Tíminn - 15.08.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 15.08.1952, Blaðsíða 8
„ERLENT YFIRLIT“ í DAG: Ráða svertintijjar úrslitunum? 3G. árgangur. Reykjavik 15. ágúst 1952. 182. blað. Flugskýli við nýjan völl á EgilsstöSum Nýlega er búið a.ð byggja flugskýli fyrir afgreiðslu flug véla á hinum nýja flugvelli við Egilsstaði. Er þettá hús. sem er um 40 íermetrar, svip að flugskýlunum á Sauðár- krók og Akureyri. Er að því mikil bót, þótt enn þurfi að bæta nokkuð áðstöðu íerða- fólksins, sem kemur og fer um völlinn, sórstaklega ef biöa þarf eftir flugvélunum. sem oftast er. Unnið er að því að fuilgéra annan brautarenda vallarins og girða hann, en ætlunin er að Ijúka því verki í haust, þar sem hættulegt er vegna fíugumferðarinnar, að skepn ur komist inn á brautirnar, og eru þar jafnvel þegar flug vélar nota vöílinn. Eins er eftir að ganga frá athafna- svæði vallarins. Stendur til að reyna að ljúka því verki einnig í sumar. Engin síld í gær og lítil í fyrrinótt Samkvæmt símtali, sem blaðamaður frá Tímanum átti í gærkvöldi við Dagverð- areyri. var engin síldveiði í gær. Veður var þó hið bezta, ' eins og daginn áður. En þá hafði lítilsháttar veiðst af síl<JT Þá fékk Víðir frá Akranesi 200 tunnur í 10 köstum, Sæ- fell 150, Guðmundur Þorlák- ur 130 og Nanna 100 tunnur. Var þessi veiði um 20 mílur út af Langanesi. Rafn (áður Ólafur Bjarna. son) lagði upp 140 mál af ufsa á Dagverðareyri í gær og 20 lestir af ufsá til söltun- ar. Hefir þetta skip veitt um 500 lestir af ufsa. Ufsaveiðar eru annars erfið ar, þar sem mest er kastað á grunnu við þær og hætt við að næturnar rifni Eru líka nokkur brögð að því. "1 Nútímatækni í hernaði miðast við að framkvæma hina furðnlegustu hluti. Risafallhlíf af þessari gerð eru notaðar til að láta þung hergögn, svo sem skriðdreka og jarðýtur ti! flugvallagerðar svífa til jarðar á eftir fallhlífahermönnum, eða til stuðnings innikróuðum liðsr eitum. Unniö að söiu Faxa- síldar, en söitun hafin Söltun á Faxasíld er fyrir nokkru hafin og hafa Akurnes- j ingar saltað það bezta af reknetásíldinni, sem bátarnir það- y.n hafa veitt út af Snæfellsjökli og suður við Reykjanes. Síldarútvegsnefnd, sem sjá á um sölu síldarinnar, heiir hald- 5.3 fund meö uin 70 síldarsaltendum og útgerðarmönnum hér sunnanlands um viðhorfið til reknetaveiðanna. Tt h r^l landi og fengið Dr. Djorn Johannes- |ir ***%*«*• ■ ” Inr Pifli Sk’invpri sou rannsakar orsakir kals Forsvarsmenn síldarútvegs- nefndar gerðu grein fyrir liörfum á sölu síldar, sem sölt uð kynni að yerða sunnan- lands á Þessu hausti. Var upp lýst, að þrátt fyrir það að veiði Norðurlandssíldar hafi brugðizt, þá væru erfiðleikar með solu Faxasíldar einkum vegna ’þess, að enn væri með öllu óvíst, hversu mikla veiði Norðmenn og Svíar hefðu að loknu veiðitímabili við ís- land og Færeyjar. , Dánargjöf til norsks- ísl. menntasambands Gefamli preslur, liróðir soiidilierrnn.s liér Dct norskc Samlaget hefir nýlega hlotið mikla dánargjöf frá nýlátnum presti, Alfr. Anderssen.Rysst á Eiðsveili, sem verja skal til útgáfu á norrænum bókum á nýnorsku og til eflingar menningarlegu sambandi Norðmanna viö Fær- eyinga og íslendinga. Vill forðast áhrif frá spiliingunni Alfr. Anderssen-Rysst, sem lengi var sóknarprestur i Fana, áður en hann fór á' Eiðsvöll, var bróð'ir norska j sendiherrans hér í Reykjavík, j Torgeirs Anderssens-Rysst. j Hann var atkvæðamikill mál hreinsunarmaður og aðdá-j Truman Bandaríkjaforseti andi fornnorrænna mennta. ,hafði boðið Eisenhower að j koma til Washington og títhlutun 17. maí. |þiggja af sér fræðslu um á- Dánargjöfin er alls talin stand heimsmálanna. nema 120 þúsundum norskra1 Eisenhower svaraði þessu króna. í gjafabréfinu er á- boði í gær. Sagðist hann ekki kveðið, að nokkru af fénu þekkjast boðið, því að hann skuli varið til að efla menn-(vildi sjálfur mynda sér skoð- ingarsamband við Færeyjar anir, án áhrifa frá stjórnar- og ísland, og veröur fé út- völdum, sem bæru ábyrgð á hlutað í því skyni 17. maíI óstjórninni og spillingunni í annaðhvert ár. ‘Bandarikjunum. I Unnið’ að sölu Faxasíldar. • Upplýst var á fundinum, að síldarútvegsnefnd ynni að sölu síldar til Finnlands, Pcl- lands, Svíþjóðar, Danmerkur og víðar, og að, kapp mundi á það lagt, að verka-einung- is beztu síldina, þannig, að hún yröi