Tíminn - 27.07.1952, Síða 1

Tíminn - 27.07.1952, Síða 1
Ritstjórl: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjórl: Jón Helgason Útgefandl: Framsóknarflokkurinn íSkrlfstofur í Edduhúsi Fréttasimar: 81302 og 81303 Afgreiðslusimi 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 36. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 27. júlí 1352 167. blaíín Adlai Stevenson vaiinn forsetaefni demókrata Fékk meirililnta í þrið|u aíkvíeðasíreiðslu os* síðait liylltur í einu Iiljóði. Úrslit í atkvæðagreiðslunni uin forsetaefni demókrata! fcngust í þriðju umferð á flokksþingi demókrata, eins og! búizt var við, en þá var langt liðið á nótt, er henni var lokið. j Var Adlai Stevenson kjörinn að lokum með lófataki þings- ins efíir að flestir þeirra, er leitað höfðu Iijörs, höfðu lýst yíir fylgi við hann. Eins og skýrt var frá í blaö inu i gær var Kefauver hæst- ur í fyrstu umferö, en þeir Stevenson og Russel því nær jafnir og Harriman langlægst ur. í annarri umferð lýsti Harriman þegar yfir stuðn- ingi við Stevenson, og ýmsir fylgismenn Kefauvers og Russ els hnigu til fylgis við hann. Samþykktur með lófatakl. j Þegar líða tók á þriðju at-j kvæðagreiðsluna var auöséö,! að Stevenson átti enn auknu son einróma o Adlai Stevenson ign sagnanna norræna menn til íslands Jolian Brogren, fararstj. ferðafólks K.P.I M. segir frá kynnam æsknfólks í fcrð íil ísl Töfrar sagnanna og dularmögn Iiinnar íslenzku nátíuri er sá mynd, sem býr í huguin Norðurlatidabúa af íslanái o; þess vegna íangar marga til að koma til íslands, sagði J*-hi Brogren frá Upnsölum, er blaðamaður frá Tímanum átti a við hami í gser. Hann cr fararstjóri félksins, sem komió e: hingað á vegum ferðaskrifstofu K.F.U.M. í Svíþjóð á skíjnm Erand V. Það er Brandútgerðin, sem skor£ir á verks fylgi að fagna. Úrslit hennar íýð Bandaríkjanna að greiða'gekkst; íyrir te£Sari íslands- urðu þau, að Stevenson átti honum atkvæði. !för að nokkru leyti, en Ros- enn auknu fylgi að fagna. •— Suðurríkjamenn reiðir. Úrslit hennar urðu þau, að, Sumir Suðurríkjamenn.sem j Stevenson fékk 613 atkv. — berjast harðast gegn því, að Russel 261, Kefauver 297 og blökkumönnum verði veitt Sú kosning'dugði^þó'ekkTtÍl Barkley 67 Þegar hér var kom aukin réttindi, voru ákaflega íð, stoðu þeir upp Russel og reiðir yfir vali Stevensons, | ferðaskrifstofa K.F.U.M. í i Stokkhclmi sá um að kynna að hann fengi hreinan meiri hiuta, þótt litið vantaði á. Nefnd skipuð til ieita úrræða við . atvinnuleysi Um það hefir orðið sam- komulag milli ríkisstjórnar- innar, Alþýðusambands ís- lands og Vinnuveitendasam- bands íslands, að skipuð skuli nefnd manna, sem hafi það hlutverk að rannsaka og gera tillögur um á hvern hátt megi með mestum árangri vinna gegn eða útrýma því árstíða- bundna atvinnuleysi, sem or- Iinum- sakast af því hve aðalatvinnu CIO styður stevenson. vegir landsmanna eru háðir „ árstíðum Verkalyðssamband Banda Nefndinni ér einkum ætl- að að miða ranflsóknir sínar og tillögur viö kauptún og kaupstaði og byrja á þeim j kaupstöðum eöa kauptúnum,! sem nú í ár og að undanförnu | hafa búið við mesta atvinnu, örðúgleika. Nefndinni ber að skila áliti sínu og tillögum til ríkisstjórn arjnnar svo fljótt sem kostur er, og þess er vænst aö hún geti, áður en næsta Alþingi kemur saman, skilað áliti og tilíögum varðandi þau byggð- arlög, sem verst eru á vegi stödd, að hennar dómi. í nefndinni eiga sæti: Jens Hólmgeirsson, formað ur nefndarinnar, Hannibal Vaidemarsson, samkvæmt til nefningu Alþýðusambands ís- lands, og Björgvin Sigurðsson, samkvæmt tilnefningu Vinnu veitendasambands íslands. Varamenn í nefndinni eru: Ragnar Lárusson, varafor- maöur, Jón Sigurðsson, sam- kvæmt tilnefningu Alþýðu- sambands íslands og Barði Friðriksson, samkvæmt til- nefningu Vinnuveitendasam- bands íslands. (Frá félagsmálaráðuneytinu). Barkley og lýstu yfir eindregn jafnvel svo, að þeir höfðu um stuðningi við Stevenson.' kosninguna í flimti. Einn Var hann þá samþykktur for kaus son sinn sem forsetaefni setaefni demokrata einróma1 og annar hest sinn. með lófataki þingsins. j Adiai Stevenson. Stevenson ríkisstjóri Illi- nois er 52 ára að aldri, fædd- ur 1900 í Princetown. Hann er lögfræðingur að menntun en stundaði blaðamennsku um skeið og var eitt sinn rit- stj óri Daily Pantagraph. Hann var og fulltrúi Bandaríkja- stjórnar og ráðunautur á ýms um- alþjóðlegum ráðstefnum, til dæmis í London 1946. Hann