Tíminn - 23.08.1952, Síða 5
189. blað.
TÍMINN, laugardaginn 23. ágúst 1952.
Lauffard. 23. ágúst
ERLENT YFIRLIT:
Þýzkalands
Hættan af smá
flokkunum
'r.Mibnölv
Þess var getið í útvarps-
fréttum fyrir fáum kvöldum,
að.enn vséri ómynduð stjórn
í Hollandi. Þingkosningar
föru þar fram í júnímánuði
og hefir siðah verið unnið
sleitulaust að stjórnarmynd
un, en samsteypustj órn sú, er
fór þar með völd, hafði sagt af
sér í sambandi við kosningarn
ar. Mörgum mönnum hefir
verið falið að reyna að koma
stjórn á laggirnar, en öllum
hefir mistekist.
Aðalástóeðan til þessa öng
þveitis er sú, að stjórnmála-
flokkar eru margir í Hollandi,
og þingræðisstjórn verður því
komið á fót, nema með sam-
starfi margra flokka. Hörð
samkeppni er milli flokkanna
lim kjöséndur, þótt stefnu-
munur þeirra flestra sé ekki
verulegur. Þeim gengur því
illa að vinna sarnan og valda
því ekki síður persónulegar á
stæður en málefnalegar.
Það, sem á sinn stóra þátt
í því, hve margir flokkarnir
eru í Hollandi, er kosninga-
fyrirkomulagið. Það skapar
möguleika fyrir, að marg-
ir flokkar geta þrifist í land-
inu.
Fyrir íslendinga eru þessar
frégnir frá Hollandi á marg_
an hátt .athyglis- og umhugs
unarverðar. Kosningafyrir-
komulagið hér er með þeim
hætti að það skapar mögu-
leika fyrir marga flokka. Þess
hafa líka þegar sést merki,
því að telja má, að Kommún
istaflokkurinn eigi því tilveru
sína mjög að þakka. Það virð
ist líka hreint tímaspursmál,
hvenæf fimmti flokkurinn og
sjötti flokkurinn • kunna að
bætast í hópinn. Þess viröast
nú einmitt sjást ýms merki,
að slíkar hreyfingar séu í und
irbúningi.
Hér er um mál að ræða,
sem ástæða er til að gefa
fyllsta gaum.
Það er segin saga, að því
fleiri sem flokkarnir eru og
sundrungin er þannig meiri.
því meiri örðugleikum er það
bundið, að láta stjórnina fara
sæmilega úr hendi. í kjölfar
hinna. mcrgu flokka fylgir
meiri og minni glundroði og
jafnvel algert stjórnleysi. Hin
ir stöðugu samningar og
hrþssakaup flokkanna draga
jafnframt hala hverskonar
spillingar á eftir sér.
ÞaÖ á við um flokkana,
eins og margt annað, að þeir
eiga rétt á 'sér innan vissra
takmarka. Það er sjálfsagt og
eölilegt, að menn hafi tæki-
færi til að velja á milli flokka
og geti skipað sér þar í sveit,
er þeim finnst beat gegna.
Þetta gengur hinsvegar of
langt, þegar það skiptir þjóð
inni í marga ósamstæða smá
hópa, er útiloka og eyðileggja
stárfhæft og
Stalin scgir í viðtali við IVeimi, að liún
miini vcrða varanleg
Fáum erlendum mönrrum veit-
ist nú orðið sú náð að fá að ræða
við Stalín marskálk. Sá, sem sein
astur hefir orðið þeirrar náðar að
njótandi, ’er Pietro Nenni, formað-
ur klofningsflokks ítalskra jafn-
aðarmanna, er hefir samvinnu við
kommúnista. Nenni er nýl. kominn
hershöfðingi yrði næsti forseti
Bandaríkjanna, og af þessum á-
stæðum báðum, mætti telja að á-
framhaldandi orðsendingaskipti
um Þýzkalandsmálið væru til-
gangslaus með öllu. — Mætti því
telja sennilegast að sameining
alls Þýzkalands væri óframkvæm-
úr austurför og hefir sagt nokkuö ’ anleg, heldur muni skipting verða
frá viðtali sínu við Stalín. Fyrir j til frambúðar.
fáum dögum var sagt frá þessu við- | Af þessu leiddi — segir í þess-
tali þeirra Nennis og Stalíns í1 ari skýrslu Nenni ■— að finna yrði
New York Herald Tribune
verður hér., .á eftir stuðzt við
frásögn.
og annað form í stað „sameinaðs og
5.
