Tíminn - 23.08.1952, Page 1

Tíminn - 23.08.1952, Page 1
 Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skriístofur í Edduhósl Fréttasímar: 81302 og 81303 AfgrelSslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 56. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 23. ágúst 1952. 189. blaöV r r Agæt síldveiði við Önd- verðarnes í fyrrinótt Stormur o« sjor á heimlelðtnni spillti g'joíj" um sildarinnar, sem er stór liaísíld í fýrrinótt fengu nokkrir síldveiðibátar, sem létu reka grunnt út af Öndverðarnesi, ágætan afla, 90—150 tunnur af stórri og fallegri hafsíld. Töldu sjómenn þar síldarlegt í Í5rrrinótt. Suðurnesjabátar létu flest- ir reka á suðlægum miöum i fyrrinótt, i Grindavíkursjó og djúpt í Miðnessjó. Afli var yfirleitt ákaflega tregur á þessum slóðum. Þannig höfðu ekki nema fjórir Keflavíkur- bátanna milli 50 og 60 tunn- ur í afla, en allur fjöldinn sáralítið og ekki neitt. Mikill viðbúnaður. Auk þess var síldin smá á þessum miðum, svo hún get- ur varla talizt söltunarhæf sökum þess. En söltun var leyfö við Faxaflóa í gær. Er mikill viðbúnaður til söltun- ar í öllum verstöðvum við Faxaflóa og mikill hugur í sjó Lambaflutningar að norðan ivef.jast um miðjan september Frá fréttaritara Tímans á Fosshóli. Um þessar mundir er verið að safna loforðum hjá bænd- um um líflambatölu, er þeir geti látið til handa fjárskipta svæöunum á Suðurlandi og er búizt við að flutningur líf- lambanna hefjist um miöjan september. Eins og fyrr hefir verið frá skýrt, verða lömbin flutt á bíl um vestur um sveitir og til Þingvalla, og munu annast flutningana bifreiðir jafnt að sunnan og norðan, líklega að flutt verði milli bíla einhvers staðar á leiðihni fremur en sömu bílar fari alla leið, því að mjög flj ótiegt og auðvelt er að reka lömbin milli bíla. mönnum og útgerðarmönn. um að reyna að bæta upp síld arleysi sumarsins á rekneta- veiðum í haust. En þær haía einmitt oft reynzt drjúg upp- bót á sumarið og hjálpað til að bæta nokkuð liinn erfiða hag bátanna, sem koma að norðan eftir mikla en árang- urlitla síldarleit. Síldin út af Öndverðarnesi. í fyrrinótt varð vart við á- gæta síld út af Öndverðar- nesi, eins og áður segir. Voru þar að veiðum tveir Akraness bátar, Heimaskagi og Hrefna. Fékk sá fyrrnefndi um 150 tunnur, en hinn um 90 tunn- ur. — Þriðji báturinn, sem þarna lét reka í fyrrinótt, var Nonni frá Keflavík, og fékk hann einnig um 150 tunnur af stórri >Dg' fallegri hafsíld, prýðilegri til söltunar, þegar hún kom upp úr sjó. Létu bátarnir reka þarna svo grunnt út af Öndverðar- nesi, að þeir sáu vitann þar. Á heimleiðinni yfir flóann var vestanstormur og sjór og spillti það nokkuð söltunar. gæðum síldarinnar. En Kefl- víkingarnir áttu langt heim að sækja af þessum miðum, og komu ekki í höfn fyrr en seint í gærkvöldi, eftir 9 klst. siglingu. ,Nonni réri ekki aftur í gær- kvöldi, en flestir hinna rek- netabátanna fóru aftur á sjó og létu reka i nótt. Indriöi G. Þorsteinsson Aðeins gert smá- skúrir í Rornafirði Verðlaunamenn á ferð til Miðjarðarhafsins Arnarfellið mun í dag leggja úr Reykjavíkurhöfn áleiði; til Ítalíu og Spánar, og eru með skipinu fjórir farþegai — Hafa farþegar þessir allir fengið far til Miðjarðarhafslano anna sem verðlaun eða unnið það í happdrætti. Komið verð ur við í þrem Iföfnum á ítaliu og sennilega tveim á Spáni Happdrætti Tímans. Einn vinningurinn í happ- drætti Tímans var far fyrir tvo til Miöjarðarhafslanda. Þennan vinning hlaut Hjcrt- ur Fjeldsted, verzlunarmað- ur, eða barn hans í happ- drætti Tímans í vetur.. Fer hann nú með Arnarfelli, á- samt manni, er hann býður með sér. Eilutu verolaun. Þriöji farþcgir.n er indriði G. Þorstcinss., rithcfr"'r’rr 0"; blaöamaöur, cr bar sirur úr býtum í smásagnakeppni Frá frcttaritara Timans* SaniVÍnnunnar Og lllýtUl' í Höfn i HornafirSi. þe$sa ferð _ að verðlaunum Enn hefir ekki rignt að ráði i. fyrir sögu sína, Blástör. Mun Strönduðu á verk- færakistunni í fyrrinótt stálu tveir ölv- aðir unglingar hálfkassabíl, sem flugvöllurinn átti og geymdur var í porti Essó. — Óku þeir á honum vestur í ‘Kiiox-kamp, en síðan aust- ur á Miklatorg. Þar er verið að grafa upp Snorrabrautina og lentu garparnir í sjálf- heldu, óku á verkfærakistu og festu farkostinn á henni. Bifreiöastjóri nokkur sá til athafna ökugarpanna og gerði lögreglunni viðvart. — Handtók hún ökumennina skammt frá staðnum, þar sem bifreiðin