Tíminn - 27.08.1952, Qupperneq 8

Tíminn - 27.08.1952, Qupperneq 8
„ERLEVT YFIRLIT“ í DAG: Hlýtur Malenhoff sœti Stalins? 86. árgangur. Reybjavík 27. ágúst 1952. 192.. blað. Hjálp við fólkið í Skíðsholtum Blaðið hefir verið beðið að vekja athygli á því, að heimilisfólkið í Skíðsholt- um á Mýrum, þar sem brajnn á dögunum, er mjög illa á vegi statt. Hjónin eiga þrjú börn, og húsmóð irin heilsuveil. Efni voru mjög lítil, og þegar bær- inn brennur undir haust, er vá fyrir dyrum. Reynt mun verða að koma upp einhverju húsaskjóli fvrir veturinn, en sem stendur hefst heimilsfólkið við í tjöldum og útihúsum. Blað ið mun fúslega veita við- töku og koma áleiðis fé því, er þeir, sem hér vilja rétta hjálparhönd, leggja fram. Teikningar að björg- unarskútn Norður- lands nær fullbúnar Gunnar Jónsson skipasmíða meistari á Akureyri vinnur nú að teikningum að björgunar- skútu Norðurlands, og mun því verki langt komið. Verk þetta vinnur hann á vegum út gerðarfélags KEA, sem ætlar að gefa björgunarskútnu- sjóðnum teikninguna og væntir þess að geta afhent hana mjög bráðlega. Gert er ráð fyrir, að björg- unarskútan verði 160—180 smálestir aö stærð og búin öllum fullkomnustu tækjum til björgunar og aðstoðar. Slysavarnadeildir á Norður- landi hafa safnað miklu fé í björgunarskútusjóð, svo að þar mun handbært fé um hálf miljón króna, en öðru eins hefir verið lofað. Áætl- að er hins vegar, að smíði skipsins' muni kosta á þriðju miljón króna, svo að mikið vantar á, að nægt fé sé fyrir hendi. IViagnaðurlöniunarveiki faraldur í Kaupm.höfn Bleg'«lamssjúki*alnísið þegar fnllskipað Lömunarveikifaraldur gengur nú í Kaupmannahöfn, og bætast uin þrjátíugþýir sjúklingar í sjákrahúsin dag hvern. Blegdamssjúkrah^ff hefir tekið á móti 400 sjúklingum, og er þegar fullskipað, svo að senda hefir orðið lömunarsjúkl- inga í önnur sjú^|áhús. 22. fundur Sarab. vestfirzkra kvenna Frá fréttaritara Tímans í Dýrafirði. 22. fundur Sambands vest- firzkra kvenna hófst að Núpi laugardaginn 23. ágúst og voru þar mættir fulltrúar frá 13 félögum, auk stjórnar. Rædd voru hagsmunamál húsmæðra, iðnaðarmál o. fl. Sambandið hefir styrkt vefn aðar- og saumanámskeið í félögum sínum með kr. 2980 á árinu sem leið. Kvenfélag Mýrahrepps sá urn móttökur og fundarhald. Á laugardagskvöldið fíutti Eiríkur J. Eiríksson skóla- stjóri að Núpi ræðu og sýndar voju kvikmyndir. Á sunnu- daginn skoðuðu fulltrúarnir Skrúð og hlýddu messu. Birg ir Snæbjörnsson stud. theol. predikaði. Síðan söng bland- aður kór. Eftir það var ekið um ’sveitina að fundi loknum, en síðan setið kveðjusamsæti. Voru þar ræðuhöld og söng- ur. Rómuðu fulltrúarnir mjög rausnarlegar og góðar viðtökur. Þcssi ungi svínahirðir á amerískum búgarði er auðsjáan- lega hróðugur yfir snjallræði sínu. Gyltan, móðir grísanna, drapst eftir gotið, og pilturinn varð að ala grísina á pela- mjólk. En þaff cr ekki hægt aff láta sex grísi sjúga í einu, ef maður á aff halda á pelunum í höndunum og þess vegna smiffaði drengur þenna „pelahaldara“. Það