Tíminn - 23.07.1952, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.07.1952, Blaðsíða 6
 TÍMINN, miðvikudaginn 23. júlí 1952 163. blað. | imiiiminiimiiiiiiiuiuiiiiimiiiimmiiiiuMMiifiiiiimu . - " ' ‘N Austurbæjarbíó La Paloma H Pjörug og skemmtileg þýzk mynd jj í agfa litum, er sýnir skemmt- | ana og næturlífið í hinu alþekkta 5 skemmtanahverfi Hamborgar; | | St. Pauli. -'l Ilse Wemer, Hans Alberts. Sýnd kl. 9. | Í NÝJA BÍÖ Hjá vondu fólki | Hin bráðskemmtilega og VÍ5-1 fræga draugamynd með Abbott og Costello. Bönnuð börnum yngri cn 12 ára. | Sýnd kl. 9. ! ií ORFEIS (Orphée) . i I mynd þessi íékk fyrstu | verölaun á alheimskvik-1 I myndahátíöinni í Feneyj- i | um áriö 1950. | Aðalhlutverk: | Jean Marais, I Franqois Perier. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Kalli od PaUl I Hin sprenghlægilega gam- | | anmynd með Litla og Stóra | I Sýnd aðeins í dag kl. 3 I Sala hefst kl. 1 e. h i Saga Júgóslava . . . (Framhald af 5. siðu.) Hjá okkúr eru starfandi um 16000 skipulögð samvinnufélög, þar af um 6000 samvinnufélög bænda, sem af frjálsum vilja lögðu til fé- lagsins jörð sína, búsmuni og gripi (að undanskildum heimilismun- um og nauðsynlegum húsdýrum til heimilisnota). í þessum samvinnu félögum bænda er unniö að því Vicki Baum: Frægðarbraut Dóru Hart 55. DAGUR Sardi birtist allt í einu að baki henni. „Þú leikur þér aö að efla búnaðarframieiðsluna með Ókkur að vild, ‘ sagði hann ásakandi. Þú veizt, hvað þú getur vísindalegum aðferðum við rækt ^leyít þéi. Ég ætla að segja þér eitt. Ef þú verður mér góð dýra og jarða. Samvinnuhreyfing- \ S^tur hugsazt, að ég veiti þér ókeypis kennslu áfram í leik- in er hjá okkur mjög mikilsverður listinni . þáttur í baráttu þjóðarinnar fyrir t þegar Dóra svaraöi engu, stakk hann hendinni undir allsherjar framförum og sósíalisma.. handlegg hennar, og þau gengu af stað saman eftir marg— litri ábreiðu gangsins, ábreiðunni, sem gráhvítur uppistöðu- þráðurinn gægðist æ meira upp úr. • • • • ★ ★ ........................................................ „Eruð þér vön að koma fram á leiksviði?“ spurði Carolus Trúin á samvinnuna. Við hrífumst einkum af trú ykk ar á samvinnunni og hinum hlut- | lægu skoðunum ykkar á þróun henn Linden. I = TJ ARNARBÍÓ BÆJARBÍÓ - HAFNARFIRÐl - Pálínuraunir Eráðskemmlileg gamanmynd í j eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Betty Hutton Sýnd kl. 9. Sími 9184. = Glemn mér ei (Forget me not) Aðalhlutverk: Benjamino Gigli Joan Gardner Sýnd kl. 5,15 og 9. : »♦♦' !•♦♦* \ GAMLA BÍÓ -^l r HAFNARBÍÓ Lokað til 2. ágústsl vegna sumurleyfa | j liiwr^fir • - minsm* aöf- ; __ _________________ Veaabréfslausa konan : c | (A Lady Without Passport) I j Spennandi ný amerísk kvik i I mynd frá Metro Goldwyn I j Mayer. Hedy Lamarr f John Ilodiak j James Craig Sýnd kl. 5,15 og 9. ? I : M Munið að greiða blaðgjaldið nu þegar TRIPOLI-BÍÓ ar á ýmsum skeiðum, því að einnig hér hjá okkur, einkum i Nýju Júgóslavíu, þá er trúin á viðgang samvinnunnar jafnframt trú á betra, menningarauðugra og ham- ingjuríkara líf þjóð vorji til handa. Við dáumst að afrekum ykkar í öllum greinum á þessari öld, eink- um þó á sviði samvinnunnar, og það myndi veita oss falslausa gleði að sjá slíkum afrekum fjölga enn meir til aðdáunar fyrir þjóðir heims ins. Og við fyrir vort leyti mynd- um fegnir vilja koma á hjá okkur þeim umbótum í samvinnuhreyf- ingunni, sem gefið hafa