Tíminn - 15.08.1952, Blaðsíða 7
182. blað.
TÍMINN, föstudaginn 15. ágúst 1952.
Frá hafi
til heiba
Hvar eru. skipin?
Sambándsskip:
Hvassafell er í Stettin. Arnar-
fell er á Akureyri. Jökulfell fór |
frá Reykjvík í gærkveldi, áleiðis til1
New York.
Ríkisskip:
Hekla er í Reykjavík, fer þaðan
næstkomandi rná’.iudag til Glas-
gow. Esja fór frá Akureyri síðdegis
í gær á austurieið. Herðubreio fer
frá Reykjavík í da'g austur um
land til. Siglufjarðar. Skjaldbreið
fer frá Reykjavík í dag til Húna-
flóa-, Skagafjarðar- og Eyjafjarö-
arhafna. Þyrill er í Reykjavík.
Skaftfellingur á að fara frá
Reykjavík í dag til Vestmanna-
eyja.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Keflavík 41.8.
til Antwerpen, Grimsby og London.'
Dettifoss er i Hull. fer þaöan til
Hamborgar, Rotterdam og Ant-
werpen. Goðafoss kom til Bremen
12.8., fer þðan 14.8. til Hamborgar, ’
Álaborgar og Finnlands. Gullfoss
kom til Reykjavíkur í morgun 14.1
8. frá Kaupmannahöfn og Leith.1
Lagarfoss er í Reykjavík. Reykja- j
foss kom til Borgá 12.8. frá Ála-
borg. Selfoss kom til Álaborgar 14.
8. frá Bremen. Tröllafoss fór frá
New York 13.3. til Reykjvíkur.
F.Í.B. veitir félags-
mönnum drjúga aðstoð
I gær höfðu blaðamenn tal af mönnum úr. stjórn Félags
íslenzktá bifreiðaeigenda, en F. í. B. hefir nú gert samn-
inga við Ferðaskrifstofuna Orlof, á þann veg, að ferðaskrif
stofan annist alla fyrirgreiðslu fyrir félagsmenn í utan-
förum þeirra.
Flugferðir
FlugfélagicT:
í dag verður flogið til Akureyrar,
Vestmannaeyja, Kirkjubæjarklaust
urs. Fagurhólsmýrar, Hornafjarö-
ar, Vatneyrar og ísafjarðar.
Á morgun verður flogið til Akur
eyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss,
Sauðárkróks, ísafjaröar og Siglu-
fjarðar.
Úr ýmsum áttum
Forseti íslands:
sendi Hans Hátign Hákoni Nor-
egskonungi heillaskeyti á áttræðis-
afmæli hans og hefir nú borizt
þakkarskeyti frá konungi.
Millilandaflugvél Loftleiða
kom í gærmorgun frá New York
og fór eftir skamma viðdvöl til
Kaupmannahafnar og Noregs.
Gjöf til Slysavarnafélagsins.
Slysavarnafélaginu hefir borizt
1000 króna gjöf frá gömlum Breið-
firðingi. og færir stjórnin honum
sínar beztu bakkir.
Ferðir frá Ferðaskrifstofunni
um helgina:
I’órsinörlc. Á iaugardag kl. 13,30
verður farið austur, í Þórsmörk og
dvalizt þar í tjöldum fram á mánu
dag. Þeir, sem vilja, geta fengið
tjöld frá Ferðaskrifstofunni. Far-
arstjóri er Sigurjón Danívalsson.
Kaldidalur—Borgarf jörður. Á
sunnudag kl. 9 verður lagt af stað
og ekið um Þingvöll og Kaldadal
að Húsafelli. Þar verður snætt
nesti og þier, sem vilja, geta feng
ið þar keypt mjólk og smurt brauö.
Þaðan verður svo haldið að Reyk-
holti og að Hvanneyri, ef tími
vinnst til.
Þjórsárdalur. Á sunnudag kl. 9
verður farið í Þjórsárdal upp að
Stiing, Brú og Gjá. Þátttakendur
þurfa að hafa með sér nesti, en
hægt mun að fá mjólk og smurt
brauð að Skriðufelli.
Gullfoss—Geysir. Kl. 9 á sunnu-
dag verður farið að Gullfossi og
Geysi. Stuðlað verður að gosi.
Hringferð um Krýsuvík—Strand
arlcirkju— Hveragerði— Sogsfossa
og Þingvöll verður farin kl. 13,30
á sunnudag.
