Tíminn - 27.08.1952, Síða 5

Tíminn - 27.08.1952, Síða 5
192. blað. TIMINN, miðvikudaginn 27, ágúst 1952. MWviUud. 27. tígúst Ádeilur á stjórnar- samstarfið ERLENT YFIRLIT Næst Stalin sjálfum, ræðui* Bcria Esaestia um ]iað, liver eftirmaður hans verður I seinustú viku var tilkynnt í MVD, skyldi heyra undir aöra Moskvu, aSrhæsta flokksþing komm þeirra, en öryggisgæzla ríkisins, er únistaflokkSins rússneska yrð'i hald hlaut skammstöfunina MGB, iS í byrjutt-októbermánaSar næst skyldi heyra undir hina. Beria varS komandi, eh fösk 13 ár verSa þá yfirmaSur beggja þessara stjórnar- liSin frá því,' að seinasta flokksþing deilda, enda hafði hann áður haft var haldiðg~í- tilkynningu þessari stjórn þessara mála með höndum, var það jafnframt tekið fram, að þótt í öðru formi væri. Malenkoff myndi flytja aðalræð- Inn. Jafnframt er reynt að ' una, er flutt' verður af háifu fiokks MVD. finna stj órnarstefnunni allt! stjórnarihnar á þinginu. I Starf MVD er mjög umfangs- til foráttu. í ýmsum bíöðum hefir þetta ver- mikið. Undir MVD heyrir öll vega- ið talin aukín sönnun þess, að Mal- bréfa- og tollskoðun. MVD annast í blöðum stjórnarandstæð- inga er nú öðru hvoru deilt allharkalega á Framsóknar- flokkinn fyrir stjórnarsam- starfið við Sjálfstæðisflokk- Það mun vafalaust gilda um stjórnarflokkana báða, að MALENKOFF ins. Unair hana neyrh oll nj-osnar Spurningar til AB AB heldur áfram að reyna að mótmæla því, að foringjar Alþýðuflokksins hafi hneigzt til samstarfs við Sjálfstæðis- flokkinn og tekið það fram yfir samstarf við aðra flokka. Tíminn telur ástæðulaust að vera að rekja þá sögu að sinni öllu meira en orðið er, en vill hins vegar leggja eft- irfarandi spurningar fyrir AB, sem það skorast vonandi ekki undan að svara, ef það held- ur þessum umræðum áfram: Er það ekki rétt, að Fram_ sóknarflokkurinn hafi boðist til þess, er Stefán Jóhann vann að stjórnarmyndun í janúar 1947, að styðja hreina flokksstjórn Alþýðuflokksins? enkoff múhi verða eftirmaður alla skjalageymslu ríkisins og fær ! Stalins, því, íið hingað, til hefir enginn aðgang að skjöium eða s^fstorf1 ervarðar'örrart t⋴ IEr ®kki rétt, að forástu- þeir hefðu helzt kosið að geta . stalin flutt; þessn ræðu á þingum hagskýrslum þess, nema með leyfi Hún séj, ’alveg um njósnarstarfsem ! nienn Alþýðuflokksins hafi hafnað því boði, og kosið held komist hjá stjórnarsamstarf- ! flokksins. Á. það er líka bent, að mvd. Engar hagfræðllegar upplýs ina út á yið QO, hún hefir juiitrúa inu Og getáð stjórnað, án! Malenkoff. hafi nú svipaða stöðu í ingar má birta, nema með sam- sjna á vinnustcðvum og í stofnún- samstarfs Við nokkurn flokk | ílokknum Sfalin hafði, þegar þykki MVD. um líkt og MVD til þess að fylgj- annan. Hvorugur þeirra hefil’ hann brauz.t ui valda. Aðrir telja Þetta er þó ekki nema lítið brct a£t lneð jjVÍ hvort þar sé allt með hins vegar nægan þingstvrk! þettf ,ekki tmlklð að af verkefni MVD' Aðalverkefni M felldu og skýrslur MVD séu réttar. á bak við Sig til þess Annaðl^f^’ íV1:f Stalm gætl Þef .að VD er að fylgiast msð