Tíminn - 14.09.1952, Blaðsíða 7
207. blað.
TÍMINN, sunnudaginn 14. september 1952.
7.
Frá hafi
tií heiha
Hvar eru skipin?
Scmbantlsskip: v,
Hvassaf^ll. losai' síld í Stokk-
hólmi. Ainarfell lestar salt í Ibiza
Jökulfell er vséntanlest i dag til
Húsavíkur.
Kíkisskip:
Hékla er í Bilbao. Esja fór frá
Reykjavík í gær austur um land í
hringferð. Herðubreið var væntan
leg til Akureyrar í gærkvöid.
Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suð
urleið. Þyrill verður væntanlega í
Hvalfirði í dag. Skaftfellingur -fer
frá Reykjavík á þriðjudaginn til
Vestmannaeyja.
FföSmenn samvinnuhá-
tíð undir Eyjafjölíum
Saravinnuhátíð Kaupfélags Skaptfellinga og Kaupfélags
Rangæinga að Skógum .uiidir Eyjafjöllum, er haldin var á
sunnudaginn, var fjölmennasta sakmoman, sem vitað er um
á þeim slóðum. Sóttu hana 800—900 manns. Vár samkoman
taldin til að minnast sjötíu ára afmælis samvinnusamtak-
anna og fimmtíu ára afmælis S. í. S. '
Flugferðir
Flugfé'.ag ísiands:
í dag'i veiður flogið til Akureyrar
og Vestmamragyja.
Á morgun verður flogið til Akur
eyrar, Vestmannaeyja, Seyðisfjarð
ar, Neskaupstaðar, ísafjarðar, Vatn
eyrar, Kirkjubæjarklausturs, Fag-
urhólsmýrar, Hornafjarðar og
Siglufjarðar.
Messur á morgun
Bæjarútgerð Reykjavíkur
síðustu viku.
B.v. Ingólfur Arnarson kom frá
Esbjerg 12. septémber. Skipið fór
á saltfiskveiðar við Græniand 13.
septeníber.. . .
B.v. Skúli .Magnússon, kom af
Grænlandsmiðum 10. september
með um 262 lestir af ísfiski og tæp
8 tonn af lýsi. Fór aflinn mest-
megnis 't'ii herzlu á trönur Bæjar-
útgerðarinnar. Skipið fer aftur á
ísfiskveiöar 14. þ.m.
B.v. Hallveig Fróðadóttir seldi
afla sinn í Cuxhaven fyrir 84.200
mörk. Skipið kom við í Klakks-
vík. í Færeyjum á heim'leiö, tók
þar ís og fór beint á veiðar.
B.v. Jón Þorláksson er á leið til
Þýzkalands og mun selja þar á
þriðjudaginn í næstu viku.
B.v. ÞÖrsteinn Ingólfsson fór héð
an á Grænlandsmið 14.8., og veiö-
ir í salt.
B.v. Pétur Halldórsson fór héð-
an á Grænlandsmið 3.9., og veiðir
í salt.'
B.v. Jón Baldvinsson fór héðan
á Grænlandsmið 20.8., og veiðir í
salt.
B.v. Þorkell máni landaði afla
sinum í Esbjerg í þessari viku.
Reyndist aflinn 366 tonn af salt-
fiski. Auk þess hafði skipið úr
þessari veiðiför 28 tonn af hrað-
frystum /lökum, sem landað var í
Reykjavík og 18 tonn af lýsi.
Bæjarútf erðin hafði um 140
manns í vinnu í fiskverkunarstöð
inni i þessari viku.
Vinnan
tímarit Alþýðusambandsins er
nýkomið út. Efni þess er: Kosiö
til sambandsþiiigs eftir Helga
Hannesson, grein um hinn ný-
kjörna forseta íslands, Tveggja ára
barátta verkalýðsins eftir Jón Sig
urðsson, Togargr í almennings-
eign, Skipulagsmál Dagsbrúnar,
Þrítugasta og fimmta alþjóöa-
vinnumálaþingið eftir Magnús
Ástmarsson, grein um ísl. iðnað eft
ir Óskar Hallgrímsson og margt
fleira.