Hefir ferðaskrifstofan Or-
lof þegar aflað sér vegakorta
af öllum venjulegum leiðum
Evrópu og getur utanfari
fengið slíkt kort hjá skrif-
stofunni með ámerktri þeirri
leið, sem hann hefir óskað
að fara. Einnig gefur skrif-
stofan upplýsingar um bíl-
ferjur og verð á benzíni í
hverju landi. Æskilegt er, að
þeir félagsmenn, sam hafa í
hyggju að fara utan með bif-
reiðar sínar, láti ferðaskrif-
stofuna Orlof vita, a. m. k.
hálfum riiánuði fyrir burtfar
ardag, en hálfan mffnuð tek-
ur aö útvega bifreiðavega-
bréf. Ef utanfari hefir ekki
slíkt vegabréf, veröur hann að
setja mjög háa tryggingu við
hver landamæri, sem hann
fer yfir, í ‘gjaldeyri þess lands,
sem harití ekur inn í.
50 hafa farið utan með
bifreiðar.
Það sem af er þessu ári
hafa 50 mamis farið utan
með bífreiðar sínar. Á sama
tíma í fyrra höfðu 80 manns
fariö, en jiá fóru alls 104 með
bifreiðar. Kostnaður við að
fara með bifreiðar sínar ut-
an á vegum félagsins er
hverfandi lítil eða 250-300 kr.
Félagiö sér og um afhendingu
á alþjóða ökuskírteinum, en
vilji utanfari síður hafa bií-
reið sína. meðferðis, þá get-
ur hann fengið leigða bifreið
rirlendis í gegnum ferðaskrif-
stofuna Orlof. Alþjóða öku-
skkrteiniö kostar 30 krónur.
Áhugamál.
Um fimm hundruð bifreiða
eigendur eru nú í F. í. B. og!
er árgjaldið 50 krónur, en {
mikill áhuga er fyrir því, að
meðlimatalan aukist, enda
‘ | eru bifreiðaeigendur töluvert
margir hér á landi. Félagið
beitir sér fyrir því, að sétt
verði rykbindiefni í vegi til
reynslu, þar sem mikil vand-
ræði eru að hinu mikla ryki
á vegunum. Einnig hefir fé-
lagið beitt sér fyrir þvi, að
mönnum verði frjálst að
byggja ' yfir bifreiðar sínar,
svo þær þurfi ekki að liggja
undir stórskemmdum í vetrar
verðum.
Stöðfirðingar unnu
íbróttabikar
til eignar,
Frá fréttaritara Tím-
ans á Stöðvarfirði.
Handknattleiksmót Austur
urlands var haldiö að Stöðv-
arfirðl 10. ágúst. Þar mættu
til keppni 3 lið karla og 4
liö kvenna.
Sigurvegarar í handknatt-
leik kvenna varð íþróttafélag
ið Þróttur í Neskaupstað, en
sigurvegaí'i í handknattleik1
karla varð Ungmennafélag I
SaltsMin
(Framhald af 8. síðu),
Þar sem mikill fjöldi þeirra
síldveiðibáta, sem veiðar
stunduðu fyrir Norðurlandi,
hafa þegar hætt veiðum sök- |
um algers aflabrests og bíða
þess nú aö geta hafið síldveið
ar með reknetum hér sunn-
anlands, þá skorar fundur-
inn á S.Ú.N. að flýta samning
um um sölu Faxaflóasíldar,
svo að söltun geti hafizt nú
Þegar eða svo fljótt sem síld
armatiö telur síldina söltun-
arhæfa.“
Síldarútvegsnefnd óskaði
eftir að hafa samráð við full
trúa saltenda og útvegs-
manna, varðandi ákvörðun
verðs og flokkun síldarinnar,
þegar til söltunar kæmi.
Vísindamenn gera grein
fyrir störfum.
,Á fundinum mættu dr. Her
mann Einarsson fiskifræðing
ur, dr. Þórður Þorbjarnar-
son og Leó Jónsson síldar-
matsstjóri. Dr. Hermann Ein
arsson skýrði frá rannsókn-
um sínum og Fiskifélags ís-
lands á fitu og stærðarmæl-
ingu síldar.
Á fundinum var samþykkt
tillaga þess efnis, að skora á
ríkisstjórnina að styrkja á-
fram rannsóknir dr. Her-
manns Einarssonar og enn-
fremur að láta gera tilraun-
ir nú í sumar og haust með
veiði síldar í flotvörpu (síld
artroll).
M.s. ESJA
austur um land í hringferð
hinn 22. þ. m. Tekið á móti
flutningi til áætlunarhafna
milli Djúpavogs og Siglufjarð
ar á mánudag og þriðjudag.
Farseðlar seldir á miðviku-
dag.
