Tíminn - 30.07.1952, Blaðsíða 6
TÍMINN, miðvikudaginn 30. júlí 1952.
169. blaff.
'
•iiiiitiiiiiitiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiwMiuiiitiiiiiiai
- •
------------------------------^ §
=
Austurbæjarbíó
Leymdurmál
Blondei
í Bráðfyndin og skemmtileg, ný, |
amerísk gamanmynd, skopstæl- |
ing úr .fjölskyldulífinu.
Penny Singleton,
Arthur Lake.
Sýnd kl. 9.
I Haf oy himinn loga f
(Task Force) |
5 n
1 Mjög spennandi og viöburða- :
I rík, ný. amerísk kvikmynd, er 1
| fjallar um atburði úr síðustu |
| heimsstyrjöld. Nokkur hluti |
1 myndarinnar er í eðlilegum lit- |
I um.
NÝJA BÍÓ
v_
Allt í þessu fína
(Sitting Pretty)
Hin óviðjafnlega gamanmynd |
um þúsundþjalasmiðinn „Bel- |
vedere“.
Aðalhlutverk: ,
Clifton Webb
Maureen O’Hara
Robert Young
Sýnd kl. 9.
í Aðalhlutverk:
: Gary Cooper,
Jane Wyatt,
Walter Brennan.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
lif
TJARNARBIO
BAJARBÍO
- HAFNARFIRÐl -
Gleym mér ei
(Forget me not)
Aðálhlutverk:
Benjamino Gigli
Joan Gardner
Sýnd kl. 9.
Sími 9184.
Munið
að
greiða
blaðgjaldið
nú
þegar
Osiyrandi
(Unconquered)
| Ný, afarspennandi, amerísk stór
I mynd í litum, byggð á skáld-
I sögu Neil H. Swanson.
1 Cary Cooper
Paulette Goddard
Boris Karloff
| | Leikstjóri: Cecil B. De Mille.
_J f 1 Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
GAMLA BIO
=
Kenjótt hona
(The Philadelphia Story)
Bráðskemmtileg amerísk kvik-
mynd gerð eftir hinum snjalla
gamanleik Philips Barry, sem
lengst var sýndur á Broadway.
Myndin er í sérflokki vegna af-
bragðsleik þeirra:
Katharine Hepburn.
Cary Grant,
James Stewart.
Erlent yfirllt
(Framhald af 5. síðu.)
ina. í Malaya eru nú 580 þús. skóla
börn í stað 260 þús. árið 1941, þrátt
fyrir styrjöldina þar. í brezku
Afríkunýlendunum eru nú yfir
tvær milljónir skólabarna. í Tanga-
nyaka voru 1950 1445 kennarar í
stað 404 1938. Síðan 1945 hafa há-
skólar tekið til starfa í Vestur- og
Austur-Afríku, í Malaya og í Vest-
ur-Indíum. Yfir 5000 stúdentar frá
nýlendunum stunda nú nám i Bret
landi. Þeir munu halda heim aftur.
Þannig mun þekking og menntun
halda áfram að vinna á í njlend-
unum, unz fullur sigur er fenginn.
Á sviði félagsmálanna á líka stöð
ug framför sér stað. Fyrir tólf ár-
um voru sárafá verkalýðsfélög í ný-
lendunum. Nú skipta þau mörgum
hundruðum og hafa samanlagt yfir
700 þús. félagsmanna. Tala sam-
vinnuféiaga hefir meira en tvö-
faldazt síöan 1945. Pólitískir flokk
ar hafa risið upp og fengið leyfi
til að starfa. Aukin þátttaka hinna
innfæddu íbúa í þingstörfum og
stjórnarstörfum kennir þeim að
þekkja lögmál lýöræöisins. í fyrra
vann kongressflokkurinn á Gull-
ströndinni mikinn sigur og Kwama
Nhrumah varö fyrsti afríkanski for
sætisráðherrann í brezka heims-
veldinu. En þetta er aðeins byrj-
unin. Þannig verður að halda
áfram. Þaö geta orðið vonbrigði og
mistök, en takmarkið mun nást
sarnt.
Eitt hættulegasta viöfangsefnið
er sambúð kynflokkanna, þar sem
um tvíbýli er að ræða. Það, sem nú
er að gerast í Suður-Afríku, er stór
hættulegt. Hér þarf að skapa sam-
vinnu í stað sundrungar. Ef við get
urn breytt brezka heimsveldinu í
samveldi frjálsra, jafnrétthárra
þjóða, höfum við unniö mikið og
gott starf í þágu friðarins og frels-
isins.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
= M
\ \ r
I I
TRIPOLI-BIÓ
ELDURINN
Göfuulnndi
rœninainn
I i
I | Ný, amerísk litmynd, frá L
| I frá byltingartímunum 11
i 1 Englandi. Myndin er afar j
= " spennandi og hefir hlotið [
I “ mjög góða dóma.