þá hlutlauss Þjzkalands". Og þetta
form yrði að viðurkenna tilveru
tveggja algerlega aðskildra Þýzka-
Nenni .Ípr. til Rússlands til landa, sem mundu — hugsjónalega
þess að véita viðtöku svokölluð- j og hernaðarlega, vega hvert á móti
um friðarVerðlaunum Stalíns, en öðru. Við þessar aðstæður væri
Nenni er tálinn vera einn af trú- ■ líísnauðsyn fyrir austurveldin að a grundvelli þeirrar vitn-
ver'ó’ugudtu- úamfylgdarmönnum j tryggja „stjálfstæði og öryggi“ eskju. sem við höfum. Enginn veit
kommúnista og þægt verkfæri, Austur-Þýzkalands. Stalín endur-! raunar, hvort hér býr nokkuð að
þeirra. endá þótt hann játi ekki' tók síðan yfirlýsingarnar um al- fcaki ega ekki En ^ það má þó
opinberlega hina einu og sönnu mennan friðarvilja/Rússa, og sam benda, að þau orð, sem eru höfð
JL Tvaothi TVT QTlrvl lrnm • 4-n1ív«. 1n«U nw Knnn níC lrnmíA’ irmvl —. .. . . . jv i ?
Ilvað þýðir þessi saga.
Um mál þetta í heild segir hið
ameríska blað síðan á þessa leið: j
Það er augljóslega hættulegt að
túlka þessa sögu sem þýðingar-
1 „Þarf að verða af-
dráttarlausari, ósér-
hlífnari og harð-
vítugri“
I blaði Alþýðuflokksins á
Akureyri, Alþýðumanninum,
^ birtist 19. þ. m. grein eftir
ritstjórann um íslenzk stjórn
■ mál. Hann hefir þar sitthvað
að seg ja um andstæðinga Al-
þýðuflokksins og verður ekki
sagt, að þeir dómar hans séu
allir óhlutdrægir, enda ekki
slíks að vænta af manni í
hans stöðu. Hinsvegar verð-
ur hann ekki talin hlutdræg
ur viðkomandi Alþýðuflokkn-
um. Dómur hans um Alþýðu-
flokkinn er á þessa leið:
„Algengasta gagnrýnin á A1
þýðuflokkinn er sú, að for-
ystan sé ekki nógu einbeitt og
aðsópsmikil. Hins vegar er
stefna flokksins viðurkennd
á Stalín. Þegar Nenni kom , talinu lauk án þess að komið væri gftir stalín, styrkja skoðun þeirra : og á skoðanbræður langt út
heim til Romaborgar, birti hann 1 inn á deilumál á borð við Kóreu- j „ UiÁmmiiamimm ! r
ekki heiná greinargerð um við- ■ stríðið eða önnur skyld efni.
rséður sínar við Stalín heldur lét j '
nægja að tala um friðarvilja • Viðhorfio til Bandaríkjanna.
Rússa í tóntegund, sem flestir Samkvæmt frásögn þessa am-
þekkja nú orðið. En eftir að ^ eríska blaðs, var samtali Nennis
Nenni kom af fundi Stalín í (við ítalska sendiherrann ekki þar j efna til styrjaldar en horfa upp á
Moskva, gekk hann á fund ítalska með lokið. Sendiherra Bandaríkj 1 endurvopnun Þýzkalands og inn- : anna um, að Alþýðuflokkur-
, w j,, . ~ ” inn sökum fáliðis sína á Al-
þingi komi fáum málum fram,
ber nokkurn árangur, en hins
er heldur ekki að dyljast, að
forysta flokksins þarf að vera
afdráttarlausari, ósérhlífnari
0g harðvítugri en verið hefir.
