Tíminn - 30.08.1952, Blaðsíða 5
195. blað.
TÍMINN, laugardaginn 30. ágúst 1952.
Laugard. 30. ágúst
_________________
80 milljónir
ERLENT YFIRLIT:
«
Stevenson gegn Eisenhower
Stovcnsoii er sagður hafa unntð á síðan
framhoðin voru ákvcðln
Um næstu mánaðamót mun kosn menn eigi í hlut. Bezta sönnun !
t . ... í ingabaráttari í Bandaríkjunum hef j hans í þeim efnum eru hreinsanir j
, * utvarpsermai, sem Bjorn asj. fyrjr aivgjú. j>á munu forseta- • tJœí, áémi hann hefir gert í stjórn- j
Olafsson yiðskiptamálaráð- efnin hefja kosningaferðir sínar og áfkerfi Illinois-ríkis, en hann hefir
herra flutti í fyrrakvöld, gerði halda þeim.....áfram næstum þrot- verið ríkisstjóri þess um fjögurra 1
hann grein fýrir því, að gjald- ' laust fram tfl októberloka, en kosn ára skeið.
eyristekjurriar af síldveiðun-1 ingamar fára fram 4. nóvember.
urn mýndú að líkindum verða Þeir niunu ekki aðeins halda ræð
_ _ 11» í ctÁr<U/\%7íiiVv> Viol/lliv vrí A’cv/oo'o V
80 millj, kr, minni á þessu
ári en á siðastliönu ári. Síld-
ur í stórborgutn, heldur víðsvegar 1
, smábæjum :'og sveitum. Takmark
Skuggi McCarthys grúfir
yfir Eisenhower.
Gagnsókn demokrata gegn Eisen
hower er einkum fólgin í þvi, aö
hann sé háður gömlu afturhalds- i
STEVENSON
voru eimnnv smur smaiuuuu, flokknum seinustu áratugina, þótt
hjalpuðu Truman mest fyrir semustu hún haf. orðið undir yið yal A
heima.
I seinustu skrifum sínum
klíkunni, er hafi ráðið republikana I sæla og ekkÍuborf sig að berjast
i um of gegn henm.
I Hins vegar hefir Eisenhówer
forsetaefnum flokksins í seinni tíð. i mjog hert fagnrynl s na a f.k er Mbl. alveg undrandi yfir
Þessi áróður gegn Eisenhower hef , lssieflm demokrata Sama hef r
, - .„ , . ® , ... John Dulles, sem talmn er vænt-
ír fengið aukinn b-yr í seglm vegna ; ,
1 amegur utanrikisraðherra Eisen-
._ , , | þeirra verðjjf að ná til sem allra
veiðainaí náfá_ m.o.o. brugð- ' fiestra og -gef%-þeim kost á nokkr-
ist meira í ár en nokkru sinni um persónulegum kynnum. Það
áður síðan’fariið var að treysta ' voru einmitt- sííkir smáfundir, sem
á þær að ráði.
