Tíminn - 27.07.1952, Side 4
TÍMINN, sunnndaginn 27. júli 1952
167. blað.
4. grein
Söguþættir um landhelgismál
iffalstörf og aukastörf.
í áðurnefndu bréfi sínu læt
ir dómsmálaráðherrann það
ilit í ljós, að forstjóri Skipa-
itgerðarinnar hafi haft út-
gerðarstjórn varðskipanna
>em aukastarf. Telur ráðherr
um slíkt fyrirkomulag óhaf-
rndi til frambúðar, og hafi
rann því ákveðið að setja sér
stakan forstjóra fyrir land-
lelgisgæzluna.
^essi rök ráöherrans verða
irosleg, þegar á það er litið,
ið maður sá, Pétur Sigurðs-
;on. sem ráðherrann hefir nú
gert aö forstjóra landhelgis-
iæzlunnar, er hlaðinn öðrum
itörfum og virðist eiga að
íalda þeim öllum, þrátt fyrir
íio nýja embætti. Skal í
bessu sambandi á það bent,
að nefndur Pétur Sigurðsson
i, sæti í bæjarstjórn og hafn-
arstjórn í Reykjaík (auðvit-
ío sem fulltrúi Sjálfstæðis-
fyrirspurninhi eitthvað
þessa leið:
„Umrædd árás hins íslenzka
varöskips á hinn brezka botn
vörpung var að visu allharka-
leg, en ekki óréttmæt, eins
og á stóð. Hefi ég látið rann
saka vinnubrögð íslendinga
við landhelgisgæzluna og ber
fullt traust til þeirra".
3. Varðskipin íslenzku eru
orðin mjög þekkt og vinsæl
erlendis undir stjórn Skipa-
útgerðar rikisins fyrir björg-
unarstörf sín á meira en 20
árum.
4. Á styrjaldartímanum
tóku íslenzku varöskipin, und
ir stjórn Skipaútgerðar ríkis-
ins í samráði við brezku flota
stjórnina hér, þátt í að bægja
tundurduflahættunni frá dyr
um. Skipaútgerðin hlutaðist
þá og til um það við brezku
flotastjórnina, án nokkurrar
skyldu til frumkvæðis, að
'lokksins), hann er formaður i
i nokkrum íslenzkum mönnum,
sitt úr hvorum landsfjórð-
:t stjórn Hærings, útgerðar-1 . , .... . . ,
á^ar út úr Skipaútgerð ríkisins
og stofnað nýtt embætti fyrir
einn af flokksgæðingum sín-
um, sem kallast „forstjóri ís-
lenzku landhelgisgæzlunnar“.
Ekki er vitað, að embættismaö
ur þessi sé á starfsmannaskrá
með fjárlögum né heldur þeir
starfsmenn, sem hann vænt-
anlega fljótlega ræður sér til
aðstoöar í sambandi við fyrri
störf og núverandi. En fjár-
lögin og reglur, sem flestir
verða aö fara eftir í sambandi
við þau, eru nú ekki sérstak-
lega bindandi fyrir dómsmála
ráðherrann. Það er nú karl,
sem hefir dálítið meira svig-
rúm en fjöldinn.
Til að byrja með er það lát-
ið heita svo, að bókhnld, launa
útreikningar, umsjón með við
geröum og útvegun rekstrar-
vara fyrir varðskipin verði á-
fram hjá Skipaútgerö rík'isins,
þrátt fyrir breytinguna á út-
gerðarstjórninni, en enginn
skyldi -efast um, að stefnt er
að því að kljúfa algerlega í
Hermóðs og dýpkunarskips-;
tundurdufl. er á land rak, og sundur alla útgerðarstjórn og
ns Grettis, skipstjóri og mæl- ivar ■SV°SrtÍ1 ^JazJ að hægt|Sameigislega rekstursforsjá
Jngastjóri á mælingabátnum!væri að ®npá.-f1 Þessft l- °S
v,„v,vT wufiAv- manna, ef kunnattumenn fra rstrandíerðanna. Eru þa komn
Z&SZZ ritamSrS I setullSlm, væn, ekKl til taks, ■« tw „tgerSarstoínanir
° “ 1 og einnig skyldu þeir geta tek | með tilheyrandi forstjórum og
ið viö, þegar setuliöið færi,1 öðru starfsfólki, skrifstofum,
enda gerðu þeir það. vöruhúsum og lóðum til
■ ;tof unnar.