Séra Björn O. Björnsson
umsækjandi um Háteigspresta-
kall í Reykjavík hefir beðið þess
getið, að hann sé hægt að hitta
að máli í sima 6150. Verður hann
örug'glega vi;ð sjálfur kl. 9—10
árdegis og á matmálstímum.
Bilun |
► gerir aldrei orð á undæn]
fsér. Munið nauðsynlegustu {
Eog ódýrustu tryggingarnar.
| Óíafur 'Ólafsson á Hvols-
velli setti samkomuna og
stjórnaöi henni. Óskar Jóns-
son, bókari í Vík flutti ávarp
til Kaupfélags Þingeyinga og
S. í. S. Síöan fluttu ræöur
Sigurþór Ólafsson, bóndi i
Kollabæ, formaöur Kaup_
jfélags Rangæinga, Jón.Gísla-
' son, alþingismaður í Norður-'
hjáleigu, og Baldvin Þ. Krist
ijánsson erindreki. Einsöng
sungu Magnús Gíslason skóla
stjóri og frú Britta Gíslason.
Karl Guðmundsson leikari
flutti skemmtiþátt og Óskar
Jónsson í Vík stjórnaði al-
mennum söng. Síðar um c'ag
inn var kvikmyhdasýning og
I dans. •
Kveöja til sam-
, vinnumanna.
| Með almennu lófataka var
samþykkt að senda Kaup-
félagi Þingeyinga og S. í. S.
svolátandi kveðju:
i „í tilefni af hinum merku
timamótum framherja sam-
vinnusamtakanna í landinu
og með virðingu og þakklæti
hinna mörgu, er notið hafa
reynslu og baráttu þeirra, er
kjark höfðlu til þess að reisa
merki samvinnunar á íslandi
og ber það fram til sigurs,
senda samvinnumenn í Vest-
ur_Skaptafellssýslu og Rang-
1 árvallasýslu, samankomnir á
minningar- og fagnaðarsam
komu í héraðsskólanum í
sfeógum undir Eyjafjöllum
hinn 7. sept. 1952, Kaupfélagi
Þingeyinga vegna brautryöj-
andastars þess og ötuls starfs
um sjötíu ára skeið, í þágu
samvinnunnar á íslandi og
Sambandi íslenzkra samvinnu
félaga vegna fimmtíu ára
starfsafmælis þess og forustu
í samvinnusamtökum lands-
manna, samfara ómetanlegri
aðsto'ö og fyrirgreiðslu við
hin dreifðu sambandsfélög
út um byggöir landsins, sín-
ar hugheilustu kveðjur og
heillaóskir. Sú er ósk vor, aö
eldur samvinnuhugsjónarinn
ar megi á komandi tímum,1
svo sem hingað 'til, viðhalda
verkri og heilbrigðri þróun
samvinnustamtakanna á sem
flestum sviöum þjóðlífsins til
blessúnar fyrir aldna og ó-.
borna“.
Aflratmasýniiígar
i
(Frh. af 2. síðú).
viljað hafa mælikvarða á
þetta atgervi manna. Stein-
jtökin voru mælikvarði á í-
þróttina eins og eiálbandið
I í langstökki og öðrum íþrótt-
i um nú.
: !
j Gekk fjóra metra með
hellu Snorra.
1 Ég heimsótti líka kvíahellu
Snorra að Húsafelli. Hún er
j 360 pund á þyngd, en miklu
' betri átöku en Fullsterkur í
Dritvík. Ég gekk með hana
fjcra metra, en Snorri er
sagður hafa gengið með
hana hringinn i kringum kví
arnar.
■ i
I
Raftsekjatrygginar h.
Sími 7601
f.
Sýising Gcrðar
(Framhald af 8. síðu).
Á þessum tíma gat Gerður
sér gott orð fyrir þátttöku í
myndasýningum og tveimur
sjálfstæöum sýningum, sem
hún hafði haldið. Tvisvar
hefir hún sýnt á maísýning-
unni í París og samsýningum
islenzkra listamanna í Osló og
Brussel, og á samsýningu
fimm íslenzkra listamanna í
París vorið 1950.
TiIIaga um skúlptúr
á Miklatorgi.
