Tíminn - 23.08.1952, Qupperneq 7
189. blað.
TIMINN, Iaugardaginn 23. ágúst 1952.
■ke.
Frá hafi
til heiba
Hvar eru skipin?
Kotká 20.8. tií Akureyrar og Rvík'- | . ....... . . ... . . .... . •
ur Sélíósk fór frá Gautaborg 18.8.' Uritlanfa.rna. daga hafa verid miklar oeirðir i Teheran og oft komið til oroaseggja annars
til Rvíkur. Tröllafoss kemur á ytri vegar og æsingamanna hins vegar. Hér sjást persneskir hermenn með alvæpni eltk æstan
BEZT
iumar. veiur
vor og haust
höfnina í Rvík kl. 8,30—9,00 í kvölci
22.8.. frá,,New York.
Messur á morgun
UómkU'k.jan.
Messaö á morgun kl. 11 árdegis.
Séra Óskar J. Þorláksson.
Hallgrímkii-kja.
Messað klukkán 11 árdegis. Sig-
urbjöl'n Einárssoh, prófessor.
Laugarneskirkja.
Messað kl. 11 f.h. Séra Jóhann
Hlíðar sem er einn umsækjanda
um Langholtsprestakall.
Ólláði fríkirkjusöfnuðurinn.
Messa í Aðventkirkjunni kl. 2 á
morgun. Séra Emil Björnsson.
Nesprestakall.
Messa á morgun kl. 11 í kapellu
háskólans. Séra Jón Thorarensen.
Úr ýmsum áttum
Séra Emil Björsson
er fluttur á Hjallaveg 37. Við-
talstímar kl. 8—9 síðdegis aila
virka daga, nema laugardaga.
Litla Golfið
Rauðarárstíg. Opið kl. 10—10 á
helgidögum og frá kl. 2—10 e..h.
á virkum dögum.
BIJ ÓLKURFR AMLEIÐENDHK.
Nú er mjög áriðandi a® kæla
mjólkina vcl.
Mjóikureftiriit rikisins.
múg á götum borgarinnar og reyna að dreifa honum.
RAFGEYMAR
öíslenzkir, enskir og hýzkir<
|í6 og’ 12 volta litlir og stórir.!
SHlaðnir og óhlaðnir.
Sendum gegn kröfu.
&VÉLA- OG RAFTÆKJA-í
VERZLUNIN
Tryggvagötu 23 Sími 81279;
Yflrlýsing frá íþrótta-
félagi
114,k,,
025. S. \
jlíyggt í Mópavogi
j (Framhald af 8. síðu).
; stök lán út á smáíbúðir, hljóp
imiMil fjörkippur í íbúðahúsa
i tayggingarnar. En liinu opin- ;
i taera reyndist kleift að veita j
Út af fregn þeirri, sem birzt son, forstjóri, mun ekki hafa sijk- ián í ár, sökum hagkvæm'
hefir í dagtalöðum bæjarins verið kvaddur til ráða, né ari. íjármálastjórnar og betri:
um það að stjórn FRÍ hafi igreínargerðar hans óskað, áð afkomu ríkissjóðs á síðasta!
dæmt Örn Clausen frá í- ur en stjcrn FRÍ felldi jafn ári en verið hefir í fjöldamörg!
þrcttakeppni til næstkom- alvarlegan úrskurð og hér ár. — |
andi áramóta vegna fram- um ræðir, og enn mun stjórn Má fólk af því skilja að til
komu í för íslenzkra íþrótta- FRÍ ekki hafa móttekið nokkurs er aö vinna í þeim 1
manna á Olympíuleikana i skýrslu hans eða tillögu í efnum.