Uit landhelgisgæzlunnar.
VTeð tilliti til þess tíma, sem
fömsmálaráðherrann hefir
"farið til þess aö gera hina um
ieildu ráðstöfun varöandi yf-
íirstj órn landhelgisgæzlunnar,
runna einhverjir að álita, að
mda þótt ráðherrann hafi
hvergi sagt það opinberlega,
oá hafi það vakað fyrir hon-
im undir niðri að hressa
'þyrfti upp á álit íslenzku land
helgisgæzlunnar út á við.
Vaknar því sú spurning,
"ivort landhelgisgæzlan undir
stjórn Skipaútgerðar rikisins
hafi verið tortryggð og litáls
’/irt á erlendum vettvangi. En
ekkert liggur fyrir, er styðji
jþá skoðun. Þvert á móti liggja
ityrir mikilsverðar sannanir
:tyrir því, að þrátt fyrir allan
:róg landhelgisbrjótanna og
taflmanna þeirra hér heima,
:aaut landhelgisgæzlan undir
;>tjórn Skipaútgerðar ríkisins
:í’yllsta trausts og vinsemdar
erlendra aðila.
Skal í þessu sambandi bent
:i eftirgreind atriði:
1. Á undanförnum árum
hefir Skipaútgerðin komið
'pví til leiðar, að erlendir og
íinnlendir aðilar á botnvörp-
Er þetta allt alkunnugt og
viöurkennt, aö Skipaútgeröin
hefir í þessu sambandi ekki
einungis unniö naúðsynlegt
starf fyrir íslenzku þjóðina,
heldur og fyrir erlenda sjó-
farendur hér við land, sem
venjulega munu síma Skipa-
útgerðinni, ef þeir sjá tund-
geymslu alls konar birgða, er
skipunum fylgja.
Umrædd breyting, ef fram-
Jcvæmd verður, hlýtur aö
kosta mikiö fé, þar sem ekki
mun verða hægt að fækka
starfsfólki svo neinu nemi hjá
Skipaútgerðinni, þó að land
helgsgæzlan hverfi á burt þaö
urdufl á reki, jafnvel þó aö an með allt sitt. stafar þetta
duflin séu súður hjá Færeyi-
um. Lætur Skipaútgerðin þá
jafnan birta útvarpsaðvörun
um duflin á íslenzku og ensku,
en sjófarendur bera síöan á
milli sín með loftskeytum og
talstöðvum.
Stefnufesta og sparnaðar-
vilji Sjálfstæðismanna.
Sjálfstæðismenn stæra sig
oft af því, að þeir séu spar-
samari en aðrir á ríkisfé og
standi mest á móti óþarfri út-
þenslu ríkisreksturs og skrif-
stofumennsku ríkisins. En þó
í
af því, að í stofnun eins og
Skipaútgerð ríkisins er nauð
synlegt að koma á ákveðinni
verkaskiptingu, en þegar slík
verkaskipting er fengin, er
líka mjög teygjanlegt, hvaða
verkefni stofnunin getur leyst
af hendi. Þannig gat t. d.
Skipaútgerð ríkisins á styrj-
aldarárunum bætt við sig
geysimiklum verkefnum án
teljandi fjölgunar á skrifstofu
liði eða öðru starfsliði til-
heyrandi útgeröarstjórninni.
Yfirleitt er það til baga hér
á landi, að fyrirtæki eru of
kemur það tíðast í ljósT Að!11111,111 Þessaöhöfð verðinauö
flokkurinn þverbrýtur öll sín synleg verkaskipting i.þeim,
no' VAMlir hrn Tjfil’cfmvn no'
Pétur Sigurðsson hefir sent at-
hyglisverðan þátt, er hann nefn-
ir: Hvers eiga þær konur að
gjalda?