í formála sýningarskrárinn
ar ritar Valtýr Pétursson list-
málari meðal annars á þessa
leið um hina nýju túlkun
Gerðar:
„Með því að notfæra sér
eiginleika málmsins hefir nú-
tímalistamanninum tekizt að
beizla tómið, sem myndast
milli hinna næfurþunnu og
léttu forma járnsins. Nýtt við
fangsefni heíir skapazt,
frekst og þrungið lífi“.
Á sýningu Gerðar er með-
al annrs tillaga að skúlptúr
á Miklatorg, sem mörgum
mun þykja fróðlegt að sjá og
mynda sér skoðun um.
Hefir víða hitt sterka menn. |
Gunnar 3:V;ist víða hafa
hitt sterka menn á ferðum
sínum um landiö, bæði unga
og aldraða. Virðast ungu
mennirnir margir vel að
manni. Líklega hef ég hitt þá
einna sterkasta á Vestfjörð-
um sfegir hann, en hvergi eins
marga skemmtilega sterka
menn og í Mývatnssveit. Þar
settust þeir ungir og gamlir
að kefiadrætti lengi eftir að
ég var hættur sÝningu, og var
! einn sem dró um hundrað
menn í lotu.
1 " í
Síðustu sýningar í dag.
, Og nú er síöasta tækifæri
|Reykvíkinga til að sjá afl-
raunasýningar Gunnars í
dag, því að hann er á förum
utan. Hann segir, að það sé
heldur ekki víst, hvort þaö
tækifæri. gefist í framtíðlhni.
j -- Ég er að verða gamall, orð
, inn 45 ára.
j Sýningar ~ Gunnars í dag
verða tvær, hin fyrri kl. 4 í
Hálogalandshúsinu fyrir
j börn, en hin síðari á sama
; stað fyrir fullorðna kl. 9 síö-
degis. Auk Gumiars má bú-
ast við, að nokkrir sterkir
menn láti sjá sig og þreyti
aflraunir við hann.
Yflrlýsiiig’
(Framhald af 8. síðu.)
ið tekur til flutnings, skulu
um efni og innihald hlíta
þeim reglum, sem fyrir er
mælt í 10. grein (þ. e.: mega
ekki vera mengaöar einskon.
ar ádeilum). Útvarpsstj óri
semur reglur um flutning aug
lýsinga og leggur þær fyrir
útvarpsráð til samþykktar.
Uih úrskurð í vafasömum at-
riðum fer eftir þeim reglum,
sem 15. gr. mælir fyrir um.
b) í reglum’ um flutning
auglýsinga:
1. gr.: (almenn skilyrði um
birtingu) ....d) Að auglýs-
ingin brjóti á engan hátt í
bág við almennan smekk né
velsæmiskröfur, almenn fyrir
mæli og- reglur eða alkunn
lagaboö.
4. gr.: Ekki má taka til
flutnings .... C. Auglýsing-
ar um samkomur skemmti-
klúbba eða félaga, sem vitað
er um, að ekki hafa annað
markmið en að halda uppi
dansskemmtunum í fjárgróða
skyni.
5. gr.: Auglýsingar um
skemmtanir til fjáröflunar,
hlutaveltur og þess konar aug
lýsingar skal því aðeins taka,
að þær séu lausar við skrum
og áróður. í auglýsingu um
slíkar skemmtanir skal að-
eins greina hvar og hvenær
skemmtun er haldin,
skemmtiatriði og til hvers á-
góða skal varið. í auglýsingu
um hlutavelta má greina stah
og stund, tilætlun með fjár-
söfnun, svo og helztu drætti,
án alls áróðurs eða hvatning
ar um að sækja hlutaveltuna.
Eftir þessum reglum hefir
verið skylt að fára, og eftir
þeim ber að fara, meðan þær
eru í gildi. Það hefir ekki ver
ið lagt fyrir útvarpsráð, hvort
breyta skuli þessum reglum,
og hefir útvarpsráð ekki tek_
ið efnislega afstöðu um það
atriði.