er skemill í mátu iegri hæff fyrir grísina, svo aff stelling þeirra er sem líkust þvi, aff þeir séu að sjúga móffurspena, og pelarnir eru festir meff gúmmísmeygum. Flaug tvisvar yfir Atlanzhaf sama daginn Brezk þrýstilofísÖHgvél flang báðar lelS- ir á átta stuiteiuni og seííi nýtt heúnsmet í gær flaug brezk þrýstiloftsflugvél af Camberra-gerð tvisvar sinnum ýfir Atlanzhaf milíi Evrópu og Ameríku, og hefir það aldrei veriff gert fyrr samdægurs, og setti flug- vélin heimsmet á þessari leið. , • . ur, en á austurleiðinni Flugvél Þessi er tveggja hr ti hún mótvind og varö hreyfla og lagði hun af stað að fara u f 12 þúg metra fra flugvelh i Norður-lrlandi hæð en ferðin kk að ósk_ 6’f° °g, flaUg um án teljandi tafa. Mestur bema leið td Gander.flugvall hraSi sem flugvé!in náSi var ar i Nyfundnalandi. Þar hafði 960 km á klst_ Þetta þykir flugvelm skamma viðdvol og þvi meira afrek sem flugvél iagða af stað austur yfirliaí- ,ss er önnur flugvélin> sem ið ,aftur laust eftir hadogi. ‘ tekin var j notkun af Cam_ Lent1 hun aftur a sama flug bérragerð og er orðin tveggja Zf1!1,.1 Irlandl ^•_16’36 S10d. ára, en síðan hafa komið ílafoi nun notaö 8 klst og 4 ram fullkomnari camberra- mm- til flugsms baðar leiðir. > vélar Farsóttanefndim®! Kaup- mannahöfn hefir lagt bann við því, að börriúm sé leyft að sulla í tjörnum á leikvöll- um borgarinnar, og'íbeint fyr irmælum til foreldra um það, að þau forðist aðfláta börn sín vera að leik, "rþar sem stöðupollar eru eða afrennsli. Þetta er gert sökum þess, að grunur þykir leika á, að sýkl- ar lifi í tjörnum eða pollum, j þar sem vatn er ’kyrrstætt, eða í menguðum_seytlum eða afrennsli með litlu vatns- Rannsóknir í Blégjötáms- sjúkrahúsi. ', | H. E. Knippscfiiíjft aðstoð- I arborgarlæknir héfir skýrt frá þvi, hvað vajdfr þessum grunsemdum lœkna, Við höf , um leitazt við að'spyrja sjúk- linga í Blegdamssj úkrahúsi og vandamenn þejrra, hvað sjúklirigarnir hafi haft fyrir stafni dagana áður en þeir veiktust, segir hánn, Það hef ir komið á dagínn, láff undra- mörg barnanna, sém veik i eru, hafa verið að leik í poll j um, og þá iðulega ‘ þar, sem vatnið er leirugt eða jafnvel síast í það rennsIT’frá skólp- ræsum. ... Sýklaveitur. Xk Hann hefir látið svo um-, ^ mælt, að ástæöa- sé* til þess j að ætla, að sýklar, , er berast! með saur úr likagaa sýktra manna, geti dafnaÁ, ef þeir komast í kyrrstætt vatn. Jafn framt hefir verið varað við sjóböðum í námunda við þá ! sta,ði, þar serh sííólpræsi liggja í sjóinn, en hins vegar segir læknirinn, að ekki sé talin stafa hætta af sjóböð- um í Eyrarsundi að öðru leyti þótt mikið af skólpræsum liggi til sjávar hvarvetna á ströndinni að kálla. Sveitakeppni í bridge í gær hófst í Reykjavik sveitakeppni í bridge, og skipa særiskií’ bridgemennirn ir eina sveitina. Ails eru sveii> irnar sex. Fyrstu umferð var spiluð \ gærdag, og sigruðu þá Svíarn ir sveit Hermanns Jönssonar, en aðeins með sjö stigum, um fram, 46 gegn 39. Syeit; Harð ar Þórðarsonar sigraði sveit Gunngeirs Péturssonar