Tíminn - 27.07.1952, Síða 7

Tíminn - 27.07.1952, Síða 7
167. blað. TIMIXN, sunnudaginn 27. júli 1952 Frá haf i til heiba Hvar eru. skipin? Kíkisskip: Hekla fór frá Rvílc kl. 20 i gær- kveldi til Glasgow. Esja er í Rvík. Herðubreið' er á Vestfjörðum á suð urleið. Skjaldbreið er í Rvík. Þyrill er í Hvalfirði. Skaítfellingur fer á þriðjudaginn frá Rvík til Vest- mannaeyja. Flugferbir Flurfélag íslands: í dag verður flogið til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun veröur flogið til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Seyðisfjarð ar. Neskauþstaðar, ísafjarðar, Vtn- eyrar, Kirkjubæjarklausturs, Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar og Siglu- fjarðar. sagna (Framhald af 1. síðv.) vera . ríkur þáttur í starfi kristilegra æskulýðsfélaga. Aukin kynning skapar skiln ing milli þjóða. Komið við í Færeyjum. Ferðafólkið lagði af stað frá Álasundi og var fyrst komiö til Færeyja. Ég held að mér sé óhætt að segja, að allir hafi dáðst að því, hvernig Færey- ingar vinna fyrir brauði sínu við erfið kjör og óblíða nátt- úru. Eftir ókyrra ferð yfir hafið komum við til ævintýralands- ins, sögueyjunnar, sem margir höfðu lengi litiö vonaraug- um. Koman til íslands olli heldur ekki vonbrigðum. í gær skoðaði ferðafólkið Reykjavík, og sér Ferðaskrif- stofa ríkisins um ferðalög fólksins hér á landi og lætur í té túlka og bíla. í dag verð- ur farið til Þingvalla, og á morgun að Gullfossi og Geysi, en lagt af stað til Noregs með skipinu á mánudagskvöld. Eru hér meðal frænda og vina. Eftir að bærinn hafði veriö skoðaöur í gær var gestum gef ið kaffi og hressing í K.F.U.M. húsinu í Reykjavík og því þar sýndar tvær litkvikmyndir frá Vestmannaeyjum og sumar- starfi K.F.U.M. í Vatnaskógi. í gærkveldi var svo almenn samkoma í tilefni af komu gestanna í K.F.U.M.-húsinu. En gleymið svo ekki að minn- ast á gestrisnina, sagði farar stjórinn að lokum. Hún er meir en yfirborðskurteisi vina þjóðar. Hún birtist okkur í brosi og hlýju viðmóti manns ins á götunni. Það er ekki um að villast, að við erum meðal frænda og vina hér á sögu- eyjunni, sagði Brogren farar stjóri að lokum. Taminn fjaliarefur eins og ekkert sé sjálfsagð- ara í heiminum en þeir komi til þessara. hljómleika. Refirnir eru nú orðnir fá- gætari óvættir í óbyggðum landsins en þeir voru fyrr á öldum, en kúnnugii' segja þó, að síðustu árin hafi refnum fjölgað mikiö. Getur. hann því aftur oröið að illum vargi í sauöfjáreign landsmanna, ef ekki er gangskör gerð aö eyðingu hans aftur. Enginn þarf að óttast, að honum verði þó að fullu eytt úr dýra ríki landsins, íremur en mink inum. Veitt eru 60 króna verð laun fyrir að fella ref, en það nægir ekki til þess að menn geti helgað sig starfinu um lengri eða skemmri tíma. Með an verölaunin eru ekki hærri, verða refaveiðarnar meira og minna sjálfboðaliðsstarf fórn fúsra manna, sem vilja ger- ast hermenn á öræfum lands ins. 70 kr. til refaeyðinga, en 70 aurar til mennta. Refaveiðar á íslandi eru nú ekki orðnar nema svipur hjá sjón miðað við fyrra gildi hxtra, ^otor oíl 'fdii Já.M i EZT sumar. vctur vor og haast Rebbi hefir haft köttinn undir, cn kisa bíður færis að losna. þeirra i þjóðlífinú. En