Tíminn - 24.07.1952, Blaðsíða 3
Iö4. blað.
TÍMINN, fimmtudaginn 24. júli 1952
3
/ slendingajpættir
Dánarminning: Kári Magnússon
Hinn 29. marz s 1. var til1
moldar borinn aö Staðastað
á Snæfellsnesi K&ri Magnús-
son bóndi í Haga í Staðar-
sveit. Með honu,n er hniginn
í valinn góður búndi og dreng
ur, sem iengi hafði búið i
Staðarsveit og verið íslenzkri
bændastétt til sóma.
Kári í Haga, eins og hann
var jafnan nefndur af sveit-
ungum smum, var fæddur að
Hólurn í Helgafellssveit 14.
des. 1874, og var hann yngst-
ur af 12 systkinum, 'sem öll
munu nú látin. Mun efnahag
ur foreldra hans jafnan hafa
hafa verið þröngur, sem eigi
var undarlegt þar sem börnin
-voru svona mörg. Snemma
fór hann að vinna og hjálpa, , , ^
foreldrum sínum, þó hansimyndai' og dugnaðaifójk.
hlutur yrði eigi ríflegur fremlMannvænleS börn ei§a Þau
ur en margra af hinni upp- llesl
vaxandi kynslóð á þeim árum.
Hjá foreldrum sínum dvaldi
hann jaínan þar til vorið
1902, að hann kvæntist Þór-
dísi Gísladóttur frá Saurum,
ágætri konu, og byrjuðu þau
búskap á Saurum sama vorið,
Jörð sína Haga sat Kári
með sóma, og gjörðu þeir
feögar margskonar umbætur,
m. a. miklar ræktunarfram-
kvæmdir og byggingar, svo
Hagi er nú ein bezt setna og
mesta umbótajörðin í Staðar
á hluta af jörðinni. Mun bú- j sveit’ Er bar Þó yfirleitt erfitt
stofn þeirra.hafa verið lítill, tn. ræktunar og jarðvegur
en áhugi og einbeittur vilji Igryttui’ en dugnaöur og at-
þeirra til sjálfsbjarðar ó_ I or.ka þeirra feðga hefir unn-
þreytandi. Á Saurum bjuggu'10 þar ^æsilegan sigur.
þau aðeins í tvö ár, því vorið Nokkrum trúnaðarstörfum
1904, flytja þau að Dalskoti g°nSdi Kári um dagana. Atti
í sömu sveit. Þar var þá allt m* sæti 1 hreppsnefnd, skatta
í kaldakol. Húsakostur á jörð neinti sóknarnefnd. Sam-
inni lélegur og túnið allt aðarfulltrúi Staðastaðasókn-
kargaþýft. Má nærri geta, að ar var bann um margra ára
það hefir verið erfitt fátæk- siíeib- Öll þau störf rækti
um frumbýiingum að taka bann um marSra ára skeið-
slíka jörð, en þau voru bæði 011 þau störf rækti hann af
bjartsýn, á framtíöina og sérstakri samvizkusemi og
létu engar hindranir aftur trúmennsku. Kári var maður
sér heldur hófu strax fram- Prýðisvel greindur,en hafði að
kvæmdir. ; sjálfsögðu eigi mikillar
...............
báðum fór mikill fróðleikur
Til marks um hagsýni
Kára í búskapnum ætla ég
að segja eina sögu er hann
sagði mér á efri árum sínum.
Það mun hafa verið á
fyrstu búskaparárum hans i
Dældarkoti, að hann þurfti
að koma upp hlcðu, en fjár-
hagurinn leyfði honum eigi
að kaupa allt efni til liennar
í einu og hann „hafði ekki
skap til að skulda". Þakjárn-
ið var það sem dýrast var aí
efni þvi, er til hlöðunnar
þurfti, en Kári var oft á þeim
árum í vinnu í Stykkishólmi.
Hann tók það þá til bragðs að
hann keypti eina plötu af
þakjári í hvert skipti er hann'
vann í Stykkishclmi og flutti
heim með sér að kvöldi. Þeg
ar hann taldi sig hafa náð í
nóg af þakjárni reisti hann
hiöðuna og gekk það bæði
fljótt og vel.
Þegar komið er heim að
Haga, blasir við sjónum víð-
lent tún og reisulegar bygg-
ingar. í Haga er fagurt og
friðsælt. Fyrir neðan túnið
liggur Hagavatn, sólu skyggt,
veiðisælt og vítt, með sínum
fræga varphólma, sem að
visu tilheyrir Staðarstað en
eigi Haga. Fjcllin tiguleg dg
há gnæfa í norðri og austri
svo langt sem augað eygir,
eigi langt í burtu.
Á þessum stað bjó Kári í
meir en þriðjung aldar og
gerði garð sinn frægann. Um
minningu slíkra manna er
ávallt bjart.
Bragi Jónsson
frá Hoftúnum.
flrlent yfirllf
tFramhald af 5. siðu.)
an á stríðsárunum og neyddu Reza
Kahn til þess að afsala syni sín-
um völdin. Árið 1944 var Mossadeq
aftur kominn á þing sem foringi
í litlum flokki þjóðernissinna.
