Tíminn - 31.08.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.08.1952, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Préttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Frarasóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 36. árgangur. Rcykjavík, sunnudaginn 31. ágúst 1952. 196. blaðo Rafmagnsskortur 1957, verði ekki þá lokið virkjun Efra-Sogsins Eln af framtíðaráætlimEim, sem nii er unn- ið að, er virkjisis Hvífár vfð Gullfoss Það er ekkeri leyndarmál, að virkjun írafoss í Sogi er ekki endanleg lausn á rafmagnsmálum Sunnlendinga. Þeg- ar áburðarverksmiðjan tekur til starfa, þarf hún ívo þrioju Jhluta orkuaukningar þeirrar, se:n hin nýja stöð við Sogið veitir, og það er fyllilega búizt við þvi, aö til tilfinnanlegs xafmagnsskorts á orkuveitusvæ'ðinu muni kosia árið 1G57, verði þá ekki lokið við að fullvirkja Sogið. j Hvítá eða Þjórsá. Þegar þessi virkjun efsta hluta Sogsins væri komin í framkvæmd, er SogiS fullvirkj að eins og áður er sagt, og sé húgsað lengra út í fram- j tíðina, verður að hverfa að j stórvötnum austar. Þar koma ! l Þegar hin nýja aflstöð við íraföss tekur til starfa, ér eft ir einn virkjunarmögúleiki i Soginu, sagði Jakob Gíslá- son raforkumálastjóri, er blaðið ræddi þessi mál við hann. Það er faliið milli Þing -vallavatns og Úlfljótsvatns. Athuganir við Þingvallavatn. Þarna hafa undanfarin misseri verið gerðar jarðvegs xannsóknir og bornir, fram- kvæmdar af jarðborunardeild xaforkuskrifstofunnar á veg- nm Sogsvirkj unarinnar, í því skyni að kanna, hvar hagan- Jegust er aðstaða til þess að xeisa stíflu og gexa jarðgöng í sambandi við þessa loka- virkjun Sogsins. Ekkert land undir vatn. Við stíflugerðina myndi fást vatnsmiðlun i Þingvalla- j|Mælingar við Hvítá. vatm, svo að auk hmnar nyju Á sinum tíma gerðu útlend I stoðvar viö efsta hluta Sogs- ir verkfræðingar athuganir! fíP’ _™yndl fast auklð vatn við Þjórsá og sömdu áætlanir til fylln nytmgar a ollum m virkjun hennar. Undan- velum i hinum Sogsstoövun- 'n misseri hefir svo rafJ timiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiimiiitiiiimiuiii Surtlu beðið | lífs eg griða 1 Frásögn Tímans af Her- \ . dísárvíkur-Surtlu, sem hef I j ir verið clt og höfuðsetin í í: því nær ár, og þó alltaf I sloppið heil á húfi, hefir i vakið mikla athygli. Fleiri i en einn og fleiri en tveir \ hafa komið að máli um \ það við blaðið, að þeim \ þyki illa hlýða, ef Surtla, | sem . sýnilega er frábær I kind að hreysti og .harð-£ j fengi, verður með vopnum I, vegin. i Á ræktun holdagripa sér framtíð á Íslandí TlIIogur nm innt'Iiiíning nantgripa ai holdakyni tuitiiu koma fyrir næsta þin^ Fyrir næsta þing munu verða lagðar tillögur um inri flutning á nautgripum af holdakyni, í því skyni að héi verði komið upp nautgripastofni til kjötframleiðslu. V a þetta mál lagí fyrir þingið fyrir nokkrum árunr, en fékt þá ekki hljómgrunn. til greina Þjórsá og Hvítá, og eru virkjunarmöguleikar í þeim báðum á ýmsum stöð-' um. — Ég tel það skyldu raf- orkumálaskrifstofunnar að , framkvæma undirbúnings- j i rannsóknir og gera áætlanir !um kostnað við virkjun þess-! : ara stórvatna, svo að vitað j ' sé, hve mikiö afl er í þeim og j hvernig aðstaða sé til þess að j nýta það, þegar sú stund I rennur upp, að ráðizt verður í J fleiri stórvirkjanir á Suður- jlandi en Sogsvirkjanirnar, ^sagði Jakob. 