Á þetta jafnt vi.ð í stjórnmál
unum og verkalýðsmálunum“.
amerískra , stjórnmálamánna, sem fyrir kjósendaraðir, svo öfug-
kallaðir hafa verið bjartsýnis-, mælakennt sem það kann að
menn í skiptunum við Rússland út j virðast að menn kjósi ekki
af Þjzkalandi. Nokkrir serfræðing • . ,
•, það, er þeir aðhyllast. Veldur
anna heldu þvi frafn, að Sovet- ; , ", _ ,
stjórnin mundi að síðustu heldur her uggraust nokkru, að þre-
faldur áróður hinna flokk-
sendiherrairs þar í borg, Mario di anna í Moskvu er George Kenn- | limun Vestur-Þjóðverja í varnar-
Stefano, Qg skýrði honum ná- ’ an, ungur utanríkismálasérfræð- j kerfi Vestur-Evrópubandalagsins.
kvæmlega frá því, sem þeir Stalín (ingur, sem mjög hefir látið Rúss- j En hinn hóþurinn hélt því fram,
höfðu rætt: Er talið að skýrsla j landsmál til sín taka og þykir hafa • aS afleiðingin mundi einfaldlega
Nennis um- þetta efni sé rétt og betri og traustari þekkingu á þeim : ver6a su, ag Rússar myndu efla
nákvæm það sem hún nær.
Friðarviljihn.
Nenni sk^rði svo frá, að Stalín
hefði virzt. vera við beztu heilsu
og hinn hréssasti. Nenni sagði, að
viðhorf Stálíns hefði ekki verið
líkt manni, sem hefði í hyggju að
hefja styrjöld í bráðina, en hefði
gefið til -kynna að hann hefði
ekki í hyggju að reka neina und-
ansláttarpólitík gagnvart Vestur-
veldunum.
Stalín hóf samtalið með því að
lýsa yfir — með gamalkunnum
orðatiltækjum — friðarvilja Rússa,
Þegar þessu formsatriði var lok-
ið, spurði hann Nenni ýtarlega um
ástandið á Ítalíu, og kom í ljós, að
hann hafði furðulega mikla þekk
ingu á stjórnmálaástandinu þar í
landi og skildi þýðingu kosninga
þeirra. sem fram eiga að fara þar
í landi á næsta vori. Að þessu
loknu, sneri Stalín talinu að
Þýzkalandi, og það er þessi þátt-
ur samtalsins, sem nú vekur eink-
um athygli á Vesturlöndum.
Skipting til frambuðar.
Stalín benti á, að samningurinn
við Bonnstjórnina (um afnám her
en nokkur annar landi hans, og varnir Austur-Þýzkalands mjög og
þá jafnframt ákveðnar skoðanir einangra þennan landshluta sem
á því, hvaða stefnu eigi að taka [ allra mest frá öllum skiptum við
upp gagnvart Rússum. Blaðið seg-1 vesturhlutann. Og það er þetta
ir, að þegar Nenni hafi lokið að [ sem stalín sagði í reyndinni.. við
segja ítalska sendiherranum
samtalinu við Stalín, hafi hann
leitt talið að George Kennan og
starfi hans í Moskvu. Nenni vildi
frá Nenni.
Spurningar Nennis um Kennan
sendiherra, vekja einnig nokkurn
áhuga á Vesturlöndum. Þær gætu
gjarnan vita, hvaða álit Kennan þýtt það, að rússneska stjórnin í-
hefði meöal stéttarbræðra sinna hugi þann möguleika, að reyna
og á Vesturlöndum yfirleitt. Mætti [ nokkurt samkomulag með meðal- i
ætla að maðurinn væri einlæg-
ur í skoðunum sinum, og að hann
hefði vilja stjórnar sinnar á bak
við sig þegar hann ræddi um
möguleika þess, að draga úr fjand
skapnum í milli ríkjanna? Di
Stefano fullyrti, að Kennan nyti
trausts og vinsælda, og væri tal-
inn vera einlægur'í skoðunum sín-
um og hafa fyllsta traust yfirboð-
ara sinna. Mætti því telja að rúss
neska utanríkisráðuneytið, sem lítt
hefði viljað hlusta á Kennan,
kæmi óheppilega fram.
