Tíminn - 30.07.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.07.1952, Blaðsíða 8
„ERIÆ7VT YFIRLIT“ í DAGs Drezhu nýlendurnar 36. árgangur. Reykjavík 30. júlí 1952. 169. blað. v <; Þrjár ferðir Orlofs um hefgina Orlof og Guðmundur Jónas son efna til þriggja ferða um1 verzlunarm.helgina. Hver ferð stendur yfir í þrjá daga,' og verður lagt af stað í allar íerðirnar kl. 14,00 á lauga-' dag. Snæfellsnes: Ekið að Búðum á laugar- dag og tjaldað. Dansaö á hót- elinu um kvöldið. Pyrri hluta sunnudags verð ur farið út að Arnarstapa, en síðari hluta dags skemmt sér að Búðum. >1 Á mánudag verður haldið heimleiðis, ef til vill um Stykk ____________________ ishólm. Fred Smith, ásamt fjölskyldu sinni, undir væng flugvélar- förinni" heitið í helgarleyfi tii „. innar, sem hann flýgur í um landareignina. Taiið frá vinstri: Hvalseyja, sem eru út af Mýr ,ctorihf-pjnn vprSnr pv Ruth Ellen, 12 ára, Louise kona hans, John David, 10 ára, um. Gerðu þeir ráð fyrir að A íaugardagmn verður ek-, „ „ ... - - - ... koma aftur til fteykjavikur á sjmnudagskvöld eða mánu- dagsnótt, enda þurfti einn þeirira að mæta til starfa á máhudagsmorgni, og annar haf-ði ráðgert að vera við jarð arför tengdamóður sinnar þann dag. - Föru í eyjar og gleymdu tím- anum vlð dásemd eínverunnar Fögnnðu leitarfliigvéllnni naeð skoti er hiín flaug yfir íjalel þeirra á eynni Nú um helgina leituðu þrír Reykvíkingar út í eyjar og urðu svo frá sér numdir af töfrum einverunnar að þeir gleymdu stað og stund og gleymdu að halda heimleiðis, svo að ótta cili hjá vandamönnum og varð af þessu all- mikil leit, sem endaði þó með því, að mennirnir fundust heilir á húfi, en voru hins vegar ekki komnir heim um klukkan 10 í gærkveldi. A laugardagskvöldið lögðu þrir menn af stað á trillubát úr Reykjavíkurhöfn og var ið að Hreðavatni og tjaldað eða gist í Hreðavatnsskála og j skemmt sér þar um kvöldið við danz eða gönguferðir. Á sunnudag verður ekið upp í Húsafellsskóg og tjald- að. Ef tími leyfir, verður far- Ið í Surtshelli. Á mánudaginn verður ekið suður um Uxahryggi og til Þingvalla og stanzað þar fram eftir kvöldi. Síðan haldið heim til Reykjavíkur. Þórsmörk: Þá verður einnig farið í Þórsmörk á laugardag og dvalið þar til mánudags- kvölds. Gefinn verður kostur á vikudvöl eins og að undan- förnu. Mary Sue, 14 ára cg Fred Smith. Góðbændur í Vesturíieimi gæta bús síns úr fiugvelum Rabbað við bændalijón frá fndinana-fylki um Iniskaparliætti hér og' vestra Að unáanförnu hafa góðir gestir dvalið hér á landi, eru það hjónin Fred og Lois Smith og komu þau hingað tii lands í boði Björns Kristjánssonar, Bústaðavegsbletti 3 hér við Reykjavík, en Björn var einn þeirra tíu íslendinga, sem fóru í boði Bandaríkjastjórnar í fyrra, til að kynna sér bú- skaparháttu vestra. Dvaldi Björn á búgarði þeirra hjóna í Indianafylki, en Fred Smith er einn af stærri bændunum j varnafélagsins í þéssu efni. ______________________________ j Um nóttina - var ekkert I gær hafði tíðandámaður blaðsins tal af Fred Smith á Leitað til Slysa- varnafélagsins. En svo leið mánudagurinn allur, að þeir félagár komu ekki heim, og um miðnætti á hánudagskvöld var vanda- mönnum alls ekki farið að standa á sama um fjarvistirn ar, enda getur margt hent í sjóferð, þótt veður væri gott. Sneri skyldfólk sér til slysa- hægt að aðhafast, en snemm í gærmorgun var byrjað að heimili Björns Kristjánsson- ;.jma a hæi upp á Mýrum og ar, en þau hjón fóru áleiðis vestur í morgun, eftir rúma rnánaðardvöl hér á landi. ;pyrja um þá félaga, en eng- ar fréttir bárust- af þeim. Vítt um lanaið. Þau hjónin hafa ferðazt vítt um landið og láta hið bezta j af þeim ferðum sínum. Þykir j þeim náttúrufegurð mikil hér . f'lrigvél, Fiugvél og björgunar- bátur til taks. Var nú farið áð búa björg- unrbát til farar og einnig og undir hádegið Bretar minnka innflutn ing enn að mikium mun Telja sig geía náð hagstæðum verzlimar- jöfnuði við dollaralönd við lok ársins Butler fjármálaráðherra Breta lýsti því yfir í ræðu í «m-'óg fólk með afbrigðum gest-jfIaug Bíörn Pálsson af stað í ræðum um viðskiptamál í neðri deil brezka þingsins í gær,; ri“ ið Tók Fred Smith °það' liu£véi sinni og Síysavarna- að stjórnin hefði ákveðið að skerða enn að miklum mun sem dæmi, að seint um kvöld' -élagsins, og var einn starfs- innflutning til