Það þarf að sjálfsögðu ekki'kosningar’ ® hann hélt ekki„að:
að fafá 'úín hað mörgum orð- ein%r£fðnr-a þeim' ^Wur
, _. ívið folkið og svaraði spurnmgum
um, hvaða ahrif þetta hefir hegs
á viðskipti og efnahag lands-l Þann tíMa, sem er liðinn síðan lu ISðS? eftír^ð í howers’ líka gert og jaínvel gengið
manna. Þjóðin verður hér af; framb0ðin vom ákveðin, hafa for- namboð hmTvar afráðið og rLður enn lengra' Þeir reyna að kenna
mikluiri gjajdeyristekjum, er:setaefnin notað til þess að úndir- hans bera hess talsverðan keim ! demokrötum um utbreiðslu komm-
að langsamlega mestu leyti búa aðalbaráttuna, en jafnhliða að hann leitast við að fullnægjá'únismans að undanförnu og tala
hefðu fengist í fl’jálsunj gjald! hafa þeir þo haldið nokkrar ræð- vissum óskum þeirra Þetta vekur \ um- að ekki sé nóg að stóðva hana,
eyri. Þetta gerir það að sjálf- m' °s átt Waðaviðtöl til að halda ekki sízt óánægju ýmsra hinna
sögðu að verkum, aö miklu ! f'hnganumv nv.akancli', Eisfrjálslyndari republikana. Þeir
telja, að Eisenhover geri of mikið
af því að reyna að halda flokknum
saman og taki því meira tillit til
hægri mannanna en góðu hófi
gegnir. Sigurmöguleikar hans séu
þvert á móti fólgnir í því að ná
Árásir AB á tíer-
mann Jónasson
Alþýðublaðið heldur áfram
að reyna að sverja íhalds-
hneigð af forkólfum sínum
og beinir nú árásum sínum
einkum gegn Hermanni Jón-
assyni. Slíkt er heldur ekki
neitt óvanalegt né undarlegt,
því að seinustu tvo áratug-
ina hafa íhaldsöflin ekki lagt
kapp á að rógbera annan
mann meira en Hermann Jón
asson. Árásir AB á hann sýna
því bezt, hvar það heyrir
örðugra véfður að halda á
fram hinum frjálsu viðskipt-
uiri en ella, enda hefir nú ver
ið ákveðið að draga nokkuð
úr þeim til áramóta. Þetta er
þó ekki nema iítill þáttur
þeirra örðugleika, er af síld-
arleysinu hijótast. Kaupgeta
margra máriria verður af þess
um ástæðum stórurn minni eri
hún hefði ella orðið og það
dregur úr vérziun og kaupum
innanlands og veldur ýmis-
konar samdrætti í atvinnu-
og viSskiptalífinu. Þá dregur
þetta á ýmsan hátt úr tekj-
um ríkisins’ og sveitarfélag-
anna. Þannig , mætti lengi
telja.
Vegna þessara ástæðna,
hlýtur ríkisstjórnin að þurfa
að grípa íil ýmsra ráðstaf-
ana, sem bezt hefði verið að
komast hjá, en munu nú
reynast óumflýjanlegar, eins
og t.d. þeirrar að takmarka
sölu hins frjálsa gjalderis.Af
hálfu ósanngjarnra stjórn-
arandstæðingá verður því
vafalaust haldið fram, að
þetta stafi eingöngu af
vanhyggindum og klaufa-
skap ríkisstjórnarinnar. Al-
menningur mun þó vart láta
blekkjast, heldur gera sér
í hefir notað tímann til þess að ræða
við flesta áðalleiðtoga republikana
og tryggja sér aðstoð þeirra og þátt
töku í kosliingabaráttunni. Jafn-
framt hefir hann leitazt við að
afla sér þekkingar um ýms innan-
heldur verði líka að reyna að ná
leppríkjunum undan yfirráðum
Rússa. Stefna þeirra er því mun
því, að Tíminn skuli telja
samvinnu við Sjálfstæðis-
flokkinn óæskiiega á sama
tíma og Framsóknarflokkur-
inn er í stjórn með honum.
Þetta er vel skiljanlegt frá
sjónarmiði Alþýðuflokksfor-
ingjanna, er líta á samvinnu
við íhaldið sem æskilegt fyr-
ob0nnnL^“ íyigi óháðra kjósenda og óánægðra
demokrata, en þeim möguleikum
sé hann nú óðum að loka.
I Eitt erfiðasta viðfangsefnið, sem
nægilega kurin áður. Stevenson hef
ir einnig rætt við ýmsa leiðtoga
demokrata, en annars vinnur hann
miklu meira' sjálfstætt og upp a Eisenhower glímir nú við> er við_
eigin spjtur, enda þaulkunnur hQrf hans m McCarthys> öldunga_
stjór'nmalunum. Hann hefir jafn- deildarmanns f Washingt0n. Hann
hliða gegnt: -ríkisstjórastarfínu og sækir nú um endurkjor og. fer
mun ekki hugsa sér að leggja það
niður að siixni.
Stevenson skiptir um menn.
Pram að þessu hefir það verið
helzta áróðurséfni republikana, að
prófkosningin fram í byrjun næsta
mánaðar. Eisenhower hefir verið
spurður um, hvort hann myndi
styðja hann, en hann hefir gefið
loðin svör við þeim spurningum.