Kona háskólarektorsins í Osló,
frú dr. Tove Mohr, sem er sjálf
læknir eins og maður hennar, og
hefir verið um margra árá skeið
formað'uv á(fengisvariianefndar
Oslóbprgar og fengið þannig mikla
þekkingu á kjörum drykkjumanna
fjölskyldna, hefir fyrir nokkru rit
að grein í Avholtlsarbeiðeren og
gert þar að umtalsefni konur
drykkjúmaimamja.
Frúin ræðir þá ömurlegu stað-
reynd, aö einmitt á þessum tím-
um, er allur þorri manna hefir
hlotið stöðugt batnandi lífskjör,
skuli stór hópur kvenna vera gerð-
ur að eins konar úrkasti í mann-
félaginu. Það eru konur drykkju-
mannanna. Hún bendir á hina
gömlu staðreynd, hversu drykkju
maðurinn bregst sem fyrirvinna og
heimilið hrapar niður á írumstig
eða verra en það.
Frúin nefnir svo nokkur dæmi,
sem hún þekkir:
.,Kona nokkur segir, aö maöur
hennar hafi drukkið öll giftingar-
ár þeirra, og óhætt megi full-
yrða að hann sé ölvaður 300 daga
úr árinu.
Önnur var blá og marin eftir
manninn, sem sparkaöi í hana.
er hann hafði slegio hana niður.
Einn eiginmaðurinn barði konu
sína í höfuðið með trékylfu svo að
hún féll í rot. „Þar munaði
minnstu á manndrápi", segir vitn-
ið.
Oft koma til okkar konur með
blá og bólgin augu eftir hnefa-
högg eiginmannanna.
Ein kona framreiddi sérlega ljúf
fengan mat handa manni sínum
í von um að það héldi honum frá
áfengisdrykkjunni. Hann fékk
vitneskju um tilganginn, tekur fat
ið með ljúfmetinu og steypir því
yfir höfúð konu sinnar.
Kona nokkur fékk áletraða silf-
urskál sem viðurkenningarvott frá
fyrirtæki einu þar sem hún hafði
verið hreingerningarkona í 25 ár.
Maðurinn tók skálina og seldi
hana, til þess aö geta keypt á-
fengi.
Margar konur hafa sagt frá
því, hversu þær hafi orðið aö flýja
með börnin um hávetur út á göt-
una klukkustundum saman, til
þess að íorð'ast ofbeldi éiginmanns
ins.
Konur, sem verða að liggja um
stund í sjúkrahúsi eöa fæðingar-
deild, verða að þola þá raun, aö
eiginmaðurinn sitji að drykkju-
slarki á heimilinu á meðan, selji
innanstokksmuni og láti hana svo
kpma að snauðu og rúnu heimili‘“.
Frúin minnir svo á, hversu þess
ar konur eru settar hjá, hvaö rétt
mæta vernd þjóðfélagsins áhrærir.
Það gangi næst útlegðardómi úr
mannfélaginu og að þær sætti sig
oftast við að bera sinn kross í
heimskulegri ' þolinmæði.
Að endingu segir frú Mohr:
„Við skulum leggja sökina á
rétta aðilan, áfengissöluna sjálfa,
á þetta hættulega eitur, sem þræl-
bindur mannkynið hliðstætt styrj
aldarbölinu".
Uvers eiga konur að gjalda?
Eigum við ekki að koma þeim til
hjálpar? Við getum það, en það
kostar það að afneita ágirndar-
púkanum af þeirra hálfu, sem
selja áfengið, • og nautnapúkanum
af þeirra hálfu, sem skemmta sér
við glasaglam, og afturhvarf frá
heimskulegri þrákelkni þeirra, sem
mæla ósiðnum bót.“
Hér er látið staðar numið í dag.
