklu leyti, sem það
stendur í mannlegu valdi,
hver verður framtíð lands og
þjóðar, hvern arf vér færum
komandi kynslóðum í næstu
sjö hundruð ár. Vér trúum
því, að við höfum valið hið
góða hlutskipti. Að við höfum
lagt okkar litla lóð á vogar-
skálina til þess að framtíðin
eignist betri heim.
Við trúum því. að sú þjóð,
sem við nú höfum sambýli
við, vilji oss í engu pretta. Það
ér óskandi, að það mannvit
fái að ráða frá beggja hálfu,
sem sér og skilur, að bezt fer
á því, að hver búi að sínu og
að hver haldi sínum sérkenn-
um, kostum og göllum. Þá hef
ir engin annan að saka og
hvorugur stendur í ógoidinni
þakkarskuld og fer bezt á því
Bandaríkjamenn virða ein-
ekki síður en aðrar frjáisar
beitta og þjóðlega framkomu,
þjóðir, og hollt er okkur að
minnast þeirra ummæla eins
af mætustu forsetum þeirra:
„Sú þjóð, sem ekki vill vera
sjálfstæð, fær heldur ekki að
Vera það.“
Við eigum að hætta þessu
dinglum dangli í kring um
hina amerísku hermenrf, sem
hér dvelja. Við eigum að láta
þeim í té þá aðstoð, sem þeim
er nauðsynleg, vegna gerðra
utanríkissamninga og ríkis-
stjórnin á að vera hinn eini
milliliður, sem ákveður hvað
nauðsynlegt er í því sam-
hefði verið lokið fyrirvaralaust einn góðan veðurdag.
Sardi mundi annars hafa verið allra álitlegasti maður, ef
hann hefði ekki veriö svona sannfærður um það sjálfur, að
hann væri það. Hann hafði svart, lokkað hár og dimm augu.
Hann var vaxinn úr fátækt og vissi margt um lífið án þess
að geta kallast menntaður maður.
„Veiztu annars, hve tunglið er margar mílur frá jörðinni?“
gat hann kannske spurt milli faðmlaganna, þegar tungls-
ljósið skein inn um gluggann. „234354 mílur“, svaraði hann
sér svo sjálfur. „Já, nákvæmlega þetta.“ Dóra var svo undr-
andi, að Sardi leit á það sem aðdáun. Þetta er viturt „dýr“,
1 hugsaöi Dóra líka, alls ekki án nokkurrar virðingar.
| Já, jafnvel Palfy litla bar virðingu fyrir dýrinu, þótt hún
gæfi það helzt til kynna í niðrandi orðum. „Er hann búinn
að segja þér söguna af manninum með lokuðu hjálmgrím-
una?“ spurði hún. „Jæja, ekki enn, en hráðum kemur aö því.“
Dóra og Palfy voru nú farnar að þúast, og Dóra varð æ
nákomnari hirðfólki Delmonte. Hún sat við sama borð og
nemendur hans þrír, og hún spjallaði á ítölsku við Luciu
gömlu og sigraði hjarta hennar með kunnugleik sínum af
ítalskri hjátrú og naut þar Salvatori.
í lok nóvember gekk hún aftur fyrir meistarann og söng
fyrir hann. Prófið stóð tvær klukkustundir að þessu sinni,
og Delmonte svipti af sér jakkanum, reif af sér flibbann og
fleygði honum út í horn. Síðan fór hann að sýna Dóru and-
ardráttaræfingar og láta hana syngja sama tóninn hundrað
sinnum. Þetta kostaði tvö hundruð dollara á ný, og þá
greiðslu varð Dóra að taka af sparifé sínu. Síðan tilkynnti
dýrið henni fyrst opinberlega og síðan í einrúmi sama kvöld-
ið, að Delmonte hefði veitt henni þá ómetanlegu náö að
taka hana sem nemanda sinn.
Morguninn eftir klukkan sex hófst kennslan. Delmonte
var í slopp og á sokkunum, og þessi morgunkápg. hans sveip-
aðist eins og heljarstórt tjald um náttfataklæddan búk hans.
Paolo var líka viðstaddur klséddur rauðum silkislopp eins
og venjulega, en hann þurfti þó ekkert að gera, svo að hann
varð að una sér við að horfa á spegilmynd sjálfs sín yfir
píanóinu. Dóra komst seinna að raun um það, að Paolo var
eins konar lífvörður Delmonte, og að Delmonte gætti þess
ætíð vel að vera aldrei einn með henni eða nokkurri ann-
arri konu. Annaö hvort var Paolo eða Lucia gamla viðstödd.
Kennslan hófst með því, að Deimonte bannaði henni með
öllu að syngja, og ekki nóg með það, heldur einnig að tala.
„Gefið mér drengskaparloforð um þetta,“ sagði hann fast-
mæltur. „Segið, ég sver við það, sem mér er helgast, að halda
það loforð.“
„Hvernig á ég þá að gera mig skiljanlega öðru fólki?“
spurði Dóra hrædd. Delmonte neri hendur sínar.
| „Hvernig? Til hvers hafið þér augu? Til hvers hafið þér
hendur? Getið þér ekki brosað, getið þér ekki kinkað kolli?
Allt þetta er miklu betra til tjáningar en orð. Æfið þetta.
Þér þurfið á því að halda á sviðinu síðar.“ Hann sveiflaði
'hendinni í stóran boga.
Svo komu andardráttaræfingarnar, og þær voru með allt
öðrum hætti en hjá Salvatori og Williams lækni. Sársaukinn
skar Dóru í brjóstið sem hnífur, er hún hlýddi skipunum
Delmonte. Hann hélt höndunum að kviði hennar, skipaði,
| stappaði fótum og sveittist. Á eftir gerði hann sjálfur nokkr-
, ar andardráttaræfingar, og Dóra varð að leggja hendurnar
' á kvið hans. Svo andaði Dóra, og síöan Delmonte aftur. í
lok kennslustundarinnar lauk hann meistararaun sinni.
Hann staðnæmdist við píanóið, lagði kviðinn að því og and-
aði frá sér. Síðan blés hann sig út á ný og ýtti píanóinu um
set með kviðvöðfunum einum. Að því loknu rak hann upp
tröllahlátur. Að skilnaði kyssti hún á hönd hans, eins og
hún hafði séð aðra gera.
! Eftir þetta lifði hún sem á eyðiey, þar sem henni var bann-
að að tala. Hún sat þögul við borðið, gekk ein og þögul til
bandi. Hermennirnir eiga að
vera á þeim stöðum, sem þeim
j hafa verið fengnir, og íslend-
ingar, aðrir en þeir, sem gegna
1 nauðsynlegum skyldustörfum
‘eiga að sitja hver að síns
heima.
Þetta er mjög einfalt og
auðskilið mál og hver rólega
hugsandi maöur hlýtur að
verða að viðurkenna, að á
þessu fer bezt.
Menn hafa ekki enn gert
sér fyllilega ljóst, hvílík firn
gætu af því stafað ef þjóðin
yrði fyrir því óláni, að árekstr
ar í sambúðinni færu vaxandi
og eitt óheillaatvik gæti ef
til vill leitt til stórvandræða.
Við getum ekki búið saman
á núverandi hátt til lang-
frama, en það mun sannast,
að þótt um langdvöl yrði að
ræða, myndi það lítt skaða, ef
tekinn er upp hinn betri kost
ur. —