Tíminn - 27.07.1952, Blaðsíða 2
TÍ.MINX, sunnudaginn 27. júli 1952
167. blað.
Ameríski leikarinn Danny Kaye,
kom, sá og sigraði Kaupmannah.
▼
I
Það var ckki laust við að Dönum fyndist sér misboöiö,
þegar Ameríkumenn ákváðu að gera mynd um danska æv-
^intýraskáldið II. C. Andersen með grínleikaranum Danny
Kaye í aðalhlutverki, en fram til þessa hefir Danny Kayc
ekki verið hátt skrifaður sem leikari, er væri fær urn að
ka^j eftir. hinum dýpri liiutum.
oftar en einu sinni á sína nán
ustu. Einu sinni barði hann
dyra á sínu eigin búnings-
herbergi og var þá búinn að
gera sig svo torkennilegan, að
þjónninn þekkti hann ekki,
, Þrátt fyrir það, að Danir
- ' Vgeru á móti þessari ráðstöf-
un, hafa þeir nú látið sigr-
ast, því.Danny Kaye hefir ný-
verið dvalið í Kaupmanna-
: J>öfn og fengiö hinar beztu ega neinn a>inar í kvikmynda
móttökur, bæði hjá blöðum og verkb-ólinu og var honum lient
.. almenningi. Hann lét þess að llt _
.visu getið að hann mundi tæp ^ Nýlega kom hann fram j
„í'U.-t þora að koma til Kaup- ýtvarpi, sem oftar, og fékk þá
. mannahaínar, öðru vísi en f henclur véiritaða lesningu,
.vera klæddur skotheldu vesti sem hann átti a3 f3ytja. þeg.
og vakti slík yfirlýsing al- ^ ar magnaravörðurinn gaf hon
menna kátínu. ! um merki um að hefja mál
Smttu fyrir komuna til sittj korn strákurinn upp í
- 'KiiUPniannahafnar, var grein,honum Nann veifaði til varð-
um Danny í Politiken og seg- j arins og tbk svo til óspilltra
ir þar meðal annars, að hann ;maianna. Hann lést vera þul-
sé elskulegur vitleysingi, sem J ur og dagskrárkynnir og
sé eins skemmtilegur í dag- j Danny Kaye og hafði slíkan
■e^u lifi °§ á sviði. Hann gauragang r frammi) ag har-
- ii11111 UPP á öllu mögulegu til j in risu a stjórnendum útvarps
að skemmta fólki. Og satt er ins> en hiustendur skemmtu
pað,. að Danny hefir leikiö s3r konunglega, enginn jafn-
aðist á við Danny.
Danny Kaye, sem réttu
nafni heitir David Daniel
Kaminski, er af rússneskum
úlvarpið í dag: ættum. Hann ólst upp í Brook
Kl. 8,30—9,00 Morgunútvarp. 10,10 lyn og gerðist verzlunarmað-
Útvarpib
. -Veðurfregnir. 10,30 Prestvígslumessa
i Dómkirkjunni. Biskup vígir fimm
. guðfræðikandídata: Björn Jónsson
. til Keflavíkurprestakalls í Kjalar-
nesprófastsdæmi, Eggert Ólafsson
ur og hélt sig við það starf,
þar til hann tók eftir því,- að
hann hafði misreiknað sig
töluvert og kostaði það fyr-
til Kvennabrekkuprestakalls í Dala ÍftSBkiÖ 40,000,00 dollara.
■ prófastsdæmi, Fjalar Sigurjónsson UPP Úr því vann hann í
" til Hríseyjarprestakalls í Eyjafjarð skemmtigarði og átti að sjá
• arprófastsdæmi, Rögnvald Finn- [ um að gestum leiddist ekki
bogason til Skútustaðaprestakalls í þeg£ir rigning var, svo þGir
Suður-Þingeyjarpiófastsdæmi os^yfirgæfu ekki garðinn. Þar
Sváfni Sveinbjarnarson aðstoðar- komst Dan Íyrst til vegs>
prest til profastsms að Breiðabol- , . J ., / . ° ’
stað í RangárvaHaprófastsdæmi. Þfgar hann eitt sinn steypti
■■'Séra Sigurjón Jónsson í Kirkjubæ' ^ sunds í gosbiunn, að
iysir vígsiu. Einn hinna nývígðu! líkindum til að sanna gestun
presta, Fjalar Sigurjónsson. prédik ] tim, að enginn væri verri þótt
ar. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,15 hann vökni.
