Tíminn - 27.08.1952, Qupperneq 1

Tíminn - 27.08.1952, Qupperneq 1
 Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Préttaritstjóri; íón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur 1 EdduhÚEÍ Fréttasíxnar: 81302 og 81303 AígreiBslusími 2323 Augl^singasimi 81300 Prentamiðjan Edda ®6. árgangur. Revkjavík, miðvikudaginn 27. ágúst 1952. 192.. blac'. Appelsínutréð, er Link- ershjónin gefa, komlð I gœr var tek iö upp úr Tl.'öllafossi, er þá var nýkpm- irm til Reykja víkur frá New York, lítið app elsínutréð, sem Hal Linker myndatckumaó ur cg kona hani» Halla Gulimundsdótt ir úr Hafnar- firði, gefa garð yrkjusjkóianum á Reykjum. Appeiisínutréð var flutt vest- an úr Kaliforn- íu i flugvél til New York, þar sem það var látið í Trölla- foss. Appelsínu Praml» bls. 7. ur í haf og fá þar góðan afia Skipfn hafa isieðferðfs tuiiniir og skfpverj ar salta síMitta sjálfir irti á núðunimi Mörg skip eru að búast á reknetaveiðar 150—160 mílar austur í hafi út frá Langanesi eða eru þegar komin þang- að, og skipin, er fyrst fóru, eru komin aftur með ágæt- an afla. Flest skipanna, er á þessar veiðar hyggja, eru norð- lenzk eða austfirzk, en einnig héðan frá Faxafióa er í ráði að senda skip á þessar slóðir. Valið í knattspyrnulið- in í bæjakeppninni Skipað hefir nú verið lið það, sem tekur þátt í knalt- spjrrnukapp!eiknum, sem Akurnesingar og Reykvíkingar heyja sin á milli á íþróttavellinum í Reykjavík annað kvöld. Kappleikurinn hefst klukk an hálfátta- á fimmtudags- kvöldið. Reykjavíkurliðið. í liði Reykvíkinga verða þessir: Magnús Jónsson markvörð ur. Karl Guðmundsson og Haukur Bjarnason bakverðir. Gunnar Sigurjónsson, Steinn Steinsson og Steinar Þor- steinsson framverðir. Bjarni Guðnason, Halldór Halldórs- son, Sveinn Helgason, Gunn- ar Guðmannsson og Reynir Þórðarson framherjar. Ólaf- ■ ur Eiríksson, Guðbjörn Jóns-, son og Einar Halldórsson varamenn. tið Akurnesinga. í Akranesliðinu verða þess- ir: Jakob Sigurðss. markvörð t ur. Sveinn Benediktsson og | Glafur Vilhjálmsson bakverð j Verkamaðtir bráð- kvaááur við vinnu sína A sjöunda tímanum i gær kvöldi varð verkamaður á sjötugsaldri bráðkvaddur í skemmu Eimskipafélagsins á austurbakka Reykjavíkur- hafnar. Var hann að taka til í kaffistofu verkamannanna, er hann hneig skyndilega nið ur örendur. ir. Sveinn Teitsson, Dagbjart ur Hannesson og Guðjón jFinnbogason framverðir. Jón ÍJónsson, • Pétur Georgsson, Þóröur Þórðarson, Rikarður Jónsson og Halldór Sigur- björnsson framherjar. — Ekki hafði í gærkvöldi verið boðað, hverjir yrðu vara- menn. Það voru Akraborgin og Snæfell frá Akureyri, er fvrst fóru með reknet aust ur í haf, og komu þau bæði aftúr um og fyrir helgina eftir tæplega tveggja vikna útivist. Akra borgin fór með 560 tunn- ur, en Snæfell 350 tunnur, og komu þau bæði með all ar tunnur fullar. Ingvar Guðjónsson fór litlu á eft- ir þcssum skipum með 550 tunnur, og kom hann aft- ur í fyrradag með þær full ar. 3000 krónur í hásetahlut. Hjá Akraborginni mun hásetahlutur í þessari fjrrstu veiðiför austur í haf hafa orðið þrjú þúsund krónur, að með reiknuðum söltunarlaunum skipverja, og er það góðar tekjur á hálfum mánuði, þótt jafn_ framt sé á hitt að líta, að þessar veiðiferðir eru erfið ari en herpinótaveiðar. Mikið af útlendum skipum. Sjómenn á skipum þeim, sem komin eru úr fyrstu veiðiförinni austur, skýra frá því, að mikið af útlendum skipum sé á veiðislóðunum þarna austur í hafinu, og muni þau yfirleitt afia vel. Virðist vera mikið af síld þarna. 