þvl' hvort Það er nefnilegá eitt af verkefnum a uuk. vioi sig ui pess. miiuo skipta þannig storfum og heiðn nokkur mótspyrnusamtck eða ’ ’ hvort er því .fyrir þá að leita samvinnu við aðra flokka eöa að draga sig í hlé. Þaö er sameiginlegt álit visir MGB að fylgjast með störfum ur sambræðslustjórn með þátttöku íhaldsins? Er það ekki rétt, að það fyrirkomulag, sem var á inn- flutnings- og skömmtunar- málunum í stjórnartíð Ste- fáns Jóhanns og leiddi til stór fellds svartamarkaðar og margvíslegs okurs, hafi verið' miUi náliústu samstarfsmanna að þeim eiga sér stað. Þess vegna MVD og s7á“ uin ag starfsmenn smna, að en'gmn emn geti talizt hefir MVD sérstakan fulltrúa í hennar Jgeri skyldu s;na. Seinast, sjálfsagður eftirmaður hans eða öllum* stofnunum og á öllum vinnu en ekki sízt er það svo verkefni ________„----D. ----- útvalinn af jhonum. Þetta sé einn stöðvum og oft marga á þeim stöð- MGB að hafa yfirumsjón með starfi _¥Cllu stjórnarflokkanna beggja Þatturmn i Stjorn íst rans. annig um, þar sem um fjolmennt starfs- kommúnistaflokkanna erlendis. Það ákveðið. af Alíhýðuflokknum eins óg állfa lýðræðisflokka hafl f' d' Berla.setlð næst.falm’ mannalið « að ræða. Aðeins nokk- er frá MGB, sem þeir fá fyrirmæli > Siálfstæð7sflokknum en “ rl lyuneuiaiiuMid er hann syndr sig semast við her- ur hluti þeirra manna, cr Starfa á ner' ipi«heininv»r Enllvíst er talið i ZS öjaiIStæOlSUOKKnum, en annars staðar, að samstarf sýnlngU í Múskvu, en rétt á eftir ve-um MVD, eru því einkennis- Ifs'aifTendirS1 Sovétrík'ianna 1 Framsóknarmenn bent á aðr- Vlð kommunista komi ekkl tll hafi nafn MoJotohs verið næst á klæddir. Hinir vinna sem venjuleg- jn. f ollum sendinefndum þeirra séu greina meðan þeir eru tagl- • eftir nafni Stalins, er Pravda sagði ir starfsmenn á vinnustöðvum og einn eða flei,.i fulltrúar frá MGB. hnýtingar rússnesku yfir-|frá fundi í atjórnmálanefnd komm skriístofum. Þeir fá ekki að vita gangsstefnunnar.. Samstarf Únistaílokksjns og taldi upp alla hvor um annan og verkefni þeirra Við kommúnista var þannig viðstadda fundarmenn að veuju. er þaö eitt að g'efa skýrslur fyril’fram útilokað Hvor núv i Samkvæmt Þýssu Þarf það því ekki um samstarfsfólk sitt. Auk þessa sttórmrflokkurinn mn í að tákna neitt sérstakt- Þ°tt Mal- fjölmenna starfsliðs og lögreglu- stjo a hOKKU um sig, enkoff haidi aðalræðuna á flokks þjóna þeirra, er vinna mun hms végar hafa gert sér þinglnu, hEfdur getur það verið skyldustörf (vegabréfa- von um samstarf við Alþýðu- • einn löikurmn í því tafli Stalins, skoðun o. s. frv.), hefir MVD á.að flokkinn. Framsóknarflokkur, að skipta störfum og sæmd milli skipa fjölmennu varaliði, sem jafn inn byggði þessa von á því, að' samstarfsmahna sinna, án þess að an er til taks. Hlutverk þess er m. stefna hans Og Alþýðuflokks- ' útveljá eðá 'benda á nokkurn sér- a. að vera reiðubúið'til að bæla nið- Það eru því vissulega ekki lítil völd, sem eru i höndum þess manns, er ræður bæði yfir ,MVD og MGB, eins og Beria. Næst Stalin sjálfum * getur það því oltið mest á Beria, opinber