Þar lýkur sögu Nennis. Það, sem
vekur athygli m.a., er að viðræð-
ur Nennis viö ítalska sendiherr-
ann, hljóta að hafa verið með
samþykki Stalíns, ennfremur er
taiið fullvíst, að fyrirspurnir hans
námsreglugérðarinnar og þátttöku j um Kennan hafi verið með vitund
(Framhald á 6. síðu).
Raddii nábáanna
Þjóðverja í vörnum Vestur- Ev-
rópu), hefði þegar verið staðfestur
af þjóðþinginu í Wáshington. Hann
taldi mjög líklegt, að Eisenhower
irúsbnesku stjcánarinnar, og
kunni að boða, að eyru verði frem
ur hér eftir en hingað til lögð við
máli hans.
að óeðlileg offjölgun flokka
sé hindruð.
Kosningaíyrirkomulag eng
ilsaxnesku þjóðanna virðist
hafa gefist einna bezt í þess-
um efnum. Bæði í Bretlandi
og Bandaríkjunum eru tveir
meginflokkár, er skiptast á
um að fara með völdin. Þetta
skapar hæfilega festu og jafn
vægi, en hindrar upplausn og
glundroða. Hina farsælu
stjórnmálaþróun, er átt hefir
sér stað í þessum löndum, má
fyrst og fremst þakka þessu
fyrirkomulági. Einkum er þó
heiðarlegt j tilhögun forsetavaldsins í
stjórnarfar. Þá er flokksræöiö jBandaríkjunum, er átt hefir
koinið út i öfgar, er fyrr en! þátt í að skapa þessa flokka-
sejnna getilr leitt af sér hrun |skiptingu þar, því í jafn stóru
iýðræöisins og algert einræði. | og dreiíðu landi hefðu ein-
Þessari hættu er bezt aö menningskjördæmin ekki
verjast með því að skapa
möguleika fyrir því að aðal-
fyl’gið skiptist milli fárra
flokka og jafnvel helzt
tveggja aðalfylkinga. Stjórn
reynst einhlít til þess.
Þess ber svo að gæta, aö
ekki er nægilegt að treysta
á stjórnarfyrirkomulagið eitt
til að tryggja þetta. Kjósend
arkerfið á þá aö miða við það ur veröa sjálfir að gera sér
nógu glögga grein fyrir nauð
syn þessara flokkaskipunar.
Þetta gildir ekki síst um hin
frj álslyndari og róttækari öfl
hér á landi. Hér hafa hægri
öflin skapað sér allsamstæð-
an flokk, þar sem Sjálfstæðis
flokkurinn er. Hinsvegar vant
ar, að um nokkra svipaða
samheldni hinna frj álslynd-
ari afla sé að ræða. Slíkt sam
starf átti sér stað meðan
Framsóknarflokkurinn og Al-
þýðuflokkurinn unnu sarnan
og kommúnistar náðu ekki
verulegri fótfestu. Það er eitt
mesta framtíðarmálið í ís-
lenzkum stjórnmálum, að
slílc samheldni hinna frjáls-
lyndari afla komist á aftur
og hér verið starfandi t^ær
aðalfylkingar. er vinna á lýö_
ræðisgrundvelli, önnur til
hægri og hin til vinstri.
Að öðrum kosti virðist ekk-
ert framundan annað en upp
lausn og skipbrot smáflokka
kerfisins.