sambærileg að gæð um við þá síld, sem söltuð væri á veiðisvæðinu í nánd við Færeyjar. i Miklar umræður urðu um málið og kom Það ljóst fram, að kostnaðarsamara væri, að öðru jöfnu, að veiða sildina hér syðra en fyrir norðan og hefði það aukna erfiðleika í för með sér við að selja sild- ina á erlendum mörkuðum. I Vöruvundun áríðandi. I Fundarmenn voru sam- máia um, að sjálfsagt væri að vanda til hins ýtrasta verk un Faxaflóasíldar, svo að hún gæti staðizt samkeppni við þá síld aðra, sem á boð- stólum væri á sömu mörk- uðum. á það var lögð áherzla af hálfu forsvarsmanna síldar- útvegsnefndar ao hyggilegt væri að hefja ekki söltun fyrr en nokkurt öryggi væri fyrir sclu framleiðslunnar. Tillaga þeirra Björns og Margeirs. Er á leið fundinn fiuttu þeir Margeir Jónsson og Björn Pétursson, Keflavík, eftirfarandi tillcgu, sem sam- þykkt var með samhljóöa at- kvæðum. „Fundur útvegsmanna og síldarsaltenda, haldinn í Reykjavík 12. ágúst 1952, sam þykkir eftirfarandi ályktun: CFramhald á 7. síðu). A undanförnum . árum hafa orðið mikil brögð að kali í túnum, svo að stór- kostlegt tjóil hefir af hlot izt, og sjálfsagt miklu stór kostlegra en menn gera sér aimennt grein fyrir. Nú í siunar fól landbún- aðari'áðherra, Hermajin Jcnasson, dr. Birni Jó- . 1 • .y - | I 1 Ðc V V fl hannessyni, að rannsaka 1 orsakir þessa umfangs- mikla kais og leita ráða til að koma í veg fyrir hinar tíðu skcmmdir á ræktar- löndum landsmanna. Dr. Björn Jóhannesson hefir starfað að þessum rannsóknum í suxnar. Norsk síldveiðiskip koma til Seyðis- fjarðar Frá, fré-itáritara Tím- ans á Seyðisfirði. Einn Seyðísf jarðarbátu’r, Pálmar, hefir nú hætt viö herpinótin?, ogíer farinji út- til síldveiða- mfeð reknfet: Ætl- ar hann að látá réka 43—50 mílur austur af landi og koma heim með síldina tii söltunar. All mikið af norskum skip- um hefir komið til Sgyðisfjarð ar til að sækja vatn og oliu. Láti sjómennirnir vél af sild veiðum í reknet og þykjast ná þar góðum súmaráfla.' Norsku veiðiskipin stunaa ■ reknetaveið.arnar djúpt út í hafi, um og yfir 100 milur Isuðaustur af Langanesi. Öll ■ þessi skip hafa meðferðis salt og tunnur og salta skip- verjar sjálfir síldina um borð. í gær fréttist, að Akraborg frá Akureyri hefði látið reka tvær nætur djúpt austur af landi og fengið 80 tunnur eft sem er ágæt- ur afli. Skipverjar salta síld- ina sjálfir um borð. Eins og sagt var frá í blað- inu í gær eru skipin Snæfell frá Akureyri og Ingvar Guð- jónsson frá Siglufirði einnig komin á reknetaveiðar með síldartunnur og salt um borð, og munu láta reka á svipuð- ium slóðum og erlendu skip- in. Fiestir Austfjarðabátarnir, sem fóru á síld, eru ennþá að veiðum, en stöku bátur er þó hættur eöa í þann veginn að Síálka varð ffyrir . liifreið í gær varð stúlka fyrir bif- reið á Suðurlandsvegi skan-ant frá Árbæ. Hlaut hún lítils háttar heilahristing, en mun annars ekki hafa sakað. ÞrefaSt systrabrúð- kaup í Svarfaðardal Laugardaginn 2. ágúst voru þrjár systur giftar í Valla- kirkju í Svarfaðardal af sóknarprestinum, séra Stef'áni Snævar. Voru þær frá Klængshóli í Skíðadal, yngstu dætur hjónanna þar, en fjórar eldri systur áður giftar konur í Eyjafirði. Á KlængshóJi i Skíðadal búa Kristján Halldórsson og Margrét Árnadóttir en dætur þeirra, er nú giftust Jónína, Eva og Birna. Allir brúðgum- aimir voru Eyfirðingar. Maður Jcnúiu er Hermanh Aðal- steinaqon úr Öxnadaí. Evu Rósmundur Stefánsson frá Miðbæ í Svarfaöardal og Blrnu Héðinn Friðriksson hús ga°,nasmiður frá Akureyri. ! Mur.u ein af ungú hjónun-j um ssnr.ilega taka við bú- skap og búsíorráðum að Kiæneshöli. Fjö'skyldúhóf á Kiængshóli. Daginn eftir var brúð- kaupsveizla á Klængshóli. Voru þar allar dætur þeirra Klængshólshjóna og sjö barnabörn, og annað náið venzlafölk. Leitar átu og mælir sjávarhita Björgunarskipið María Júlía er urn þessar mundir úti fyrir Norðurlandi og leit- ar að átu í sjónum og mælir sjávarhita. Hefir skipið enga átu fund- ið að kalla. Sjór er ákaflega kaldur, enda næturfrost víða norðanlands að undanförnu. Á Dagverðareyri var til d.æm- is héla á jörð um klukkan sex í fyrramorgun. Það þykir þó heldur góðs viti að hvalavaða sást á aust- ursvæðinu í gær og TTyrra- dag. Eru menn að vona að hún kunni aö standa í sam- bandi við átu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.