Tíminn - 30.08.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.08.1952, Blaðsíða 8
„ERLEÍV7 YFIRLiT“ í DAGt Stevenson yefin Eisenhmcer 36. árgangur. Reykjavík, 30. ágúst 1952. 195. blaö. íþróttafélag Reykjavík- ur hefir keypt Tívóíí Um síðustu mánaðamót urðu eigendaskipti að skemmti- garðinum Tivolí og veitingahúsinu Tivolíkaffi. Er það íþróttafélag Reykjavíkur sem hefir keypt eignir þessar af fyrri eigendum og tekið við rekstri þeirra. Það, sem einkum varð til þess að í. R. réðist í þessar framkvæmdir, var skortur fé lagsins á viðunandi starfs- skílyrðum fyrir félaga sína, félagsheimili og íþróttasvæði, en Reykjavíkurbær hefir gef ið félaginu fyrirheit eða' lof- orð fyrir íþróttasvæði, norð- an vegarins, sem liggur fram hjá Tívolí og einnig sú bjart sýni og von ÍR-inga, að geta gert þennan stað að eftirsókn arverðum skemmtigarði Reyk víkinga í framtíðinni. Garðurinn prýddur. Í.R.-ingar hafa í ágústmán uði lagt áherzlu á það, að fegra og lagfæra umhverfið í Tívolígaröinum, svo sem hægt er á jafn stuttum tíma, sett upp tæki, sem ekki voru starf rækt þar fyrri hluta sumars- ins, lagfært gangastíga og hreinsað til grasfleti garðs- ins og síðast en ekki sízt mál að veitingahúsið að nokkru lyeti, innganginn í Tívolí og fleiri vistarverur í garðinum. Er þar nú þrifalegt og fallegt um að litast, þó að þessar að gerðir séu aðeins byrjunin á því, sem Í.R.-ijngar hafa í hyggju að gera þar í fram- Rannsókn heilans hefir ekki á neinn hátt leyst þá gátu, hvers kyns geöveiki mannsins var, en að öðru leyti þykir fullvíst af rann- sókninni, að geðbilunin, sem er orsök glæpverkanna, eigi rætur sínar að rekja til trufl tíðinni, svo sem það að koma ana á kynferðislífi Hedins, fyrir blóma- og trjágróðri j sem hafi einkennt líf manns- meðfram öllum gangstígum íjins aiit a® undanförnu. skemmtigarðinum, en undir_' skemmtigarðsins, sem sérstak i lega er kosin af Í.R. og for- mannaíélagi Í.R. ákveðið að | sama daginn sem félagið tek- i ur opinberlega við rekstri1 Tivolis, skuli aðgangseyrir lækka bæði fyrir fullorðna og i börn, eða niður í 1 kr fyrir (Pramhald á 7. siðu). íþróttakeppni miEBi Kjal- nesinga og Akureyrar Fyrsta Iiéraðakeppnl þessara byggðarlaga liáð á Felrvngstuiigiibökknm um belgina íþróttamenn a|í Akureyri munu heimsækja Rjalarnes- þing um þessa-feé^ og keppa við íþróttavini .sína þar í frjálsum íþróttum í dag og á morgun. Það er fyrsta héraða keppni milli þessara byggðaríaga, og standajfýrjr -henni í- þróttabandalag A^Teyiar og Ungmennasambaíid Kjalar- nesþings. Fjöldamorðinginn kæfði fórnardýrin í bensíni Akureyringár munu hafa komið að norðan 1 gærkveldi og hefst keppnin á Leirvogs- tungubökkum í Mosfellssveit Skánski fjöldamorðinginn, í dag kl. 3 síðd- *erður þá Tore Hedin Iögregluþjónn. keppt í 100 m. hlaupi, kringlu kasti, langstökki, -kúluvarpi. 