11 5 gær bað kunnur maður I \ í Reykjavílt blaðið að f i koma því á framfæri, að í f \ stað þess að leggja fé til 1 I liöfuðs Surtlu yrði fé varið \ f til þess að ná henni lifandi f f og henni síðan búin vist í f f einhverri eyju meðan ver f f ið er að færa sönnur á, að f = ekki stafi af henni sýking i í arhætta. Yrði hún þá eina í I kindin, sem slyppi heil úr | f greipum mæðiveikinnar, f f sagði maðurinn. — Veitið i | Surtlu grið! aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiihiiiiiÍi Nokkur nautgripastofn, sem að hálfu leyti er af út- lendú holdakyni er til fyrir í landinu, í Gunnarsholti og Ketlu á Rángarvöllum, en enginn hreinkynja gripur, en margt bendir til þess að holdagripir gætu bjargaö sér hér meö hóflegum tilkostn- aði 03 gefið góðan arð. Grípir eða sæði? Þennán kynstofn mætti bæta, bseði með innflutningi gripa af holdakyni, er þá yrðu fyrstu árin haföir í strangri sóttkví í eyjum, eða með innflutningi sæðis, ef sú leið þætti öruggari og sýk- ingarhætta síður talin koma til greina. Þriðja leiðin hugsanleg. Þriðja leiðin væri ef til vill hugsanleg, en hún væri sú að fá frjógvuð egg úr holdakúm og gróðursetja í íslenzkum kúm til meðgöngu, sé sú leic á annað borö fær af tækni- legum ástæðum. Slík um- plöntun frjóvgaðra eggja i. leg annarrar skepnu er nú í byrjunarstigi erlendis. Mikið ræst fram i Höfðahverfi og a Svalbarðsströnd Skurðgrafa hefir unnið hé)’ í Höfðahverfi og á Svalbarös- strönd síðustu tvö sumur og er búin að fara eina umferc um þessa tvo hreppa og grafs mikið af skurðum, svo að flestar stærri mýrar eru nú fram ræstar. Nú er grafar.. byrjuð á annarri umferðinn; innst á Svalbarðsströnd og mun þá taka fyrir smærr: bletti. Aðalfundur Stéttarsamb. bænda hófstaðLaugarvatni í gærmorgur úm tveimur. orkumálaskrifstofan látið Þessi vatnsmiðlun verður efia mælinSar við Hvítá, með þó ekki á þann hátt fengin, al ,annars viS Gullfess Og að yfirborð Þingvallavatns Hvítárvatn, og verkfræðingar verði hækkað frá því, sem ernaö undirbúa tillöBur það er nú hæst, heldur verð *ætlamr um það, hvernig afl ur vatnið tekið til hinnar hennar veröi úaganlegast nýtt. ílæða íornsamis saniliandsins, Sverrls Gísla sossar, í Mvaimni, vlð setssisigu fiissdarins son, formaður Stéttarsam- bandsins, ýtarlega ræðu uir. störf sambandsins og mál- efni bændastéttarinnai Gerði hann fyrst grein fyrii því, hvernig stjórn sambandt ins hefði afgreitt mál, er tij miðiun, án þess að hækki í j vatninu frá því, sem nú er,; Frá fréttaritara Tímans á aðalfundi Stéttarsam- bands bænda. Heildartekjur bæiida Iandsins eru nú áætlaðar 248 mil_ jónir króna, bústofnaeignin er metin á 327 miljónir, pen- ■ hennar hafði verið vísað, og önnur þau mál, er hún hafð; tekiö til meðferðar síðasts, ár. Þá vék hann að lánaþöri landbúnaðarins og fjárveit- nýju stöðvai allmarga metra I ingshús á 312 miljónir og vélar og verkfæri á 115 miljónir. undir vatnsyfirborðmu, og ■ . I , , & J á þann hátt tryggð vatns- j Virkjun Gullfoss? Auk þessa er svo fé það, sem bundið er í jörðunum sjálfum, Það eru margir staðir,. ræktám og íbúðarhúsum. Þetta kom fram í ræðu Sverris semhoma th .