hvort Malenkoff eða Molotoff verð og toll- ur eftirmaður Stalins, ef Beria ætl ar sér það sæti þá ekki sjálfur. ins er á margan hátt svipuð stakan sem eftirmann sinn, og kjósendur flokkanna eiga' .! um margt svipaðra hagsmuna 1 Va eria‘ að gseta. Sjáifstæðisflokkur- vist er Það líka, að Malenkoff ( ur uppþot eða uppreisnartilraur.ir, er herinn eða hin óbreytta lögregla kynni að gera. inn byggði hins vegar vonir 'þarf að sigrá- öfluga keppinauta áð- . Dómsvald MVD. Ra.dd.Lr nábúan.P.a Mbl. ræðir í gær um þá til- lögu lögreglustjcra að loka ur en hann' tryggir sér stöðu sem Vald MVD til að handtaka menn höfninni eftir vissan tima á sínar á því, að foringjar Al- effirmagur gtalins. Fyrst og fremst og halda þeim í gæzluvarðhaldi er kvöldin til þess að hindra þýðuflokksins hafa oft vei- má nefna ,Moiotoff, er frá önd-1 ótakmarkað. mvd getur handtekið ceðlileg ferðalög þangað. Það Íð SamVÍnnUfÚSÍr VÍð hanil Viafiv vpriA nánnsti snmvprlra háttSettUStu embættismenn — t.i,,.. ..A r.ixt,.., ið samvinnufúsir við hann verðu hefir veriö nánasti samverka háttsettustu embættismenn Og sýnt þess oft merki, að þeir ' maður Stalins. Það styrkir að vísu ' meira að segja ráðherra — ef | henni býður svo við að horía. kysu heldur samstarf hann en aðra flokka. Niðurstaðan varð sú, að A1 Við aðstöðu Malénkoff, að hann virð- ist eiga mest ítök í kommúnista- j MVD getur síðan haldið þessum I flokknum, en því fer fjarri, að mönnum i gæzluvarðhaldi eins lengi I hann hafi nú öll völd í Sovét- og yíirmönnum hennar býður við . þýðuflokkurinn _ ákvað að ríkjunum. Annar aðili er sennilega * að horfa. MVD getur dæmt menn (enn 'voldugri, en það er leynilög- j til fangavistar, án þess að sak- er ' reglan. Beria, yfirmaður liennar, I borningyr geti vísað málinu til ann ■ draga sig í hlé. Agreiningur inn milli foringjanna, vildu samstarf Við Sj álfstæö- j hefir oft verið nefndur sem lík- J arra dómstóla. í slíku tilfelli þarf j isfl. og flokksmannanna,1 !egur eftirmaður Stalins og senni- j MVD ekki annað en að leggja fram | er vildu” samstarf við Fram_ lega gæti ltann tryggt sér þann skjöl er sýna, að fanginn hafi játað J fjarri að æskilegt sé að fjöldi ís sóknarflökkinn var jafnaður sess’ ef hann kærði sig um. Beria , sekt sína. Með þessu er það úr sög- j lenzkra kvenna sæki stöðvar var: telur þá ráðstöfun sjálfsagð'a, en segir síðan: „í sambandi við lokun hafnar- innar og aukna viðleitni til þess að koma í veg fyrir lauslæti og spiilingu ber einnig að drepa á nauðsyn eftirlits með ferðum ís- lenzkra kvenna til Keflavíkurflug vallar og samskiptum þeirra við ar leiðir? Er það ekki rétt, að Framsóknarflokkurinn hafi krafist verulegra breytinga á stefnu þeirrar stjórnar og gert þau að skilyrðum fyrir á- framhaldandi þátttöku í stjórninni? Er það ekki rétt, að Alþýðuflokkurinn og Sjálf stæðisflokkurinn hafi hafn- að þeim skilyrðum og viljað halda stjórnarsamstarfinu á- fram? Er þannig ekki ljóst, að meiri samstaða hafi verið milli Alþýðuflokksins og Sjálf stæðisf^okksins en milli Al- þýðuflokksins