Tíminn - 14.09.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 14.09.1952, Blaðsíða 8
36. árgangur. Reykjavík, S0‘ 14. september 1952. 207. blað. Yíirlýsing útvarpsráðs Útvarpsrá'ð telur rétt, vegna ummæla sem fram hafa komið í blöðum, að taka þetta. fram: Útvarpsstjóri sendi útvarps ráði með bréfi 2. þ. m. bréf menntamálaráðherra og til- kynningu sína um bann við dansauglýsingum, og segir í bréfi útvarpsstjóra: „Jafnframt leyfi ég mér að spyrjast fyrir um það, hvort ráðuneytið hefir leitað álist útvarpsráðs um þessar ráð- stafanir og hvort útvarpsráð telur, að gengið sé inn á valdsvið þess með þessum ráð stöfunum". Útvarpsráð tók málið fyrir á fyrsta fundi sínum eftir aö að bréf útvarpsstjóra barst því. Það gerði ályktun sína í einu hljóöi. Útvarpsráð er þingkjörið, og þáð telur sér að sjálfsögðu skylt að gæta þefes, að ekki sé gengið á það verksvið, sem því er fengið í lögum. í reglugerðum þeim, sem út varpsráð hefir vitnað til, seg ir svo: a) í reglugerð útvarpsrekst, ur ríkisins: 15. gr.: Nú er útvarpsstjóri í vafa um það, hversu með frétt skuli fara, samkvæmt gildandi fyrirmælum í reglu- gerð og fréttareglum, og ber honum þá að skjóta vafaatrið inu undir úrskurð útvarps- ráðs. Úrskurður útvarpsráðs skoðast þá sem regla, unz önn ur ákvörðun kynni að verða tekin. 16. gr.: Auglýsingar þær og tilkynningar, sem ríkisútvarp (Framhald á 7. slðu). Vatnsskortur yfir- vofandi í Skaptár- tungu og Álftaveri JjfjXÍ'J.t Miklar hópferðir skipu- , ' » . ! ■'••inU' ,U|I I : /■' iagðar á iðnsýninguna Mskiil afsláttur veiííns* á fargjöldum, og fyrirtæki gefa starfsfólki síarffsdag Mikill áhugi er, meðal fólks víða um land fyrir því að sækja iðnsýningUhá, sem nú er haldin í Keykjavík Við mikla aðsókn. Er farið að efna til hópferða á sýninguna úr kaup- stöðum og hafa Norðurleiðir h. f. gengist fyrir verulegri fargjaldalækkun á sérleyfsleiðum sínum til að sem flestir komist á sýninguna. tíma, en hins vegar heldur kostnaðarsamt að fara flug- leiðis. •• inguna. Fór sá fýfri, fullur 32 manna bíll suður á föstudag, jen síðar um kvöídið svefn- j ýagninn fullur af iðnsýningar farþegnum. Ferðafólk þetta . teggur af stað norður á mátíudagsmorg un, hefir það þantíig tveggja daga viðdvöl í bænum. Meðal þessa ferðafólks eru margir jáínsmiðir af Akureyri, sem margir hverjir hafa unnið af sér einn dag til að geta kom_ izt á sýninguna. Fá eins dags Ieyfi til að jskoða sýninguna. Þá er í þessum flokki starfs mannahópur frá Kaupfélagi Eyfirðinga, en það fyrirtæki gefur starfsfólki sínu ' eins dags leyfi til að geta sótt sýn inguna. Af Austfjörðum er einnig Gerðisr Hel&'adóttir sýnir þar um 6® Jisynd verið að skipuieggja hópferð- ir og ætlar fólk þar einnig að ,Fyrs.tu hóparnir frá Akureyri. Frá Akurevri aru farnir tveir ferðamannahópar á sýnjviIj vita al.ferA;l. mannáhópíBftiJ Forstöðumeim sýningar- innar hafa beðið Tímann að ,kfn Mlip < Abstrakticn, ein af myndum Gerðar Helgadóttur. opnuð í listsýning gærkvöldi ir ór járni, gipsi, marmara og leir Ungfrú Gerður Helgadóttir opnaði í gærkvöldi listsýn- ingu í sýningarskála myndlistarmanna í Reykjavík. Sýnir ungfrúin þar 28 járnmyndir, 13 gipsmyndir, 14 myndir úr brenndum leir, eina úr tré og járni, eina úr sandsteini, eina úr marmara og 50 teikningar og skurðmyndir. Efnileg Iistakona á ferð. Það er óhætt að fullyrða það, að hér er efnileg ung listakona á ferð, sem valið hefir sér sérstætt og tilkomu Frá fréttaritara Tímana ' mikið ÍOrm fyrir lÍSt SÍtía.. í vik í Mýrdai. j Megin hluti sýningarinnar er Allan septembermánuð hef, ákaflega nýstárlegur, og hef ir varla dregið ský fyrir sólu j ir engin list, serrw líkist þess- í Vestur.Skaptafellssýslu. Þó um verkum Gerðar Helgadótt ' ur, verði sýnd á Islandi. Enda þótt megin hluti sýn_ í Skaptártungu komst hit- ingarinnar sé nýtízku list, inn upp í 25 stig í síðustu eiSa fieiri erindi á sýning viku, og þar eru brunnar víða að þorna og vatnsskortur yfir vofandi, og jafnvel einnig í Álftaveri. Viða er erfitt um vatn handa skepnum, þar sem ekki eru öruggar upp- sprettulindir, og verður að reka þær langar leiðir til vatnsbóls. var aðeins dumbungur í Mýr- dal í gær. Langferðabíll til fjárflutninga handíða- og myndlistarskól- anum fór hún til Ítalíu og stundaði í tvö ár nám í Flór- enz. Frá þeim tíma er nokkr ar myndir hennar i hinum eldri stil. Frá Flórenz