Þó hefir hann óbeint fordæmt
demokratar séu nú búnir að fara ■ arasir McCarthys á Marshall hers-
með stjórn nríkisins í 20 ár og Þess ; höfðingja, án þess þó að taka af-
vegna sé kominn tími til að skipta I stoðu gegn hönum. Nixon, með-
um. Þetta fellur á ýmsan hátt í
góðan jaröveg, því að veruleg ótrú
ríkir á þvj. í Bandaríkjunum að
láta sama flokkinn vera lengi við
völd. Þá halda republikanar því
fram, að Stevenson tilheyri sömu
klíkunni óg' Truman, eins og þeir
orða það, -og raunverulega verði
því engin breyting, þótt Stevenson
j taki við af .Truman. Það veröi gamla
klíkan, sem ráði öllu áfram og
Stevenson verði raunverulega fangi
hennar.
Stevensoíi' hefir gert sér ljósa
hættuna af þessum áróðri. Hann
hefir því 'framkvæmt einskonar
frambjóðandi Eienhowers, hefir
hins vegar lýst yfir því, að þeir
muni styðja alla þá menn, er repu
i blikanar bjóðá fram til þings í
haust, þótt skoöanamunur sé um
einstök atriði. Aðspurður sagði
Nixon, að þessi yfirlýsing næði einri
ig til McCarthys, ef hann ynni próf
kjörið og yrði frambjóðandi flokks
ins. Demokratar reyna eftir megni
að gera sér mat úr þessu, því að
vinnuaðferöir McCarthy eru óvin-
sælar meðal meginþorra almenn-
ings í Bandaríkjunum, því að hann
þykir ganga alltof langt í því að
setja kommúnistastimpil á and-
vígalegri en stefna demokrata, enda ri’brigði og una sér hvergi
hefir hún þegar hlotið gagnrýni betur en í slíkri flatsæng. —
frjálslyndra blaða í Bretlandi og (Frá sjónarmiði Framsóknar-
Frakklandi, er segja, að Eisenhower , manna er slík samvinna hins
tali nú talsvert öðruvísi en hann ; vegar vandræðaúrræði, en um
gerði í Evrópu. Jafnframt segjast j annag var hjns Vegar ekki að
I þau vona, að hann geri þetta meira 1 ræða eftir aff sósialistar
af aróðursastæðum en vegna skoðjdæmdu úr lejk mcð
anabreytmgar. _ _ ., .
Stevenson hefir hins vegar lýst Moskvuþjonustuiini og Al-
sig eindregið fylgjandi stefnu núv. j þýðuflokkurinn dró sig í hlé,
Bandaríkjastjórnar í utanríkismál- , SVO að ekki sé notuð SÚ lýs-
um. Bandaríkin eigi að auka styrk ' ing, að hann hafi farið í fýlu,
sinn, en beit honum með var-1 eins 0g haft er eftir einum
færni. Kommúnistahræöslan megi' fyrrVi Jjingmanni hans. Stefna
eicki ráða ofmiklu og leiða menn i Fi’amsókrnirmanmi hefir ver-
a FVlestumUrfregnum frá Bandaríkjið er sú> að samstarf lýð-
unum ber samah um, að Steven- j ræðislegra umbótaafla sé
son hafi unnið meira á síðan fram ■ æskilegasta stjórnarsamstarf
boðin vorú ákveðin en Eisenhower. j ið, þótt taka verði aðra kosti,
Helzta von republikana virðist nú þegar það er ekki fyrir hendi.
sú, að Eisenhower vinni sér fylgi
„hreinsun” hjá demokrötum. Skipt j stæðinga sina. í ræðum sínurn að
1- _ r.’.. n w» wi /ivivi í 111 yyi li nlritii • ... _
ljóstrað m» hlýtui; aS hafa J22 ÍTS5J5? 15 ** hér 1
með persónulegri framkomu sinni
Það er ekki annað en tylli-
i kosningaferðunum. Demokratar ( ástæða lijá AB, þegar það' er
télja hins vegar, að Stevenson sé ^ að hálda því fram, að sein_
ekki síður laginn að vinna hylli ustu áratugina hafi samvinna
kjósenda nxeð persónulegum kynn j p-j'ajnsókaarfiokksjng 0g
nm V»ó TTorm fip PinmiT.t, t^lTVn ' _ __ _ _ _ _ . _
þyðuflokksms ekkt komið til
urn við þá. Hann sé einmitt einn
slyngasti stjórnmálamaöur Banda-
ríkjanna á því sviði, eins og fleir-
um.