hefir verið mjög tregur til að gefa kost á sér til framboös og borið ni.a. við, að hann ætti mörgu ólokið af ætlun- arverki sínu í Illinois. í rík- isstjórastarfinu hefir hann getið sér mikinn orðstýr, eink um fyrir reglusemi í fjármál- um og skelegga baráttu gegn Truman kemur á þingið. Truman forseti kom á þing ið rétt um miðnætti í fyrra- kvöld um það leyti, sem úrslit urðu kunn í valinu. Hélt hann ræðu og lýsti yfir eindregnum stuöningi við Stevenson. Kvað hann það flokknum og þjóð- inni allri vera hina mestu gæfu, að slíkur maður hefði valizt sem forsetaefni demö- krata. Mundi hann verða kjör inn og án efa reynast einn forsetinn enn í hinni löngu röð góðra forseta demókrata, sem leiddu þjóöina til meiri farsældar og friðar í heim- 17 farast meN sementv A sökk óreglusemi og óheiðarleik i ríkjanna, CIO, styður Steven-1 embættisrekstri. Naguib rekur Farouk konung frá völdum og brott úr landi Naguib hershöfðingi og í hinn nýi hermálaráðherra; Egyptalands gerði sér hægt: um hönd og rak Farouk j Egyptalandskonung frá völtl j um í gær og skipaði Iionum að verða brott úr Iandinu; samdægurs. Hann var á leið til Ítálíu síðdegis í gær. j Konungur undirritaði síð an skuidbindtngu þess efnis, og síðdegis í gær var hann j á Ieíð til Ííalíu, en þaðan fer hann til Bandaríkjanna.: Narriman drottning og; Fouad prins vcrða áfram í; Egyptaíandi. förir.a og taka á móti þátttak endum á sínum vegum. Eru þannig 40 af 105 farþegum, sem með skipinu eru, á vegum sænska K.F.U.M. 50 Norð- menn koma á vegum trúboðs félaganna norsku, sem rekur Brandútgerðina, en 10 Svíar eru auk þess með í förinni og 5 Danir, sem lika eru K.F.U.M. menn. Vinna að auknum kynnum æskufólks. Sænsku K.F.U.M.-félögin hafa lagt töluverða áherzlu á að koma á ódýrum utanlands ferðum ungs fólks og hafa ferðir, sem ferðaskrifstofa fé laganna skipuleggur, orðið vinsælar. Flestar eru hópferð irnar farnar til Evrópuland- anna. Margar til Ítalíu og Sviss, en svo einnig til Bret- lands, írlands og Noregs. Við höfum þá trú, segir Brogren, sem er einn af for- ustumönmim K.F.U.M. í Uppsölum. að siíkar ferðir! Porkere og Famien á Suður- æskufóiks landa á milii séu ey í Færeyjum drukknuðu i, þýðingarmiklar og eigi _að þí'iðjudaginn var, er opinn vé. , bátur, sem þeir voru í, týnd- ! ist. Báturinn var hlaðinn mö:■ jsekkjum, og var ferðinni heií: j ið til bæjar skammt frá Pc-rk ere. Von var á bátnum aftu: á þriðjudagskvöldið, en þegár I hann kom ekki fram, var leiv ; hafin, og fundust þá nokkru mópokar reknir svo og ára/ 1 og fleira lauslegt, en bát urinn sjálfur fannst ekki — Þykir auðsýnt, að báturim hafi verið of háhlaðinn cg hvolft. Þeir sem fórust eri Napoleon Poulsen, Johan P-.u sen, Herrnan Dam og Jen: Leo. miðvikudagskvöldið va danska sementsflutn ingaskipið Portland, sem va: á leið frá Álaborg til Kaup mannahafnar og drukknnði 17 menn. Þýzkt skip bjargað: fjórum tveim stundum síðai Orsök slyssins eru með öllu o kunn. Skipið var nýtt og sér staklega til þess gert að flytjc. sement laust í geymum. Veð ur var hvasst en þó ekki stor illt í sjó. Allt í einu hallaðis: skipið á hliðina og hvolfdi ai tveim mínútum liðnum cg sökk. Fjérir Færey- ingar drukkna Fjórir menn frá byggðun (Framh. á 7 síðu) Það' var Iaust eftir há- Tveir fundir meö kohungi. degi, sem herinn umkringdi höll konungs og voru Farouk flutt tvenns konar skilaboð: | 1. Að konungur afsalaði j sér þegar vöídum og fengi konungdóm í Jiendur syni j sínum Fouad, sem er aðeins 7 mánaða. gamall, sonur i Narriman, liinnar ungu drottningar. 2. Að konungur færi þeg- ar úr Iandi, og yrði kominn út fyrir landsteina klukkan 7 síðdegis sama dag. Miklfu- stjórnarathafnir áttu sér stað árdegis í gær. Forsætisráðherra átti tvo Ianga fundi mcð konungi. Allt var sagt róle.gt á yfir- borði í Kairo og Alexandríu í gær, en mikil ólga undir niðri. Hernienn og lögregla vaj .Iivarvetna á verði. Farouk konungur I. tók við völdum af föffur sínum j Fouad I. 1937 og hefir geng ið á ýmsu i stjórnartíð hans, sem kunnugt er. Hinn brottvikni konungur Síldarlaust me§ olin síðusíu tvo daga Síldveiðin vlrðist nú mec öilu úr sögunni fyrir norðan og hefir bókstaflega ekkeri aflazt síöustu tvo dagana Nokkur skip komu með sma slatta til Húsavíkur í fyrra- dag, en ekkert í gær. Eitt eðs tvö skip fengu dálítið af ufss í fyrrinótt, og tvö eða þrjú. ofurlitla siid við Svínalækjar tanga.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.