Helsingfors, en þessi úrskurð þessu máli. ! Á einum stað við Hafnar-
ur er sagður byggjast á 3. Sakborningi var ekki fjarðarveginn, gegnt Kópa-
skýrsluformanns FRÍ, Garð- gefinn kostur'á því, að flytja vogshæli, er það hverfi, þar
ars S. Gíslasonar, kaupm. í framvörn við hinum munn- sem ílest hús eru í smíðum
Hafnarfirði, vill stjórn Í.R. legu framfluttu ákærum for i hreppnum. Eru þar á einum
gefa eftirfarandi yfirlýsingu. manns FRÍ á hendur honura, bletti, sem búið er að skipu_
1. Í.R. skrifaði stjórn FRÍ og honum eöa félagi hans leggja með sérstökum hætti,
bréf hinn 19. þ.m. eða sam- ekki tilkynnt þessi ákvörðun 27 hús. Af þeim eru 12 eins,
dægurs og fregnin birtist í fyrr en eftir að fregnin um byggð af byggingasamvinnu-
Alþýðublaðinu, og óskaði eft- úrskurð þennan birtist í blöð félagi starfsmanna S.Í.S. Eru
ir því að félagið fengi afrit um bæjarins. Það nýtízkuleg hús, um 80
af skýrslm formanns FRÍ og 4. örn Clausen óskaði éft fermetrar, teiknuð af Sig-
bókuðun) forsendum stjórn- jr þVí Vió flokksstjóra íþrótta valda Thordarsen arkitekt.
ar FRÍ fyrir nefndum úr- mannanna á Ólympíuleikjun þessum 27 húsum eru
skurði. um,sem í þessu tilfelli var Þau • fyrstu að komast undir
Þrátt fyrir stjórnarfund formaður stjórnar FRÍ, þeg- eri vei1® er aö byría að
FRÍ hinn 21. þ.m.hefir ÍR ar á fyrsta degi i Helsing- grafa fyni oörum-
ekki borizt svar stjórnar FRÍ fors, að hann fengi sem fyrst Hraður vöxtur byggðarinnar.
við þessari beiöni, að sögn að hverfa heim frá Helsing- Hreppsfélagið í Kópavogi
formanns FRÍ vegna annrík- fors, þar sem hann gæti ekki þefjr ag sjálfsögðu ekki haft
is stjórnar FRÍ á fundi þess- tekið þátt í íþróttakeppni Við aö gera nauðsynjum byggð
urn við undirbúning að Meist leikanna. ítrekaði hann ósk arinnar full skil í hinum öra
aramóti íslands í frjálsum í- sína í áheyrn íþróttafélaga vexti. Þó er rennandi vatn
þróttum, sem hefjast á þann sinna oftar og síðar, þegar úr vatnsveitu um alla byggð-
23. þ.m.,svo og vafalaust einn þess var krafist lagði hann inaj en skólpleiðslur eru, enn
ig vegna þess „að stjórn FRÍ fram röntgenmynd og lækn- sem komið er, ekki nema um
felldi hinn umrædda úr- isvottorð um, að hann gæti íftin.n hluta hennar.
skurð yfir Erni Clausen eftir ekki tekið þátt í leikunum, en Flestir þeir, sem búa í
munnlegum drögum úr vænt! við þessari ósk hans var£f Kópavogi, stunda átvinnu í
Gerist áskrifendur ab |
imunum |
Áskriftarsími 2323
byggð eru í Köpavogi eru gerð
af hlöðnum steini, enda eru
slíkar byggingar leyfðar þar
fyrirstöðulaust. Yfirleitt eru
húsin ein hæð, nokkur með
kjallara og íbúðarhæfu risi.
Þó að byggingarkostnaður
hvað snertir efni, sé jafnmik
ill i Kópavogi og höfuðstaðn-
um, verða byggingar þar ó-
dýrari fólki. Kemur það til, að
hreppsfélagið lætur íólki í té
úrval af teikningum, leyft er
að byggja úr hlöðnum steini,
svo að húseigendur geta unn-
ið meira sjálfir við bygging-
arnar, og síðast en ekki sízt er
svo það, að í Kópavogi er
hægt að fá íbúðarlóð án mik-
illa tafá, en það er meira en
hægt er að segja um blessað-
an höfuðstaðinn.
anlegri skýrslu formanns ' samt ekki orðið.