Hann hóf þá strax baráttuna gegn
olíuréttindum Breta. Þessi bar-
átta hans leiddi til þess, að hann
varð forsætisráðherra eftir að Raz-
mara var myrtur í apríl í fyrra.
Hvor tviburinn er með Toni
og hvor er með dýra hárðiðun?
(Sjá svar að neðan)
iiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiuiiiiiiimimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiitiiitiiiiiiiin
fræðslu notið á uppvaxtarár-
um sínum, annarrar en þeirr j lJÓtt bæði þingið og keisarinn væru
ar er hann aflaði sér sjálfur, m°ti honum. Múgurinn í Teher-
Mjúkir, fagrir og eðlilegir
hárliðir, sem endast mánuð
um saman. Þér munið sann
færast um að TONI hárlið
unin er eins falleg og end-
ist eins lengi og dýrasta
hárliðun, en er þó mörgum
i sinnum ódýrari. — Engin
| sérstök kunnátta né æíing
i nauðsynleg ef leiðavisi
: með myndunum er fylgt.
i TONI með spólum kr. 47,30
i TONI án spóla . . kr. 23,00
Munið að biðja um
Með hinum réttu TONI spól
um er mun auðveldra og
fljótlégra að vinda upp hár
ið. Kcmið lokkunum á spól
una, vindið og smellið síðan
aftur spólunni. Það er allt
og sumt.
Þér getið notað spólurn-
ar aftur og aftur og næsta
hárliðun verður ennþá ó-
. dýrari.
Fagmenn geta ekki einu
sinni séð mismuninn. —
Jeanne Pastoret, sú til
vinstri, hefir TONI.
Heima permanent
Með hinum einu réttu TONI
spólum.
og reynslu liðandi ára, en sú!
- i an heimtaði Mossadeq og undan
I Dældarkoti reisti Kári
steinsteypt íbúðárhús, sem
mun hafa verið það fyrsta af
þeirri gerð i Helgafellssveit. í þeirri kröfu varð að láta.
Hlöður yfir hey sin byggði fræðs a.hefir jafiian reynztj síðan er saga Mossadeq öiium
hann einnig og sléttaði tún- notacirÍu8' islenzkn, bænda- kunn. Jafnt andstæðingar hans og
ið enda féll honum aldrei stétt‘ Kann var minnugur vel ( samherjar viðurkenna, að hann sé
verk úr henrii Rrein honn °" kunni Ógrynni öll af ýrns- heiðvirður og vilji landi sinu vel.
hvert tækifæri sem Pafst H1 um kveðskap frá eldri tímum, | Um einbeittni hans og hyggindi
t æ xæ-i sem gatst til . hafði hann vndi af lestri efast menn ekki heldur. Hitt er
að vmna utan heimilis, með- enoa nal01 nan. ynm al esl SDUrnine um er revnslan sker úr
an fjárhagur hans var þröng- «*» íifí' °B M
úr, og vann þá aðallega í var fu?" ha|'01 ður l30 hann léig En starfsaðferSir hans eru í
Stykkishólmi, og munu þau filkao1 bvi ltl0- | samræmi við skap hans og hugsjón
æriö mörg húsin i Stykis- "Ég, sem linur þesar rita, ir. Hann telur Múhameð sjálfan
hólmi, sem hann vann við var nágranni Kára og vinur, hafa útvalið sig til að reka Breta
byggingu á, enda var hann 1 meira en 30 ár og þekkti úr landi- Þess vegna getur hann
jafn eftirsóttur verkamað- hann Þvi manna bezt. Á vin- ®kkl hT “ undan at 1
ur sökum elju sinar og trú-’ aftu okkar féll aldrei blettur., Mossadeq eÞr írægur fyrir veik.
mennsku. I Við unnum svo oit sarnan indi sill| er ýmsir teija að séu leik
f Dældarkoti bjuggu hjón- bseði á sjó Og landi og var þá araskapur að verulegu leyti. Hann
in til vorsins 1918. Hafði Kári oft glatt á hjalla. Kári var uggUr oftast í rúminu. Ráðherra-
keypt jörðina fyrir alllöngu gæddur rikulegri kýmr.i- fundir fara venjuiega þannig fram
ALVEG EINS OG SJÁLFLIÐAÐ
HEKLA h.f.
Skólavörðustig 3
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiimiumuiiii*
Kappreiðar Smára
siðan en skipti þá á jörðinni
Haga í Staðarsveit og flutti
þangað. Bjuggu þau þar æ
síðan þar til elsti sonur
þeirra Ingólfur kvæntist og
gjörðist þar bóndi og dvöldu
þau þar jafnan síðan. Þórdís
konu sína mist Kári veturinn
1950.
Þeim varö 9 barná auðið.
Dóu tvö þeirra í bernsku og
einn son mistu þau í Haga 15
ára gamlan, Benedikt að
nafni, efnispilt hinn mesta.