Raddir nábúannn
AB reynir loks í forustugrein
í gær að svara hinni hörðu
ádrepu Mbl., er áður hefir ver
ýmsar miður þægilegar af
leiðingar. í för með sér, þeg-
ar gjaldeyristekjur af síld-
iniu rýrna um 80 millj. kr.,
miðað við. síðastliðið ár.
Þær:.eftir annað ráðist gegn McCarthy- .„o-ir m o
hafa verið slfipaðir nýir menn, sem ismanUm. ^ao 5e&u a'
Stevenson hefir valið sjálfur per-1
sónulega, og er þar aðallega um
unga menri að ræða, sem lítið
hafa komið’ fram opinberlega áður,
en getið hafu sér þó gott orð. Flest
Verður deilt mest um
utanríkismálin ?
Af seinustu ræðum Eisenhowers
Því fer hka miður, að hér j ir þeirra tilheyra vinstra armi og fleiri republikana,- virðist helzt
’ flokksins. Með þessu hefir Steven- ' mega ráða, að þeir ætli að reyna
er ekki dð rséða um einu erf-
iðleikanari's'érri'áteðja að í ut_
anríkisvérzlúnihni. Sam-
kvæmt Úljplýsirigum viðskipta
málárá&hérra eru nú óseld-
ar 10:—11 þús. smálestir af
freðfiski, pökkuðum fyrir
Eyrópumarkað, og er útflutn-
ingsverðm'æti hans talið 60—
70 millj. kr. Auk þess er óselt
son viljað syna, að með honum að heyja meginbaráttuna um utan-
myndu koma nýir menn og nýtt ríkismálin.
andrúmsloít” til Washington, þótt' í ræðu, sem Eisenhower flútti
demokratar;.rfæru áfram með völd.
Flokkurinn inyndi endurnýja sig,
en ekki staðna. Yfirleitt munu
þessi vinnubrögð hans mælast vel
fyrir.
Stevensori hefir á ýmsan annan
! hátt reynt að árétta það, að hann
sé
reynt að sýria, að hann muni ekki
þola neina spillingu, þótt flokks-
nokkuð áf þurrum fiski, verk ivinni UPP á eisin sPýtur
uöuiri fyrir Spánarmarkað. engnm háðnr' Einknm hefir hann
Engar likur eru til þess að
selja.þennan fisk fyrir frjáls-
an gjaldeyri, en hins vegar
nokkur von til þess að hægt
sé að selja hann í vöruskipt-
um. Verður nú reynt það, sem
hægt er, til að selja hanri í
vöruskiptum, og á meðan
dregið úr lejrfum fyrir frjáls-
um gjaldeyri, svo að innflytj-
endur fáist frekar til vöru-
skiptanna.
Til eru þeir menn, er liggja
stjórninni á hálsi fyrir það,
að lrún skuli ekki fyrr hafa
hafist handa um aukningu
vöruskiptanna. M.a. hefir það
nýlega um innanlandsmálin, lét
hann svo ummælt, að hann myndi
þræða meðalveginn í flestum þeirra.
Flestar eða allar félagslegar um-
bætur, sem komizt hafa á seinustu
áratugina, yrðu látnar haldast, en
forðast að gera verulegar breyting
ar í hægri eða vinstri átt. Þessi
ummæli Eisenhowers virðast benda
til, að republikanar telji stefnu
demoki-ata í innanlandsmálum vin
verið óspart gert í Þjóövilj-
anum. Eftir nánari athugun
mun þetta þó vart gert. Vöru-
skiptunum fylgir það oft að
kaupa verður lélegri og dýr-
ari vörur en fáanlegar eru fyr
ir frjálsan gjaldeyri, þótt ýms
ar undantekningar séu frá
þessu. Þess vegna er eðlilegt,
að reynt sé að selja útflutn-
inginn fyrir frjálsan gjald-
eyri meðan sæmileg von er
um árangur.