1700 króna háseía- hlutur á nóttu. Snæfeliið cr aftur kom- ið austur, og í fyrrinótt fékk það ofsaveiði, 200— 250 tunnur í lögn. Takist skipverjum að salta alla þessa sild, sem er þó vafa mál, verður hásetahlutur eftir þessa einu lögn 1700 krónur. Fleiri skip á rekneta- veiðarnar. Fleiri skip hafa fariö á rek netaveiðar þessar. Meðal þeirra eru Stjarnan og Súlan frá Akureyri, þrír bátar frá Húsavík og nokkrir Aust- fjarðabátar. Líklegt er, að fleiri skip bætist í hópinn, og mun meöal annars í ráði, að bátar héðan frá. Faxaflóa verði sendir á reknetaveiðar á þessi mið. Til dæmis er Fagriklettur frá Hafnar- firði að búast austur. á vafnasvæði Dynj- andisfoss Frá fréttaritara Tímant; á Bíldudal. Að undanförnu hefir all stór flokkur manna frá rai orkumálaskrifstofu rikisiní unnið að mælingum vatns magns ,og falls á vatna- svæði Dynjandisfoss í Arn arfirði, en þar er ætlunin at upp rísi .stærsta orkuvei Vestfjarða, enda er aðsiaðt til virkjunar þar allgóó Mælingar þessar eru þó all- umfangsmiklar, því at vatnasvæði þetta er stórí eru þar mörg smávötn o§ ár, þar . á .meðal Mjólká Hafa mælingamennirnh hafzt .við. í tjöldum þai innra í sumar, en nú mutj verkinu lokiö, og flckkur inn farinn suður. Brúargerð á Hornafjarðarfljóti mikið áhugamál A.-Skaftfellinga i)leðal Austur-Skaftfell- inga er nú vaxandi áhugi fyrir því, að farið verði að hugsa fyrir brú á Horna- fjarðarfljót, þegar lokið er brúargerð á Jökulsá í Lóni. Telja 'margir kunnugir, aö brú á Hoi-nafjarðarfljót og fjrirhleðslur, er gera þvrfti í sambandi við slíka brú, yrði eklti stórum dýrari en brúin á Jökulsá í Lóni. Fiest stórvötn, fæstar brýr. Á svæðinu úr Hornafirði og vestur Skaftafellssýslur eru flest stórvötn á landi hér, en fæstar brýr, og er því hlutfallið öfugt við þörfina, en afsökun aftur sú, að örð ugt hefir verið talið að fást við jökulvötnin á söndum Skaftafellssýslu. En þessa erfiðleika verður að jrfir- stíga, ef þeir eiga ekki að stórlama . hin skaftfellsku byggðarlög, . er innikróuð eru milli vatnanna, og ekki við annað unandi en haldið verði áfram að brúa stór- vötnin þar, þegar brúnni á Jökulsá er Iokið. Málið rætt í héraði. Þegar félagsheimili Nesja manna hið nýja var vígt á sunnudaginn, drápu .tveir bændur, er þar fluttu ræður og búa sinn hvoru megin Hcrnafjarðarfljóts, Krist- ján Benediktsson í Einholti og Hjalti Jónsson í Hólum, á nauðsyn þess, að Horna- fjarðarfíjót jrrði brúað. Haí’ði þetta mál áður verið reifað á bændafundum .og fieiri mannfundum í hérað- inu. Hornafjarðarfljót 4—5 km. breitt. Hornafjarðarfljót cr 4—5 kílómetra breitt eins og það fellur nú, en .mjög iygnt. í sumar hefir það aldrei náð hesti í kvið, en stundum dregst það í dýpri ála. Virðist það þó nú sækja meira á dreif en það gerffi áður fyrr. .Farvegurinn er leir og sandur. Miklar fyrirhleðslur. ílugmynd kunnugra manna, sem reýnt hafa að gera sér í hugarlund, hvern- ig fljótið yrði brúað, hugsa scr, að brúin kæmi í Skóg- ejr. Yrði flýótiivu beint vest ur fyrir Skógey með fyrir- hlcðslum, og önnur fvrir- hleðsla vestan þess héldi því í skorðum við eyna. Ætti þetta að vera vinnandi veg- ur vegna þess, hve fljótið er straumlítiff, jafnvel þótt vöxtur sé í því, og reyndi því ekki eins mikið á fyrir- hleðslu og við ýms önnur (Pramhald á 7. slðu). Stúlka í hermami'- fylgd kastar klæú- um á almannafæri Stefán Árnason, yfirlög regluþjónn í Vestmannaeyj- um, skýrði blaðinu í gær frt atviki, er geröist á sunnudag- inn, og mjög er umtalað í Ey; um. Efnt hafði verið til knatt- spyrnuleiks á gamla íþrótta- vellinum við Hástein. Vori þennan dag nokkrir hermenr í Vestmannaeyjum. Yfirlög- regluþjónninn skýrði blaðini svo frá, að einn hermann- anna hefði verið rétt ofan vií knattspyrnuvöllinn og í fylgc með honum stúlka, er meC honum haföi komið frt Reykjavík. Samkvæmt frá- sögn sjónarvottar segir yfir- lögregluþjónninn, að stúlk- an hafi skyndilega kastaí klæðum að verulegu leyti ög tekið að hafa í frammi vi'ð hermanninn hina hneyksl- anlegustu tilburði í viðurvisi fólks. Hlupu þá til tveii hermenn, er verið höfðu f. slagtogi með þeim þriðja, og báru stúlkuna brott. Sokkar hennar urðu eftir, og hirtl sjónarvottur þá til sanninda- merkis. Sjónarvotturinn taldi sig að sögn yfirlögregluþjónsins., ekki geta um það dæmt hvort stúlkan hefði verið til muna drukkin eða aðrar eit- urverkanir kynnu að hafa átt þátt í hinu furðulega fram- ferði hennar, er vakið hefir almenna hneykslun í Vest- mannaeyjum. _j

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.