AB ræðir í gær um hól-
grein mikla, sem nýlega birt-
ist í Mbl. Það segir:
„Verður ekki betur séð af þess
ari ritstjórnargrein en að Sjálf
stæðisflokkurinn sé þjóðinni
með öllu ómissandi, hafi átt
frumkvæði að öllum umbótamál
um seinni tíma og sé í miklum
og örum vexti, svo að eitthvað sé
tínt til.
Fyrst er rétt að vikja að fylgi
Sjálfstæðisflokksins. og minna
Morgunblaðið á nokkrar stað-
ryndir í þeim efnum. Blaðið tel-
ur að andstæðingar þess óttist
„hið vaxandi fylgi þjóðarinnar
við Sjáifstæðisstefnuna“. í raun
réttri hafa kosningar undanfar-
in 20 ár sýnt, að fylgi þjóðarinn
ar við þessa stefnu, ef stefnu
skyldi kalla, hefir farið hrað-
minnkandi, og verið sem hér
segir:
í kosningunum 1933 48,0%
í kosningunum 1937 41,3%
í vor-kosningum 1942 40,6%
í haust-kosn. 1942 40.7%
í kosningunum 1946 39,4%!
í kosningunum 1949 39,5%
Þrátt fyrir tvær smáaukning-
ar um 0,1%, sýnir þessi tafla
stöðugt minnkandi fylgi. þjóðar-
innar við Sjálfstæðisflokkinn,
og mun þessi þróun vafalaust
halda áfram á komandi árum.
íhaldsmenn hafa því haldizt í
ríkisstjórn undanfarin átta ár
sökum sundrungar annarra
flokka í landinu, og vegna styrks
kommúnista, en ekki af þvi að
þjóðarvilji eða vaxandi fylgi
hafi trvggt þeim þá aöstöðu.“
Fróðlegt verður að sjá,
hvernig Mbl. svara*þessu og
sérstaklega hvernig það
hyggst að sanna, aö Sjálf-
stæðisflokkurinn sé alltaf í
miklum og örum vexti!
Hér skal fáu bætt við þenn
an dóm ritstjóra Alþýðu-
mannsins, en vissulega mun
hún eiga sterkt fylgi innan
i flokksins, þótt öll þing hans
á síðari árum hafi sýnt öfuga
útkomu við þennan vilja
flokksmannanna.
Því miður virðast þess enn
ekki sjást nein merki, að
breytíng ætli að verða á þessu
ástandi í Alþýðuflokknum.
Flokksmennirnir nöldra um
lélega forustu, en fylkja sér
svo alltaf um hana, þegar á
herðir. Þeim er ljóst, að fall-
eg stefnuskrá nægir ekki, ef
vinnubrögð foringjanna eru á
aðra leið, en þó gera þeir eng
ar raunhæfar aðgerðir í á-
framhaldi af þessu. Meðan
svo er ástatt, heldur Alþýðu
flokkurinn áfram að vera
minnkandi flokkur og hjálp-
legur til að viðhalda .óheil-
brigðu ástandi í íslenzkum
stjórnmálum.
Slúðursaga
Eitt bæjarblaðið flutti ný-
lega þá fregn, að ríkisstjórn-
in væri að undirbúa sölu eða
leigu á Skipaútgerð ríkisins.
Eimskipafélag íslands átti að
vera hinn væntanlegi kaup-
andi eða leigjandi.
Það þarf ekki að taka fram,
að fregn þessi er uppspuni
frá rótum, enda ér hún svo
lygileg, að fæstir munu hafa
lagt nokkurn trúnað á hana.
Vegna þeirra fáu, er kunnu
að hafa talið einhvern flugu
fót fyrir henni, þykir þó rétt
að láta þetta koma fram.
Það er nú liðið nokkuð á
þriðja áratug síðan Skipaút-
gerð ríkisins varð sjálfstæð
stofnun fyrir atbeina Fram-
sóknarmanna. Leikur ekki á
tveim tungum, að sú skipan
hefir yfirleitt gefizt vel og er
ekkert, sem bendir til þess, að
önnur tilhögun myndi gefast
betur eða betra samkomulag
verða um hana.