Tíminn - 27.07.1952, Page 5
167. blað.
ir--
TIMINN, sunnudaginn 27. júli 1952
Sunnml. 27. iúíí
ára skólastarf
i
Eftlr Þorsteiii 1». Yklimdssou
Stjórnarskráii
/
Það eru nú liðin meira en
átta ár síðan hið endurreista
íslenzka lýðveldi var stofnað'.
A þeim tíma hafa ekki færri
en fimm ríkisstjórnir farið
með völd. Eitt hefir verið sam
eiginlegt með jpeim öllurn.
Allar hafa þær lofaö því há-
tíðlega að láta vinna ao end
urskoðun og endurbótum á
stjórnarskrá ríkisins.
Þegar gengið var til þjÖð-,
aratkvæðagreiðslu um stjórn-
arskrána, sem samþykkt
var 1944, var það líka hátíð-
legt ioforo allra stjörnmálo.-
flokkanna, að stjórnarskráin
skyldi endurskoðuð og betr-
umbætt hið allra fyrsta.
Þetta loforð var m.a. gefið til
að koma í veg fyrir að menn
greiddu atkvæði gegn stjórn
arskránni vegna augljósra
galla hennar. Ef þetta loforð
hefði ekki verið gefið, er ekki
ósennilegt, að margir fleiri
en Hannibal Valdimarsson
hefðu greitt atkvæði gegn
her.ni.
En bólar ekki neitt á því, að
flokkarnir ætli að fara að
efna þetta átta ára gamla
loforð, gefið í sambandi við
sjáifa lýðveldisstofnunina.
Ekki ber heldur á því, að
neitt ætli að verða úr efnd-
um á áðurgreindu loforði
þeirra fimm ríkisstjórna, er
síðan hafa verið. Er ofsagt,að
þetta séu einhverjar mestu
vanefndir, sem kunnugt er
um í íslenzkri stjórnmála-
sögu — vanefndir, sem allir
stjórnmálaflokkar og stjórn-
málciforingjar eru nokkurn
veginn jafn sekir um?
Það skal vissulega viður-
kennt, að það er ekkert auð-
velt verk að breyta stjórnar-
skránni og þó einkum, þegar
svo er ástatt, að sitt sýnist
hverjum og jafnvel enginn
einn flokkur er sammála um
það, sem gera beri. í þessu
liggur afsökun flokkanna. og
foringjanna. Jafnframt bæt-
ist svc það, að aimenningur
allur hefir ekki verið nógu
áhugasamur og vakandi um
það að reka á eftir þessu
máii.
En svona má þó ekki leng-
ur halda áfram og fljóta sof
andi- að feigðarósi. Hið ófull-
komna og á margan hátt úr-
elta stjórnarkerfi, sem nú er
búið við, veldur margvísleg-
um glundroða og óáran. Að
vís.u er það svo, aö stjórnar-
skipanin ein getur ekkf leyst
allan vandann, ef óáran er í
mannfóikinu sjálfu. Hins veg
ar getur stjórnarskipunin
haft veruleg áhrif á það aö
draga úr eða auka þessa óár-
an.
í sambandi við forsetakjör
það, sem nýlega er afstaðið,
kom m.a. upp deila, sem sýn
ir glöggt, hve ófullkomið og
hættulegt smíði núv. stjórn-
arskrá er. Deila þessi snerist
um vald forsetans. Sumir
töldu hann geta verið mjög
vaidamikinn, en aðrir töldu
líann allt að því valdalausan.
Báöir deiluaðilar íiöföu á viss
an-hátt rétt fyrir sér. Sam-
kvæmt þeirri hefð, sem liefir
skapazt hér og í ööruin þing-
ræöislöndum, er forsetinn
nánast sagt valdalaus. Sam-
kvæmt ákvæðum stjórnar-
skrárinnar, sem eru orðin
í gærkvöldi hlustaði ég ál
fróðlegt erindi Brynleifs Tob- |
íassonar ýfirkennara um síð-1
asta rektpr- Iiólaskóla, Pál
Hjálmarsspm Þetta merka er
indi leiddistil ýmsra hugieið-
inga, er ég. pára hér.