Vald útvarpsráðs yfir dag-
skrá er óumdeilt. Útvarpsráð
eitt ræður því, hvort auglýs-
ingár séu yfirleitt birtar í út
varpinu eða ekki og það á-
kvarða.r gieim rúm í dag-
skrá, eins og hverju öðru út
varpsefni. Ráðherra getur
ekki lagt bann við auglýsing
um, fremur en hann gæti t.
d. bannað með embættisbréfi,
að lesin væri i útvarpið kvæði
úm tiltekið efni, hvort heldur
ættjarðarkvæði eða dans-
kvæöi.
aiimiiiiiiiiiiiiiiiiitniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiMiiitiiiiiii.
| Kven-armbandsúr I
i tapaðist í gær á leið frá 1
= Drápuhlíð 40 áð Sunnubúð. |
| Vinsamlegast skilist í |
ÍDrápuhlíð 40 rishæð.
Iiiililllllilliiiillliliiiiiiiiiiiiiiiiiilliiiiiiiiiiiiiiiiilliiiliiin
:SS0
'**S*ms**^ 1
extra/
^Otor
BEZT
nsiiniiiiiimrmiiiiiiiiiiiiiiiininiim.ai'WtnnM
114 k.
i
i
a
025. S.l
ITrúlofunarhringir
Iskartgripir úr gulli og
isilfri. Fallegar tækifæris-
igjafir. Gerum við og gyll-
lum. — Sendum gegn póst-
fkröfú.
I Valnr Fannar
| gullsmiður
Laugavegi 15.
a»iiii»iiiiiiiiiMiiniiiiiiii»»iiii»iWMiMn»Miiii*i*»i»i*»*»*i***
UIII»lllll»»lllllllll,*M»**»»»ÍÍ»»»l»,,»»,,»»,,,»»»",,,»,,,,,M*,,I
Þýzku
[ straujjámm j
I ,,Premetheus“ þessi, litlu |
igóöu hraðstraujujárn eru |
i nú komin aftur. Sendum |
= gegn kröfu.
1 VÉLA- OG RAFTÆKJA- |
VERZLUNIN
i Bankastræti 10. Sími 2852. |
Norðmenn flytja
sauðnaut til
Noregs
Norska rannsóknarskipið
Polarbjörn, sem kom úr 19.
rannsóknarferð sinni við
Norður-Grænland fyrir nokkr
um d.ögum hafði meðferðis
fjéra sauðnautskálfa, sem
sleppt var uppi í Dofrafjöll
um í Noregi. Hafa Norðmenn
hug á því að reyna nú til fulln
ustu, hvört ekki er hægt að
koma upp sauðnautastofni
í hálendi Noregs. Væri ekki
„Maraþonbréfið” til
Kórenhermannsins
Bandarískur hermaður í
Kóreu fékk nýlega bréf, sem
var 23 metrar á lengd frá
konu sinni. Það var skrifað á
llsm. breiða pappírsræmu,
sem vafin var upp í rúllu.
Konan haföi sér í einhverju
blaði, að sjóliði nokkur hefði
fengið tólf metra langt bréf,
og hún ákvað þegar að skrifa
manni sínum enn lengra
bréf.
Verkið tók hana 34 daga.
Meðan á því stóð varð maður
hennar harla órólegur, því að
hann, sem vanur var að fá
stutt bréf frá konu sinn á
hverjum degi, fékk nú ekkert
bréf í heila viku, en svo kom
líka „maraþonbréfið“.
rétt, að við íslendingar rær-
um að gera aðra tilraunina
til að eignast sauðnauta-
stofn?
<íllllllllllMIIIIIII'*,,,l»,,,,l>,,,",,l,l,,,,,,,i,i,l,>l,ll>,,,,,,,»
.iimii»M.iiiiiiiiiiiiii,,,,i,,,ii,,,,i,,,,,,,,,iiiiiii,«,,,,,,,,,,»
RANNVEIG
I ÞORSTEINSDÓTTIR, f
héraðsdómslögmaður, \
= Laugaveg 18, sími 80 205. |
| Skrifstofutími kl. 10—12. |
IIIIIIIIMIIIIIIIIIIMlMIIIIIMIIIIIMMIIIIIMIIIIIMilllllMIIIIIMi
^OjSIVfff)
LRUGMÍG tiT-
Trúlofimarhrmgar
1 ávallt fyrirliggjandi. — Sendi
gegn póstkröfu.
Magnús E. Balðvlnsson
Laugaveg 12. — Sími 7048