.Miðdegistónleikar (plötur). 16,151 Það varð bæði Danny Kaye
í'réttaútvarp til íslendinga erlendis.' og konu hans til lans> er þau
•“■3° Veðurfregntr. 18,30 Barnátími kynntust og giftust. Þau voru
' Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar:'þa bæðl óþekkt og nutu enga
. Marcel Dupré leikur á orgel (plöt
sérstakra vinsælda á lista-
ur). 19,45 Áuglýsingar. 20,00 Fréttir.1 öfálitinni. En eftir að þau
£ 20,30 Einsöngur;, María Markan kynntust fór allt að ganga
.i, syngur (plötur). 20,45 Frá Skáiholts betur. — Hún skrifaði textana
hátíðiuni 1952 ttekið á segulband fyrir hann og.hefir einnig um
skáihQiti' 20. þ. m.). 22,00 Fréttir samið ýmsa kafla, í.kvikmynd
-■ og veðurfregnir. 22,05 Danslög, (plöt um> sem hann hefir leikið í,
-ur,. 23,30 Dagskráríok. | svo þeir. væru vel við haps
- iltvappið á morgnn: jhæfi.
Kl. 8,00-9,00 Morg'jnútvarp. 10,101 ”Eg 6I" k0Ipmn
til Kaup-
fVeðurfregnir. 12.10—13,15 Hádegis mannailafnar til að yi.ta hvort
...útvarp. 15,30 J\fiðdegisút.v,arp. 16,30 verð diepinn, SfCgði Danny
Veðurfregnir. 19 25 Veðurfregnir. Kaye og brosti breytt, þegar
19,30 Tönléikar:. Lög úr kvikmynd- hann steig Út Úr flugvélinni
, um (piötur). }9,45 Augiýsingar. 20,00 á Kastrupflugvelli. Þúsundir
Fréttir. 20.20 Tónleikar (piötur).'viöstaddra Kaupmannahafn-
„20,45 Um daginn og veginn (Gunn- arbua fullvissuðu leikarann
ar- Finnbogason skólastjóri). 21,05 þegar um aö shkt þyrfti ekki
Pinonnoiir' Tneoi ■DiKr inn- fTrnonT- * *
Einsöngur: Jussi Björling syngur
(plötur). 21,25 Erindi: Gamalt og
að óttast. Hann var boðinn
nýtt vandamál (Friðrik Hjartar kjaitanlega velkominn
... rkólastjcri). 21,45 Tónleikar (plöt
, ur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,10 Dans- og dægurlög (páötnr).
„422,30 Dagsktjárioi:.
Útvarpjð á þrjðjúdag:
Kl, 8.00—MorgunútvarpæJ0,10
Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis
f.-útvarp. 15,3C(t,Miðdegisútv.arp:-16,30
Veðurfregnir. . f9,26 Veðurfregnir.
. -419,30 Tónleikar (plötur). 19,45 Aug-
; lýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Erjndi:
- Þráðurdnn í máiaralist nútímans;
■U fyrra erindi (Hjörleifur Sigurðsson
* listmálari). 20,55 Tónleikar (plötur).
. y21,20 Frá ýVustlu iandi: Samtai.- viö
: Svein Jónsson bónda á Egilsstöðum
(tekið á stálþráð þar eystra). 21,35
, Tónleikar (pjö^urý, ,32,00 Fréttir og
■ veðurfregnir. Trá.i iþnsýningunni.
22,20 Tónleikar ..Cplötur). 22,45 Dag
, ekrárlok.
„Hvað er þetta, eruð þið all
ir skeggjaðir hér?“ spurði
hann, þegar nokkrir skegg-
prýddir ljósmyndarar þyrpt-
ust að honum til að taka
myndir. „Ég er víst áreiðan-
lega kominn til lands víking-
anna,!‘ bætti hann við, „og
ég sem yar nýlega að láta
klipþa. mig.“
Frá flugvellinum var ekið
beinustu leið út á Löngulínu,
því Danny vildi endilega sjá
Hafmeyjuna, þar sem ævin-
týrið um hana kemur mikið
við sögu í H. C. Andersen-
mynd hans. Þegar hann hafði
skoðað Hafmeyjuna, vildi
hann sjA, hvernig húsið væri
hjá kónginum og var því ekið
Hans Danny Christian Kaye
Andersen
þangað. Þegar þessum nauð-
synjaerindum var iokið, var
haldið til styttu H. C. Ander-
’ sen. Þar voru samankomin
fleiri þúsund manns, en næst
styttunni stóðu börn, sem
héldu á dönskum fánum. —
Danny gekk nú upp aö stytt-
unni og settist á hné henn-
ar, en mannfjöldinn laust
upp húrrahrópum,
Seinna sagði Danny Kaye
við bláðamenn, að kvikmynd-
in fjallaði ekki beint um ævi
H. C. Andersen, heldur gripi
inn á þátt úr lienni og væri
ekki á nokkurn hátt niðrandi
um skáldið. Hann kvaðst sem
barn hafa lesiö ævintýri hans
og væru nokkur þessara æv-
intýra sögð í kvikmyndinni.
Uppáhald sitt, sagöi Danny,
að væri sagan um keisarann
og nýju fötin hans.