Ei'tir nær 700 ára starf var
Hólaskóli'lagður niður. Það
var meö ö,ðru glapræði gegn
fslenzkri n ,. menningarsögu.
Stofnun ;;prestaskólans var
frá fyrstu. tjð tákn hinnar
miklu gr.ósku. í andlegu lífi
þj öðarinnar eftir kristnitök-
una og híns. glögga víðsýnis
hinna niætú forustumanna
hennar í andiegum efnum.
Ef Hól.ásköli hefði fengið
að tóra áffám og s.ætt því að
vera á hverjum tima barn |
sinnar tíðár með þjóðinni,
væri hanh' nú að öllum lík- ;
indum glæjsilegt menntasetur
á einum . iherkasta sögustað |
þjóðarihnár, 850 ára gamall
eða þar uni bil, og einn allra feí
elzti skóli. „á Norðurlöndum á.,.
við’ hlið eizfca lýðræðisþings k;,
veraldarl"J|8éins í þessu eina
Ijósi má ókkur það giqggt
vera, hverjii við vorum svipt-
ir með Hðlaskóla. Var nokkur
undun þó, að beztu menn i10p;sskóli hafi verið búinn að
þj oðarinnar felldu tár yfir c- starfa nær heiia öld og Hóla-
foium hennar og niðurlæg- shoh nær haifa öld, áður en
mgu? Hitt eru meiri undur,
M'
Minnismerki um Ólaf Tryggvason í Niðarósi.
að svo virðist vera, sem til séu
menn á þessu landi nú, virðu
legir íslendingar, sem ekki
þola það .jöskræmtandi, að
Dönum áe ’ opinskátt sögð
saga þessárar þjóðar á kúgun
aröldinni..; Prestaskólamir
okkar eru einir af þeim sára-
fáu skólum á Norðurlöndum,
sem eiga sér samfellda sögu,
sögulegar heimildir, frá stofn
un. Máttur þeirra og áhrif í
þjóðfélagiriu var undraverð-
ur. Fyrir þjóðleg áhrif þeiri’a
varö prestastéttin okkar þjóð
legasta ppestastétt á Norður
löndum.
Vorum við íslendingar 100
árum á undan frændum okk-
ar, Norðmönpum, um presta
fræðslu og skólahald? Það er
ekki sennilegt, að svo hafi
verið, þó áð engar sögulegar
heimildir bendi til annars,
eða sanni annað. Hér hefi ég
í huga elzta skóla Norð-
manna, Katedralsskólann í
Niðarósi. Norðmenn minnt-
ust hátíðlega,8?0 ára afmælis
þess skóla .síns nú í júní, svo
sem greint hefir verið frá í
fréttum. Eulltrúi íslendinga
á þeirri hátið var Bjarni Ás-
geirsson, sendiherra.
fyrstu prestaskólarnir voru
settir á stofn í Noregi. Einn-
ig er vitað um prestaskóla í setur og erkibiskupssetur
þegar verið reknir á biskups-
setrunum um tugi ára.
Á fyrstu öldum kristninnar
var Niðárós höfuðstaður
kirkjulífs í Noregi, konunga-
Kirkjubæ i Færeyjum á upp
vaxtarárum Sverris konungs
Sigurðssonar.
Hitt er sennilegra, að Kate
dralsskólinn í Niðarósi hafi
verið stofnaður um svipað
leyti og Skálholtsskóli okkar
og dómsskólinn í Lundi í Sví-
þjóð, um miðbik 11. aldar.
Ýmis rök hníga að því. -—
Helzt er það, að norsku kon-
ungarnir, sem ruddu kristn-
inni braut i landinu, höfðu
sér til aðstoðar og í þjónustu
sinni lærða menn erlenda, er
beittu afli og orku þekking-
ar og fræðslu. Konungarnir
þekktu þvi bezt sjálfir og
vissu gildi og mátt menntar.
Samfara kristninni þurfti
kirkjan að eignást skóla-
gengna prestastétt. Það er
því með öllu ólíklegt, að dreg
izt hafi í hálfa aðra öld að
stofna til prestaskóla í Nor-
egi og reka í þjónustu kirkj-
unnar þar, þó að heimildir
bresti fyrir skólahaldi. því.
