Tíminn - 11.09.1952, Blaðsíða 8
„ERLEIVT TFÍRLÍT« I DAGir
Hersetan í EnyUmdi
36. árgangur.
Reykjavík,
11. september 1952.
204. blað.
Héraðsmót Fram-
sóknarmanna í
Rangárvallasýslu
Framsóknarfélögin í Rang
árvallasýslu halda sitt ár-
lega héraðsmót að Goða_
landi í Fljótslilíð n. k. sunnu
dag, og hefst það kl. 5 s. d.
Ræðumenn á samkomunni
verða Björn Björnsson, sýslu
maður, Eysteinn Jónsson
fjármálaráðherra, og Helgi
Jónasson, alþm. Sigurður
Ólafsson syngur.
Þá flytur Klemens Jóns-
son, leikari, nokkra skemmti
þætti. Að lokum verður J
dansað.
Félögin vænta þess, að
Framsóknarmenn skipuleggi j
ferðir úr hreppunum og fjöl
menni á samkomuna.
Málverkasýning Kristins Péturssonar
Rafveita, skólaluis
og hafnargerð
í smíðum
Frá fréttaritara Tímans
í Ólafsvík.
Unnið er að stórfram-
kvæmdum í Ólafsvík í sum-
ar. Verið er að byggja stöðv-
arhúsið við Fossárvii'kjun og
er bygging sú allmikið mann-
virki. Byrj að er að aka að
byggingarefni til stíflugerðar
vegna virkjunarinnar.
Þá er verið að byrja á bygg
lngu barnaskólahúss og er
ætlunin að skólinn verði
steyptur upp í haust, að
minnsta kosti kjallari hans
og neðri hæð. Framkvæmd
um við hafnargerðina miðar
allvel áfram í sumar. Þótt
enn vanti nokkuð á, að búið
sé að Ijúka því verki þar, sem
nauðsynlegt er.
Kristinn Pétursscn, listmálari, hefir nú sýningu á verkum
sínum í veitingasal iðnsýningarinnar og er það sölusýning.
Eru þar sýnd um 60 málverk og tvær höggmyndir, önnur af
Sveini Björnssyni, forseta. Sýning Kristins mun verða opin
fram yfir helgi, en þá er ráðgert að einhver annar málari
taki við, og þannig skiptist listamenn á meðan iðnsýningin
er opin. Myndin hér fyrir ofan er af einu málverki Kristins
á sýningunni og nefnist Kvöld í Laxárgljúfrum.
Ung stúlka höfuðkúpu-
brotnaði í gærmorgun
Snemma í gærmorgun varð ung stúlka á reiðhjóli fyrir
slysi á mótum Njálsgötu og Snorrabrautar. Lenti hún utan
í bifreið, féll á götuna og höfuðkúpubrotnaði.
Stúlka þessi er tæpra nitj-
án ára að aldri, Sigríður
Skagfjörð að nafni, dóttir
hjónanna Sigurðar og Guð_
finnu Skagfjörð, til heimilis
að Baldursgötu 16.
Stúlkan var að koma aust
ur Njálsgötu, er slysið varð,
en bifreið kom sunnan inS á reglugerð Háskála ís
Snorrabrautina.
Hin slasaða stúlka
flutt í Landspítalann
rannsóknar, en
Landakotsspítala,
hún liggur nú.
síðan
þar
Rætt við forseta ís-
lands um sakaruppgjöf
lands, sem miðar að meiri
var ’fjölbreytni í námsefnavali
tii til kennaraprófs (cand. -mag.
í prófs) við háskólann. Gefst
sem stúdentum nú kostur á að
jnema eina aðalgrein (ís-
lenzku eða sögu) ásamt einni
aukagrein (erlendu tungu-
máli, landafræði, eðlisfræði
eða stærðfræði), auk þess
sem þeir geta, eins og hing-
að til, lesið íslenzk fræði ein
saman. Samkvæmt þessu
verður um þrjár aðalleiðir að
Nefnd sú, sem unnið hefir að sakaruppgjöf til handa velía> tvær hinar fyrstu með
þeim mönnum, sem dæmdir voru fyrir þátttöku í óeirðun- Vlnsunl tilbrigðum.
i I. Aðalgrem (skyldugrem)
um við alþingishúsið 30. marz 1949 gekk í fyrramorgun á ísienzka (þ e málfræði og
fund forseta íslands, herra Ásgeirs Ásgeirssonar, til að ít- bókmenntasaga) ásamt val-
reka tilmælin um sakaruppgjöfina. frjálsri aukagrein.