400 m. hlaupi og handknatt- leik kvennay iKeppnin á sunnudag. j Keppnin á 'súnnudaginn íhefst kl. 3 síðd. og verður þá Brenuuglæpir veita oft vanþs’oska og bvata keppt í hástökki, 1500 m. sjiiktim mönnum fullnægingu hlaupi, þrístökki, spjótkasti 4x100 m. boðhlaupi og hand- knattleik karla. Á JSbnnudags FuIIkomin rnnsókn, eftir því sem fong eru á, hefir nú ^völdið verður sVP^Sámeigin- farið fram á fjöldamorðum og ódæðisverkum skánska morð- leg skemmtun í Hlðgarði þar ingjans, Tore Hedins, og lík hans verið krufið til þess að ganga úr skugga um, hvort á heilanum mætti sjá einhver merki um þá geðbilun, sem hann var haldinn af. búningurinn að slíku mun hefjast síðar í haust og strax á næsta vori. Reymt að fá erlenda skemmtikrafta. • í samráði við kunnuga menn hafa Í.R.-ingar leitað Framdi öll morðin með sama hætti. Hjalmar Sjövall dósent, er rannsakað hefir morðið og einnig morð malarans, sem Hedin framdi fyrir hálfu öðru ári, segir að augljóst sé, að hann hafi framið öll morð fyrir sér um að fá erlendalin með sama hætti. Hann skemmtikrafta til starfa í Tivolí í september mánuði og standa vonir til þess að úr því muni rætast innan skamms. Þá má geta þess, að Fegr fást við rannsókn slíkra mála að íkveikjur og brennuglæp ir veiti mörgum vanþroska og hvatasjúkum mönnum kynferðislega fullnægingu. Yfirþyrmandi sprengjuárásir á Pyongyang Mesta loftárás Kóreustyrj- aldarinnar var gerð í gær á Pyongyang og nágrenni henn ar. Frá því í dögum í gær- morgun og allt til kvölds flugu fylkingar sprengjuflug véla inn yfir borgina og hafi fyrst veitt fórnardýrum sínum áverka, en síðan lokið,rekni °S bensínhlaupi. Arás- unum var einkum beint að verkinu með því að kæfa þau í bensíni. verksmiðjum, skotfærabirgð- um og herstöðvum. Um 400 Reykjavíkiichöfn í gærmorgun vat^I einn af hásetunum á 'IDgaranum Kaldbak fyrir því slysi, að bifreiðahjól lenti á öðrum fæti hans og hlaut hann all- mikil, meiðsli svo að hann gat ekki farið út með togaranum, er hélt til Græníands frá Reykjavík í gær. Slysið gerðist við Reykjavík urhöfn, og sá, sem Jiyrir því varð, er Jón Þórárinsson, ætt aður úr Keflavík, en búsett- ur á Akureyri. Vænir dilkar í Biíðardal helltu yfir hana sprengju- r r "4ii ■ Póst- og símamálastj órnin hefir sent á markaðinn fjög- ur ný frímerki, sem gefin eru , út í minnihgú: um ■ : Svein flugvélar tóku þátt í þessum að hér í Búðardal hjá Kaup_ Björnsson forseta Útgáfudag 1I1Hrrpmir „PVK1HV1Klir nPTir __________árásum, en fóru margar ferð félagi Hvammsfjarðar 198 jur þeirra er 1; sepfc_ Veíðgildi uxaxxeidg xxeyxjaviKur neiir. ið, svo að alls voru um 1500 dilkum á sumarmarkaðinn, < frírvip „„ Pr i.oc hyggju, áður en langt um Sjovall segir, að það se , . f o.pr*„r t npuðu oa- revndist meða.Ivitrf beirra ! inmerkJanna,er kl- t’25- 2>20> ----- afmælis aiis ekki óvenjulegt, að geð- árasarferðlr Serðar- Loguðu og reyndist meðalvigt þemai5 00 0B 10 kr A frímerkiun- Frá- fréttaritara Tímans í Búðardal. Á miðvikudaginn var slátr- ið, svo að hvergi sá til jarðar. dilkaþungi um þ.etta I Brennuglæpir veita kyn- unarfélag Reykjavikur hefir, íerðisítillnægingii. i líður að minnast Reykjavíkurbæjar í Tivolí- \ sjúkir menn, sem séu á ein- garðinum, og mun samkoma' hvern hátt vanþroska á sviði Fyr0ir"fcveim dögum var varp- sú vafalaust vefða fjölbreytt kynferðislífsins, eða eigi viö *ynr tveim aogum var Vaip að skemmtiatriðum og þá,' einhverjar truflanir á því að svo sem að líkum lætur verða búa, gerist brennuvargar, er kosin fegurðardrottning þeir leggja út á glæpabraut. Reykjavíkur, eins og undan- Það sé lönau ljóst þeim, er farin ár. Hafa Í.R.