Þar reis snemma á cldum höf
uokirkja Noregs, dómkirkjan
rnikla, nú mest á Norður-
löndum. Þegar komið er inn
1 anddyri kirkjunnar, blasir
við aíkrókur nokkur vinstra
megin. Þar eru lágir bekkir
sit-t tii hvorrar hliðar. í þess-
um krók átti skóli kirkjunnar
Katedralsskólinn, inni fyrr á
öldum.
Katedralsskólinn í Niðar-
ósi er nú menntasetur með
um 800 nemendur. Rektor
hans heitir dr. Asbjörn Över-
ás, vinur íslendinga og fróð-
ur vel um land og þjóð. Hann
var einn af þeim Norðmönn-
um, er færðu ísiendingum
styttuna af Snorra Sturlu-
syni árið 1947. Siðan er hann
ritídari af íslenzku fálkaorð-
unni.
Meðal annarira merkra
rita, sem eftir rektorinn
liggja, er Noregssaga handa
, mennta- og kennaraskólum.
Öðrum þræði er
! Mitígárd - einnig
• Landhelgismál
(Framhald af 4. svðu.v
ir, þannig að nefnd umsetn-
ing stofnunarinnar verður á
j milli 50 og 60 millj. kr. En
yfirstjórnar- og skrifstofu-
kostnaður við allan þennan
rekstur er áætlaður aðeins 1
milj. kr. eöa í kringum 2%.
Vill nú ekki Bjarni Bene-
diktsson dómsmálaráðherra
birta skýrslu frá stallbróður
sínum, Birni Ólafssyni við-
skiptamálaráðherra, um það,
hvaða ómakslaun eða álagn-
ingu önnur fyrirtæki hér á
landi, svo sem heildsölufyrir-
tækin, þurfa til þess að
standa undir yfirstjórnar- og
skrifstofukostnaði sínum?
Niðurstaða.
Það er því sama frá hvaða
sjónarmiði nefnt mál er skoð
að. Sú ráðstöfun Bjarna Bene-
' diktssonar dómsmálaráð-
'herra, að kljúfa yfirstjórn
, landhelgisgæzlunnar frá
Skipaútgerö ríkisins, er ekki
' einungis algerlega tilefnislaus
ss,- 0g óþörf, heldur beinlínis stór
ámælisverð, þar eð hún mið-
ar að því aö brj óta niður stofn
j un, sem nýtur yfirleitt fyllsta
trausts innan lands og utan
og byggð hefir verið upp af
reynslu og þekkingu á meira
en 20 árum. Ráöstöfunin hlýt
ur og að auka útgjöld ríkis-
ins án nokkurrar heimildar
í fjárlögum, en þó er hitt
vérra, að hún mun torvelda
hagsýna ráðstöfun mannafla,
skipa og annarra tækja og
vörubirgða, sem Skipaútgerð-
in hefir fram til þessa séð um.
Umrædd ráðstöfun er af
illri rót sprottin og með víta-
verðum bolabrögðum til henn
ar stofnað á hinum óheppi-
legasta tíma. Verður því að
vænta þess, að þingmenn
sjái sóma sinn í því að’
ómerkj a ráðstöf unina. En
jafnhliða ættu hinir betri
menn innan Sjálfstæðisflokks
ins að sameinast um það, að
kveða niður og svipta áhrif-
um þá óhappamenn innan
fiokksins, sem af hefir staðið
allt hið illa í málum land-
helgisgæzlunnar frá fyrstu tíð
Á að stofna 7. sendi-
herraembættið?
Eins og getið hefir verið um
í fréttum, hefir íslenzka rikis-
d - Johii sÖ!)rnin orðið við þeim til-
höfundur ' mælum vestur-þýzku stjórn-
Á miðri 12. öld stóð andlegt h“irr”"Ý f híSk 1 arinnar, að ísland og Vestur-
llf meS nokkrum blöma i Noi- ÝlM aS.skIK‘ist ‘ “ndl-
egi. Líklegt þykir, að presta- íslandi og sögu þess Þar erjherrum
Norðmenn eiga bágt .með i skólar hafi skotið stoðum und það tuhyrt svo stúdentar! 1 af þessu hefir sa
að sætta sig við það, að Skál|ir það, og þeir skólar hafi þá ;og ?ikólakenna:rar Noregs? 4
megi segja þáð öðrum Norð-
nær 80 ára gömul, er hann
hins vegar mjög valdamikill.