Skaftfeiíipr
til Vestmannaeyja tvsvar í
viku. Vörumótaka daglega.
tlllllllHllllllllllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIilllllllll
I VASALJÓS I
| OGLUGTIR |
Verð frá kr. 16,50
Vasaljósaperur
Rafhlöður
I Sendum gegn póstkröfu. |
I VÉLA- OG RAFTÆKJA- I
VERZLUNIN
I Bankastræti 10. Sími 2852. |
i Tryggvagötu 23. Sími 81279 1
ii iiiiuiiiii 1111111111111 n ii ii ii n iii i ii iiiiiiiiiiiiiiiniii|llll,|||
1111111111111111111111111111111111111111111111111111111,1111111111,1111
| Karlmanna- I
I hattabúðin I
ExtrA,
^OTOR 011*
/jJi jd.M Ú
iumar. vetur
vor og haust
iiiiiiiiiiiiiiiinr*iiiiiiiiiiiiiiiiimfiiii».«i#mv>uifmiinuM
I 14 k.
925. S. ?
i Trúlofunarhringir |
| Skartgripir úr gulli og 1
| siifri. Fallegar tækifæris- |
fgjafir. Gerum við og gyll-|
i um. — Sendum gegn póst- f
Í kröfu. I
Valur Faiinar
gullsmiður
Laugavegi 15.
= H
uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiit'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiniuiiiii^
Hafnarstræti 18
Reyjavík
Blaðafulltrúi.
(Framhald af 1. síðu).
Stöðfirðinga. Er það í þriðja 1 blaðafulltrúi við bandaríska
sinn, sem það félag vinnur,1 sendisveitina í Stokkhólmi.
i Er nú byrjuð aftur að taka I
i á móti höttum til viðgerö- 1
| ar, daglega frá kl.. 1—6 s.h. i
i Athugið, aöeins hand- í
i unnin vinna. i
.iiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin
Hverag'erði
(Framhald af 4. síðu.)
um efnum. Það er því með
nokkurri eftirvæntingu, sem
beðið er eftir rannsókn á hon
um. Því aö leiddi hún í ljós,
aö hann ætti í fórum sínum
eitthvað af þessum furöulegu
geislavirku jarðefnum, væri
lykillinn ef til vill fundinn
aö gátunni um hin læknandi
mátt lians. Hver veit nema í
Hveragerði (og víðar) eigi
land okkar fólgnar dásamleg
ar heilsulindir, og eftir nokk-
ur ár gæti þar verið risið upp
merkilegt heilsuhæli, sem
hvergi ætti sinn líka á Vestur
löndum, ef við hér heima gæf
um þessum málum verðugan
gaum.
Framhald.
«IICIIIIIIIIU!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIimillllllllllltllHllllllll«
E -
I Bergur Jónsson I
Málaflutningsskrifstofa |
I Laugaveg 65.*Simi 5833. |
Heima: Vitastíg 14. 1
iliiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiimmiiiiiima
IP*
\
og hlaut því tii eignar verð-
Úaunabikar þann, sem keppt
i var um. Dómari á mótinu var
I Hallur Gunnlaugsson.
j Veður var hið bezta og
sótti margt fólk þetta íþrótta
mót.
Dr. Nils Williám Olsson,
sem nú lætur af störfum hér,
sem yfirmaður upplýsinga-
þjónustunnar, mun fara til
Stokkhólms ög taka þar við
störfum í bandaríska sendiráð
inu.
M.s. Dronning
Alexandrine
'fer til Færeyja og Kaup-
mannahafnar 22. ágúst. —
Pantaðir farseðlar sækist í
dag og fyrir kl. 5 á morgun,
annars seldir öðrum. — Frá
Kaupmannahöfn fer skipið
15. ágúst. — Flutningur ósk-
ast tilkynntur sem fyrst til
skrifstofu Sameinaða í Kaup-
mannahöfn. —
Skipaafgreiðsla Jez Zimsen,
Erlendur Pétursson.
MJOLKURFRAMLEIÐENDUR.
Nú er mjög: áríðandi að kæla
mjólkina vcl.
Mjólkurcftirlit rikisins.
Sonur okkar og bróðir minn
ÞGRVALDUR FINNBOGASON
lést af slysförum sunnudaginn 3. ágúst.
Útförin hefir farið fram.
Hjartans þakkir til allra þeirra, sem veittu aðstoð
eftir andlát hans eða sýndu samúð á annan hátt.
Sigríður Eiríksdóttir, Finnbogi R. Þorvaldsson
Vigdís Finnbogadóttir
Vanti yður vörur, þá talið við okkur. Við útvegum
þær frá
TÉKRÓSLOVARÍU
á samkeppnisfæru verði
Kristján G. Gíslason & Co. h.f.
Jón Stefánsson
YFIRLITSSÝNING
á vegum Menntamálaráðs íslands í Listasafni ríkisins
frá 9. ágúst til 7. september 1952. — Opin alla daga
frá kl. 1—10 e. h.
Aðgangseyrir kr. 5.
Miðar, sem gilda allan sýningartímann, kr. 10.
í