Tíminn - 27.07.1952, Qupperneq 8

Tíminn - 27.07.1952, Qupperneq 8
36. árgangur. Reykjavik 167. blað. í heimsókn hjá refaskytfu, sem er öræfahermaður fsíands á Reykjanesskaga: Taminn fjallarefur íeikur sér við klórar kálfi nn í varpanum en er börnin' á fyrirlitinn íslenzki f jallarefurinn befír um aldaraSir valdið Mendum á íslandi áhyggj- um og kvíða. . Bændurnir hafa séð hann fyrir sér með lömbin í kjaftinum, hlaup- andi milli holta og hóla. En refaskytturnar voru þjóð- hetjur sauðf járræktarhér- aðanna. Þeir eru stríðs- mennirnir með byssu um öxl, sem leita að hei'mkynn um refanna og bíða þar eft ir því að óvætturinn komi í ijós. Blaðamaður frá Tímanum hefir komizt í kynni við eina af þessum hetjum öræfanna, sem jafnframt er eini íslenzki hermaðurinn á því lands- horni, þar sem flestir her- menn og byssur eru á íslandi. Refaskyttan, sem við heim- sækjum, er enginn annar en Hinrik ívarsson að Merkinesi í Höfnum á Reykjanesi. Vopnabúr mikið. Þeir, sem heimsækja Hin- rik, sjá það lika fljótt, að þar er heimkynni hermannsins, sem vinnur óvin byggöarinn ar í óbyggðunum. Á einum veggnum í forstofunni hanga fjórar byssur hlið við hlið, gljáandi smurðar og í góðri hirðu. Þar er selariffill sænsk ur og nýtízku haglabyssa, vopnin, sem duga bezt gegn refunum. Heimilisrefur Hiiiriks. En Hinrik hefir líka gam an af refunum og leggur sig eftir að kynnast lifnaðar- háttum þeirra og venjum. í sumar hefir hann fallegan f jallaref meðal húsdýra sinna í fjölskyldu kattarins og heimilishundsins. Meðan húsfreyjan er að Hér er Hinrik á refaveiðum og bíður færis.við greni eitt, sem er í hólnum yzt til hægri á myndinni. Refirnir geta komið á hverju augnabliki og það er eltki eínu sinni tími til að taka með varúð tóbakskorn í nefið | hita á könnunni Ieíkur' ref i urinn sér á eídhúsgóífinu, ; ef hann á annað borð nýtur þeirrar náðar í tilelni af j gestakomu að fá að vera | innan dyra. En rebbi er for- i vitinn og sækist mest eftir I að komast inn í stofur. En ■ annars er hann ekki sérlega j vel séður þar, því að þrifnað j urinn er á Iágu stigi hjá : þessu barni öræfanna. Vinir — en grunnt á því góða. Rebbi og kisa eru miklir vin ir, enda þótt vinskapurinn endist ekki alltaf vel. Stund- um byrjar leikur í gáska og gamni upp í legubekk en verð urc skyndilega að grimmum leik, þar sem kjafti og klóm er feeitt af fullri heiít á báða bóga. Sjálísagt myndi refur- inn bera sigur úr býtum, ef Hinrik hefði ekki klippt úr honum vígtennurnar, er hann var tekinn til fósturs. í Ieik við kálfinn. Rebbi kann lika að njóta Refaskytta með byssu um öxl er að visu ekki dagleg sjón í sveitum landsins, en hún er vinur byggðarinnar, eins og varnarhermaður á ófriðartímum. Hér er Hinrik ívarsson á refaveiðum. (Guðni Þórðarson tók myndirnar). sólar og sumars út við brim- sogið upp af klettunum við út hafið, þótt öræfin og fjalla- kyrrðin séu heimkynni hans. Hann hleypur þá í hendings kgsti milli heysátanna á tún inu og að kálfinum, sem ligg- ur tjóðraður á hlaðvarpanum. Þegar vel liggur á Rebba kem ur það fyrir, að hann leyfir kálfinum að sleikja á sér skottið og klærnar, en á það svo til að stökkva skyndilega á fætur og hlaupa upp á hrygg á þeim-skjöldótta. Hundinum finnst sér misboðið. . En hundurinn á bænum er sá eini, sem ekki vill með góðu