FRI, sem hann hefði í deigl-
unni og myndi sennilega
vcra búinn að Ijúka við næstu
iReykjavík, því að lítið er uih
frrulótunurhringir
(Skartgripir úr gulli og
fsílfri. Fallegár tækifæris-
ígjafir. Gerum við og gyD-
|um. — Sehdum gegn póst-
fkröfu.
S
| Valur Fanuar
gullsmiður
Laugavegi 15.
iimiiifiiiiiiiiiiiiinnimumiiiiiiiimimr^ "**mni»iii
Að öllu þessu athuguðu og atvinnufyrirtæki i byggöinni,
raunar fleiru — sem ef til enn sem komiö er. Þó eru þar
vill á siðar eftir að koma eliljl lakari skilyrði til ýmis-
helgi“ orðrétt eins og Bryn- 1 jram j þessu mun stjórn ÍR konar iðnaðár en til dæmis í
jólfur Ingólfsson, lögfræðing ’ leita aðstoðar Í.S.l til að fá , neyk:a\ík.
ur og stjórnarnefndarmaður bm umbeðnU gögn frá stjórn !
FRI tjáði varaformanni IR í
símtali að afloknum stjórnar
íbúðarhúsin, sem
fundi FRI þann 21. þ.m. kl.
23,15. Með öðrum orðum
heildarskýrsla formanns FRÍ
lá ekki fyrir þegar stjórn FRÍ
felldi hinn mnrædda úr
skurð.
2. Fararstjóri Ólympíufar
, , , , . „ .. Mikið byggt úr hlöðnum
FRI og þa væntanlega afryja _
i Flest
úrskurði þessum til íþrótta-
dómstóls eða þings Frjáls-
íþróttasambands íslands, svo
úr því verði endanlega skorið Þróttamönnum þeim er vald
á hlutlausum grundvelli,
hvort FRÍ hefir réttilega
dæmt í máli þessu á grund-
velli þeirra skuldbindinga og
anna, hr. Jens Guöbjörns- reglna sem settar voru í-
ir voru til farar á Olympíu-
leikana í Helsingfors.
Reykjavik, 22. ágúst 1952.
Stjórn íþróttafélágs
Reykjavíkur.
íliróllamót
(Pramhald af 8. siSu).
mcnn, sem hafa náð prýðis
árangri á ungmennafélags-
mótum, og má því búast við
góðum árangri og skemmti-
legri keppni í mörgum grein
um.
Keppnin í dag.
í dag verður keppt í þess-
um greinum: 200 m. hlaupi,
hástökki, kúluyarpi, 800 m.
hlaupi, langstökki, spjót_
kasti, 5000 m. hlaupi og 400
m. grindahlaupi. Á morgun
heldur mótið áfram kl. 8 og
verður þá keppt í 100 m.
hiaupi, stangarstökki, kringlu
kasti, 1500 m. hlaupi, þrí-
stökki, 110 m. grindahlaupi,
sleggjukasti og 400 m. hlaupi.
Yfirleitt er þátttaka mest
í kastgreinunum, m. a. níu
þátttakendur í sleggjukasti.
Fimmtarþraut mótsins fer
fram síðar, en þar eru 11
þátttakendur skráðir.
Meistaramót íslands
i frjálsum íþróttum
Iiefst í €lag' kl. 5 á íþróttavelIiimJii. — Kepimssgreiuar: 200 m., 800 ni.,
5000 iíi., 400 m. g'rinclalil., hástökk, lang'stökk, kúínvarp og’ spjótkast. —
Aðfíuutfur hr. 10 ófi 2.
Mót un efndht.,
Óeírðir á götunum í Teheran