-ingar kappkostað, með góðra manna aðstoð að gera garð- Inn eins vistlegan og hægt er, áöur en þessi hátíð yrði hald in. sem Akureyringum verður fagnað og þökkuð koman, og væntanlega -afhent Verðlaun. Flestir beztu íþróttamenn þessara byggðarlága munu keppa þarna, og ihá búast við harðri keppni, enda eru þar á meðal margir kunnir í- þróttamenn, svo 'sem Tómas Lárusson frá UMSK og- Iireið ar Jónsson frá Akureyri. r.á veg- um Harry Ebert, hljómsveitar- stj óri konúngléjguU operunnar í Stokkhóími, heidúr píanó- hljómleika á vegum Norræna félagsins hér í Þjóðleikhús- inu á mánpdag^kvöldið, og hefjast hljómleikathif kl. hálf-níu. Leikin verða verk eftir Bach, Debussy, Sibelius, Rachmanippff og Chopin. Harry Ebert, sem er mjög þekktur píanóleikari, hefir haldið hljóipleika vtb?i, um lönd, og hefir- meðal annárs verið undirleikarf einsöngvar ans Jussi Rjöfíings.,^,,,,,, Sveins Björassonar íorseta Y; . „ | 5,00 og 10 kr. A frímefkjuh- eldar hvarvetna um allt svæð 14,7 kg. Er það mjog goður | um eru myndir af forsetan- leyti! um og nafnáiétrúri hans, en sumars, og raunar aUgóö . um myndina er rammi teikn- haustvigt en dilkar munu þó aður af steingrímí Guð- eiga eftir að bæta nokkru viö ; mundssym að niður flugmiðum yfir borg ina, þar sem íbúunum var til kynnt, að slíkra árása væri von næstu daga. sig, ef tíð verður góð, og grös sölna ekki snemma. Vitingahúsið. Félagið hefir gengið inn í samninga fyrri eigenda við frá Helgu Marteinsdóttur um rekstur veitingahússins í vet ur, en auk þess mun það verða starfrækt sem félags- heimili ÍR og mun félagið einnig hafa í hyggju að koma upp skautabrautum með ljós kösturum í garðinum í vetur og ef til vill fleiri vetrar- skemmtunum, ef kostur er á. Nú um þessa helgi verður Tívolí raunverulega opnað á vegum Í.R. Hefir stjórn Smásagnas Einar Kristjánsson 1 Einar Kristjp.nssoriifrá.Her mundarfelli í Norður-Múla- sýslu héfif s&SiítSfrá, s©l;.smá- • sagnakver, sem nefnist l Septemberdagar og Jjefir að geyma tíu smásögur. Néfnast || þær Vatnavextir, Alkir vildu | meyjar, Septémberdagar, Þeg ar konan trúir, Perludrottn- ing, Sprettur, Huldukonan kallar, Gott blóð, Logi, og Endurfundir. Einar Kristjánsson hefir birt eftir sig nokkrar sögur Myndin sýnir til vinstri elliheimilið, þar sem unhusta Trne Hedins bjó, og þar sem hannjfyrr í tímaritum. Útgefandi myrti hana ásamt forstööukonunni cg kveikti síðan í húsinu. Myndin til hægri er af.þessarar bókar er Pálmi H. brunarústum heimilis foreldra Hedins, en þau myrti hann og brenndi að því loknu húsið! Jónsson, Akureyri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.