góða raun hjá ykkur, að svo miklu leyti sem þær henta staðháttum hjá okkur. Að lokum vil ég einungis taka þetta fram: Þið hafið sýnt heim- inum hverju smáþjóð getur afkast að á skömmum tíma með iðni og atorku. svo framarlega sem hún nýtur sjálfstæðis og hömlulausrar þróunar. f okkar augum færir þessi staðreynd heim sanninn um það, að sú braut, sem við nú fetum í áttina til þess að samstilla afköst- in í öllum greinum, einkum á sviöi samvinnunnar, er rétt, hvað svo sem líður skoðunum þeirra, sem kynnu að vilja. stöðva okkur á þeirri leið, sem er sú eina, sem mið ar að því að koma á betri lífskjör- um og friði i heiminum. v Á ný óska ég ykkur velgengni í starfi og flyt ykkur kveðjur sam- vinnumanna Nýju Júgóslavíu. Göfuglundi rœnintiinn § Ný, amerísk litmynd, frá I frá byltingartímunum I I Englandi. Myndin er afar | | spennandi og hefir hlotið | imjög góða dóma. i Philiph Friend | Wanda Hendrix Sýnd kl. 5, 7 og 9 I >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ 3 : >♦♦<►♦♦<: ELDURINN] i rerlr ekk< boð á nndan sér. | keir, sem eru hyf*œSr# | | tryffja strax hjá SAMVINNUTRYG6INGUII ! ! AMPER H.F. Saftaekjavlnniutofa Þlngholtstræti S1 Siml »155«. Raflagmlr — ViSferVir Raflafnaefni ►♦♦♦♦♦♦♦»• ♦ ^♦♦♦</♦♦♦♦♦♦♦♦1 Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Sími 5833. Heima: Vitastíg 14. >♦♦♦♦♦•<>“^♦♦♦♦♦♦11 n T/ £ =♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦» Ragnar Jonsson | \, ■ hæsftaréttarlögmaður Laugaveg 8 — Síml 775* LögfræSistörf og eignaum-1 sýsla. Á ví«S óg dreif (Framhald af 3. síðu.) sem bezt hafa verið skrifuö á íslenzka tungu. Nú stendur yfir hábjargræð istími íslenzku þjóðarinnar. Sildarskipin leita út á miðin og helmingur þjóðarinnar bíð ur í ofvæni eftir fréttum, hvort síldin sé komin. Úti um sveitir landsins stendur heyskapurinn yfir, það starf, sem öll afkoma bóndans byggist á. Það skilur enginn, nema sá, sem reynt hefir, hvað tómar heyhlöður merkja. Sumarið hefir verið rysjótt og kalt og grasspretta eftir því, nú verður því barátt an að afla heyjanna harðari en oftlega áður, enda þótt auk in tækni hafi víða létt starfið. Það hlýtur að vera ósk allra að mikil síld og mikil hey megi aflast í sumar. Það eru, ef til vill, mestu hamingju og ör- yggisstundir hvers bónda, þeg ar hann gefur grænt hey á garðann fyrir skepnur sínar, töðuilmurinn er tákn lífs hans. Annars öðlast menn örygg- iskennd á ýmsan hátt, og ég var að hugsa um það á sunnu daginn, hvort öryggissvipur- inn á mánninum, sem ók fram hjá mér í rigningunni í nýja bílnum sínum, væri sprottinn af sömu tilfinningu og örygg- iskennd bóndans, sem á fulla hlöðu af grænni töðu. „Eg hef verið í Scala, sungið í kórum og litlum hlutverk- * um“, svaraði Dóra. „Hve lengi?“ „Fjóra mánuði Jafnlengi og Delmonte söng í Mílanó“. „Delmonte hefir mælt með yður við mig. Hvaða hlutverk hafið þér sungið?“ „Ines í Der Tropador". Dóra ræskti sig og bætti við: „Giovanna í Rigoletto“. „Jæja, en hlutverk með fleiri en sextán töktum eru ekki þar á meðal, eða hvað?“ „Delmonte vildi ekki láta mig syngja slík hlutverk ennþá. Hann taldi að það mundi eyðileggja rödd mína“. „Jæja, en það var ekki talin hætta á þvi, þótt þér syngjuð í kórnum?“ „Nei, þar gat ég hlíft mér“. „Hvað eigið þér við með því?“ „í kór er hægt að opna munninn vel og láta sem maður syngi fullum hálsi, þótt maður rauli aðeins“. „Og jafnvel Toscanini hefði ekki átt að veita því athygli?