Börn þeirra, sem á lifi eru,
talin eftir aldri eru Ingólfur
bóndi í Haga, Helga í Reykja
vík, Loftey í Reykjavik, Gísli
bifreiðarstjóri í Stykkis-
hólmi, Þórður lögregluþjónn
L R&ykjítvik og-v- Alexander-
smiöur í Reykjavík. Eru þau
gáfu og kunni manna bezt að að ráðherrarnir sitja umhverfis
segja frá. Kom hann því flest járnrúmið mikla, er Mossadeq ligg
um í gott skap, er með hon- ur *• Iðulega líður yfir hann þeg-
. . ..., ,. ar hann er að flytja ræður. Kunn-
um voru. Marga stokuna sett telja_ &g veikindi Mossadeqs
um Við Kál i saman í félagi,1 séu raunveruleg, en hins vegar
sem mikið var hlegið að, en telji hann klókt að gera sem mest
nú eru flestar foknar út í veð úr þeim.
ur og vind og mörg af tilsvör
um Kára urðu liéraðsfleyg.
Eigi ber þó svo al skilja, að
Kári væri neinn flysjungur,
heldur þvert á móti, því hann
var fyrst og fremst alvöru-
maður og fastheldinn á allt
gamalt og gott.
Þeir voru- góðir vinir faðir
minn heitinn og Kári, en fað
ir minn var 10 árum eldri.
Heimsóttu þeir oft hver an-
an, og var mér það oft ó-
gleymanleg skemmtun, er
þeir ræddu um margt frá
Mossadeq er góður faðir og hús-
bóndi. Hann er tvígiftur. Seinni
kona hans er prinsessa. Ýmsir
telja, að Mossadeq telji það enga
fjarstæðu að setjast í keisarastól-
inn. Líklegra er þó, að Mossadeq
sé það klókur að sækjast ekki um
of efttr titlum, þegar hann hefir
hin raunverulegu völd í höndum
sér.
•i “Ti: '1 IVI I N ‘ N « •
fluglýAtö íTítnaHufit
systkyni öll gift, og og mesta æskuárum sinum. Með þeim‘*r'-T' I ’M I - N' -N-!.-•
Hinar árlegu kappreiðar
hestamannafélagsins Smára
voru haldnar á skeiðvelli fé-
lagsins hjá Sandlæk, sunnu-
daginn 20. júlí.
Til keppni voru skráðir 23
hestar, og til gæðingakeppni
Í5.
Úrslit í hinum ýmsu grein-
um urðu sem hér segir:
Á skeiði voru reynd 5 hross.
Aðeins eitt þeirra rann skeið-
ið til enda, ,,Hremsa“ Jóns
Sigurðssonar Skollagröf, en
náði ekki lágmarkstima til
verðlauna. Hin hlupu öll upp.
í tryppahlaupi, 250 m., þ. e.
hross 6 vetur og y.ngri, voru
reynd 6.
Fyrstur varð Sleipnir Jó-
hanns Guðmundssonar Núps-
túni á 20,7 sek. Annar Gola
Valgerðar Jónsdóttur Skip-
holti á 20.7 sek. Þriðji Stjarni
Lýðs Guðmundssonar Fjali á
21.3 sek.
Á 300 metra sprettfæri
komu til leiks 7 hross, ekkert
þeirra náði tilskildum lág-
markshraða til fyrstu verð-
launa, en fyrstur varð Neisti
Kristínar Jónsdóttur Skip-
holti á 25 sek. og hlaut önn-
ur verölaun. Önnur varð
Skerpla Sveins Sveinssonar
Hrafnkelsstöðum á 25 sek. og
hlaut þriðjú verðlaun.
i Þrír hestar voru reyndir á
350 metra sprettfæri.
Fyrstur varð Trausti Ólafs
Gestssonar Efri Brúnavöllum
á 28 sek. Annar Háleggur Ein-
ars Gíslasonar Vorsabæ á 29.8
sek., og þriðji Jarpur Valin-
tinusar Jónssonar Skaptholti
á 30.3 sek.
Úrskurður dómnefndar um
gæðingakeppnina var á þá
leið, að Gulltoppur Jóns Ól-
afssonar Eystri Geldingaholti
væri sá hestur, er bæði hvað
tamningu og reiðhestsefni
snerti, bæri af til þess að
hljóta heiðursverðlaun félags-
ins, „Hreppasvipuna“. Er það
í 4. sinn sem han hlýtur hana.
Þessum dómi lét nefndin
fylgja þau orð, að hér væri um
marga gæðinga að ræða, en
marga þá skorti meiri þjálfun
og betri tamningu, til þess að
geta kallast fullkomnir gæð-
ingar, en hún váenti þess, að
flestir þeirra kæmust siðar til
þess végsauka.
Nokkur mótvindur var, sem
orsakaði lakari tíma í kapp-
reiðunum en áður hefir verið,
og völlurinn of þurr.
Vallarstjóri var Steinþór
GestsSon, t Hæli. Kynnir við
gæðingaképpnina Emil Ás-
geirsson, Gröf.
Dómnefnd skipuðu: Eiríkur
Jónsson, Vorsabæ, Jón Björns
(Framh. á 7. siðu).