og Framsókn- arflokksins í umræddri ríkis- stjórn? Er það ekki rétt, að Fram- sóknarflokkurinn hafi óskað eftir stjórnarsamstarfi við AI þýöuflokkinn eftir seinustu kosningar og Alþýðuflokkur- inn svarað því neitandi? Er þ?að ekki rétt, að forvígis- menn Alþýðuflokksins hafi þá lýst sig ófúsa til að vera í nokkurri stjórn vegna kosn- er liins végar sagður hlédrægur, unni, að sakborningur geti varið ] á þann hátt. Foiingjar flokks maðUr og hneigður fyrir þaö' sig opinberlega fyrir rétti, því að ins munu hins vegar hafa gef að ráða a uak við tjöldin, en láta' dómstóiar mvd eru íeynilegir. 1 rninna á sér- bera opinberlega. Það Seinast, en ekki sízt er svo að ið Sjálfstæðisflokknum ádrátt um að veita minnihlutastjórn hans óbéinan stuðning.' Var þetta óbeint játað í AB 15. þ. m. Framsóknarflokkurinn kom hins vegar aldrei til hug ar að fela Sjálfstæðisflokkn- um einum að sjá um fram- kvæmdavaldið. og utanríkis- málin. Stjórn Sjálfstæðis- flokksins var því felld í þing inu. Þegar hér var komið, var ekki nema um tvennt aö velj a: Samvinnu Pramsóknarflokks- ins og Sj álf stæðisflokksins eða algert stjórnleysi og öng- þvéiti. Framsóknarmenn töldu fyrri kostinn betri, þrátt fyrir allt, þyí aö ómögu- legt væri að sjá fyrir, hvað stjórnleysið gæti leitt af sér. Ádeilur kommúnista og Al- þýöuflokksins á Framsóknar. flokkinn munu því dæm- ast harla marklitlar, þar sem þessir tveir flokkar höfðu ým ist dæmt sig ósamstarfhæfa eða dregið' sig í hlé, og Fram- sóknarflokkurinn átti þvi ekki annars kost en aö vinna með Sjálfstæðisflokknum eða aö- stuðla að stjórnleysi. Vafalaust má sitthvað að stefnu 'iröv'. stjórnar finna, getur vel ráðið úrslitum í átökun- , nefna það, að MVD hefir sérstakar um milli þeirra Malenkoffs og , vinnu- og uppeldisstöðvar fyrir af- Molotoffs, hyar Beria stendur, en brotameun, en í raun réttri er hév sögur hafa gengið um það, að ekki urn annað en nauðungarvinnu hann væri hlyntari Malenkoff. að ræða. Bygging járnbrauta, Beria er sagður telja Molotoff of flugvalla og leynilegra vopnaverk- harðskeyttán og afsláttarlausan. smið'ja á afskekktum stöðum heyrir Fyrr á árúm komu skamrnstaf- j undir þennan starfsþátt MVD. Jafrr anirnar GPU og NKVD oft fyrir franrt er það verkefni MVD að r fréttaskey.tum. Þetta voru þá hafa eftirlit með öllum þeim til- skammstafairir á nöfnum rúss- raunastöðvum og verksmiðjum, þar nesku leynilögreglunnar (GPU) og gagnnjósnarleynilögreglunnar (NK VD). Nú eru þessi nöfn úr Bögunni fyrir nokkru. Árið 1946 gaf æðsta ráð Sovétríkjanna út lög um tvær nýjar stjórnardeildir. Ríkislögregl- an, er hlaut nú skammstöfunina hið erlenda varnarlið. Því fer víðs (ingaósig'ursins, er m. a. var íólginn í því, að Alþýðuflokk- urinn og Sjálfstæðisflokkur- inn misstu þingmeirihluta sinn og' gátu ekki lengur ver- iö saman með svipuðum hætti og áður? Er það ekki rétt, að AB hafi þeir dvelja, er slíkur félagsskapur , lýst yfir því í forustugrein 15. ís- varn arliðsins heim eða blandi geð'i við það á öðrum stöðum i landinu. Enda þótt eðlilegt sé, að ungir