II I
Thiliph Friend
Wanda Hendrix
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Gerist áskrifendur að
Zjímcinum
jjpNN
Vicki Baum:
Frægðarbraut Dóru Hart
íerir ekk< bo8 á nndan *ét. |
frelt, sem era hygjni* i
itnu kj*
I
SAHVINNUTRYGGINGUU I
£ =
Áskriftarsími 2323
Ragnar Jónsson
hæstaréttaricgmaðnr
Laugaveg 8 — Síml 7711
LögfræfffstörJ og eignaum-
sý*la.
AMPER H.F.
Raftækjavlnnuitofa
Þlngholtstræti 11
Slml 8155«.
| Raflagnir — Viffgerfir
Raílagnaefnl
\ Kirkjaii og þjóðiii
1 (Framhald af 4. síðu)
I um þau eiga kristnir menn
1 oð sameinast, en hirða minna
[ um aukaatriði og umbúðir.
Hin ófyrirmannlega kristin-
dómsboðun, sem lýsir sér
venjulega í mikilli sjálfgleði
og fordæmingu á þeim, er aðr
ar skoðanir hafa, er orðin al-
gerlega úrelt og kristindóm-
inum sjálfum verst, hvort sem
hún í'er fram á torgum úti
eða í húsum inni. Erfiðleikar
kristinnar kirkju eru nógu
miklir, þó að þjónar hennar
eyði ekki tíma sínum og kröft
um í illkynjaðar deilur inn-
byrðis um „keisarans skegg,“
þ.e. um það, sem litlu eða
engu máli skiptir fyrir sálar-
heill manna og enginn getur
ef til vill með sanni sagt, að
hann viti. Höfuðóvinur kirkj-
unnar og alls andlegs lífs yf-
irleitt er efnishyggjan í öll-
um hennar myndum. Hún er
hinn raunverulegi „höfðingi
þessa heims,“ og þeir, sem
fvrst og fremst leita þess rík-
is, sem er „ekki af þessum
heimi,“. ættu því að samein-
ast gegn henni.
Grétar Fells.
Verkainanna-
lnistaðir
(Prambald af 5. síðu.i
gcrt til aff sýnast. hegar I>jóff
viljinn er aff lýsa áhuga sín-
um fyrir lausn þeirra. Verk
kommúnista, þegar þeir gátu
einhverju ráðið, sýna algert
áhugaleysi þeirra fyrir lausn
þessara mála. Þess vegna eru
hermannabraggarnir einu
verkamannabústaðirnar, sem
tengdir eru viff stjórnartíff
kommúnista. X+Y.
Trúlofunarhringar
ávallt fyrirliggjandi. — Sendi
gegn póstkröfu.
Magnús E. Baldvinsson
eftir veginum með þau. Á þann hátt gátu þau losnað við
ertni samstarfsfólksins. í Biarritz gekk þeim sérlega vel, en
eftir það fóru tekjurnar að minnka. Riveran var orðin vett-
vangur lóðabraskara og fasteignasala, sem höfðu allan hug-
ann við gróða sinn en skeyttu því engu að sækja Mademoi-
selle Ponpon.
í júní leituðu þau til kaldari héraða og völdu Normandí.
Fyr^í stað voru tekjurnar litlar, en þau unnu á. Það var
Dór" sem dró fólkið að. Hún hafði aðeins áhyggjur af einu
um þetta leyti, að rodd hennar þyldi ekki þennan óperettu-
söng.
„Hvers vegna ertu svona döpur, þú drottning Schrum-
schrum“, söng René, sem gat heyrt gras gróa. Þótt hún svar-
aði engu, gat hann sér þess til, hvað að henni amaði. Dag-
inn eftir hvarf hann í bifreiðinni og skildi Dóru eina eftir
fulla af afbrýði og tortryggni. Hún undraðist það, hve allt
var tómlegt eftár brottför hans og hve tíminn leið seint.
Þegar leið að næstu sýningu var hann þó kominn aftur og
hafði meðferðis stóran nótnabagga, sem hann hafði keypt,
Carmen, Tosca, Manon og Salóme eftir Richard Strauss. Þau
sungu og léku alla nóttina. Það var ekki fyrr en hundarnir
fóru að spangóla í morgunsárið og himinninn var orðinn grá
hvítur með eina stjörnu út viö sjóndeildarhringinn, sem þau
hættu.