lagði listakonan leið sína til París- ar, listaborgarinnar miklu á Signubökkum. Nám og sýningar í París. Þar stundaði hún nám hjá kunnum myndhöggvara, O. nota sér fargjaldalækkmjina til að komast suður á sýning- una. Hætt er þó við að færri komist þaðan en vildu, sökum korna þeim tiímælum á framfæri, að þeir vilji gjarn an vita af hópférðum sem koma á sýmngitíla. Mun þá verða stuðlað 'áð 'því að að- komufólkið fái 1'elðSÖgn am sýninguná og áðra þa hjálp og aðstoð sem það kynni að óska eftir og hægt er að láta í té. Góð síldveiöi í þess hve ferðin tekur langan tajsins go Frá frcttaritara Tímans a Akrancsl. í gær var . ágsetúr sildar- afli hjá þeirtí bátum, sem létu reka í JökjJildjúpi í fyrri- nótt. Þanhig 'f-engu Akranes- bátarnir, sem þár voru 14—15 una en þeir, sem kunna að síðan sjálfstætt í hálft ann- njóta hennar. Ungfrúin sýnir þarna einnig allmargar mynd ir af eldri skólanum í hinum „klassiska" stíl, en ennþá mun vinsælastur meðal alls þorra fólks í landinu og auð- skildastur. Fjölbreytni á sýningunni. Þessa sýningu getur enginn, sem yndi hefir af myndlist látið framhjá sér fara. Auk þess, sem flestir finna þar eitt hvað við sitt hæfi, ér hér á Það mun öllu verða tjaldað ferðinni nj>r og hressandi'and við fjárflutningana í haust. Meðal annars hefir blaðið spurnir af því, að stór lang- ferðabíll úr Árnessýslu verð- ur notaður. Hafa sætin verið tekin úr honum, £g setfear í staðinn grindur til þess að hólfa hann sundur, og þegar gluggar eru haföir opnir, svo að gott loft verði í honum, fæst þarna þægilegasti fjár- flutningabíll. blær utan úr löndum, sem fólki er nauðsynlegt að kynn ast og kunna nokkur skil á, jafnvel þótt skqðandinh kunni að vera listamannin- um ósammála. Ungfrú Geröur Helgadóttir er ung listakona. Hún er 25 ára, en á að baki sér skemmti legan námsferil og myndar- legt starf á sviði myndlistar, Eftir tveggja vetra nám í Göngum frestað í Akrahreppi Frá fréttaritara Tímans á Sauðárkrók. Ákveðið hefir verið að fresta göngum í Akrahreppi að þessu sinni um æina viku. Áttu þær að verða um næstu helgi, en bíða þar til seinast í mánuðinuin. Sláttur gat ekki hafizt fyrr Zadkine, í eitt ár en vann þar en seint þar í sveitinni, en nú er góð heyskapartíð, er nauð synlegt þykir að nota sem bezt. að ár. (Framhald á 7. sI3u). Garðyrkjusýning hefst eftir hálfan mánuð 26. september verffur opnuff garffyrkjusýning í Reykjavík, og verður hún til húsa í skála Knattspyrnufélags Reykja- víkur. Er unnið kappsamlega að undirbúningi hennar, enda ekki nema tæpar tvær vikur til stefnu. Það er spá manna, að þetta verði fallegasta og glæsíleg- asta garðyrkjusýning, sem efnt hefir verið til hér á landi, enda garðyrkjan at- i vinnugrein, sem mikil grózka hefir verið í, og mun þessi sýning veita almenningi inn- sýn í mikla möguleika garð- yrkjunnar. Grænmetið í heiðurssessi. Þótt sizt muni vanta fagr- ar blómjurtir og annað skrúð á þessa sýningu, að blaðið hef ir haft spurnir af, verður þó grgenmetið og matjurtirnar í heiðurssessi á sýningunni. Það eru heldur hvorki fátt né lítið, sem ræktað er hér á landi af matjurtum, í gróður húsum og garðlöndum, og mætti þó tvímælalaust stór- auka garðyrkjuna til mikilla hagsbóta, og væntanlega verð ur garðyrkjusýningin veru- leg hvatning í þá átt. 80 lunnur úr lögn • • » <* r * j • *, f V, f’ ínm. ’mliOiUl Síld sú sem veiddist þarna í fyrrinótt var stærri og betri en sú sem veiðst hafði næstu nætur á undan. Var því búizt við mikilli söltun á' Akranesi í gærkvöldi. Almenn ánægja ríkir meðal sjómanna og útvegsmanna um þær ákvarðanir ríkis- stjórnarinnar að ábyrgjast söltun á 10 þúsund tunnum af millisíld. Símalagningar við Kíofning og á Skarðsströnd Frá fréttaritara Tímans á Staðarfelli. í haust er ráðgert að vinna nokkuð að símalagningum hér á Skarðsströnd og í Klofn ingshreppi, og verður lagður sími á langflesta þá bæi, sem enn eru símalausir. Einmuna veðurblíða hefir verið hér undanfarnar vik- ur, og er heyskapur manna að verða sæmilegur. Verður honum þó haldið eitthvað á- fram meðan góðviðrið endist, og búizt er við að írestað verði göngum um eina viku til að lengja sumartímann. Húsmæðraskólinn á Stað- arfelli mun ekki taka til starfa fyrr en 1. okt. þar sem haldið er áfram endurbót- um á skólahúsinu, og verð- ur þeim lokið um 20. sept.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.