með 62 gegn 30 og sveit Stefáns Stefánssonar sigraði sveit Axels Einarssonar með 39 gegn 24. Önnur umferð var spiluð I gærkvöldi, en r úrslit ekkl kunn, er blaðið fór í prentun- Þr j ár siðustuj C: umferðirnar verða spilaöar í dág, og hefst hin fyrsta þeirra klukkan hálf elleíu; ' í' 3000j_ koranir í fangelsi G630 km. leiff. Leið sú, sem vélin flaug yí- ir hafið fram og aftur, er 6630 km. löng. Á leiðinni vestur fékk hún mjög .hagstætt veð- Heyskapartíðin ágæt í Hrútafirði Frá fréttaritara Tímans í Hrútafirði. Tíðin hefir verið einmuna góð í sumar, eoa síðan slátt- urinn liófst, en það var mjög í síðara lagi sem annars stað ar. Bændur hafa hirt hey sín eftir hendinni þar til í síð- ustu Viku, er brá til óþurrka. Háarspretta mun verða lítil, og útengi er yfirleitt illa sprottið. Stormar og kuldar varpirfu í Papey í sumar hefir Gústaf, sonur Gísla heitins, bónda í Papey, verið í eynni, eins og undan- farin sumur, en að vetrinum er eyjan mannlaus. Alimikil lundaveiði hefir verið þar í sumar og heyskap- ur sæmilegur. Æðarvarp varð hins vegar með minnsta móti sökum vorkulda, sem spillti varpi fuglsins. Auk þess fauk mikið af dún úr hreiðr. unum í hinum sífelldu storm- um, sem voru um varptímann. Þorsteini Hannes- syni ákaft fagnað a Frá fréttaritara Tímans í Siglufirði. Þorsteinn Hannesson, söngv ari, hélt söngskemmtun á Siglufirði i fyrrakvöld með að stoð dr. Urbancie. Var hús-' fyllir og söngvaranum af- burða- vel tekið. Varð hann að syngja mörg aukalög og hcnum bárust margir blóm. véndir. Jón Kjartansson bæjarstjóri ávarpaði söngvar ann að skemmtuninni lok- inni, þakkaði honum söng- inn og árnaði þessum góða Siglfirðingi allra heilla. Þor- steinn hefir nú um skeið dval ið í sumarleyfi í heimabyggö sinni Siglufirði, en mun nú vera á förum, enda hverfur hann til starfs við Covent Garden í London með haust- inu. I gær hófust í Jóhannesar- borg réttarhöid.í máli 20 þel- dökkra manna, sem teknir hafa verið fastir- fyrir ,,brot“ á kynþáttakúgunarlögum Malans, og eru þeir ujn leið kærðir fyrir brot á andkomm únistalögunum. Standa nú fyrir dyrum réttarhöld yfir fjölda slíkra manna í Suður- Afríku. í gær færðist and- stöðuhreyfingin enn í auk- ana og voru í St. Elisabet einni saman teknir höndum 245 menn fyrir brot á kyn- þáttalögunúm, aðallega fyrir að hafa ekki notað dyr og bið stofur á járnbrautarstöðv- um eins og fyrirskipað er hvorum kynþættL L fangels- um Malans sitja nú um 3000 rnanns handteknir , fyrir „brot“ á þessum lögum. 16 ára drengur Noregsmeistari í drátíarvélaakstri Landskeppni norsku ung- mennafélaganna i starfs- íþróttum fór nýlega fram í Gjövík, og voru þar valdir Noregsmeistarar i átta starfs greinum. Mesta athygli vakti drátt- arvélaaksturinn, en mjög spennandi keppni lauk með glæsilegum sigri sextán ára drengs frá Rogalandi, Árna Braut, er varð Rogalands. meistari í fyrra. Hann hlaut 140,5 stig í landskeppninni, en skæðustu keppinautar hans 126 og 123 stig.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.