II. Aðalgrein (skyldugrein)
Guðmundur Thoroddsen | uppgjöf sakar því að niður saga (þ. e. íslandssaga og
prófessor hafði orð fyrir nefnd falla allar lögfylgjur dóms mannkynssaga) ásamt val-
armönnum og las svolátandi þar á meðal réttindaskerð- frjálsri aukagrein.
ing hverskonar og ítrekunar Aukagreinar, sem um er
verkanir. að velja, eru: Danska,
Erindi vort, dagsett 13. sænska, norska, enska,
ávarp.
„Herra forseti íslands:
Vér sem skipum þessa . , , ...*. ... .
nefnd göngum á fund yðar, águst síðasthðmn, til stuðn-
nú til þess að bera frairi óskiriings hinni l°gfonnIegu beiðm
vorar og meira en 27 þúsund sakaruppgjóf var sent
annarra íslendinga um &ð st3órnsklPu
aruppgjöf tilhandaþeimtuttihættl Jsarnt me» askorun
ugu mönnum, sem gerðir voru ! f7 3f4 borgara viðsvegar af
sekir 12. maí 1952 með dómi Ilandinu' En þetta kærkomna
hæstaréttar í málinu nr. 62/ tækiffri +vil um vér
oss að nota til þess að flytja
yður persónulega óskir þessa
Hér er átt við uppgjöf | fólks og tjá vonir þess um já
saka samkvæmt 29. grein kvæðan árangur“.
1950.
stjórnarskrárinnar, með
þeirri skilgreiningu sem
stjórnlagafræðikennarar Há
skóla íslands hafa notað í
ritum sínum og kennslu, en
eftir þeim skilningi veldur
Forsetinn svaraði á þá leið
að hann hefði rætt um
þetta mál við dómsmálaráð
herrann, og myndu tilmælin
um sakaruppgjöfina hljóta
löglega afgreiðslu.
þýzka, franska, latína, gríska,
landafræði (ásamt jarð-
fræði), stærðfræði og eðlis-
fræðf. Einnig er heimilt að
bæta síðar við kennslu í
efnafræði og náttúrufræði.
III. íslenzk fræði (án auka
greinar), þ. e. málfræði, bók
menntasaga og saga íslands
(allt skyldugreinar), eins og
verið hefir til þessa.
Einnig er eftir sem áður
hægt að lesa íslenzk fræði
til meistaraprófs (magisters
prófs).
Með reglugerðarbreytingu
þessari eru hins vegar nið-
ur felld til B.A.-prófa ís-
Enn mikill reknetáálli
■■ r
langt austur í hafi
ýi vyos.iv' þ»
Svo virðist' sein ágæt reknetaveiði sé enn djúpt anstur
af íslandi, begar veí vlðrar og hægt er að Iáta reka. En und-
anfarið hafa tíðir stormar talsvert hamlað véiðum þar.
’ • ift\/ '’iii'zLu •✓ i..
Á þessum slóðum • er er- " .. . ..
lendum veiðiskipum;farið að
fækka. Mörg norsku og
j sænsku síldveiðiskip,n, sem
þar voru í sumar, erir búin að
fá fullfermi saltsíldscr' og far
in heim.
NorMirðingar
fenga íiáa vinnínga
Góðir hlutir.
Flestir bátanna,‘sém þarna
' stunda veiðar eru frá Akur-
; eyri, og hafa sjómeiu). á þeim
I fengið ágætan aflahlut síðan
þeir hættu hinum- venjulegu
I herpinótaveiðum og fóru til
1 reknetaveiða. Salta þeir sjálf
i ir síldina um borð. Frá Seyð-
i isfirði er þarna eirin bátur,
|Valþór, og fékk liann ágæta
t veiði aðfaranótt þriðjudags-
ins. En þann dag söl|riðu skip
verjar í 100 tunnuri:.
Um og eftir helgina var
líka mikil síldveiðt- - út af
Hornafirði og voru þar, auk
Hornafjarðarbátá, - nokkrir
aðkomubátar, við ~’veiðar.