!• Eftir þeim móttökum, sem
hinn ameríski gamanleikari
hefir fengið í Danmörku, verð
ur ekki annað séö, en Danir
'séu ásáttir um að hann fari
með þetta hlutverk, sem svo
jmjög hefir verið deilt um, en
að vísu mun myndin á sínum
tíma bera þess bezt vitni,
hvernig með hlutverkið er far
ið, og hvort hún verður Dan-
mörku eða skáldi hennar, H.
' C. Andersen, til hneisu. Hér
á landi er Danny Kay kunn-
ur af nokkrum myndum, sem
hann hefir komið fram í og
þótt ýms látbrigði hans kunni
' að koma nokkuð spánskt fyrir
sjónir, er alls ekki víst, að
jhann muni með leik sínum
rýra hin ágætu ævintýri And-
'ersens, sem runnin eru Evr-
ópumanninum í merg og blóð,
þótt ekki fari hjá því, að
þarna er um hálan ís aö ræða.
I
5 skip viö Græniaiul
Hinn 23. júlí landaöi b.v.
Hallveig Fróðadóttir afla sín-
lum í Reykjavík. Voru það 22
; tonn af ísuðum þorski, 205 tn.
af ísuðum karfa og um 5 tonn
af öðrum ísíiski. Samtals 232
tonn. Fiskur þessi fór til
vinnslu í frystihúsin hér í
bænum. Skipiö fer aftur á
|veiðar um miðja næstu viku.
' Dagana 17.—20. s.l. landaði
b.v. Þorsteinn Ingólfsson í
jEsbjerg 304 tonnum af salt-
fiski. Lýsi, er lpsað var hér í
'Reykjavík var 7.645 kg. Þessi
afli var veiddur á Grænlands
miðum.
Á Grænlandsmiðum eru nú
5 skip frá Bæjarútgerð Reykja
víkur, þar af mun 1 togari,
b.v. Jón Baldvinsson, leggja
af stað jagimleiöis á morgun
með fullfermi.
Rafmagnstakrnörkun i
Álagstakmörkun dagana 27. júlí—2. ágúst
*
♦
I
27. júlí. Sunnudag 10,45—12,15 1. hluti :
28. júlí Máundag 9 —11-, 1. hluti ♦ 4
10,45—12,15 2. og 5 hlutar
12 —14 3. hluti ♦ A
14 —16 4. hluti V ♦
16 —17 5. hluti 4 «
29. júlí. Þnðjudag 10,45—12,15 3. hluti 1
30. júlí Miðvikudag 10,45—12,15 4. hluti 1
31. júlí. Fimmtudag 10,45—12,15 5. hluti 1
1. ágúst. Föstudag 10,45—12,15 1. hluti
2. ágúst. Laugardag 10,45—12,15 2. hluti
♦
í
Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að
svo miklu leyti sem þörf krefur.
SOGSVIRKJUNIN.
Frá II tísniæðraskófa SuðuHamls
I.a Hjíarvístiii
Nokkarar stúlkur geta ennþá fengið skólavist n. k.
vestur. Umsóknir sendist forstöðukonu sem gefur allar
nánari upplýsingar.
I
Forstökukonan
é
LÖGTÖK
l
:
Samkvæmt kröfu borgarstjórans i Reykjavík f. h.
bæjarsjóðs og aö undangengnum úrskurði, verða lög-
tök látin fara fram fyrir ógoldnum útsvörum til bæjar-
sjóðs fyrir árið 1952, er lögð voru á við aðalniðnurjöfn-
un og fallin er í eindaga, svo og fyrir dráttarvöxtum
og kostnaði, að átta dögum liðnum frá birtingu þess-
arar auglýsingar, verði gjöld þessi eigi að fullu greidd
innan þess tima.
Borgarféfctinn í Kvík., 25. jú I í 1952
Kr. Krisí jánsson
W.V.W.V.SV.V.V.VASVV.VVAV.V.VV.V.V.V.V.V//.'
s 5
Hreöavatn
Ágætar ferðir eru milli Borgarfjarðarhéraðs og Reykja- /
víkur (fyrir Hvalfjörð) með áætlunarbílum Þ.Þ.Þ., sem
fara frá Reykjavík á fimmtudögum, föstudögum og I;
laugardögum, en frá Hreðavatni á fimmtudögum, í;
föstudögum og sunnudögum. »|
l
Afgreiðsla í Hreðavatnsskála (landsimastöð) og hjá J
Frímanni i Hafnarhúsinu, sími 3557. J
Góð tjaldstæði í nágrenni Hreðavatnsskála kosta ■;
aðeins 5 krónur og í honum eru, sem kunnugt er, ein- í;
hverjar beztu og ódýrustu veitingar, sem völ (?r á þér á %
landi. — i
í
í
VAVAWVWiWiVVAWW.'VWAWAWCWMV.VAW