Af þessu getur vitanlega hve-
nær sem er, hlotizt hin háska
legasta deila. Þetta er aðeins
eitt dæmi af mörgum, er sýn
ir hvílíkt nauðsynjaverk end
urbót stjórnarskrárinnar er.
Það, sem áreiðanlega
mestu skiptir í sambandi við
endurskoðun stjórnarskrár-
innar, er að skapa grundvöll
að heppilegri' og traustari
flokkaskipun og greina meira
í sundur framkvæmdavalds
og löggjafarvalds en nú er
gert. Líklegasta leiðin til þess
að leysa þetta hvort tveggja
er að fela þjóðkjörnum for-
seta framkvæmdavaldið.
Nokkuð hefir og verið bent á,
að' kosningar til þings í ein-
menningskjördæmum rnyndi
einnig leysa þennan vanda.
Vafalaust væru þær líka til
mönnum, að Islendingasög-
bóta frá núv. stjórnarskipan, urnar og kvæðin sanni þeim
ef hlutur dreifbýlisins feng- þann andl^ga mátt, sem
izt jafnframt tryggður. En fyrstu íslendingarnir bjuggu
flokkaglundroðinn gæti samt yfh*. fcUir og affkoméndur j
haldizfc, eins og reynslan hef- þeirra, sem fundu leiðina til i
ir orðið í Frakklandi fyrir íslands, og mynduðu þar nýtt
styrjöldina, og með þessari þjóðfélag. Sá andans sj^erfur,
breytingu væri ekki heldur sem þessi litla þjóð þarna
sköpuð nein gleggri mörk langt úti í Norður-Atlants-
milli framkvæmdavalds eða ' hafinu, hefir gefið þjóðunum, jÁ' 'Állir hinna," sendiherTanna
loggjafarvalds né komið í veg er ems og amntyri, sem bor- I sendiherrastörfum í
fynr stjórnarkreppur. ið hefir orðstir Noregs um all tveimur löndum eða fleíri og
Það er vissulega kominn an rieim. A þessa lund orða ætti það þá ekki heldur að
tími til þess, að menn fari að’ riofundarmr skilnmg smn a J vera ofvaxið sendiherranum
gera sér fulla grein fyrir (menmngarskerfi og menning { Kaupmannahöfn. Að mörgu
þessum atriðum, og marki sér araril okkar Islendmga og tja j leyti virðist það líka heyra vel
afstöðu til þeirra. Það er ekki ] tilfinmpgar smar fynr hon- , sama,U) að pýzkaland heyri
öllu lengur hægt að una vio : uin.(3S islenzku þjöómni. Jundir sendiherrann í Kaup-
orðrómur komizt á kreik, að í
ráði væri að skipa sérstakan
sendiherra í Þýzkalandi. Það
yrði þá sjöundi íslenzki sendi-
herrann.
Það verður að telja víst, að
þessi orðrómur hafi ekki við
neítt að styðjast. Sendiherra-
starfið í Þýzkalandi má hæg-
lega fela einhverjum af núv.
sendiherrum ,t d. sendiherr-
anum í Kaupmannahöfn, en
starfssvið hans er nú sáralít-
aðgerðarleysið og sofanda-
háttinn í þessu máli. Stjórn-
mál landsins þurfa að færast
í heilbrigðara horf og heppi-
legar endurbætur á stjórnar-
skránni gætu mjög stutt að
því.
Slíkir vinir þjóðarinnar eru J mannahöfn.
okkur ómetanlegir.
Anglýsið i Tímaniiin
Út’breiðiö Tírnnim
Það værl ósæmílegt bruðl á
tímum, þegar sparnaðar er
krafizt af þjóðinni, að bætt
verði við sjöunda sendiherra-
embættinU alveg að þarf-
lausu.