í gær var drégið í 9. flokki
happdrættis háskölans og
voru dregnir 800, aöalvinning
ar og tveir aukavinningar
samtals kr.,,302600,00. Hæsti
vinningurinn 40 þús. kr. kom
á nr. 6975 sem eru fjóröungs
miðar. Einn þeirra var seld-
ur í umboði Pálínu Ármann
í Reykjavík og þrír í Nes-
kaupstað. 10 þús. kr. vinning
urinn kom á rir. 22737 einnig
j fjórðungsmiða er einn var
j seldur á Akurefri en þrír í
jumboði Marenar Pétursdótt-
ur Reykjavík. 5 þús. kr. komu
á nr. 28871, hálfmiða og var
annar á Akureyri en hinn í
Höfn í Hornafirði.
Fyrsta Perkins-dísil-
vél sett í ísl. bifreið
Nýlega hefir fyrsta Perkins-dísilvélin verið sett í fyrstu
íslenzku bifreiðiná, óíg er það ein bifreiðin, seni gengur á
áætlunarleiðinni til Álafoss, er þessa vél hefir nú. Bílnum
hefir nú verið ekið i vikutíma og hefir gengið ágætlega og
er brennslusparnaöurinn um 75%.
Það voru þeir Sigurbergur
Pálsson og Sigurður G. Snæ-
land, sem settu véliná sjálfir
í einn Ford-bíla sinna, og virð
ist það hafa tekizt ágætlega,
enda var vélin afhent frá
verksmiðju tilbúin til niður
setningar í slíka bifreið. Vél
in er keypt hjá Sturlaugi
Jónssyni og Co. sem hefir
umboð fyrir vélarnar á
hendi.
Góðar í stórar
vinnuvélar.
Perkins-díselvélar eru nú
seldar víða um héirii og tald
ar ryðja sér mjög- til rúms í
alls konar vinnuvélar svo
sem krana, skurðgröfur,
dráttarvélar og bifreiðar en
einnig notaðar í báta og
skip. T. d. er mikill hluti af
hraðbátum brezka hersins
með slíkum vélum. Hér viö
land eru Perkins_vélar í
Heklu, hraðbát Reykjavíkur
flugvallar og Tý, mælinga-
bát vitamálastjórnarinnar.
Mikill brennslu-
sparnaður.
Margir bifreiðaeig-endur
hafa hug á að fá Perkins-
díselvél í stærri. bifreiðar
sínar vegna hins mikla
brennslusparnaður miðað við
bensínvélar, en hann er tal-
inn nema allt að: 75%, eri
það er ekki hægt um vik,
lenzka og íslandssaga, með
því að þeirra þykir ekki leng
ur þörf.
Nánari upplýsingar geta
menn um þetta fengið í
skrifstofu háskólans.
því að vélar þessar ef flutt-
ar eru inn sem bifreiöavélar
eru alldýrar, einkum vegna
bátagjaldeyrisins, sem á
þeim er. Vagnar þeir, sem
slíkar vélar yrðu settar í,
eru langferðatíilar, strætis-
vagnár og vörubifreiðar, eða
þær bifreiðar sem mestum
gjaldeyri eyða í bensín og
jafnframt nauðsynlegustu
ökutæki þjóðarinnar. Yrði
vafalaust að því mikill gjald
eyrisparnaöur, ef eitthvaö af
vélum þessum yrði flutt inn
með venjulegum hætti svo
sem með sömu kjörum og á
sér stað um dráttarvélar.
Étvarpsráð mót«
inællr
(Framhald af 1. slðu).
varpsstjóra í gær og spurði
hann, hvort þessi ályktun
útvarpsráðs hefði áhrif á
þá ákvörðun að banna tcða
tegund auglýsinga. Kvað
hann svo ékki myridi vera.
Sagðist hárin fara eftir fyr-
irmælum ráðherra, þar til
úr því yrði skorið, þá vænt-
anlega af döhistólunum,
hvor aðilinn væri æðsta
vald í þessum málum.
Kemur málið því vænt-
anlega til kasta, dómstól-
anna, og er þá ekki ólíklegt
að hæstiréttur fjallaði um
málið, þar sem það er kom
ið á það stig við ályktun út
varpsráðs, að það telur sér
nauðsynlegt að gæta réttar
síns og þá væntanlega að
leita aðstoðar dómstóla til
að ná rétti sínum.