sú var (Framhald aí 8. síðu.) meö því, að veiðimaöurinn verður að leggja írá greninu óunnu. Lyktin er hans áttaviti. Refurínn treystir ekki sjón inni, þegar hann hefir orðið mannaferða var,iundið spor. Þá fer hann í stóran hring í vindstöðuna, því Ij'ktih er lykillinn, sem hann reiðir sig á. Komi hann hins vegar undan vindi í átt til veiði- manns, læíur grcnjaskyttan refinn koma allnærri en gefur þá merki, sem veröur til þess að dýrið stanzar og fer að gá. Þá ríður skotið af og sé skvttan góð, þarf venju lega ekki aö spyrja um Ieiks lok. Refurinn sér ekki ná- kvæmlega, hvort maðurinn er nærri sér. Hann sér ekki, hvort maður er á ferð, ef hlaupið cr eða látið illum látum, eða refaskyttan veltir sér eða stingur sér kollhnís, eins og refaskyttur gera stundum, ef fyrsta skotið hittir ekki. En oft tekur það á taugarn ar að bíða tímum saman við grenið eftir komu fullorðnu tíýranna. Athyglin verður að vera bundin fast við landslag ið. Hugurinn verður allur að vera við sjón og heyrn og það má ekki andartak gefa sér tíma til að hugsa um annaö, því að þá getur refurinn ein- mitt skotizt milli steina eöa þúfna á .meðan, því að eng- inn veit, hvenær eða hvaðan hann kemur. Góö'ur hagyrð- jngur getur þar ekki gefið sér tíma til að setja saman stöku sér til dægrastyttingar og taka verður í nefið með stakri varkárni, án þeirra soghljóða, sem gefur nautnihni gildi. Stundum vita skytturnar af hljóöum í heiðafuglum, hvar refurinn er á ferð, þvi að bæöi lóan og spóinn hafa önnur hljóð, þcgar þau hafa orö'ið fyrir styggð en þegar náttúrunni og liíinu er sung in dýrð nefi þeirra. , Fljótir að venjast tækninni. Fjallarefirnir eru annars furð'u fljótir að venjast tækni nútímans. Þannig hefir Hin- rik séð fullorðna refi upp á holti, þar sem flugvél flaug lágt yfir og kipptu þeir sér ekki hið minnsta upp við hávaða og návist vélarinnar. Þannig eru þeir líka öruggir á ferð viö' vegi, þó að bílar aki um, en jafnskjótt og bíllinn stanzar sjá þeir, að hætta er á ferðum og taka til fótanna. Þótt búiö sé aó ráöa niður lögum fullorðnu dýranna, get ur oft verið eríitt að fá yrðl- ingana út úr greninu. Verða refaskytturnar þá að grípa til leikhæfni sinnar og herma hljóö þau, sem tæfunni eru eiginleg, þegar hún kallar ju'ðlingana til matar. IHjóöfæri við grenið. Hugvitsöm rafaskytta í Selvogi hefir komizt langt í þessari aðferð með því að búa til sérstakt hljóðfæri, setn nær nákvæmleea þess- um tónum. Er það gert- úr hlásturshljóðfæri, sem hann fékk úr hljómsveit. Stytti hann pípuna þar til úr henni náðist nákvæmlega hinn rétti tónn. Nú getur hann setið i makindum fyr- ir utan grenin og Ieikið á flautu sína og séð yrðli’ng- ana ganga út í sólskinið, tíðin að stærsti útgjaldaliður inn á hreppsreikningunum var eyðing refa. Þannig má í Selvogi sjá á gömlum hrepps reikningi frá 1854, að 70 krón um var varið til refaeyðingar í hreppnum, en 70 aurum til mennta og fræðslu. Þá er líklegt að ganga hefði þótt guðlasti næst að ala ref í eldhúsinu og horfa á hann fljúgast á við köttinn á stofu gólfinu, og kálfinn í hlaðvarp anum. Þannig hafa þjóðhætt ir á íslandi breytzt á einni öld, en refaskytturnar eru samt enn þá hermennirnir í