sat föst á verk- íærakistunni. — í Kornafirði. Gert hefir smá- skúrir um nætur, en í gær var aftur komið sólskin og sterkjuhiti. Þessi úrkoma var svo lítil, að ekkert vöknaði um, og er enn jafn vatnslaust eg áður, og verður-arð sækja neyzluvatn handa kaupstaö- arbúum langar leiðir sem fyrr. í Hornafirði er sem kunn- ngt er vætusamt að jafnaði, og er þetta orðið eitt hið mesta þurrkasumar þar. Indriði væntanlega senda Timanum ferðapistla frá Spáni og Ítalíu. Fjórði farþeginn er Magn- Togarar enn á síldveiðum Frá fréítaritara Timans í Siglufirði. Báðir bæjartogarar Sigl- firðinga, Elliði og Hafliði, eru ennþá á síldveiðum, þótt lítið (Framhald á 2. síðu). Yfingar milli Isra- elsmanna og Araba Stjórn Ísraelsríkis hefir kært til Palestínunefndar SÞ yfir árekstrum, er urðu á landamærum ísraels og Trans jórdans fyrir nokkrum dög- um milli landamæravarða, og telur hún Araba eiga upptök- in. í þessum átökum særðust tveir Arabar. Slíkar landa- mæraskærur hafa nú legið niðri að mestu i ár en menn óttast að þetta verði upphaf að nýjum viðsjám. ús Jónsson frá Hafnarfirðf er sigraði í ritgerðasam keppni um dæmisögur Jest Krists. Til þeirrar samkeppn: var stofnað af biskupsskrii stofunni. Þriggja daga árangurslaus leit í Keflavík að horfna RáðgerS mjö« fjölmeim Icit í clag Undanfarna þrjá daga hafa fjölmennir flokkar Keflvík- inga leitað Einars Gisíasonar, Klapparstíg 3 í Keflavík, er fór að heiman frá sér á þriðjudagsmorguninn var, en sást síöast, svo vitað sé. síðdegis þann dag. Hefir íeitin verið árang urslaus fram að þessu. — Einar Gíslason er 84 ára gamall, smár vexti, smáleit- ur og grannleitur með dökka vörtu á hægra kinnbeini, grá- eygur og með yfirskegg. Iiann var í móleitri ullarpeysu og gráröstuðum buxum og með mórauðan hatt á höfði, er hann sást síðast. Var það klukkan fimm síðdegis á þriðjudag, en þá ræddi hann við áætlunarbilstjóra í Kefla- vík. Leitað víða. Mikil leit að Einari hefir farið fram. Á miðvikudags- kvöidið leituðu hans 50—60 manns, um 20. í fyrradag og enn hópur manna þá uin kvöldið, og i gær voru enn margir í leitinni. Leitað hefir verið hvarvetna í nágrenni Keflavíkur, meðfram sjónum og í hrauninu. og langt úpp í heiðina. Ráðgerð f jölmeun leit í dag. Lögreglan í Keflavík skýrði blaðinu frá því í -gærkvöldi, að fyrirhuguð væri fjölmenn leit í dag eftir hádegi, þegar mannmum vinnu lýkur. Verður þá enn á ný reynt að leita af sér all- an grun á því svæði umhverf is Keflavík, sem líklegt þyk- ir, að maðurinn geti verið á, og jafnframt er í ráði að slæða i höfninni. Vígsla félagsheimil- is í Hornafirði Frá fréltaritara Tímans í Höfn i Hornafirði. Á sunnudaginn kemur verð ur vígt nýtt og veglegt félags heimili í Nesjum í Hornafirði. Bygging þessi er reist af fé- lagssamtökum í Nesjum og Nesjahreppi. Stendur félags- heimilið skammt frá Hólum í Hornafirði. Skemnitisigling til Spánar Ferðaskrifstofa ríkisins og: Skipaútgerð ríkisins ráðgert að efna til 19—20 dagí skemmtisiglingar til Spánar og verður það strandferða- skipið Hekla,' sem fer þesss för, ef næg þátttaka fæst. Ei ráögerð brottför skipsins fr£, Reykjavík 7.—8. september. í höfn á Spáni mun skipið verða 9—10 daga, aðallega í Bilbaó og San Sebastian, og geta farþegar skoðað sig þai um og fariö stuttar ferðir þaí an. — Feröakostnaður er áætlað- ur 2700—4000 krónur. Þátt- töku þarf að tilkynna hic bráðasta. Olíufélög kærð fyr- ir oí hátt verð Dómsmálaráðherra Banda ríkjanna hefir lagt frarr. kæru fyrir dómstóla á hend- ur sjö olíufélögum fyrir afi hafa selt oliu of háu verði Evrópulöndum. Olía sú, serr. hér um ræðir, er. unnin i Austurlöndum, þar sem frarr. leiðsluverð er miklu lægra er. í Bandarikjunum og Mexiko en félögin hafa samt selv hana sama verði og ameríska olru í Evrópulöndum. Héi eiga hlut að máli flest stærstr olíufélögin í Ameríku. Schumacher látinn Schumacher, foringi jafn- aðarmanna í Vestur-Þýzka- landi lézt i fyrrinótt eftii langa sjúkdómslegu. Schum- achervar mikilhæfur stjórn- málamaður, og er það sann- mæli vesfcurþýzkra stjórn- málamanna, að þar sé mikil- hæfur stjórnmálamaður fall inn í val og skarð hans verðr vandfyllt. Hafi lýðræðisöflin í Vestur-Þýzkalandi beðifi mikinn hnekki við fráfalí hans og misst þar traustan liðsmann. Adenauer kanslari hefir farið hinum lofsamleg- ustu orðurn um þennan látna andstæðing í stjórnmálum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.