Viku síðar tilkynnti René, að bannsettur skálkurinn hann
Blancenoir hefði loks samið nýtilegt tónverk. Hann lék þaö
fyrir Dóru og söng lágt undir einfaldan texta. Henni fannst
þetta tónverk undarlega nýtt og.falskt, en einmitt þess vegna
ákaflega heillandi. „Það er eins og lykt af asfalti", sagði hún
vandræðalega. Hún átti við beiskjuna, remmuna og ertnina
í tónunum. „Ég hef einu sinni þekkt myndhöggvara, sem
hjó myndir sinar í sömu tóntegund11, bætti hún við. Hún
hafði aldrei talaö um Basil við René. Allt í einu reis René
á fætúr og kyssti hana innilega alveg án nokkurs tilefnis
að henni fannst.
„Hvers vegna gerir þú þetta“? spurði hún undrandi.
„Ég veit það ekki. Líklega af því að ég finn, að þú tilheyrir
sömu kynslóð og ég“, sagði hann, og það voru alvarlegustu
orðin, sem hann hafði nokkru sinni sagt við hana.
Þegar aðsóknin fór að dræmast í Normandí og kólnaði enn
meira í veöri að áliðnu sumri, fóru þau aftur til Marseille.
René blístraði marsinn um ítaust eins.og ætíð, er hann hafði
mikil verkefni á prjónunum og sendi símskeyti í allar áttir.
Dóra sat'í litlu gistihúsherbergi og hugsaði um það, að nú
neyddist hún til að yfirgefa leikflokkinn og halda til Vínar,
ef hún ætlaði að tryggja sér ráðningu við óperuna næsta
starfstímabil. En hún fór ekki. Lífið' var svo gott og auðvelt
í návist René, að hún gat ekki slitið sig frá honum.
Einn góðan veðurdag kom það í ljós, að þau höfðu verið
leigð til Norður-Afriku. Þau stigu á lítið skip með allt sitt
hafurtask, og René tók meira að segja bílinn með. Bílgarm-
urinn var einhvern veginn orðinn éaðskiljanlegur hluti af lífi
þeirra. René hafði skírt hann Fanfaron og hann átti við
ýmsa kvilla að kljást. „Fanfaron hefir svolítinn hósta“, sagði
René, ef seint gekk að komast upp á einhverja hæð. Eða:
„Fanfaron er í sólskinsskapi eftir góðan morgunverð“. í Al-
gier fullyrti René meira að segja, að Fanfaron hefði orðið
ástfanginn í gljáandi og spengilegri spánfekri bifreið.
Dóru þótti vænt um þennan litla vagn með slitna, brúna
flosáklæðinu, alveg eins og henni þótti vænt um slitinn
■ frakkann hans Renés.
| Samt var Dóra viss um, að hún elskaöi ekki René. Hún
'þekkti ástina aðeins sem þjáningu. En samband hennar við
René var sefandi, græðandi. René lagði líka oft á það áherzlu
’ að samband þeirra væri aðeins tímabundið og mætti slíta því,
hvenær, sem annað hvort þeirra óskaði þess.
j Þau sungu Mademoiselle Ponpon í Algier og skemmtana-
þyrstir Afríkumenn og feröafólk fyllti leikhúsið kvöld eftir
I kvöld. Eitt sinn fánn Dóra ofurlitla mynd úr tini á borði sínu
í búningsherberginu. Myndin var af buffli stuttfættum og
álútum, en á baki hans sat lítill og pervisinn Kínverji í stuttri
kúlíaskyrtu. Stráhatturinn hvíldi á herðum hans og hann
lék á flautu.
„Hvað er þetta“? spurði Dóra hrifin.
„Það er kúlíinn minn. Hann á að halda vörð um þig dag
og nótt“, sagði René og strauk litlu myndina í lófa sér. „Hann
er ánægður“, bætti hann við. Dóra undraöist það, hve vel
hann þekkti hana og gat sér rétt til um hugsanir hennar og
kenndir.
Þau fóru til Túnis, og þá var Dóra oröin dauðþreytt og leið
á Mademoiselle Ponpon. En hún hafði René enn, og um þetta
leyti ákvað þrjóturinn Blancenoir einmitt að semja óperu.
Það var milli þátta, sem hann lék forspilið fyrir hana. Píanó-
ið var falskt, og á milli þils og veggjar kröfsuðu rottur og
mýs. Úti á götunni drunuðu sporvagnarnir í sífellu. René
var óstyrkur, og Dóru kom það á óvart, því að hann virtist
alltaf í jafnvægi.
„Hvenær hefir þú haft tíma til aö semja þetta allt“?
spurði hún undrandi.
„Blancenoir er hinn mesti eljumaður, einkum meðan hann
sefur“, sagði hann grafalvarlegur. „Hann er nú líka einu
sinni búinn að ákveða að gera okkur bæði fræg. Hann ætlar
að semja óperu handa þér. Fyrsti þáttur er nær tilbúinn.
Hvers vegna þegir þú, ó, drottning Schrumschrum“^ ,söpg
hann. •, .: , •