óbyggð'um landsins, sem sauð fjárbændurnir virða og treysta og gleðjast með þeim yfir hverjum sigri. —gþ. 70 ára afmælishátíð elzta kaupfélags- ins í dag Kaupfélag Þingeyinga á Húsavík heldur hátíðlegt 70 ára afmæli sitt í dag með hátíð á Húsavík. Verður sam- koman haldin í miðjum kaup staðnum við hús kaupfélags- ins hin gömlu og nýjzz, ef veður veröur gott, en annars inni í húsakynnum kaupfé- lagsins. Lúðrasveit Akureyrar mun leika, ræður verða flutt ar og upplestur og söngur. Einnig verður keppt í íþrótt- um, m. a. reiptog milli sveita sýslunnar. Vilhjálmur Þór forstjóri mun verða á samkomunni og afhjúpa styttu af Jakob Hálf aánarsyni, sem SÍS hefir gef ið kaupfélaginu, og valinn hef ir verið staður í fordyri hins nýja verzlunarhúss. Þá hefir Kaupfél. Þingeyinga boðið börnum Jakobs Hálfdánarson ar að vera viðstöddum og kost að för þriggj a dætra hans, Jakobínu, Herdísar og Aðal- bjargar úr Reykjavík norður. Einnig hefir formönnum og kaupfélagsstjórum nágranna kaupfélaganna á Kópaskeri og Svalbarðsströnd verið boð ið á hátíðina. íslenzka boðglaups- sveitin dæmd úr léik íslenzka boðhlaupssveitin keppti í 4x100 m. boðhlaupi í gær og var dæmd úr leik vegna ólöglegrar skiptingar míili Harðar og Péturs. Ingi hljóp fyrsta sprettinn og dróst fljótt aftur úr, ezi Pét ur tók við, og milli hans og Harö'ar varö einhver ömur- Iegasta skipting, sem um get ur í boöhlaupi. Tími sveitar innar var ekki gcfinn upp. Jackson frá Ástralíu setti nýtt heimsmet í 200 m. hlaupi kvenna á 23.7 sek. ^ Önnur varð' Eroer frá Hol Iandi á 24,2 sclc. I 4x400 m. varð þýzka sveitin fyrst í undanrásum á 3:10,3 mín. ■ jSandaríkjamemiirnir þrír voru langefstir í tugþraut- inni’ eftir átta greinar og á Mathias sigur vísan. Hafði bann 6844 stig, annar var Campell með 6104 stig, þriðji Simmons meö 5854 stig. Heinrich frá Frakk- landí hætti keppni eftir sex greinar eða eftir 110 m. grindahlaup, sem honum tókst mjög illa, en áður var hann í fjórða sæti. ft\V.VA\WAWAW.VMW.%iVAV\\V.V.V.V.V.V.' .W.V,V.V.V.".V.V.V.>*V.V.V.VV.,.,.V.V.V.V.V.V.W.%V .VV VVvVW.VV.VV.WWNW í í Nó þarf ekki lengur að fienda gamia hattinum I Við höfum byrjað við = | gerðir á gömlum hött | fzum með faglærðium I hattara ItHHIHUIIHUHtllHHUIHIIHIIUHHMHMHHHII* HtUUItlllUIUIIIIIIUIIIIHIUIIIIHHIIHHHHIH Kemisk hreinsun, —| vendum og formiira | upp allar stærðir og 1 gerðir af höttum i IHIUIHIIHIIIimiHIUIIItlllllllllHIIIUmillK' UlUlltlllllUI iMiHumuiuiiuiiHuiiiHuiiHii iiHiiiiiuiiuiiiMUMiuHUHiuiHiiiuuiHiiiuiii •r»uit»iguu|$*ycsii:Miiw'.i»iiiiiiii»MH,iiii*iMii»» . Setjum á nýja hnrða, f | | |.Stuttur afgreiðslutími | vfj skinn og briddingar. i | Eftir okkar meðhöndl| i Póstsendum. f :'i£ irnir íbornír j j »n verður hatturinn| j Gjörið svo vej og j ig að' þeír e e aftur sem nýr 1 I reynið viðskiptin V' l* Hattarnir þannig þola rigningu IIIIIIUUmiimHM*M<*<IMIIIIIIIIIIIIIIIIIUIUII tluUMMIIIIIIIIIIIIIIIIII'IIIIMIMMllMIIIMIIIIIII II iHIIIIIIMIIMIIHIIIIIIUIHMimilMUimilllMlli l Nýja Efnalaugin Höfóatúni 2 — Laugavegi 208 Sími 7264 UWAVVVWlAVVWVVWAVWAWV.W.WVVW.VVVWWW.VV.VV.VVV.VVVVVVVV.VVV.VVVVVV.VVVVVV.VVVVVW.V.VV.VVV.V.V.V.V.VAVVVVl

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.