Það hlýtur óumdeilanlega
að leiða af tekjurýrnun vegna
síldarleysis og auknum vöru-
skiptum í sambándi við sölu
freðfisksins, að ýmsir efna-
hagslegir erfiðleikar þjóðar-
innar verða meiri en ella. Hins
vegar er þó langt frá, að þjóð
in þurfi að vera óánægð með
kjör sín, ef þaö tekst að
tryggja nægilega atvinnu. —
Þrátt fyrir það, sem á móti
gengur, býr íslenzka þjóðin
enn við betri kjör en flestar
þjóðir aðrar.
„Það hefir ávallt verið aöal
áhugamál Sjálfstæðisflokksins. í
öllum ríkisstjórnum. sem hann
hefir átt sæti í, að hugsa um hag
hinna rílr.u og þá fyrst og fremst
um stórútgerðarmennina og heild
salana, og umhyggja -hans fyrir
þeim hefir jafnvel aukizt, þegar
þeir hafa orðið uppvísir að stór-
kostlegum fjársvikum og lögbrot
um og þeir hafa staðið við tugt-
húsdyrnar í stórhópum, svo sem
átti sér stað í sambandi við heild
salamálin frægu. Öllum, em hafa
haft stjórnarsamvinnu við Sjálf
stæðisflokkinn, hefir verið raun
að blygðunarlausri umhyggju
hans fyrir hagsmunum peninga-
valdsins. Heldur Morgunblaðið, að
það sé einhver tilviljun, að Tím-
inn talar nú daglega um sam-
vinnu við Sjálfstæðisflokkinn sem
illa nauðsyn og telur hana ganga
glæpi næst, þegar aðrir flokkar
eiga í hlut? Það er óvnjulegt, að
flokkur gefi samstarfsflokki sín-
um slíkan vitnisburð, en það er
ekkert óskiljanlegt, þegar Sjálf-
stæðisflokkurinn á í hlut“.
Þetta er vissulega þungur
dómur um Sjálfstæðisflokk-
inn og þá ekki síður um
Stefán Jóhann, er talið hefir
Sjálfstæðisflokkinn æskilegri
til samstarfs fyrir Alþýðu-
flokkinn en t. d. Framsóknar-
flokkinn.
greina vegna þess, að jþessir
flokkar liafi ekki haft þing-
meirihluta. Þessu er því að
svara, að hefðu þessir flokk-
ar staöið saman, hefðu þeir
haft mest þingfylgi á bak við
sig af þeim samtökum, er til
greina komu, og því fallið
stjórnarmyndun í skaut. —
Stjórn þeirra hefði svo getað
vísað málum undir úrskurð
þjóðarinnar og æskt meiri-
hlutafylgis, ef mál hennar
hefðu fallið í þinginu.
Hinar bjánalegu árásir AB
á Hermann Jónasson í þessu
sambandi, verða varla skyld-
ar öðru vísi en sem eins kon-
ar sektarjátning formanns
Alþýðuflokksins, er brýtur sér
litrás á þennan hátt. Það er
staðreynd, sem AB hefir sjálft
játað, að síðan Jón Baldvins-
son lét af íormennsku Alþýðu
i'lokksins og Stefán Jóhann
tók við forustu hans, hefir
Alþýðuflokkurinn aldrei leit-
að samstarfs við Framsóknar
flokkinn, en Framsóknar-
flokkurinn oft leitað sam-
starfs við Alþýðuflokkinn á
sama tíma. Stefán Jóhann
finnur, að þetta eitt nægir til
aö sanna, að undir forustu
hans hefir Alþýðuflokkurinn
hpeigst til íhaldsáttar og því
hefir gifta hans orðið önnur
en í formannstíð Jóns Bald-
vinssonar. Engar árásir á Her
mann Jónasson eða önnur á-
líka klaufabrögð Stefáns
munu nægja til að leyna þessu
eða fresta dóminum yfir þess
um vinnubrögðum hans.
X+Y.