®rei,na’ bæði | GísiaSonar formanns Stéttarsambands bænda, á aðalfund- við Hvita og Þjorsa, og með svo teljandi sé. Yfirborð; vatnsins mun þvert á móti lækka meira en nú á sér 1 stað, þegar þurrkar ganga og aðsig vatns af vatnasvæð- inu er mliina en venjulega. Árshátíð F.U.F. Dalasýslu I al annars verður ein áætlun in miðuð við það, að stífla I verði gerð í Hvítá, ofan Gull foss, og vatn leitt í jarðgöng um til rafstöðvar neðan við gljúfrin. En þetta er aðeins ein áætlun af mörgum, gerð til samanburðar við aðrar, þegar að því kemur að á- kvarða, hvar ráðast skuli í virkjun. Ungir Framsóknarmeim inum á Laugarvatni í gær. Þriðji þurrkdagur- inn brást illa Frá frétlaritara Tímans i Höfðahverfi. Und&nfarna tvo daga hefir verið allgöður þurrkur en kalt í veðri eftir hretiö á dögun- um. Þá snjóaði alveg niður í Þýddi ekki tortimingu Guilfoss. , ®iik virkjun þyrfti þó ekki ^ fjallsrætur, og allt kartöflu- í Dalasýslu efna til héraos- .að þýða tortímingu Gullfoss. | o-ras fén. síöan kom þurrkur hátíðar sunnudaginn 7. sept Alltaf yrði mikið vatn eftir í [ tvo daga en llann næ..ði ember n.k. og hefst hún kl liinum gamla farvegi, og j mömuim Titið vegna þess hve 4 e.h. í samkomuhúsi Saur- t menn hefðu það á valdi sínu niikið vatn var í heyi eftir bæjarhrepps. jsö auka rennsliö þegar flest rigninguna. Veðurstofan gerði Verður . dagskráin aug- ferðamanna sækir að Gull- lýst síðar. Þess er vænzt að! fossi, en safna vatni ofan Framsóknarmenn leggist á1 stíflunnar aðra tíma. Frá eitt með það að gera þessa Gullfossi sjálfum myndi samkomu sem myndarleg- asta. . hvorki stífla né rafstöð sjást. (Framhald á 7. síðu). og ráð fyrir björtu í gær, og vcnuðu menn þá að ná all- miklu 'heyi, en snemma í gærmorgun tók að stórrigna og rigndi fram yfir miðjan dag. ingum til hans og gerði lokt jgrein fyrir tek.jum bænda- Aðalfundurinn var settur stéttarinnar og eignum í bú- kl. tíu í gærmorgun. Voru þá rekstri, eins og frá er skýn þangað komnir 47 fulltrúar í up^hafi þessarar frásagn-, úr öllum héruðum landsins, ar. auk stjórnar og framkvæmda ' stjóra Stéttarsambandsins og Verölagsgrundvöiluvinn. framleiðsluráðs landbúnaðar Fjórða atriöið, sem hanr.'. ins, búnaðarmálastjóra, rit- ræddi var verðlagsgrundvöll- stjóra Freys og árbókar land- ur landbúnaðarafurða. Gat, búnaðarins, blaðamanna og hann þess, að stjórn Stéttar- fréttaritara. j sambandsins hefði ekki vilj— , Að lokinni setr.ingú fnndar að segja upp gildandi verð- ins ávarpaði Bjarni Bjarna- lagsgrundvelli, því að slíkai son, skólastjóri á Laugar- aðgerðir hefðu fyrirsjáan- vatni fundarmenn, bauð þá lega í för með sér ókyrrð i velkomna og árnaði þeim þjóðfélaginu og aukna verð- heilla. Sioan voru fundarstjór bólgu. ar kosnir Jcn Sigurðsson á; Vegna hækkana á launa- Reynistað og Bjarni Bjarna- ’ greiðslum hefði verðlag land son á Laugarvatni, en fund- búnaðarafuröa átt aö hækka, arritarar Guðmundur Ingi um 13,6%. en vegna lækk- Kristjánssoií á Kirkjubóli og ana á öðrum kostnaðarliö- séra Gisli Brynjólfsson á um búrekstrar yrði hækkun- Kirkjubæjarklaustri. in þó «kki nema 12,3%. Síðan flutti Sverrir Gisla- (Framliald á 7. slöu). ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.