menn, fjarri ættlandi sínu, fjöl- skyldum og vinum, leiti félags- skapar yið konur í því landi, sem þó síður en svo æskilegur, ekki sízt þegar annars vegar er örfá- menn smáþjóð. sem unnið er að nýrri vopnagerð. Kjarnorkurannsóknirnar heyra að öllu leyti undir MVD. MGB. Þá er að' minnast að lokum á MGB, er annast öryggisgæzlu, ríkis- þ.m., að þegar núv. ríkis- stjórn hafi verið mynduð hafi verið til í landinu lögleg minnihlutastjórn (þ.e. flokks stjórn Sjálfstæðisflokksins) og „að vel hefði mátt reyna að sveigja stefnu og löggjaf- enda gengu Framsóknarmenn ekki að því gruflandi, er þeir gengu til stjórnarsamstarfs ins að fleira yrði að gera en gett þætti. Jafnvíst er samt, að allt hefir þetta farið á betri veg í samanburði við það, sem orðiö hefði, ef Fram sóknarflokkurihn heföi fylgt fordæmi kommúnista og AB- raanna, dregið sig alveg í hlé, og' stuðlað að stjórnleysi. Um ádeilur þessara flokka á stjórnarstefnuna er það líka að segja, að þær missa alveg þeir hafa aldrei bent sjálfir á nein úrræði, og afleiðing þess, ef stefnu ‘þeirra eða stefnu- leysi. hefði verið fylgt, hefði orðiö álgert f j árhagslegt hrun og almennt atvinnuleysi við sjávarsíðuna.- Þegar þetta' allt er athugað, verður ekki aðeins lítið úr á- deilum stj órnarandstæðinga, he’.dur verður mönnum það jafnframt ljóst, að þaö muni sízt til bóta að efla gengi þeirra og áhrif meðan stefnu þeirra er háttað eins og hún Þetta gera' bæði íslenzk stjórn- arvöld og yfirmenn hins erlenda varnarliðs hér á landi sér áreið- | aniega ljóst. Þess vegna verður að | halda uppi eftirliti, bæði við i stöðvar varnarliðsins og utan j arstarfsemi þessarar stjórnar þeirra, sem hafi svipaðan tilgang til betri vegar og þá í sam- og ráðgerð lokun Reykjavíkur- j starf við Alþýðuflokkinn?“ — hafnar. Þýðir þetta nokkuð annað en Hér er í raun og veru ekki um Þa®, a® foringjar Alþýðu- neitt nýtt vandamál að ræða. Öll j flokksins hefðu bezt unað við lönd, sem erlent éða jafnvel inn- ! flokksstjórn Sjálfstæðis- lent herlið gistir, hafa staðið ' fiokksins eftir að þeir'drógu aiidspænis því j)g orðið að gei'a . sjuifa sjg- ýr stjórninni vegna kosningaósigursins? Að lokum er svo spurning, marks, þegar þess er gætt, að hefir verið og er enn í dag. ráðstafanir til þess að leysa það.} koma í veg fyrir að sársauki og I vandræði sigldu í kjölfar of ná- inna samskipta þess og borgar- anna“. > Mbl. segir að lokum, aö meg inhluti hinnar islenzkuþjóðar geri sér ljóst, að koma erlends herliðs hingað hafi verið óhjá kvæmileg vegna öryggis henn er Tíminn telur mikilvægast að fá svarað: Hvenær hefir Alþýðuflokkurinn boðið Framsóknarflokknum sam- starf? Hefir Framsóknar- flokkurinn nokkurn tíma hafnað slíku boði? Þegar AB hefir svarað þess- ar og sjálfstæðis. Það breyti: um spurningum skýrt og skil- liins vegar ekki þeirri stað- merkilega, verður hægt a'ð reynd, að rika nauðsyn beri halda áfram frekari umræð- til varfærni i umgengni við J um við það um þessi mál, ef það. I það þá æskir eftir þeim.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.