“ „Toscanini getur ekki tekið eftir öllu, sem gerist umhverfis hann“, sagði hún alvarlega. „En þó býst ég við að hann hafi tekiö eftir því, en látið kyrrt liggja vegna Delmonte“. „Þér eruð ekki ítölsk?“ „Nei, það er ég raunar ekki“. „Hverrar þjóðar eruð þér þá? Þér talið með svo undarleg- um málhreim“. „Já, en ég er raunar alþjóðleg. Ég hef dvalið í mörgum löndum“. „Ég sé það“, sagði Linden. Hvert orð, sem Dóra sagði, vakti andúð hans. Hún spillti andrúmsloftinu í herbergi hans með ódýrum feguröariyfjum. Hún talaði við hann í senn .ástleitið og hiðruleysislega. Andlit hennar var stórt með reglulegum dráttum en þó hálfhulið farðagrímunni. Hár hennar virtist litað og illa greitt. En í meðmælabréfinu frá Delmonte stóö: Síðustu fjórtán árin hef ég ekki haft svo efnilega söngkonu aö nemanda. „Hvers vegna hættuð þér náminu hjá Delmonte?“ spurði hann, gekk að glugganum, opnaði hann og dró að sér hreint loftið í löngum sogúm. ÞaÖ haföi rignt, og loftið yfir Salz- burg var tært og lireint, svöl gola blés ofan af Munkabergi. „Hann fór til Ameríku, og ég hafði ekki efni á að-fylgja honum eftir“. „Og nú viljið þér komast hér að. Þér viljiö fá sönghlut- verk. Ætlið þér þá enn að hlífa yður? Slíkt er ekki hægt í raunverulegum sönghlutverkum. Eruð þér ekki lengur hrædd við að ofbjóöa röddinni?“ spurði hann háðslega. „Nei, á einhverju verður fólk aö lifa“, sagði hún rólega. En þessi orð voru einmitt þau, sem til þessa hafði á vantað til að gera Linden hamslausan af bræði. Hann gekk nokkur skref nær henni og hvessti á hana stingandi augu. „Já, fólk verður að lifa. Það er þokkaleg röksemd. Hvers vegna reyniö þér þá ekki að gerast vélritunarstúlka. Það er hægt að lifa af því,“ hreytti hann að henni. Dóra yppti öxlum rólega, hún var ekki uppnæm fyrir smá- munum. „Það er annað mál, og það kemur engum við nema mér sjálfri“, sagði hún rólega. Linden leit fast á hana og þagn- aði jafn skyndilega og hann hafði þotið upp. Hann gekk að píanóinu, sem var leigt og enginn kostagripur. Hann opnaði það hvatlega og settist. „Hafið þér nokkrar nótur meðferðis? Getið þér sungið eitt- hvað fyrir mig?“ spurði hann hranalega. Dóra fletti þegar sundur nokkrum nótnablööum. Hún setti blöðin á píanóið, og hann hallaði sér undan, þegar hún rétti handlegginn fram hjá honum. „Afsakið", sagði Dóra lágt. Nú var hún orðin óstyrk. Hún varð ætíð aflaus í hnjáliðunum, þegar hún átti að syngja fyrir einhvern. Þaö var talinn góðs viti. Sá gamli var ætið að hníga niður af ótta, þegar hann átti að syngja. Linden blaðaði í nótunum, og hreyfingarnar báru því vitni, að hann langaði mest til að fleygja þeim út í horn. „Jæja, hvað viljið þér þá syngja?“ sagði hann. „Bæn Tosca“, sagði hún vonbetri. Linden blés mæðilega. „Aida?“ spurði hann. „Eða kannske Otello í síðasta þætti?“ Dóra hafði lengi æft ýmis helzt.u óperuhlutverk í laumi. Hún hafði setið að tjaldabaki í Scala kvöld eftir kvöld og sett á sig hreyfingar og leik söngfólksins, og Paolo hafði líka sagt henni ofurhtið til. Nú fann hún, að hálsinn var þurr. Hana dauðlangaöi til að grípa niður í tösku sína og sækja þangað eina gömlu og þurrkuðu sveskjuna, sem hún geymdi það að gamalli Tyrkjatrú frá dögum Salvatori. En það var víst ekki hægt. Karlmenn létu ekki slíkt afskiptalaust. Þetta var eitt af því, sem hún hafði lært í sambúöinni við Sardi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.