Starkaður.
boð'orð í þessu efni, ef flokks-
hagsmunir eru annars vegar,
beint eða óbeint. Er þess
skemmst að minnast, að Sjálf
stæðismenn töldu, að Inn-
og veröur því yfirstjórn og til
heyrandi þjónusta eða fram-
leiðsla dýrari en annars þyrfti
a'ð vera. ,
Nú hefir Bjarni Benedikts
ingum hér við land hafa t/irt j haupastofnun ríkisins ætti*^^^ tekið að kljúfa Skipaút-
íriðhelgi lagneta og fiskilínu engan tilverurétt, enda hefði gehðma á þeim forsendum, að
riðhelgi lagneta og
svæða smáskipaflotans ís-
j.enzka við Vestmannaeyjar og
“/estur af Reykjanesskagá yfir
■/etrarvertíðina. Eru að'gerðir
Skipaútgerðarinnar á þessu
sviði metnar og virtar af hlut
aðeigandi íslenzkum aðilum.
2. Á styrjaldarárunum
(1943) kom það fyrir, að ís-
lenzkt varðskip varð að beita
:mjög hörðu við brezkan botn
vörpung, sem staðinn var að
veiðum í landhelgi. Skaut
varöskipið mörgum fallbyssu-
,;kotum að botnvörpungnum
til þess að fá hann til að
stanza, en það bar ekki árang
ur, fyrr en kúlu var skotið inn
I vélarúmið.
Kom fram út af þessu í
brezka þinginu hvatskeytleg
Jyrirspurn til utanríkisráð-
herrans. Anthony Eden fór þa
með þetta embætti, eins og
úú, og svaraði hann sjálfur
hún verið stofnsett af Alþýðu
flokksráðherra eingöngu til
þess að sjá Finni heitnum
Jónssyni fyrir forstjórastöðu.
Innkaupastofnunin heyrir
nú undir Björn Ólafsson við-
skiptamálaráðherra, og bjugg
ust flestir við því, að hann
myndi samkvæmt því, sem
fram hafði komið að hálfu
flokks hans, leggja Innkaupa
stofnunina niður, eftir að
Finnur Jónsson féll frá. En sú
varð ekki reyndin. Úr því að
það hittist svo á, að Sjálf-
stæðisflokkurinn hafði vald
á embættinu, þegar það losn
aði, var sj álfsagt að nota tæki
færið og skipa í það þurfandi
flokksmann, og varð' Eyjólfur
Jóhannsson fyrir valinu, sem
kunnugt er.
Nú helir Bjarni Benedikts-
son dómsmálaráðherra klofið' Imyndi áskilja sér þóknun fyr
yfirstjórn landhelgisgæzlunn-1 (Framhald A 6. síðuj,
hún sé of stór. Hvað myndu
þeir í yfirstjórn brezka flot-
ans eða hjá Cunard Star skipa
félaginu segja um slíka kenn
ingu?
En þá er spurningin, hvort
hin sameiginlega yfirstjórn
Skipaútgeröarinnar á land-
helgisgæzlunni og strandferö
unum hefir verið óeðlilega
dýr. Til þess að mynda sér
skoðun um þetta er helzt a'ð
líta á umsetningu stofnunar-
innar, en samkvæmt fjárhags
áætlun fyrir yfirstandandi ár
er gert ráð fyrir, að hrein
rekstursgjöld og öflun eigin
tekna stofnunarinnar (sem
yfirleitt eru vinnufrekar
smælkistekjur) nemi 46 millj.
króna. Við bætast eftirkröfu
innheimtur og alls konar fylgi
fjárvelta, sem einkafyrirtæki
Höfum fyrirliggjandi:
Rúsínur
Gráfíkjur
Apricósur, þurrkaðar
i
l
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA
:
Hjartans þakkir til allra vandamanna og vina er
glöddu mig á 75 ára afmælisdegi mínum 1. júlí s. 1.,
heim heimsóknum, heillaskeytum og gjöfum, og gjörðu
mér daginn ánægjulegan og ógleymanlegan. Guð
blessi ykkur öll og verndi framtíö ykkar. f
Ögn G. Levy á Ósum