landsins til þess að reyna að ná viðskipta- hefðu þau komið til Stokks- ma®ur íálagsins með honum. jöfnuði einkum við dollaralöndin. | eýrar, en þar í grennd búa iVar fi°Slð sem leið hggur . . . K. . „ flutning stáls. Bandaríkja- tveir þeirra manna, sem fóru UPP yfir Hvalseyjar. Þessi skergmg mun emk~ ___ . vestur til bunaðarnáms, var' um koma niður á ýmsum f • 9n ,,,, . h „ , . ferðin meðal annars farin!Batur í vör, tjald á velli matvælum, sem mögulegt er Evrónulönd fvrir 5 m;lli° Þan§að tu að lieiisa upp á ’os kátir menn- að bæta upp með neyzlu punda J',þessa menn, en þau hjónin heimafenginnar fæðu, og | ' J munu hafa hitt nær alla vest verður innflutningur slíkra' Gagnrýni verka- j urfarana í þessari heimsókn matvörutegunda minnkaður mannaflokksins. (sinni. Þegar til Stokkseyrar Gaitskell fyrrum fjármála-: kom, var brakandi þerrir ogjbátur flaut í landfestum í ráðherra gagnrýndi þessar að j fóik í óða önn að taka saman vogi. Um leið o.g þeir komu gerðir af háifu stjórnarand-j hey, „en samt var ekki um mn utmngur st5gunnar og saggj; ag þær'annað að tala, en við kæm- um fjórðung. Pappír ininnkar mjög Þá verður Þegar upp yfir Húsey, sem er stærst Hvalseyja kom, sáu mennirnir í flugvélinni, hvar tjald stóð á miðri eynni, og annarra vorutegunda ýmissa mundu ekki ná tilætluðum' um inn og drykkjum kaffi“, minkaður enn meir, svo sem notum en koma mjo hart'Sagði Smith. „Það hefðum pappirs um hehning og mun niður á almenningi> en stjórn vi5 það hafa i for með ser minnk in væri ekki nó yel á verði un brezkra blaða. Bmnig >um solu brezkra vara yfir eyna og flugu lágt, komu þrír menn út úr tjaldipu, hlupu upp á hól og veifuðu ákaft auðsjáanlega kátir yfir ekki gert í minni sveit, i því að fá slíka heimsókn, (Framh. & i- slðu) I--------------------------------- minkar innflutningur tóbaks, snyrtivara, brennsluolía o. m. fl. um allt að 60% og verður innfl. þessara vara miðaður við greiðslugetu Breta við við komandi viðskiptalönd. Með þessu móti hyggjast Bretar ná hagstæðum viðskiptajöfn uði við dollaralöndin og mjög hagstæðum jöfnuði í allt. Aukinn útflutningur. Samfara þessum ráðstöfun um verður reynt að auka út- flutning allverulega, einkum á iðnaðarvörum, bifreiðum vopnum og verkfærum, en til þéés þarf að auka mjög inn- is einkum i Bandaríkjunum. Tvö ný Olympíumet enn sett í gær í gær voru enn sett tvö ný Ólympíumet í Helsingfors. Ungversk stúlka setti met í 200 m. bringusundi á 2,51,7 mín. og bandarísk sveit setti met í boðsundi. Bandaríkja- menn hafa nú hlotið 29 gull- verðlaun, Rússar 22 og Sviar 10. Myndin er af hinum stóru og myndarlegu hlöðum á búgarð- inum. Hlöður þessar eru tvílyftar og eru fóðurgeymslur á efra lofti, en vélageymsur og búpeningshús niðri. enka kunna menn fyrst að meta undur tækninnar þeg- ar í einveruna er komið. Einh þeirra félaga hleypti meira að að segja skoti af byssu sinni svona tíl að láta hrifningu sína í Ijós á vi'ðeigandi hátt eins og þegar kóngurinn kom til Grænlands. Ekkert samband gátu flug mennirnir haft við þá félaga (Framh. á 7. síðuí. Dettifoss setti hraðamet New- York — Reykjavík Dettifoss sem kom úr Amer íkuferð í fyrrakvöld setti nýtt hraðamet 'á leiðinni frá New York til Reykjavíkur og var fljótari í förum en nokkurt annað íslenzkt skip hefir áð- ur verið. Sigldi hann leiðina, sem er 2450 sjómílur, á 7 sól arhringum tæpum og1 gekk 14,9 sjómílur til jafnaðar. Arabaríkin styðja egypzku stjórnina Foringi egypzka vafdflokks ins hefir lýst yfir eindregnum stuðningi við stjórnarbreyt- ingu Naguibs hershöfðingja og stjórn Maher pasja. Stjórn Arababandalagsins hefir og gert það sama, og telur að þetta sé upphaf nýrra og betra tímabils í egypzkum stjórnmálum. Sendiherrar margra erlendra ríkja, svo sem Bretar hafa flutt hinni nýju stjórn kveðjur ríkja sinna. Neita enn að samj). samninginn við Vestur-Þýzkaland Þingflokkur brezka verka- mannaflokksins mun bera fram frá'Iisunartillögu við frumvarp stjórnarinnar um samþykkt samningsins við V. Þýzkaland. Verður þar vitn- að til yfirlýsingar Attlees í fyrra um þetta mál, þar sem segir að ekki skuli vopna Þjóð verja fyrr en séð hafi verið fyrir vopnaþörf hinna Vestur Evrópuþjóðanna og þýzkar herveitir skuli falla inn í varn arkerfi Vestur-Evrópu undir sömu stjórn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.