móti þýðast Rebba. Milli þeírra ríkir þögult hatur og þó meira fyrirlitning af hunds ins hálfu. Annars reynir ref- urinn alltaf öðru hverju að efna til vináttu við hundinn, sem stendur þá gjarnan á- lengdar og lítur með ein- kennilegri fyrirlitningu á þennan frænda sinn og geng- ur síðan þögull burt með laf- andi skott. Rebbi sóttur heim. Tilkoma þessa refs í Merki- nesi er annars sú, aö Hinrik fór í vor áð vinna greni uppi í Heiðinni skammt frá hinu forna Kirkjubæjarseli í Höfn um. Þegar aö grenim^ köm, sá hann fljótt, aö búið var í gren inu að þessu sinni. Venjulega skipta refirnir um greni og hafa minnst tvö, en búa ekki í sama greni tvö ár í röð Hinrik Iiafði ekki lengi ver ið við grenið, þegar hann sá rcfinn koma. Hann kom úr vindáttinni og varð því veiði mannsins ekki var. Þsgnr hann var kominn allnærri skaut Hinrik og skotið hæfði en refurinn lá dauður. Þéttn var af aflíðandi hádegi. Nú var ekki um annað að gera en bíða við grenio eftir því a ðtæfan kæmi heim, þvi vita mátti að hún var úti að afla fanga. Skömmu fyrir miðnætti kom hún svo. — Hún var með clauðan fugl í kjafti og lór gætilega, því hún hafði séð spor veiði- mannsins. Þegar nær kom, sá hún dauðan maka sinn til hliðar við veiðimanninn, en henni eníist ekki aldur tií að gefa sér Iangfan umhugs- unarfrest. Með. uppgerðu refshljóði tókst svo að fá yrðlinginn út 'úr greninu og tók Hlnrik hann lifandi, nýfarinntSð sjá, og ■það er sá Rebbí, sém nú leik- ur sér við börnin ffMerkinesi, og gerir kettinum-og kálfin- um glennur og heifhsækir hús freyjuna 3 eldhúsiö 'í von um jgóðgerðir og gestbisni, þegar færi gefst. ........&■' urT' 'y~S' > Til grenja með'Hiiirik. Annars er fróðlegt að fara til grenja með' HÍiárik. Byss- urnar erú tvær,, hýgtó,byssa og riffill, sem notáðar eru jöfn- um höndum eftir færi og að- stæðum. En þó aÆS-við förum í eina slíka för er ekki öldung- is vist; að við .verðum refa varir, né heldur að snilld veiðimannsins sjái við viti refsins. Góð refaskytta verður að þekkja lifnaðarhæ.tti refsins út í yztu æsar og kunna skil á næmum skynjunum hans. Þegar grenið er fundið, geta menn reiknað meökþví að tæf an leitar út úr greninu skcmrnu. fyxir sólarlag, eða um lágnættio, þegar björt er nótt og getur svo komið heim á hvaða fc'ma sólarhringsins sem er. Lamdslag ©g vindátt. Refaskyttamþarf að setja á sig nákvæmlega hvernig all- ar lægöii iiggja í nágrenninu, holt og • hóla, eins og góður hermaður gerir í styrjöld. — 'Menn halda, að refurinn sjái ! ekki mjög vel, en þefskynjun I er þeirn mun öruggari og næm ari, svc að ótrúlegt má kallast. i Það. sem veiðimaðurinn verður því íyrst og síðast að hafa í huga að vera ekki í Yindáttinni til refsins, heidur á hoin við vindstöðu að gren- inu. En komi reíurinn úr öí- ugri átt er ekkert vissara en það, að hann finnur lyktina af veiðimanninum og snýr frá' greninu, eða reynir að komast til að gá að manna- ferðum í námunda við gren- ið. Þegar svo er komið, má búast við löngum og erfiðum eltingarleik, sem oft endar (Framh. á 7. siSul. , Hinrik ívarsson refaskytta í Merkinesí fylgist með þvi, þeg- í ar f jallarefurinn hans eignast nýja vini. Og kálfurinn kann félagsskapnum vel í dauflegri vist með fullan maga í sól- skininu í hlaðvarpanum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.